Tíminn - 27.05.1979, Page 18

Tíminn - 27.05.1979, Page 18
18 Sunnudagur 27. mai 1979 hljóðvarp Sunnudagur 27. mai 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveitin -Filharmonia i Lundúnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Hvað varö fyrir valinu? „Vorkoma”, kafli úr skáld- sögu Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar, „Vorkaldri jörð”. Björn Arnadóttir les. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata i Es-dúr op. 3 nr. 2 fyrir fjórhentan pianóleik eftir Muzio Clementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika. b. Rómantiskir þættir op. 75 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Alfred Hoiecek leika saman. á fiölu og pianó. c. Elegie, Serenade og „Fiörildi” eftir Gabriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika á selló og pianó. 11.00 Messa i Selfosskirkju. (Hljóörituð 6. þ.m.). Prest- ur: Séra Sigurður Siguröar- son. Organleikari: Glúmur Gylfason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Gyöjan”, smásaga eft- ir Jóhann Gunnar Sigurös- son Jón Júliusson leikari les. 14.00 Miödegistónleikar a. Carmen-svíta nr. 2 eftir George Bizet. La m o ur eux -h lj óm s veit in leikur, Antal Dorati stjórn- ar. b. Fiðlukonsert nr. 1 i a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóniuhljómsveitin i Pittsborg leika, André Previn stjórnar. c. „Siödegi fánsins” eftir Claude Debussy. Tékkneska filharmoniusveitin leikur, Antonio Pedrotti stjórnar. 15.00 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá i samantekt Þorsteins skálds frá Hamri. Lesari með honum: Guörún Svava Svavarsdóttir. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fyrsta greinin Stefán Þorsteinsson i Ólafsvik seg- ir frá blaöamannsferli sin- um á námsárum i Noregi. 16.35 Frá tónleikum í Egiis- staöakirkju 29. april I fyrra Kirkjukórar á Héraöi syngja. Einsöngvara r: Anna Káradóttir og Björn Pálsson. Undirleikari: Kristján Gissurarson. Söng- stjóri: Jón Ólafur Sigurðs- son. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amín sér um þáttinn. 17.40 Endurtekið efni: Fariö yfir Smjörvatnsheiöi Stefán Asbjarnarson á Guðmund- arstöðum i Vopnafiröi segir frá ferö sinni fyrir þremur áratugum (Áður útv. s.l. haust). 18.10 Harmonikulög Mogens Ellegaard leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 HafIsævintýri hol- lenzkra duggara á Horn- ströndum sumariö 1782 Ingi Karl Jóhannesson tók sam- an, — siöari þáttur. Lesari: Baldvin Halldórsson leikari. 20.00 Frægir pianóleikarar I upphafi tuttugustu aldar Eugen d’Albert, Franz Xaver Scharwenka, Teresa Carreno og Emil Sauer leika verk eftir Beethoven, Schubert og Liszt. 20.30 New York Siðari þáttur Sigurðar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum lönd- um Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.25 Hugmyndasöguþáttur Hannes Hólmsteinn Gissur- arson tekur til umfjöllunar rit um Sjálfstæðisflokkinn eftir Svan Kristjánsson lektor og Hallgrim Guö- mundsson þjóðfélagsfræð- ing. 21.50 Divertimento eftir Leif Segerstam Kammersveitin i Helsinki leikur, höfundur- inn stj. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Róbertsson Gunnar Valdi- marsson les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 K völdtónleikar a. Fo rleikur og danssýning- arlög úr „Seldu brúðinni” eftir Smetana. Sinfóniu- hljómsveitin i Minneapolis leikur, Antal Dorati stj. b. Aria úr „Hollendingnum fljúgandi” eftir Wagner. Peter Anders syngur með hljómsveit Rikisóperunnar i Berli'n, Walter Lutze stj. c. Lög eftir Saint-Saens, Sibelius og Weber. Arto Noras og Tapani Valsta leika saman á selló og pianó. d. Tónaljóð og tvær etýöur eftir Skrjabin. Vladimir Horowitsj leikur á pianó. e. Havanaise op. 83 eftir Saint-Saens. Yehudi Menuhin fiöluleikari og hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leika, Sir Eugene Goossens stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 27, maí 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaður Svava Sigurjónsdóttir Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagur hestsins. Dagskrá frá Melavellinum I Reykja- vik 20. mai. Meðal annars sýna börn og unglingar hæfni si'na i hestamennsku, og kynntir verða ýmsir af snjöllustu gæöingum landsins. