Tíminn - 27.05.1979, Page 24

Tíminn - 27.05.1979, Page 24
24 Sunnudagur 27. mai 1979 Ingólfur Davíðsson: GRÓÐUR OG GARÐAR ___________j Blómgaö ribs 30. mal 1976. Fóstrur - Þroskaþjálfar Dagvistarheimili Reykjavikurborgar óska að ráða i fjórar stöður þroskaþjálfa eða fóstrur, til að annast þroskaheft börn. Umsóknarfrestur er til 18. júni. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistun- ar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. IfflJ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, slmi 2 72 77 / Frá Tónlistarskólanum ó Dalvík Kennara vantar að skólanum i haust. Æskilegar kennslugreinar: blástur og strengir. Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 96-61493. Nú er boðið upp á luxusintiréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur aÖ innan. Nýtt mælabord, bakstilling á framsætum og hægt aö leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komiö og kynnið ykkur ótrúlega vandaóan bíl á þvi sem næst leikfangaverói. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Sogaveg Simar 8-45-10 & 8-45-11 Övenju jafnkalt hefur þetta vor veriö, en sólfar oft mikiö samt. Noröan af Árskógsströnd viö utanveröan Eyjafjörö er skrifaö 8. mal: Alhvlt jörö og hjarn. Frost mun standa óvenju djúpt 1 jörö. Um kal i túnum i vor vita menn ekkert enn, en viöa mun snjór vera til verndar. Hafisinn er löngu farinn. Hann var aldrei mikill, kom f spöng- um, litlir jakar, og gekk sums staöar langt upp i fjöru. lsinn hefur skafiö þang af steinum, svo þeir standa gráir eftir — og kræklingurinn hefur losnaö af skerjum og liggur nú I stórum hrúgum i f jörunni. Þarinn hefur lika losnaö úr botni, og ekki hef ég séö svoþykkar þarahrannir á Ytri-olboga og I Þaravík. Þá hefur isinn fært steina og sker ofar I fjöruna svo hún er nú flat- ari en áöur, einkum þar sem jakarnir komust langt upp. I brimum grefur sjórinn úr bökk- um svo stórir steinar losna, velta niöur og veröa aö skerj- um. En isinn vinnur öfugt viö þetta og er reyndar ótrúlegt hvaö hann hreyfir stór sker”. Grjót frá Grænlandi flytur haf- isinn stundum á islenskar fjör- ur. Já, kuldalegt hefur veriö nyröra, og litiö eru tré og runn- ar farin aö bæra á sér hér syöra um miöjan mai. Þó sér á rekla á viöi, en minna I lauf en myndin frá sama tima 1978 sýnir. Viöi- reklar eru fallegir ogbera ýmsa liti, bæöi eftir kyni og tegund- um. Viöir er sérbýlistré, þ.e. á sumum hrislum eru eingöngu karlreklar en kvenreklar á öörum. Þarf þvi tvær hrislur svo fræ geti myndast. Algengustu viöitegundir i göröum eru brekkuviöir, gljáviöir og viöja. Gjáviöir laufgast seinna en hin- ar en heldur lika laufinu langt fram á haust. Blaölýs og skógarmaökar sækja minna á hann en hinar tegundirnar. Birkiö blessaða ber miklu ásjá- legri rekla og bæði kynin á sama tré. Birkið vex hægt en þolir storma allra trjáa best. Það flýtir sér ekki aö laufgast á vor- in. Ribs (eöa rauöberjarunni) er einhver algengasti og vinsælasti runni f göröum, ræktaður til skjóls og skrauts — og svo er hann, ásamt sólberjum, eini berjarunninn hér sem eitthvaö kveöur aö. En ef óskaö er mik- illar berjauppskeru þarf oft aö laga ribsiö (og sólberin) meö klippingu á vorin helst áöur en runninn blómgast aö mun. Nokkrar greinar má nota til fjölgunar, setja þær skáhalt i mold, þannig aö meiri hlutinn sé ikafi og þrýsta vel aö moldinni og halda henni jafnan rakri. A sama hátt er auðveldast aö fjölga viöi. Einar Helgason garöyrkjumaöur ritar I bók sinni Bjarkir um þetta efni og segirm.a. umribsiö: „Þaö þarf árlega aö laga runnana til með hnif eöa limskærum. Meöan runnarnir eru aö ná hæfilegum þroska, eru aöalgreinar hans styttar nokkuö á hver ju vori. Oft þarf lika að stytta aukagreinar, og sumar þarf aö nema alveg burtu, svo runnurinn veröi ekki alltof þéttur. Einkum þarf aö taka burtu sumt af greinum þeim, sem vaxa beint upp frá rótinni. Þegar runnurinn er far- inn aö eldast, eru elstu grein- arnar teknar burtuviö og viö, til þess aö hann yngist upp og ljós og loft komist betur inn á milli greinanna. Veröur þá berja- vöxturinn meiri og betri og runnurinn allaufgaöur neöan frá rót, ogþaöeiga runnar alitaf aö vera, annars eru þeir ekki fallegir. Elstu greinarnar þekkjast á þvi, aö þær eru venjulega mosavaxnar, þær eru helst teknar burtu, þegar veriö er aö grisja runnana”. Skemmdar greinar og kross- leggjur eru vitanlega sniönar af. Runnarnir þurfa aö blasa viö sól, ef þeir eiga aö gefa mikiöaf berjum. Einar hafði reynslu fyrir þvi, aö berjavaxturinn veröur mestur ogbestur ef ribs- iö hefur sáö sér mikið á Halíormsstað og vex nú villt út um Hallormsstaöaskóg. Fyrstu sóleyjuna sá undirrit- aöur 11. mai, en smávaxin var hún! Vitanlega þarf lika aö laga viöihrislur meö klippingu, en Vorkuldi, víðir og ribs hvernig, fer mjög eftir þvi hvort hrislan á aö vaxa upp sem tré, eöa veröa lifandi veggur (lim- geröi). Litiö á garöyrkjubæk- urnar! Páskaliljur eru nú farnar aö láta að sér kveöa I göröunum, aðallega upp viö hús og lýsa langar leiöir. Harögeröar lauk- jurtir láta þaö ekki á sig fá þó smáföl faUi á jörö, einsog aðfaranótt 16. mai hér syöra: Viöir meö karfreklum 11. mai 1978 (Tlmamynd Tryggvi)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.