Tíminn - 27.05.1979, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 27. mal 1979
Marteinsson:
t suburbrún Hólmshrauns, nálægt Hraunslóö.
Stórmerk blaöagrein Þórarins
Þórarinssonar skólastjóra frá
Eiöum um skógrækt, ,,Ný bú-
grein — nytjaskógrækt”
(Morgunblaöiö 8 og 9. mars, 1979
ogTíminn 25. mars), gefur undir-
rituðum tilefni til þess aö stinga
niður penna.
Það hefur áöur komiö fram, að
þegar um er aö ræöa skóga i
þessu landi aö fornu og nýju, er
Þórarinn Þórarinsson manna
glöggskyggnastur og meö
sjóndeildarhring. Um þaö ber
vott m.a. grein eftir hann, er birt-
ist i Arsriti Skógræktarfélags ts-
lands 1974, þar sem hann sýnir
fram á með mörgum og sterkum
rökum, aöskógarnir sem fyrrum
uxu í þessu landi uröu að tor-
timast, svo aö þjóöin mætti lifa.
ber auk þess vott um glöggt tima-
skyn Þórarins.
Skáldin, spámenn þjóöarinnar,
manna
;ö viðan
En aö vekja svo rækilega máls
á skógrækt sem búgrein einmitt
nú, þegar samdráttur heföbund-
innar búvöruframleiðslu er taliö
bændum nauösynlegt bjargráö,
þar veröi lögö stööugt aukin
áhersla á skógrækt, sem meö
tfmanum gæti oröiö álitleg ný bú-
grein. Og meö Fljótsdalsáætlun-
inni, sem Þórarinn skýrir frá aö
hafi komiö til framkvæmda vorið
1970, er vissulega hafinn nýr
þáttur í Islenskri skógrækt, sem
ætti að geta orðiö visir aö stór-
fellduátaki I þá átt sem Þórarinn
stefnir meö grein sinni.
Nú er þaö svo, aö i hugum al-
mennings er Hallormsstaður, og
þá um leiö Fljótsdalshérað yfir-
leitt, f jarri þvi aö vera dæmigert
svæöi aö þvi er varðar skóg-
ræktarskilyröi á Islandi.
Skilyrði til skógræktar á
ýmsum svæðum i öðrum
landshlutum.
Það er þess vegna mikilsvert,
aö birtar séu staöreyndir er sýni
að viðar en á Fljótsdalshéraði séu
sæmileg skilyröi til skógræktar.
Er nú svo komiö á ýmsum stöö-
um, aö slikt er hægt aö benda á,
og vitnar Þórarinn i bókina
Skógarmál (1977) i þvi sambandi.
Þá má geta þess, aö bændur á
Ystafelli I Köldukinn hafa um
nokkurt árabil lagt stund á skóg-
rækt i Fellsskdgi i austurhliðum
Kinnarfells meö mjög góöunv
árangri. Skógrækt rikisins
stundar einnig skógrækt i Fells-
skógi samkvæmt samningi viö
eigendur skógarins.
Naumast mun Heiðmörk ofan
Reykjavikur teljast til þeirra
svæöa, sem talin eru sérstaklega
vel fallin til skógræktar, enda
bæöi að þvi er varöar veöurfar og
landgæði gjörólikt Fljótsdals-
héraöi. A þessu svæöi hefur veriö
lögð stund á skógrækt um 30 ára
skeiö. Ekki hefúr þaö veriö meö
öllu áfallalaust. Hér skulu þó
birtar nokkrar myndir af nýjum
trjágróöri frá þessu svæöi.
