Tíminn - 27.05.1979, Page 8

Tíminn - 27.05.1979, Page 8
8 mmm Sunnudagur 27. mal 1979 Grjdtagata 4. Hús Stefáns Eirlkssonar myndskera. Hér gefur aö líta hús Stefáns Eiríkssonar myndskera Grjóta- götu 4 í Reykjavik. (Eftir póst- korti á Þjóöminjasafninu). Dóttir hans mun nií hafa bók- bandsstofu í hUsinu. Myndin gæti veriö frá árunum 1920-1930? Þaö er áhugasamt og dugmik- iö fólk sem vann aö ruöningu skiöabrautar i Oskjuhliö á sin- um tima. Undirritaöur heyröi Helga Valtýsson segja frá þvi starfi i fyrirlestri noröur á Ar- skógssandi liklega um 1920. Var Helgi hrifinn af starfsgleði hópsins. Raunar kom sjaldan snjór I skiöabrautina okkar þarna bætti hann viö, en ánægj- an var mikil samt. Sjálfsagt geta einhverjir gefiö upplýsing- ar um myndina,fólkiö og starf- semina i öskjuhliöinni. Ung- mennafélagar munu þetta hafa veriö. Þaö var ákaflega gaman aö vinna meö þessu fólki sagöi Helgi Valtýsson. Skammt er frá öskjuhliö aö húsinu Breiðholt viö Reykjanes- braut, en á lóðinni bakviö það hús stendur skúrinn sem hér er birt mynd af. Viö gaflinn stendur uppboriö hey, liklega ætlað hestum. Oft má sjá hey þarna, heyvagna, dráttarvél o.fl. sem til bUskapar heyrir. Úti á Ægisiöu ber fyrir augu andstæöur miklar, landmegin falleg vönduö ibUöarhUs, tré og blóm, en sjávarmegin báta og veiðarfæri, skUra gamallega, hænsni, tamdar endur, hrogn- kelsi i hrúgum og á rám. Ungir og gamlir hlaupa niöur aö bát- Ingólfur Davíðsson: 276l Byggt og búið í gamla daga unum er þeir koma aö landi. Gamli og nýi timinn mætast óvenju glöggt viö Ægisiöuna. Til athugunar: 1 þættinum 13. nóv. var mynd af uppboöi á Eyrarbakka 1903 eöa 1905. Mun hafa veriöaö bjóöa upp strand- góss. Sagt var aö mikiö af rommi og koniaki hafi verið i hinu strandaöa skipi. Aöalbjörg Stefánsdóttir, Krist- nesi Eyjafiröi skrifar: „Þaö er þakkarvert aö leita upplýsinga um gamlar myndir og merkja þær áöur en allt er um seinan. En mig langar til aö gera ofur- litla leiöréttingu: 1 sunnudags- blaöi Timans 22. april sl. er mynd af Guörúnu Jónsdóttur Thorlacius og dótturdóttur hennar Magneu Bergmann. GuörUn sendi ömmu sinni þessa mynd áriö 1908, þá 78 ára gömul en þær voru æskuvinkonur hUn og amma, Þorgeröur ólafsdótt- ir frá Stokkahlööum sem var húsmóöir hér I Kristnesi um 50 ára bil — fyrir og eftir siöustu aldamót. Um fjölskyldu séra Friöriks Bergmann má sjá I „Vestur-isl. æfiskrár” IHI. bls. 9. Meö þakklæti íyrir fróöleik i myndum og máli”. 1 Grímsstaöavör viö Ægisföu 25/4 1979 Skúr, dráttarvél og hey bakviö húsiö Breiöholt viö Reykjanes- braut 25/4 1979 ■ Viö ruöningu sklöabrautar I öskjuhliö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.