Tíminn - 27.05.1979, Qupperneq 20

Tíminn - 27.05.1979, Qupperneq 20
20 Sunnudagur 27. mal 1979 F JÖLBRAUTASKÓLIN N Á AKRANESI vill vekja athygli á þvi að umsóknar- frestur um skólavist skólaárið 1979-1980 er til 8. júni. í skólanum starfa þessi námssvið: HEILBRIGÐISSVIÐ: Heilsugæslubraut, (4 annir) bóklegt nám sjúkraliða. Heilsugæslubraut, (8 annir) stúdentspróf. HtlSSTJÓRNARSVIÐ: verður starfrækt ef næg þátttaka fæst. LISTASVIÐ: Tónlistarbraut, (8 annir) stúdentspróf. RAUNGREINASVIÐ: Eðlisfræðibraut, (8 annir) stúdentspróf. Náttúrufræðibraut, (8 annir) stúdents- próf. Tæknifræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. SAMFÉLAGSSVIÐ: Félagsfræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. Málabraut, (8 annir) stúdentspróf Uppeldisbrautir, (8 annir) stúdentspróf. TÆKNISVIÐ: Iðnbrautir, samningsbundið iðnnám. Verknámsbrautir — málmiðn, rafiðn, tré- iðn, hársnyrting. Vélstjórnarbraut, 1. stig. Skipstjórnarbraut, 1. stig verður starf- rækt ef næg þátttaka fæst. Aðfaranám fiskiðnskóla, (2 annir) Aðfaranám fisktæknináms, (4 annir) Aðfaranám tækniskóla. VIÐSKIPTASVIÐ: Verslunar- og skrifstofubraut, (4 annir) verslunarpróf. Viðskiptabraut, (8 annir) stúdentspróf. Rekstrar- og hagfræðibraut, (6 annir) verslunarpróf hið meira. Sjá nánar Námsvisi fjölbrautarskóla. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans simi 93-2544, virka daga kl. 9.00-15.00. SKÓLAMEISTARI. Verslunarskóli íslands Umsóknir um skólavist Umsóknareyðublöð um skólavist i Verzlunarskóla íslands fyrir næsta skóla- ár verða afhent á skrifstofu skólans frá og með 23. april. Umsækjendum utan Reykjavikur, sem þess óska, verða send umsóknareyðublöð. Á það skal bent, að Verzlunarskóli íslands er sérskóli, sem tekur inn nemendur úr öllum hverfum Reykjavikur og af öllu landinu án tillits til búsetu. Með umsókn skal senda ljósrit af árangri á grunnskóla- prófi. Umsóknarfrestur er til 1. júni 1979. Skólanefnd Verzlunarskóla íslands. EBcSGJB Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Karen Margrete, uröu ekki til a& létta honum elli árin. Þær voru mjög málglaöar og blööruðu timum saman. Þær innréttuöu húsiö og snerust i kringum hann. Árin voru eins og innrétingin, hversdagsleg og vægast sagt lei&inleg. En þaö var röð og regla i húsinu. Stauning skrifa&i sjálfur heimilisreglur, þegar ráöskona var ráöin i húsiö. Hér eru nokkr- ar: 1. Stundvisi, skipulag, hreinlæti eru ófrávikjanleg skil- yröi. Búa verður um öll rúm á morgnana. II. Þegar engar aör- ar skipanir eru gefnar á aö sjóöa vatn, te, brauö og smjör skal borið fram kl. 8. III.Þegar engar aörar skipanir eru gefnar á aö skilja 3 brauösneiöar eftir (rúgbrauð, þ.a. ein meö osti). IV. Miödegisveröur alltaf kl. 6 og kaffi strax eftir matinn. V. Kl. 9.30 skal boriö fram te og nokkrar brauösneiðar meö smjöri. Þegar ég er ekki heima á aö setja veitingarnar á mat- borðiö (tepokarnir eiga aö vera I pakkanum). Sagðist aldrei vera heima. Þaö varö alltaf einhver aö vera heima til aö taka á móti Anna, Olga og Sylvía Stærsti feill hans I samskipt- um viö fólk var takmarkalaus trúgirni og traust á fátæku fólki. Fátæktin ger&i þaö trúveröugra. Hann skildi þetta fólk, en oft gekk þessi trúgirni hans úr hófi fram. Skoöanir hans á riku og áhrifamiklu fólki voru alveg ákveönar. Hann vissi hvar hann haföi þaö og var þaö oft nóg. Mesti kostur hans I samskipt- um við annaö fólk var sá eigin- leiki hans aö viröa stjórnmála- skoöanir andstæöinga sinna. En gagnvart konum var hann óöruggur. Mesta ást hans var fyrsta konan hans Anna. Þau giftust 1898. Hann var mjög hugulsam- ur og umburöarlyndur viö hana, og honum fannst hún eiga skilið allt hiö besta. Hann syrgöi hana mjög þegar hún dó og hélt áfram aö leggja kransa á leiöi hennar. Svo hitti hann Olgu Kufod Hansen, dóttur lög- fræöings, og lét huggast. Meö henni átti hann soninn Sören 1923. Sören Stauning er þekktur blaöamaöur, sem skrifar pólitiskar greinar og er mikill vinstri sinni. Stauning var mjög annt um son sinn. Sören hefur skrifað margar greinar um fööur sinn, þar sem fram kemur stolt hans og umhyggja fyrir honum. Hjónabandiö meö Olgu gekk illa. Lyngby Jepsen visar I Stauning og Augusta Erichsen. flokksins, sem flutti úr landi til U.S.A. ásamt Poul Geleff. Pio dó þar, en Geleff kom heim aftur, Stauning tók á móti jarð- neskum leifum Pios 1921 og hann hélt ræ&una viö