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Alþýöutónlistin. Fjór- tándi þáttur. Bitlarnir. Auk TheBeatles koma fram Rog er MacGuinn, The Byrds, The Beach Boys, Donovan, The Animals, The Mamas & The Papas o.fl. Þýðandi Þorkell Sigurbjörnsson. 22.15 Ævi Paganinis Leikinn Italskur myndaflokkúr i fjór um þáttum um fiðlusnilling- inn og tónskáldið Nicolo Paganini (1782-1840). Fyrsti þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.15 Aö kvöldi dags.Séra Sig- uröur Haukur Guðjónsson, sóknarprestur i Langholts- prestakalli, flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrálok. ,,Ég held aö þér skjátlist pabbi. — hann er ekki nærri þvi eins stór og hestur”. DENIMI DÆMALAUSI Lögregla og slökkviUð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi . 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Biianir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. til 31. mai er i Vesturbæjarapóteki og einnig er Háaleitisapótek opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skipti borðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvSd til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavlk- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. >"■" --------------------- Tilkynningar Sunnudagur 27. mai kl. 13 Brynjudalur, kræklingur — steinaleit, létt gangaFararstj. ÞorleifurGuðmundsson . Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Hvitasunnuferðir: 1. júni kl. 20. Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júni kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiriksjökull) 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entu- kollar) 2. júni kl. 8 Vestmannaeyjar. ótivist Heilsugæsla j Kvenfélag Hreyfils: Fundur verður þriðjudaginn 29. mai kl. 8.30. Kynning á Goða mat- vörum. Sumarferðalagið ákveðið. Mætið vel og stund- vislega. Stjórnin. Árnað heilla 60 ára er þriöjudaginn 29. mai, Tryggvi Björnsson bóndi Hrappsstöðum, Viðidal V-Húnavatnssýslu. Hann verður að heiman. Kirkjan Be rgþór sh volspresta kall Fermingará hvitasunnu. Prestur er séra Páll Pálsson. Hvftasunnudagur: I Krosskirkju kl. 1 e.h. Árdis Dóra óskarsdóttir, Alftarhóli, Austur-Landeyjum Dagný Agústa Valdimarsdóttir, Grenstanga, Austur-Landeyjum Guðbjörg Albertsdóttir, Skiðabakka I, Austur-Landeyj- um Gunnar Markús Konráðsson, Búðarhóli, Austur-Landeyjum Gunnar Jóhann Svavarsson, Sléttubóli, Austur-Landeyjum Annar I hvitasunnu: 1 Akureyjar- kirkju kl. 1 e.h. Erlendur Guðbjörnsson, Vestra-Fiflholti, Vestur-Land- eyjum Halla Bjarnadóttir, Bakkakoti, Rangárvöllum Kristún Hrönn Gisladóttir, Kálfsstöðum, Vestur-Landeyj- um Þorvaldur Jónsson, Bakkakoti, Rangárvöllum Be rgþór shvolspresta kall: Hvltasunnudagur: Hátiðar- messa I Krosskirkju kl. 1 e.h. Ferming og altarisganga. Annar i hvitasunnu: Hátiðar- messa i Akureyjarkirkju kl. 1 e.h. Ferming og altarisganga. SéraPállPálsson Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa fellur niður vegna handa- vinnusýningar að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Æskulýðsguðsþjónusta i Breið- holtsskóla i umsjá Halldórs Lárussonar kl. 14:00. Ungt fólk, foreldrar og börn eru hvött til að koma. Sóknarnefndin. Br eiðholtspr est ak all: Æskulýðsguðsþjónusta I Breið- holtsskóla I umsjá Halldórs Lárussonar kl. 14:00. Ungt fólk, foreldrar og börn eru hvött til að koma. Sóknarnefndin. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Aöal- safnaðarfundur eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Fella og Hólaprestakall: Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Gordon R. Grimm, framkvæmdastjóri viö Hazelden Foundation i Minnesotariki I Bandarikjunum predikar. Kaffi- veitingar að messu lokinni. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa þriðjudag kl. 10:30árd. Beðiðfyr- ir sjúkum og nauðstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. Kársnesprestakall: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Guösþjónusta kl. 11. I stól: Sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Við orgelið: Guðni Þ. Guðmundsson. (Athugið breyttan messutima). Sóknarnefndin. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11, altaris- ganga. Organisti Reynir Jónas- son. Sr. Guömundur Óskar Ólafs- son. Fríkirkjan i Reykjavik: Messa kl. 11 f.h. (athugið breytt- an messutima). Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.