Tíminn - 16.05.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. mai 1979
15
Sex listamenn hlutu
dvalarstyrk Menningarsjóös
— tekjustofnar sjóðsins hafa rýrnað mikið með árunum
GP — Nýlega boöaöi Mennta-
málaráö til blaöamannafundar i
Landshöföingjahúsinu og var til-
efniö úthlutun styrkja úr
Menningarsjóöi.
t ræöu Einars Laxness
formanns Menntamálaráös kom
fram aö hlutverk Menningarsjóös
sem var stofnaöur meö lögum frá
12. april 1928, var óvenju
margþætt framan af árum. Hins
vegar heföi vaxandi sérhæfing og
aukin þörf á ýmsum sviöum
menningarmála siöustu áratugi
leitttil þess.aöupphafarisiö nýj-
ar stofnanir til aö annast þau
málefni sem Menningarsjóöi voru
upphaflega falin.
Nefndi Einar i því sambandi
stofnanir eins og Listasafn
tslands, Rikisútgáfu námsbóka,
Lánasjóö isl. námsmanna o.fl.
Þá drap Einar lítillega á tekju-
stofnasjóösinsogsagöii þvi sam-
bandi m.a.: — Tekjur
Menningarsjóös skiptast nú
þannigá þessu ári:
1. Bóksölutekjur, sem renna
óskiptar til útgáfustarfs.
2. Svonefnt „miöagjald” af
kvikmyndasýningum og dans-
samkomum, en þaö er markaöur
tekjustofn skv. lögum um
skemmtanaskatt. RáöstÖfun
miöagjalds skiptist á almennan
rekstur, laun, útgáfu og styrki.
Sagöi Einar frá þvi aö lengi vel
eöa til 1971 heföi Menningarsjóö-
ur haft tekjur af sektarfé vegna
áfengislagabrota og upptöku
ólöglegs áfengis. Þaö ár heföi
þessi tekjuliöur veriö felldur niö-
ur ogsjóöurinnfengiö beint fram-
lag af fjárlögum og heföi þessi
upphæö veriö komin upp i 5 1/2
milljón 1977 en á fjárlögum yfir-
standandi árs heföi þetta f ramlag
veriö fellt niöur án nokkurra
skýringa.
Seinna i ræöu sinnisagöi Einar:
— Þaö má þvi ljóst vera aö sú
styrkjaúthlutun sem nú fer fram i
dag veröur meö talsvert minni
reisn en viö i Menntamálaráöi
heföum kosiö.
Auglýst var eftir umsóknum
um dvalarstyrki listamanna, sem
veittir eru til a.m.k. 2 mánaöa
dvalar erlendis, og voru þeir
ákveönir 6 talsins, 275 þús. hver.
Ennfremur var auglýst eftir
umsækjendum um styrki til vis-
inda- og fræöimanna. Þeir
umsækjendur um dvalarstyrk
sem Menntamálaráö hefur þann
heiöur aö veita fyrirgreiöslu aö
þessu sinni eru eftirtaldir:
Brynja Benediktsdóttir leikari,
til dvalar f New York til aö vinna
meö La Mama leikhúsinu, kynn-
ast starfsemi þess og kynna Isl.
leiklist.
Erlingur E. Halidórsson rit-
höfundur, úl dvalar á Italiu (Róm
og Flórenz) viö ritstörf.
Jón Gunnar Arnason
myndlistarmaöur, til dvalar I
Belgiu og Þýskalandi vegna
sýninga, þar sem hannsýnir verk
sln, auk kynnisferöa til Svlþjóöar.
Jónas Guömundsson rithöfund-
ur, til dvalar í Kaupmannahöfn
m.a. til rannsókna I Grænlands-
deild danska þjóöminjasafnsins
vegna undirbúnings rits um
Grænland.
Magnús Tómasson myndlistar-
maöur7til dvalar I París til starfa
og undirbúnings sýningar á verk-
um sínum.
Sigriöur Hagalin leikari, til
dvalar erlendis til aö kynna sét
leiklistarmál.
Allir eru þessir listamenn
viöurkennt hæfileikafólk á sinu
sviöi, sem mikiö liggur eftir og
mikils er af aö vænta, og því vel
aö dvalarstyrk Menntamálaráös
komiö.
I lok ræöu sinnar taldi Einar
Laxness formaöur Menntamála-
ráös upp þá fræöimenn sem hljóta
styrk úr Menningarsjóöiaö þessu
sinni, en styrkurinn er aö upphæö
80. þús. hver. Þeir eru:
Arni óla rithöf., Einar H.