minningarathöfn hans. NIu ár- um siöar giftust Sylvia og Stauning. Dag nokkurn sendi Stauning prentaö spjald svohljóöandi: „Forsætisráöherrann býöur hér meö söngkonunni frk. A. Erich- sen til hádegisveröar miðviku- daginn 27. april kl. 17.00 aö Kanslergade 10. I.” Um þetta haföi Sylvia ekki hugmynd. Hún hafði fengiö heilablóöfall og lamast. Hún dó 24. april, þrem- ur dögum fyrir miödegisverö Staunings meö Augustu Erich- sen. Augusta söng fyrir gestina i veislunni viö mikla ánægju viöstaddra og Stauning heill- aöjst. Heimilisreglur Staunings Stauning fékk heiðursbústaö á Valeursvej og 1935 fluttu Augusta Erichsen og Stauning inn. Augusta og systir hennar, simskeytum og skilaboöum. öll skilaboö varö aö skrifa og alltaf átti aö segja aö hann væri ekki heima, ef einhver spuröi eftir honum og aðeins til viötals i rá&uneytinu. Þjónustufólk og aörir gátu haldiö til I boröstof- unni á milli máltiöa. Venja var að kaupa brauö frá „Arbejdernes Fællesbageri”, mjólkurvörur frá mjólkurbúinu „Enigheden” o.s.frv. Stauning var ráöherra i vinstri stjórninni árin 1916—20, forsætisráðherra i fyrstu dönsku jafna&armannastjórn- inni 1924—26 og aftur forsætis- ráöherra 1929—42. Þaö var hon- um mikiö aö þakka aö jafnaöar- mannaflokkurinn varö aö virk- um stjórnmálaflokki. Hann haföi andstyggö á róttækum hreyfingum og stefnum, hvort sem var til hægri eöa vinstri. Hann vann svo mikiö og liföi sig svo inn I starf sitt aö hann þjáöist oft af ofþreytu. Þess vegna varö hann oft aö leita sér hressingar og upplyftingar. En hann kom alltaf til baka endur- Framhald á bls. 31. STADNING Nýkomin er út i Danmörku merk bók eftir Hans Lyngby Jepsen um Th. Stauning, fyrsta sósialdemókratiska forsætis- ráðherra Danmerkur. Lyngby Jepsen talar um einkalif Staun- ings nautnasegginn og elsk- hugann, sem varö gosagna- persóna strax meðan hann liföi. Bókin greinir mjög nákvæm- lega frá ævi Staunings, frá þvi hann hét Thorvald og var fátækt barn hjá foreldrum sinum Peter August, sem var kerrusmiður, og Cardine. Hjá kerrusmiös- fjölskyldunni var þröngt i búi og Thorvald litli, sem seinna kallaöi sig a&eins Th, varö fljótt a& sjá um sig sjálfur. Hann gat ekki or&ið smiöur sökum slæmr- ar heilsu. Hann vann i vindla- verksmiöju viö aö flokjca vindla. Þaö telst vist ekki til finni starfa fyrir veröandi stjórnmálamann, en hann vissi jú ekki aö hann ætti eftir aö veröa fyrsti forsætisráöherra jafna&ar- manna i Danmörku. Stauning liföi f'yrir pólitikina og hann varö fullgildur jafn- aöarmaöur 16 ára. Hann orti tækifærisljóð, sem ekki voru verri, jafnvel betri en flest önn- ur svipaðs eölis, og áriö 1905 varö til leikritiö „Blekking lifs- ins”. Lyngby Jepsen fékk góöar uppiýsingar um einkalif Staun- ings. Persónuleg bréf til pólitiskra vina segja e.t.v. ekki svo mikið, en bréf til ástkvenna hans og annarra kvenna gefa betri upplýsingar um einkalif forsætisráöherrans. Astarmál hans voru nokkuð flókin og mjög fjölbreytileg. Frá unglingsárum og til a.m.k. fertugs naut hann samvista og trausts fjölda kvenna, sem hann' vægðarlaust sveik og gleymdi. Flestar þeirra gleymdu honum ekki. Hann var jú hinn þekkti, frægi, elska&i og dáöi. Hann var eitt ævintýri. Nokkrar sátu eftir meö sárt enniö, meö barn. 1 nokkrum tilfellum vissu þessi börn varla hver faöir þeirra var, þau fengu önnur nöfn. Lif þeirra og framtiö vakti ekki áhuga hans. Lyngby Jepsen lýsti lika hin- um öfgafulla, og stórbrotna stjórnmálamanni, sem lét ekki gagnrýni á sig fá, hvorki frá félögum i æskulýðshreyfingunni né hinum ráðvöndu, ötulu og stefnuföstu stjórnmálamönnum, sem meö festu, vilja og sveigjanlegum hugsjónastefn- um komu til meö aö þýöa meira fyrirhinn danska verkamann og lika hin flestu verksviö dansks þjóðfélags en nokkuö annaö. nokkur bréfanna, sem viröast hafa verið óhjákvæmileg milli elskenda fyrr á timum. Dásamlegir timar og góö ár eru einskis viröi lengur. Eftir er hatur og illgirni. Þaö aö réttlæta sjálfan sig er þaö fyrsta sem gripið er til. Stauning kynntist Sylviu og varö ástfanginn. Hann sló sér Maðurinn sem fólkið vfldi upp meö henni hvenær sem færi gafst, og á feröalagi til Islands hófst ástarsamband þeirra fyrir alvöru, jafnvel þó Olga hafi verið meö I feröinni sem frú hans. Stuttu siðar skildu þau Olga. Sylvia var dóttir Louis Pio, stofnanda Jafnaöarmanna-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.