Tíminn - 27.05.1979, Page 21

Tíminn - 27.05.1979, Page 21
Sunnudagur 27. mai 1979 21 Halldór Krístjánsson: Sunnudaginn 20. mai birtir Timinn fjórar ritgeröir eftir Jónas Guömundsson. Ein þeirra er almennt rabb i tilefni af- mælis, sögu og sýningar mynd- lista og handiöaskólans og veröur ekki tekin til meöferöar hér. önnur þessara ritsmiöa er kynnt á forsiöu: Jónas Guö- mundsson skrifar um Deildar- tunguhver Deildartunguhver Tunga i Reykholtsdal fékk nafn sitt lengt I Deildartunga á sinum tima vegna deilna er þar stóöu. Jónas Guömundsson er sjálfur eins konar deildar- tunguhver. Af tungu hans og penna vellur sistreymandi flaumur um ýmiss konar deilumál —og veröur honum hektara af litt ræktanlegu landi allt austur undir Þjórsá. Mér finnst aö slikar verölags- breytingarhafi oft oröiö til þess aö menn hafi fengiö drjiigar tekjur án tilverknaöar. Annaö mál er þaö aö mér er ekki fylli- lega ljóst hvernig þessu veröur best mætt úr þvi sem komiö er. Heldur nii Jónas Guömunds- son aö þessi sameign þjóöar- innar yröi best hagnýtt og vernduömeöþviaöhver ogeinn gæti gengiö aö henni eins og honum sýndist? Væri þaö rétta leiöin til aö vernda og auka veiöigengd i ám og vötnum? Ég held viö megum ekki taka of mikiö mark á málglööum og kjaftagleiöum skotvörgum og þeirra nótum. Þaö getur vel veriö aö besta nýting á Deildartunguhver sé sú hitaveita sem nú er um aö ræöa og flestir aörir en Jónas viöur- kenna aö þaö sé eign jaröeig- enda. Ráöstöfunarréttur og ráö- stöfun þessa mikla auös er þáttur i stjórn og skipun þjóö- mála á tslandsa tima. Þar er margs að gæta og þarf meira til en glannaskapinn einan. vegar hafi Svarthöfði einhvern tima hafiö Þórarin Þórarinsson til skýjanna. Margt hefur Þórarinn gert vel á pólitiskum ferli sinum sem tekur yfir næstum hálfa öld. En mislagðar voru honum hendur að minu viti þegar hann beitti sér fyrir þvi aö Indriöi G. Þor- steinsson væri tekinn I heiöurs- launaflokk Alþingis. Væntan- lega sér nú Jónas Guömundsson aö þaö hefði verið skemmtilegt aö geta verölaunað þessa spekinnarbók meö eiliföargildiö eftirminnilega. Vonandi leggur Þórarinn Þórarinsson ekki neitt ofurkapp á aö troða Jónasi upp til Indriöa að sinni. Það má sannarlega segja að sitt sýnist hverjum Halldór Kristjánsson margt aö deilumálum, en þessi vellandi minnir stundum á þaö sem Hannes Hafstein kvaö um vlöfrægasta hver á Islandi og þó viðar sé leitaö: „Máttlaust, sifrandi soö- vatn”. Jónas Guömundsson hefur áður barist fyrir þvi að sport- mönnum svonefndum væri frjálst aö fara skjótandi um af- réttalönd og búfjárhaga án þess aö spyrja nokkurn leyfis. Þetta styöur hann þeim rökum aö þjóöin eigi landiö, þaö sé sam- eign okkar allra — eöa eigi aö vera. Samkvæmt þvi skilst mér aö hann vilji aö hver og einn sé frjáls aö þvi aö veiða hvar sem er i ám og vötnum. Af sameign landsins leiöi aö hinn i'slenski þegnréttur veiti okkur öllum rétt til þess ef þetta er meira en nafiiið tómt. A þessari grán um Deildar- tunguhver skilst mér helst að honum finnist aö eigendur Deildartungu hafi ekki neinn rétt til heita vatnsins umfram hvern annan. Þó er hann f öðru oröinu aö tala um vatn hundraö metra fyrir jörö neöan og fer hér sem oft vill veröa aö stund- um er öröugtaö skilja þann sem er óöamála. Aftur ámóti viröist hann ekki i neinum vafa um eignarréttinn þegar kemur i Garðastrætið. Langt mál mætti skrifa um verömætasköpun og verögildis- Jróun. Nú er Reykjavik að kaupa landspildu á 440 þúsund krónur hektarann. Það er hátt verö, en þó finnst mér þaö lágt þegar þess er gætt.aö fyrir tveimur til þremur árum var viöa boöin um hálf milljón i Eilífðar giidið Þriðji pistill Jónasar er um Svarthöföakver. Það er há- stemmt k>f. Pistla Svarthöföa telur hann bókmenntir á heims- mælikvaröa yfirleitt, en