Tíminn - 27.05.1979, Side 15
Sunnudagur 27. mai 1979
15
NIu ára gamall drengur vifi þritugan skógarlund, Undanfara. Ljósm.:
Vilhj. Sigtryggsson.
Almenn skógrækt á fé-
lagslegum grundvelli
Meöþessum bollaleggingum er
afi visu ekki verifi aö slá neinu
föstu um tilhögun, en hér væri um
slikt stórmál aö ræöa, aö ekki
kæmi annaö til greina en meö-
höndla þaö á félagslegum grund-
velli.
Og nú vill svo vel til, aö hér er
starfandi félagsskapur, Skóg-
ræktarfélag Islands, og innan vé-
banda þess fjölmörg héraðsskóg-
ræktarfélög viös vegar um land,
sem hafa helgaö sig skógræktar-
málefninu, og hefur oröiö nokkuö
ágengt. Einnig vill svo vel til, að
Þórarinn Þórarinsson er vara-
maöur I stjórn Skógræktarfélags
Islands. Má telja liklegt, aöstjórn
Skógræktarfélags tslands hafi
fullan hug á aö hér veröi ekki látiö
sitja viö oröin tóm.
Þá má geta þess, aö milli Skóg-
ræktarfélags Islands og Skóg-
ræktar rikisins hefur ávallt verið
allnáiö samband, til dæmis hefur
Skógrækt rikisins með höndum
fræöflun, bæði af erlendu fræi og
innlendu (birkifræi), svo og
plöntuuppeldi, og miðlar Skóg-
ræktin af hvoru tveggja til hinna
ýmsu héraðsskógræktarfélaga.
Einnig er þess aö geta, aö Skóg-
rækt rikisins hefur á aö skipa sér-
fræöingum, kunnáttumönnum
meö margra ára reynslu viö
skógræktarstörf.
Þáttur búnaðarfélaga og
búnaðarsambanda
Þórarinn getur þess i grein
sinni, aö forráöamenn Búnaöar-
sambands Austurlands styöji
Fljótsdalsáætlunina af alhug.
Nauðsynlegt er aö svo veröi
einnig aö þvi er varðar afstööu
búnaöarfélaga og búnaöarsam-
banda alls staöar annars staöar á
landinu, þar sem ráöist yröi i al-
menna skógrækt.
Hugsanlegur þáttur
ungmennafélaga
Ungmennafélagsskapurinn,
sem skömmu eftir siðustu alda-
mót af miklum eldmóöi og bjart-
sýni hóf innreið sina hér á landi,
hafðiskógrækt á stefnuskrá sinni,
og vi'öa voru i ungmennafélögum
fyrstu árin gerö tilhlaup til skóg-
ræktar. En á þeim tfma var þetta
stefnuskráratriöi ungmennafé-
laganna dæmt til þess aö vera
litiöannaö en óskhyggja. Þó skal
þvi ekki gleymt, aö UMF Islands
hefur lengst af lagt stund á skóg-
rækt I Þrastaskógi viö Sog, og
gerir enn. Og vitaö er um a.m.k.
eitt ungmennafélag, Umf.
Hrunamanna, sem enn leggur
stund á skógrækt af alúö og
dugnaöi.
Hvort Ungmennafélagsskapur-
inn i heild, sem nU starfar viöa
meö miklum blóma, gæti tekið
upp þráöinn aö nýju, og með ein-
hverjum hætti léð þessu stórmáli
lið, skal ósagt látiö.
En hvaö sem ööru liöur, reynist
' hugvekja Þórarins Þórarinssonar
vonandi annaö ogmeiraen „rödd
hrópandans I eyöimörkinni”.
Stafafurulundur (e. lodge pole pine) I Vlfilsstaöahllö
Sendum í póstkröfu um a//t land
E 78x15 KR. 19.500 BR 78x13 KR. 16.600
G78x15 KR. 21.500 615x13 KR. 16.500
H 78x15 KR. 23.600 700x13 KR. 15.600
L 78x15 KR. 27.600 BR78x14 KR. 17.900
LRx15 KR. 31.500 GR78x14 KR. 19.800
HR70x15 KR. 29.200 H 78x14 KR. 22.300
JRx15 KR. 29.800 B 78x14 KR. 16.900
GR 78 x 15 KR. 26.500 P205/70Rx14 KR. 22.800
HR 78x15 KR. 27.400 P205/75Rx14 KR. 21.800
SAMYANG HJOLBARÐAR
615x13 KR. 13.750 135x14 KR. 22.950
560x13 KR. 14.350 E 78x14 KR. 23.650
590x13 KR. 15.450 560x15 KR. 17.750
A78x13 KR. 16.550 700x15 jeppa KR. 35.800
B 78x13 640x13 KR. 19.300 KR. 17.200 700x16 jeppa KR. 36.600
• Sólaðir hjó/barðar ával/t fyrirliggjandi
• Einnig margar aðrar gerðir hjóibarða
• Sannfærist með því að ieita til okkar
Gúmmívinnustofan Skipho/tí 35 Sími 31055
NÚERU
GÓÐRÁÐ
ODYR!
Þér er boóió aö hafa samband viö verkfræöi-
og tæknimenntaöa ráögjafa Tæknimiöstöövar-
innar ef þú vilt þiggja góö ráö i sambandi
viö eftirfara,ndi:
Stjórnlokar
(loftogvökvi)
Eitt samtal vió ráögjafa okkar, án
skuldbindingar, getur sparaö þér stórfé hvort
sem um er aö ræöa vangaveltur um nýkaup
eöa vandamál viö endurnýjun
viögerö á þvi sem fyrir er.
/ERSLUN - RÁDGJÖF-VIDGERÐARÞJÓNUSTA
TÆKNIMIÐSTÖÐIN HF
Smióiuveg66. 200 Kópavogi S:(91)-76600
Auglýsið í
Tímanum
Nýi hjúkrunarskólinn
Framhaldsnám i hjúkrunarfræði hefst 17.
sept. 1979 i eftirtöldum greinum: hjúkrun
á handkækninga- og lyflækningadeildum,
svæfinga- og skurðhjúkrun og gjörgæslu.
Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum
fyrir 1. júli nk.
Skólastjóri.
vandaðaðar vörur
Rafsuðuvélar
Ódýrar, handhægar gerðir.
Olíufélagið /VT7\
Skeljungur hf \^r Shell
Heildsölubirgðir:
Smávörudeifd Sími: 81722
SkodsborgarstólHim
Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og
íhvotft bak fyrir góða hvíld.
Ný stóltegund hönnuö fyrir þá, sem erfitt eiga meö að rf&a upp úr
djúpu sæti, þurfa góöan stuöning og þægilega hvíldarstellingu.
Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstööumanna elli- og
endurþæfingarstofnana hér á landi.
Nafnifi gáfum viöhonum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo
góður stóll sé til á þvf fræga hvíldarsetri. -
Opið til kl. 7 föstudaga