Tíminn - 23.05.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.05.1979, Blaðsíða 19
Miövikudagur 23. mai 1979 19 ®cmtnu ^ ------N flokksstarfið Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja- fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af staö föstudags- kvöldið 10. júni og komiö heim slðdegis sunnudaginn 12. júní siðdegis. Meðal dagskrár verður kvöldvaka og sameignilegur kvöldmatur á laugardagskvöldið og skemmtidagskrá fyr- ir börnin á sunnudeginum. Einnig eru fyrlrhugaðar skoðanaferðir um nágrennið. Vinsamlegast hafið sam- band við flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynniö þátt- töku I sima 24480. F.U.F. I Reykjavik Vínarferð Fararstjórar I Vinarferð um hvitasunnuna verða til við- talsum ferðina að Rauðarárstig 18 föstudaginn 25. mai kl. 5-7 og laugardaginn 26. mai frá kl. 10-12 f.h. Fararstjórar eru: Guðmundur Gunnarsson og Kristin Guömundsdóttir. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna I Reykjavik. Keflavík Fundur veröur I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna sunnudaginn 27. mai kl. 17. Dagskrá: 1. stofnun bæjarmálaráðs. 2. Bæjarfulltrúar ræða starfið á liðnum vetri. 3. önnur mál. Stjórnin. Afsalsbréf Arni Þór Árnason selur Hrönn Guðmundsd. og Rúnari Þor- steinss. hl. i Gnoðarvogi 58. Atli Eiriksson s.f, selur Rúnari Vernharðss. hl. i Dalseli 38. Einar Sveinbjörnsson og Eva Einarsd. selja Þóri Þórhallss. hl. I Hrafnhólum 4. ÖU P. Friðþjófsson selur Sigrúnu Ólafsd. og Vagn Preben Bóysen fasteignina Fjaröarsel 18. Sveinn Sigurðsson selur borgar- sjóði Rvikur sumarbústaö v/Hamrahlið v/Vesturlandsv. A-30 Halldór Jónssonselur borgarsjóöi Rvikur húseign á Fossvogsbletti 31. KarlHólm Helgason selur borg- arsjóði Rvikur húseignina Bleik- argróf 27. Sigvaldi Hjartarson o.fl. selja borgarsjóði Rvíkur húseignina Hlið I Blesugóff. Margrét Runólfsd. o.fl. selja borgarsjóði Rvikur erfðafestu- landiö Sogamýrarbl. 14. Sömu selja borgarsjóöi erfða festulandið Sogamýrarblett 57. Sömu selja borgarsj. erföafestu- landið Sógamýrarblett 11. Baldur Guðmundsson selur borg- arsjóði Rvikur lóð við Melavelli v/Hlíðarveg. Margrét Steindórsd. selur Bööv- ari B jörnss. hl. i Hólavallagötu 5. Afsalsbréf innfærö 19/2 — 23/2 - 1979: Jón Hannesson h.f. selur Jens Jenssyni hl. i Engjaseli 65. Haukur Pétursson h.f. selur Lár- usi G. Jónssyni bllskúr nr. 5 að Austurbergi 16-20. Lára S. Bjarnadóttir selur Grét- ari H. óskarss. hl. I Asvallag. 69 Ævar R. Kvaran selur Ragnhildi Jóns. hl. í Æsufelli 6. Byggingafé. Ós h.f. selur Gisla Arna Atlasyni hl. I Krummahól- 'um 10 Hinrik Hallgrimsson selur Birni Friðrikss. hl. i Mariubakka 2. Laufey Bjarnadóttir selur Þor- láki Péturss. hi. I Brávallag. 4 Verktækni s.f. selur Sigurði Stef- ánss. hl. I Mávahliö 1. Helga Jónsson selur Georg (Jeorgssyni hl. I Mávahlið 1. Viggó Bachman selur Guðmundi Halldórss. hl. I Skúlagötu 60. Unnur Sigurjónsd. og Valdimar Kristjánss. selja Ingibj. Edith lýðshreyfingarinnar, og hvernig samstarfi þessara hreyfinga eigi að vera háttað. Einnig er ætlunin aö fá upplýsingar um skiptingu samvinnustarfsmanna I stéttar- félög og hversu margir standa ut- an stéttarfélaga, þátttöku sam- vinnustarfsmanna I starfi stéttar- félaga o.fl. Möller húsiö Njálsg. 8A. Dalsel s.f. selur Ragnari Krist- jánss. hl. i' Dalseh 6. Eggert Bergsson selur Ármanni Þórði Haraldss. húsið Ljárskóga 11. Arnljótur Guðmundss. selur Arna Kjartanss. og Guðrúnu Agústsd. hl. i Spóahólum 20. Vilhjálmur Hendriksson selur Jó- hönnu Guðmundsd. hl. i Irabakka 22. Margrét Sverrisd. selur Jó- hannesi Björnssyni hl. I Skarp- héðinsd. 