hér þaö eitt valiö úr sem hefur eiliföar- gildi. Hér mun þvi komin trúar- bók Jónasar stýrimanns, heilög ritning hans. Þeir sem hafa fylgst meö skrífum Jónasar vita þaö aö hann er jafnan fljótur til þegar eitthvaö birtist I bókarformi eftir samherja hans eöa kliku- bræöur i stéttarsamtökum rit- höfunda. Þá eru stóru orðin ekki spöruö þó aö ég muni ekki til aö hann hafi fyrri fundið bók þar sem hver blaösiöa hefur eilifðargildi. Ekki kann ég aö dæma um hver sannfæringar- kraftur liggur aö baki þessum lofgerðum, en hitt veit ég, að höfundurtelur sérhagkvæmt að hafa hylli þessara klikubræðra oftar en viö prófkjör. Jónas heldur að þaö sé full- komin nýjung að reynt sé aö selja svona blaöagreinar tvisvar. Númá hann gæta sin aö móöga ekki Jóhannes Helga. Blaöagreinar eftir hann komu út i bókarformi og man ég ekki betur en Jónas tæki eftir þvi þá, enda þótt gleymt sé nú. Þá hafa komið út i' sérprentun i bókum blaðagreinar eftir Þorgeir Þor- geirsson, Halldór Laxness og ýmsa fleiri. Jónas telur sig sanna þaö i umsögn sinni að Indriöi G. Þor- steinsson sé ekki höfundur allra Svarthöföapistla Visis og aðrir hafi þar skrifaðsvæsnar ádeilur á Framsóknarflokkinn. Hins Jónas Guömundsson Þaöskil égvel aö Jónasi renni blóð til skyldu þegar hann skrifar um Svarthöfða. Þetta erunúþeir blaöamenn sem öör- um fremur likja eftir þvi lak- asta sem finnst á rithöfundar- ferli Halldórs Kiljans Laxness og leggja mjög stund á gifuryröi og glannaskap I vaöli um eitt og annaö hvort sem þeir hafa nokkurt vit á þvi eöa ekki. Fjandskapur við menninguna Nú kem ég aö fjórðu og siö- ustu ritgerö Jónasar I þessu sunnudagsblaöi. Hún er sýnu verst og ekki heföi ég skrifaö þessa grein ef hún væri ekki. Þar bölsótast maöurinn yfir þvi aö til eru bókasöfn og lestrarfé- lög. Starfsemi þeirra telur hann nánast glæpsamlega. Ef ég skil hann rétt telur hann þaö vonda menn sem lána kunningjum sinar bækur. Menn eru eigin- lega þjófar aö þvi aö lfta I bók sem þeir hafa ekki keypt sjálfir, eða sem keypt hefur veriö bein- linis handa þeim. Eitt eintak á lesanda, — það er hugsjón Jónasar Guömundssonar. Ég hef engan veginn fylgst með islenskri bókaútgáfu sið- ustu ár svo að tæmandi sé. Þó telst mér svo til aö ég hafi siö- ustu ár lesið nýjar bækur fyrir 300-400 þúsund krónur árlega. Blöð og timarit eru ekki talin I þessari fjárhæö en fyrir þau greiöi ég nokkuö á annaö hundraö þúsunda þetta áriö. Þar er um að ræöa ýmiss konar félagsrit sem eiga lif sitt undir þvi aö þau séu keypt. Mörgum mun finnast eins og mér aö þeir Framhald á bls. 31. Góð byggingarlóð Til sölu er góð lóð á vinsælum og eftirsótt- um stað i nágrenni Reykjavikur. Lóðin er rétt við sjávarsiðuna. Þeir, sem áhuga hafa, sendi svar á aug- lýsingadeild Timans fyrir 3. júni, merkt ,,Suður”. f Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Staða forstöðumanns sálfræðideildar skóla i Réttarholtsskóla er laus til um- sóknar. Stöður sálfræðinga, félagsráð- gjafa og sérkennara eru lausar við sál- fræðideildir skóla i Reykjavik. Enn frem- ur staða ritara við sálfræðideildina i Rétt- arholtsskóla. Umsóknir skulu hafa borist til Fræðslu- skrifstofu Reykjavikur fyrir 24. júni nk. Styrktarfélag vangefinna Stöður félagsráðgjafa og sálfræðings (hálft starf) eru lausar til umsóknar hjá félaginu. Ráðið verður i stöðurnar frá og með 1. sept. nk. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu fé- lagsins, Laugavegi 11, Reykjavik. Poly-ls Toghlerar Mest seldu toghlerarnir á markaðinum Þyngri gerðir — 13 stærðir — Toghlerar fyrir ailar stærðir fiskiskipa. Léttari gerðir — 10 stærðir — Toghlerar fyrir minni stærðir fiskibáta. J. Hinriksson, vélaverkstæði Skúlatúni 6, símar: 23520 og 26590

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.