Tíminn - 27.05.1979, Qupperneq 4
4
Sunnudagur 27. mai 1979
í spegli tímans
bridge
Vestur.
S A5
H ADG7
T KG63
L G104
Hugtakiö „tempo” sem er illþýöanlegt
á islensku, er mikilvægt atriöi bæöi i
bridge og eins skák. Þaö er nokkurs konar
frumkvæöi sem spilari befur annað hvort ■
i sókn eða vörn, stundum er þaö fyrir
hendi en stundum þarf að öðlast þaö til
dæmis meö þvi að stifla liti eöa gefa slagi
á réttum augnablikum. Stundum veltur
það á örsmáum atriöum eins og i spilinu
hér á eftir.
-Noröur.
S KD10942
H-----------
T A74
L K532
Austur
S G87
H K 10865
T D952
L 9
Suður.
S 63
H 9543
T 108
L AD876
Þó að flestir vildu liklega vera i fjórum
spööum á NS spilin, eru fimm lauf eölileg-
ur og góöur lokasamningur. Suður var
einmitt sagnhafi i fimm laufum og fékk út
hjarta ás sem var trompaöur i borði.
Sagnhafi sá réttilega aö spaðinn þyrfti aö
gefa slatta af slögum til aö spilið stæöi og
fór þvi heim á laufadrottningu og spilaði
spaöaþristi. En meö þessari saklausu
spilamennsku haföi hann tapaö tempóinu
og vestur var fljótur aö notfæra sér þaö.
Hann tók strax á spaöaás og spilaöi
hjartadrottningu og sagnhafi var skyndi-
lega læstur inni I blindum. Vörnin hlaut
alltaf aö fá þrjá slagi hvernig sem hann
fór aö. Til aö vinna spilið þarf sagnhafi aö
spila spaöakóng i öörum slag. Vestur
drepur á ás og ef hann spilar nú hjarta er
spilið auðunniö. En ef hann spilar tigli,
tekur sagnhafi á ás, spilar spaðadrottn-
ingu og trompar spaöa meö drottningu.
Siðan tekurhann laufaás og laufakóng og
spilar siöan spaöa og hendir tigli heima.
Vestur getur svo trompaö með laufagosa
þegar hann vill.
Kossinn frægi
Þaö var hérna á dögunum, þegar Karl Bretaprins
var I heimsókn i Astraliu, aö sýningarstúlka nokkur,
Jane Priest, sem þá var nær óþekkt, rauk á prinsinn
þar sem hann var aö stiga upp úr sjónum eftir morgun-
sundsprettinn á Perth-ströndinni i Astraliu og kyssti
hann rembingskoss. Ljósmyndari festi þennan atburð
á filmu, og þaö var ekki aö sökum aö spyrja, kossa-
myndin fór sigurför um heiminn, og sagt er aö hún hafi
birst i 107 löndum, — og Jane er oröin fræg. Jane
Priest, 25 ára sýningardama i Astraliu, segist hafa
gert þetta af einskærri aödáun á bresku konungsfjöl-
skyldunni, og aö hún væri alls ekki aö þessu i auglýs-
ingaskyni fyrir sjálfa sig, en umtaliö og myndirnar
hafa gert sitt fyrir hana i sýningar-bransanum, og nú
er hún eftirsótt mjög og tekur þrefalt hærra verö fyrir
starf sitteftir kossinn. Sagt var i blööum, aö Jane heföi
áöur ekki gengiö alit of vel I lífsbaráttunni, og meöal
annars haföi lögreglan hana undir eftirliti I sambandi
viö fikniefnamál. Nú hefur allt snúist til betri vegar
fyrir Jane, og þakkar hún þaö allt kossinum.
Karl Prins haföi ekki friö i þessari Astraliuför sinni
fyrir konum á öllum aldri, sem vildu faöma hann eöa
stökkva upp um háls honum, sérstaklega eftir aö ,,
kossamyndin” birtist iblöðunum. Lifveröir hans voru
vel á veröi og höföu nóg aö gera. Einni helgi ætlaöi
prinsinn aö eyöa meö vinstúlku sinni, sem oröuö hefur
veriö viðhann sem tilvonandi eiginkona hans: Davina
Sheffield, fögur og ljóshærö bresk aðalsmær. Engin til-
kynning hefur þó komi ö um trúlofun eöa annaö slikt,
og gefa blööin I Astraliu i skyn, þegar þau segja frá
þessum málum, aö þetta sé allt á huldu og er jafnvel
talaö um að prinsinn hafi aöra i sigti. Blööin i Englandi
aftur á móti eru búin aö vera svo lengi melj vangavelt-
ur um tilvonandi kvonfang krónprinsins aö þau eru aö
veröa leiö á þessum boilaleggingum, og eins og einn
blaöamaöur sagöi nýlega: — Þaö er ekki um annað aö
gera en aö biöa bara og sjá hvaö setur...
Sýningarstúikan ástralska Jane Priest
iS
Krónprinsinn fékk varmar móttökur, er hann kom úr sjónum eftirsundsprettinn
krossgata dagsins
S
/5
— Liklega þykir þeim timi til kominn
aö viö förum.
— Sessurnar á nýja sófasettinu eru
ekki aðeins fallegar, þaö er lfka fint aö
fela hafragrautinn undir þeim.
Lárétt
1) Hulduverur. 6) Máttur. 8) Mjúk 9) Or-
skurö 10) Liöinn tiö. 11) Eins. 12) For. 13)
Stafurinn. 15) Skott.
Lóörétt
2) Fugl 3) Eins. 4) Gamla. 5) Deyfa. 7)
Jurt. 14) Gangþófi.
Ráöning á gátu No. 3025
Liárétt
1) Aftur. 6) Rán. 8) Lóa. 9) Gil 10) Kál 11)
Kæk 12) Inn. 13) Ann 15) Hrogn.
Lóörétt
2) Frakkar. 3) Tá 4) Ungling. 5) Slaka 7)
Blina 14) No.