Skógarlundurinn „Undanfari” er
30 ára gamall á þessu vori. Rétt
fyrir áramót 1948 var lokið viö aö
giröa hiö upprunalega friöaöa
svæöi, sem siöar hlaut nafniö
Heiðmörk. Heiömörkin var opnuö
almenningi viö hátiölega athöfn
þarefra voriö 1950, en starfsmenn
Skógræktarfélags Reykjavikur,
sem haustiö og veturinn 1948 luku
viö að giröa, gátu ekki beöið eftir
opnun Heiðmerkur, og gróöur-
settu nokkur þúsund plöntur iholt
nokkurt, grasi gróið en opið fyrir
vindum úr öilurri áttum. Holt
svo veriö öldum saman (þótt
jafnframt sé þar i seinni tiö
plantaömiklum nýjum skógi). En
viö tslendingar þurfum fyrst aö
koma upp stofninum. Þaö er
stóraátakiö. Og þaö mun taka
áratugi ogaldir, og kosta óbiiandi
bjartsýni og — ekki siöur — óbil-
andi þrautseigju.
En sökum þess aö þau undur
hafa gerst á sfbustu þrem-fjórum
áratugum, aö heita má aö vissa
sé fengin fyrir þvl, aö vaxtarskil-
yröi fyrir allverömætar og tiltölu-
lega fljótvaxnar trjátegundir eru
sæmilega góö og sums staöar
ágæt á allstórum svæöum I flest-
um landshiutum.ernúleyfilegt —
og timabært —aöfitja upp á sliku
stórmáli, sem grein Þórarins
Þórarinssonar fjallar um.
Starfsaðferðir
En hvaða aöferö á aö hafa við
aö hrinda málinu I framkvæmd?
Þar þarf að mörgu aö hyggja.
Fljótsdalsáætlunin bendir á eina
leiö, en e.t.v. kæmu fleiri aöferöir
til greina. Sú aöferö sem viöhöfö
hefur verið viö skógrækt á Heiö-
mörk gæti e.t.v. gefiö bendingu,
þótt hún eigi ekki aö öllu leyti viö
annars staöar.
Fýrstu árin unnu ýmsir félaga-
hópar aö gróðursetningu I sjálf-
boðavinnu undur stjórn starfs-
manna Skógræktarfélags
Reykjavfkur. Þaö er nú aö mestu
leyti búið aö vera. En fyrir
tveimur áratugum tóku unglingar
i Vinnuskóla Reykjavikurborgar
tii starfa viö gróöursetningu I
Mörkinni, og gróöursetja nú um
þaö bil 100 þúsund plöntur árlega.
Starfsmenn Skógræktarfélags
Reykjavikur leiöbeina og stjórna
störfunum meö aðstoö kennara,
og Skógræktarfélagiö leggur til
plöntur sem aldar eru upp i
gróðararstöð félagsins i Foss-
vogi, en Reykjavikurborg leggur
fram fé til þessarar skógræktar.
Þetta fyrirkomulag leiöir hug-
ann aö þvi, hvort ekki væri eðli-
legtað „virkja” unglinga áskóla-
aldri til gróöursetningarstarfa
undir handleiöslu kunnáttumanns
á svæöum sem tekin væru til
skógræktar hvar sem væri á
landinu.
Þórarinn bendir á þann mögu-
leika, að hugsanlegar veröbætur
til bænda fyrir að draga úr fram-
t skógarlundinum á Alfaskeiöi. — Ljósm.: Guöjón Emilsson.
hafa löngum séð i hillingum
fósturjöröina skrýdda fögrum
skógi. „Fagur er dalur og fyllist
skógi, og frjálsir menn þegar
aldir renna”, kvaö Jónas Hall-
grímsson á öndveröri 19. öld.
„Menningin vex i lundi nýrra
skóga” kvaö Hannes Hafstein um
siöustu aldamót, og „Komiö
grænum skógi aö skrýöa skriöur
berar, sendna strönd” (Guð-
mundur Guðrrundsson skóla-
skáld) var heróp Ungmennafé-
lagsskaparins I upphafi þessarar
aldar.