10. Byggingafél. Einhamar selur Braga Finnbogasyni hl. i Stelks- hólum 10. Björn Friðriksson selur Hinrik Hallgrimss. raðhúsið Fljótasel 36. Arni Þorsteinsson selur Jónu Hafsteinsd. og Kristjáni Tryggvasyni hl. I Flúðaseli 74. Margrét Ingvarsd. og Gunnar Ragnarss. selja Dagmar Helgad. hl. f Arahólum 4. Birgir R. Gunnarss. s.f. selur Al- freö Danielss. og Guðriöi Guö- mundsd. hl. i Spóahólum 6. Sven Þ. Sigurðsson selur Gunn- laugi Kristfinnss. hl. i Engjaseli 29. Guðmundur Þengilsson selur Júlíusi R. Júliussyni hl. i Krummahólum 2. Guðmundur ólafsson selur Finni Eirikss. hl. I Ásgarði 77. Bjarni Guölaugsson selur ólafi Lárussyni hl. I Mávahlið 42. RagnhUdur Jónsd. selur Helen Albertsd. hl. I Mávahliö 6. Ingunn Jóna óskarsd. selur Guð- mundi Kristjánss. og Jónfnu B. Olsen hl. í Grandagötu 37. Borgarsjóður Rvikur selur Auði Matthfasd. hl. i Hæöargarði 12. Halldór E. Halldórss. og Karen Guömundsd. selja Kristni Krist- inss. húsið Láland 7. Hildur Blumenstein og Pétur Gislason selja Isafold ólafsd. hl. i Holtsgötu 37. Jón Arni Þórisson og Guðrún Haf- steinsd. selja Láru Bjarnad. hl. i Sörlaskjóli 80. Geir Guömundss. selur Þor- björgu Guðmundsd. og Ragnhildi Guðmundsd. og Aslaugu Guð- mundsd. hl. I Hringbraut 37. Guðriöur Jónsd. o.fl. selja Þor- steini Erni Þorsteinss. húseign- ina Njálsg. 43 Haraldur Pálsson selur Stefáni Rúnari Garðarss. hl. i Hraunbæ 102a. Þóröur Magnússon selur Asgeiri I könnuninni eru 46 spurningar sem flestum er hægt aö svara með einum krossi. Hún nær til allra samvinnustarfsmanna sem náð hafa 16 ára aldri. Samvinnu- starfsmenn eru annar stærsti starfsmannahópur i landinu eða 6-7 þúsund. Aðeins rikisstarfs- menn eru fjölmennari. Magnúss. hl. i Vesturg. 50A. Vinnufatagerð Islands h.f. selur ' Fasteigninni Skeifan 15 s.f. hl. I Vesturg. 17. Friðrik Gislason selur Helenu Óskarsd. hl. i Hofteig 19. Nicolai Jónasson og Ásta B. Pét- ursd.selja Skildi Stefánss. ogSig- riði Árnadóttur hl. I Háaleitis- braut 42. Elin M. Jacobsen selur Kristjáni Gunnarss. hl. I Leirubakka 18. Agnar Arnason og Hulda Haf- steinsd. selja Guömundi Guð- mundss. hl. i Engjaseli 54. Skjöldur Stefánss. og Sigriður Arnas. selja Nicolai Jónass. og Ásu B. Pétursdóttur hl. I Jörfa- bakka 6. Eirikur Hannesson selur Sigur- jóni Péturss. hl. i Hraunbæ 198. Sigurður og Júlíus h.f. selja Daöa Sveinbjörnss. og Guðrúnu Marisd. ráðhúsiö Melbæ 13. Sigurbjartur Helgason selur Sig- rúnu Þorsteinsd. hl. i Álftamýri 50. Gúmmivinnustofan h.f selur Guðna Þ.T. Sigurðss. hl. I Skip- holti 35. Barðinn h.f. selur Guðna Þ.T. Sigurðss. hl. i Skipholti 35. Gunnar Magnússon o.fl. selja Þórði Kristjánss. og Þórði Þórð- arsyni lóðir i Seláslandi. B.S.A.B. selur Einari G. Einarss. hl. I Asparfelli 10. Einar Jónmundsson selur Sig- þrúði Zophoniasd. og Birni Björnss. hl. i Safamýri 40. Bjarni Sigurðsson selur Guö- mundi Oddgeirss. hl. f Rauðarár- stig 38. Einar Guömundsson selur Gunn- þórunni Markúsd. hl. í Hraunbæ 146. Jón Ellert Jónsson selur Gisla Viggóssyni hl. I Hraunbæ 60. Borgarsjóður Rvikur selur Db. Margrétar Þorvarðard. hl. i Hæð- argarði 52. Ásdis Magnúsd. selur Stjórn verkamannabúst. i Rvik hl. i Strandaseli 9 Gunnar Gunnarss. selur Ólöfu Jónu Guðmundsd. o.fl. hl. i Leifs- götu 26. Auglýsið í Tímanum Tveir 16 ára strákar óska eftir að komast á gott sveitaheimili. Vanir sveitastörfum. Upplýsingar i sima: 38266 og 33482. Sveit Vil koma duglegri telpu á 10. ári til sumardvalar i sveit, helst á Norðurlandi. Hefur yndi af skepn- um. Timabil og með- gjöf samkomulags- atriði. Upplýsingar i sima 95-5287. Kaupi bækur gamlar og nýjar, is- lenzkar og erlendar, heilleg timarit og blöð, einstakar bæk- ur og heil söfn. Skrif- ið eða hringið. Bragi Kristjónsson Skólavörðustig 20 Reykjavik. Simi 29720. 