Einarsson Skammadalshóli,
Eirikur Jónsson lektor, Flosi
Björnsson Kvlskerjum, Jón
Glslason póstfulltrúi, Jón
Guömundsson Fjalli, Jón Sigur-
geirsson Akureyri, Skúli Helga-
son Reykjavik, Stefán Jónsson
Höskuldsstööum og Þóröur
Tómasson Skógum.
Bergur Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri Sambands
sveitarfélaga á Austuriandi:
Ekkert réttlætir skoðanaskipti
sérfræðinga Orkustofnunar
AM — Igær fór blaöiö þess á leit
viö Berg Sigurbjörnsson, fram-
kvæmdastjóra Sambands
sveitarfélaga á Austurlandi, aö
hann geröi grein fyrir þvl sem
fram kom á fundi um orkumál,
sem iönaöarráöuneytiö og sam-
bandiö efndi tii á EgQsstöðum
nýlega. Svo sem fram kom I
Timanum nýlega I samtali viö
orkumálastjóra, sýndist aust-
firskum sveitarstjórnar-
mönnum mjög annað um næstu
áfanga orkumála I fjóröungnum
en orkuspárnefnd. Fer frásögn
Bergs Sigurbjörnssonar hér á
eftir:
Þann 27. mars sl. var haldinn
fundur um orkumál á Austur-
landi i Valaskjálf á Egilsstöð-
um. Var fundurinn haldinn aö
tilhlutan iönaðarráöuneytisins
og Sambands sveitarfélaga I
Austurlandskjördæmi. Fundinn
sátu um 40 manns, frá iönaöar-
ráöuneyti, orkustofnun,
RARIK, Hönnun hf., alþingis-
menn Austurlandskjördæmis,
stjórn og orkunefnd Sambands
sveitarfélaga.
Tilgangurinn var aö kynna
nýjustu viöhorf sérfræðinga
Orkustofnunar I orkumálum
Austurlands, sem nú eru I mót-
sögn viö tillögur og álitsgeröir
sömu f orsvarsmanna I
nóvember 1978 og febrúar 1979.
Framsöguræður fluttu
iönaöarráöherra um orkumál
almennt og orkumál Austur-
lands sérstaklega og taldi nauö-
synlegt aö samstaöa um máliö
næöist á fundinum.
Jakob Björnsson orkumála-
stjóri, sem kynnti hin nýju viö-
horf, sem byggð eru á nýrri
orkuspá fyrir allt landið frá
orkuspárnefnd, *en sú spá er
byggö á mörgum spádómum
um mannfjöldaþróun, atvinnu-
llfsþróun, þróun orkunotkunar á
Noröurlöndum og svo fram-
vegis.
Finnur Jónsson, verkfræö-
ingurfrá Hönnun hf.,sem talaöi
um Bessastaöaárvirkjun og
hönnunarframkvæmdir i' þvi
sambandi. Kristján Jónsson,
rafmagnsveitustjóri, talaði um
framkvæmdir RARIK á
Austurlandi 1979, Kjartan Sæ-
mundsson talaöi um jaröhitaleit
á Austurlandi og Tryggvi Sigur-
bjamarson ræddi um stööuna I
stofnun landsfyrirtækis til orku-
öflunar.
Samband sveitarfélaga hafði
fengiö tvo verkfræöinga, þá Jó-
hann Indriöason og Svein
Þórarinsson, til þess aö endur-
skoöa forsendur orkuspár-
nefndar fyrir orkuspá á Austur-
landi og trúveröugleika siöustu
álitsgeröar Orkustofnunar.
Fluttu þeir báöir stuttar
athugasemdir en höföu ekki haft
nægan tima til aö grandskoöa
málið. Töldu þeir margt að-
finnsluvert og vanmetiö eöa al-
veg sleppt 1 forsendum orku-
spárinnar fyrir Austurland. Þá
töldu þeir alveg sleppt að gera
ráö fyrir nægri grunnorku á
Austurlandi miöaö viö 100
prósent rafhitun á svæöinu og
væri ekki forsvaranlegt að láta
markaöinn byggja á aðfluttri
orku um langar og erfiöar vega-
lengdir, án nægrar grunnorku.
Þeir töldu aö siöasta ályktun
Orkustofnunar væri síöur en svo
til þess fallin aö auövelda
stjórnvöldum ákvaröanatöku i
mikilvægum málum, þar sem
hún væri mjög hrá og ruglings-
lega fram sett. Að toknum
framsöguerindum fóru fram
hringborösumræöur og voru
þær mjög efnislegar.
I fundarlok báru þeir Egill
Jónsson og Sverrir Hermanns-
son fram tillögu, til þess að
staöfesta samstööu manna I
Austurlandskjördæmi I orku-
málum fjórðungsins. Var
tillagan á þá leiö aö fundurinn
samþykkti aö skora á ríkis-
stjórnina aö taka nú þegar
ákvöröun um virkjun viö Hól 1
Fliótsdal (Bessastaöaár-
virkjun), svo framkvæmdir viö
hana gætu þegar hafist aö
fullum krafti, þegar á næsta ári.
