Tíminn - 27.05.1979, Side 9
Sunnudagur 27. mai 1979
9
Bent Bjarnason, forseti Kiwanisklúbbsins Heklu, afhendir Fjólu ólafsdóttur gjöfina.
Kiwanisklúbburinn Hekla:
Studdi nemendur Öskjuhlíðarskóla til
þátttöku í norrænum hljómleikum
KIWANISKLÓBBURINN Hekla
i Reykjavik afhenti i tilefni af
barnaári þ. 19. april sl. öskju-
hliöarskólanum i Reykjavik
flugfarseöla og farareyri fyrir 5
nemendur og 2 kennara til þátt-
töku i norrænum hijómleikum I
Vesterás i Sviþjóö þ. 21. april
sl., en I öskjuhliöarskóla fer
fram tónlistarkennsla undir
stjórn Fjólu ólafsdóttur tónlist-
arkennara.
Þátttakendur I þessum
hljómleikum eru börn og full-
orönir meö sérþarfir (þ.e. fati-
aöir, þroskaheftir o.s.frv.), en
þeir voru á aldrinum 9-65 ára.
Kiwanisklúbburinn i Osló sá
um undirbúning og skipulagn-
ingu hljómleikanna og veitti
fjárhagslegan stuðning. Þetta
er i fyrsta skipti, sem íslending-
ar taka þátt i þessum hljómleik-
um, sem nú voru haldnir i þriöja
skipti, en fyrst voru þeir haldnir
i Helsingfors áriö 1976. Að sögn
Fjólu ólafsdóttur tókst feröin i
alla staði mjög vel og var börn-
unum til mikillar gleöi og er þaö
von Kiwanisklúbbsins Heklu, aö
þessi ferö nemenda og kennara
öskuhliöarskóla veröi nemend-
um skólans hvatning til tónlist-
arnáms, en það er álit kennara
skólans, aö viö tónlistarnám efl-
ist hjá börnunum einbeiting og
eftirtekt og þau eigi betra meö
að tjá sig og vinna saman, enda
hafa verið stofnaöir tónlistar-
skólar innan sérskólanna i
Vestarás og Osló.
frá 9 ára
Frá 5 ára
kr. 79.980.
kr. 61.310.
kr. 53.460.
60
Reykjavikurvegi
Póstsendu
m
87
44
Sim
Músik
Sport
a
87
28
Sim
/ TAG PÁ .......— 1 \
NORDISK FOLKEH0JSKOLE
i Danmark.
6 mdr. 1/11-30/4 og 4 mdr. 3/1-30/4. Min. alder 18 ár.
Nordiske lærere. Skriv efter skoleplan og nærm.oplysn.
Myrna og Carl Vilbæk
UGE FOLKEH0JSKOLE
DK-6360 Tinglev, tlf. 04 - 64 30 00
VERKSMIÐJUÚTSALA
Á PLÖTUSPILURUM
Litilsháttar útlitsgallaðir Hi-Fi plötuspil-
arar — Transcriptor— seldir með 20% af-
slætti og 3-6 mánaða greiðslukjörum. Af-
sláttarverð aðeins kr. 194.500. Takmark-
aðar birgðir.
Rafrás hf.
Söluskrifstofa Ármúla 5, Rvk. simi 82980.
(Opið 13-19 e.h.)
AAALNINGARDEILD
Vinil veggfóður
Verð frá kr. 2.500 rúllan
Kontant hillupappír
Verð frá kr. 400 metr.
Málningar magnafsláttur
sem munar um
GOLFDUKADEILD
Gólfdúkar
Verð frá
kr. 2.688 ferm,
TEPPADEILD
Sértilboð á 15-20 rúllum
af gólfteppum
Verð frá kr. 3.800 ferm.
Urval af stökum gólfteppum
Glœsilegt úrval - Gott verð
Hreyfilshúsinu — Grensásvegi 18