Rétt um aldamótin siöustu
hófst fyrsta viöleitni til skógrækt-
ar hér á landi, og þrátt fýrir
ýmisskonar mótbyr og vonbrigöi,
sem einatt eru laun brautryðj-
andans, má segja aö stöðugt hafi
miðað „nokkuö á leiö”.
Frábær skógræktarskil-
yrði á Fljótsdalshéraði
Myndir og tölur i grein Þór-
arins sýna, svo aö varla veröur
um villst, aö skilyröi til skóg-
ræktar á þeim svæðum sem þar
eru aöallega fjallaö um, þ.e. á
Fljótsdalshéraöi, aö meötöldum
Fljótsdal, réttlæta fyllilega að
þetta og skógarlundurinn hlaut
siöan heitið Undanfari.
Sitkagreinitrén i suöurbrún
Hólmshrauns voru gróöursett
sem fjögurra ára plöntur voriö
1953, og voru þar aö verki sjálf-
boöaiiöar úr Garöyrkjufélagi Is-
lands. Stafafurulundurinn i
ViTilsstaöahlIB er gróöursetning
frá 1958. Brátt verður þörf á aö
grisja þessa lundi og fást þá úr
þeim vænir giröingastaurar.
1 Ungmennafélagsreitnum á
Alfaskeiöi I Hrunamannahrepp
voru gróðursettar sitkagreni-
plöntur voriö 1940, sem nú hafa
náð um 10 metra hæö og eru á
annað fet aö gildleika neöst. En
þar gefur einnig aö lita háar og
beinvaxnar bjarkir, og reynitré
til skrauts.
,,Gull i lófa framtíðar-
innar”
Eins og Þórarinn Þórarinsson
bendir á, er hér ekki um aö ræöa
verkefni er skili skjótum arði,
heldur væri með sliku átaki veriö
aö „leggja gull 1 lófa framtiðar-
innar” (og um leið stórbæta land-
kosti). Þórarinn getur þess, aö
frændur okkar á Noröurlöndum
hafi öldum saman stundað nytja-
skógrækt sem aukabúgrein með
ágætum árangri. En sá er munur-
inn, aö skógurinn er þar tilbúinn
til þess að nytja hann, og hefúr
leiðslu hefðbundinna land-
búnaðarafuröa gætu greitt þeim
kostnaö við aö koma á fót skóg-
rækt. En þótt svo væri, þá væri að,
sjálfsögöu nauösynlegt aö gæta
itrústu hagkvæmni á allan hátt
viö stofnun hinnar hugsanlegu
nýju búgreinar. Til dæmis aö þvi
er varðar stærö skógræktargirö-
inga. Þaö er vitaö mál, aö ein
giröing um stórt svæöi er á flest-
an hátt hagkvæmari en fleiri
giröingar um smærri svæöi. Þess
vegna gæti verið hagkvæmt aö
hafa þannháttá aö stofna félags-
skap er tæki yfir heila sveit og
giröa á einni jörö sem stærst
svæði (eftir þvi hve stórt land
bóndinn teldi sér fært aö taka
undir skógrækt),og allir bænduri
sveitinni sem hygðust stofiia til
skógræktar, sameinuöust um aö
gróöursetja aö fullu á sem
skemmstum tima i þetta svæði.
Þegar þvi væri lokið yröi tekið tii
viö svæöi á annarri jörö, og
þannig koll af kolli. 1 hvaöa röö
jaröir yröu teknar til skógræktar
á þennan hátt yrði ákveöiö með
hlutkesti eða sérstöku samkomu-
lagi. Meö þessu móti yröu auð-
vitað þær jaröir sem fyrstar yröu
fyrir valinu einnig fyrstar til að
gefa afuröir af skógræktinni. Til
þess aö réttlæti væri fullnægt yröi
aö setja reglur á þá leið, aö allir
þátttakendur i skógræktarstarf-
inu nytu, þegar þar að kæmi,
afurðanna aö tiltölu viö framlag
hvers og eins, óháö þvi i hvaöa
röö skógrækt væri hafin á jörð-
unum.