Jafnframt yröi hafist handa um
rannsóknir og undirbúning að
llnu sunnan frá Þjórsá aö
Bryggstekk I Skriödal, til aö
ljúka hringtengingu landsins.
Vartillagan samþykkt einróma.
I fundarlok sagöi fundar-
stjóri, Höröur Þórhallsson, við-
skiptafræöingur, sem er for-
maður sambandsins, aö ekkert
heföi aö mati hans komiö fram I
máli sérfræöinga Orkustofn-
unar, sem réttlætt gæti þaö aö
skipt væri svo um skoöun á
orkumálum fjóröungsins.
Norræna félagið
og æskan
Biaðinu befur borist frétta-
tilkynning frá Norræna félaginu I
Reykjavik, þar sem m.a. segir
svo:
„Norræna félagið á þvl láni aö
fagna að eiga innan sinna vé-
banda stóran hóp æskufólks.
Félagiö hefur sinnt yngsta hluta
félaga sinna töluvert m.a. meö
þvi að aðstoöa hann viö vistun á
lýðháskólum á Noröurlöndum og
hafa milligöngu um styrkveiting-
ar viö þá skóla. Unga fólkiö, eins
og aörir félagar, hefur átt aðgang
aö afsláttarferöum félagsins og
oft hefur félagiö aöstoöaö einstak
linga og hópa viö aö sækja ráö-
stefnur, ætlaðar ungu fólki á
Noröurlöndum. Þá hefur félagiö
aðstoöaö barna- og unglingakóra
og hljómsveitir sem fara til
Norðurlanda meö þvi aö hafa
milligöngu um styrkveitingar til
þeirra. A vegum Norræna félags-
ins og Æskulýössambands Is-
lands starfar nefnd er sér um
samskipti norræns æskufólks.
Nú hyggst Reykjavikurdeild
Norræna félagsins auka enn sam-
skipti viö æskuna. Deildin hefur
ákveðið aö efna til fundar i
Norræna húsinu mánudaginn 14.
mai kl. 20.30 og kynna þar náms-
möguleika I framhaldsnámi á
Noröurlöndum og styrkja mögu
leika við sllkt nám, lýöháskólana
og styrkveitingar til þeirra er þar
stunda nám, atvinnumöguleika á
Norðurlöndum, ódýrastan feröa-
máta til Noröurlanda og hætturn-
ar sem mæta ungu fólki I stór-
borgum.
Reykjavikurdeild Norræna
félagsins væntir þess aö ungt fólk
af höfuöborgarsvæöinu notfæri
sér þessa kynningu, og ungt fólk
lengra aö komiö, er einnig vel-
komiö.
Aöalfundur Reykjavlkur
deildarinnar veröur miövikudag-
inn 30. mai I Norræna húsinu.”
Ný veiðistöng
með innbyggðu
hjóli
— Ávallt tilbúin
í bílhólfinu
eða úlpuvasanum
— Kynniö ykkur þessa frá-
bæru nýjung.
Kostar aðeins kr. 9.700,-
Sendum I póstkröfu.
RAFBORG
Rauöarárstlg 1,
slmi 11141.
Útboð---------
Ólafstjörður
Tilboð óskast i byggingu leikskóla i ólafs-
firði.
Útboðið miðast við að gera bygginguna
tilbúna undir tréverk.
Útboðsgögn verða til afhendingar á bæj-
arskrifstofunum i Ólafsfirði og hjá arki-
tektum, Þingholtsstræti 27, Reykjavik
gegn kr. 30.000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofurnar
i Ólafsfirði eigi siðar en föstudaginn 1. júni
1979 kl. 14.00, og verða tilboð þá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
Bæjartæknifræðingurinn i ólafsfirði
'XútútC
ULU
!Ps!
f
Hjólbaxðajsólun, hjólbaxðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Eigum fyrirliggjaiidi flestar stœróir
hjólbaröa, sólaóa og nýja
Tökum allar venjulegar Btsrðlr
bJólbarOa Ul súlunar
Mjög
gott
verð
Umfelgun —
JafnvsglssUlUng
HEITSÓLUN -
Fljót og góð
þjónusta
Opið alla daga
POSTSENDUM UM LAND ALLT
GUMMI
VINNU
STOfAN
HF
Skipholt 35
105 REYKJAVlK
slmi 31055
Hveragerðishreppur
Skrifstofumaður (karl eða kona) óskast i
fullt starf. Upplýsingar á skrifstofu
hreppsins, simi 99-4150.
Sveitarstjórinn.