0 Viðreisnarkveöja Sigurjónssyni og Finni Torfa Stefánssyni þess efnis, að aftan viö ákvæöi til bráöabirgða bættist eftirfarandi málsgrein: „Rikisstjórninni er heimilt að ábygjast lán allt að 3 milljörðum króna er Framleiösluráö land- búnaðarins tekur til fram- kvæmda á tillögum nefndarinnar. Það skilyröi veröi á ábyrgö rikis- sins aö ráöstöfun lánsins gangi fyrst og fremst til að tryggja hag efnaminni bænda og þeirra sem hafa meöalbú eöa minna.” Þessitillaga var samþykkt meö 18 atkvæðum gegn 17. Þegar siðan ákvæði til bráða- birgða var borið upp i heild sinni, geröi Sighvatur Björgvinsson þá grein fyrir atkvæði aö hann teldi samþykkt sinnar breytingartil- lögu útiloka um leið lántökuheim- ildina til Framleiðsluráösins, sem fyrrgreindir 4 þingmenn báru upp og var samþykkt. Sakaöi hann forseta um misbeit- ingu valds sins, gerræöisleg vinnubrögö og annað I þeim dúr , sem honum er svo lagið að tala i. Bræöi hans var slik, að hann strunsaöi út úr þingsalnum og kvaöst ekki koma þar aftur inn, fyrr en þetta mál væri útkljáö. Nokkrir ihaldsþingmenn og krat- ar gerðu grein fyrir atkvæöi sinu á sömu lund, m.a. Arni Gunnars- son, þingfulltrúi af Norðurlandi eystra og hafissnefndarformað- ur. Akvæöiö náði þó naumlega samþykki með 17 atkvæöum gegn 16. Þegar svo bera skyldi fram- varpið sjálft undir atkvæði, kom i ljós að þátttaka var ónóg, Allir þingmenn Alþýðuflokks, að undanskildum bræðrunum Finni Torfa og Gunnlaugi Stefánsson- um, höfðu gengiö út og þingmenn ihaldsins sömuleiðis, að undan- skildum Jósef Þorgeirssyni, Frið- jóni Þórðarsyni og Eggert Hauk- dal. Varð þvi aö fresta atkvæöa- greiöslunni en stefnt var aö þvi, að hún færi fram siðar um kvöldiö en viö þvi búist að áöurgreindir þingmenn gangi þá að nýju út úr þingsalnum til aö koma i veg fyrir fjárhagslega aðstoö við efna- minni brtdur végna söluefiðleika. Þykirmönnum þessi f jandsam- lega afstaða I garð bændastéttar- innar vera farin að ganga út i öfg- ar. Haft er á orði, að „viöreisnar- vesöldin” sé aö ganga aftur. Hestaeigendur Þægilegir töltarar óskast til afnota fyrir vistmenn að Reykjalundi i sumar. Þeir sem vildu sinna þessari auglýsingu hafi samband við Július Baldvinsson i sima 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyririiggjandi! Jlestar stœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Tökmn aU&r venjulegar starBir bJólbarBa U1 súlunar Dmfelgun — JafnvaglssUUlng HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta Opiö alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMi VINNII STOMN Hl Skiphott 3£ 10SREYKJAVÍH Blmi 31055 Súgþurrkunarblásari Notaður súgþurrkunarblásari ásamt 440 volta rafmagnsmótor óskast til kaups. Blásarastærð H 12 eða H 22 Upplýsingar i sima 93-1033. Aðalfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn sunnudaginn 27. mai kl. 14 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. + Útför eiginmanns mins Páls Geirs Þorbergssonar fyrrverandi verkstjóra fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. mai kl. 15. Anna Arnadóttir. 0 Samvinnustarfsmenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.