Tíminn - 27.05.1979, Side 26

Tíminn - 27.05.1979, Side 26
26 Sunnudagur 27. mai 1979 Nýir ferðamannastaðir opnast: Kanadamenn Þegar ein fjöður varð að fimm hænum — Hvi þurfti Geir að gripa til lyginnar? HEI — „Sem formaður þeirrar nefndar sem fyrrverandi rikis- stjórn setti á stofn til þess endur- skoða framleiðsluráðslögin vil ég votta að þær staðhæfingar eru alrangar, sem Morgunblaðið hefur eftir Geir Hallgrimssyni um að Gunnar Guöbjartsson hafi neitað að taka þátt i störfum nefndinnar, vegna þess að ASI átti einnig fulltrúa i henni og þar með tafið störf nefndarinnar ó- hæfilega”. Þetta sagði Jónas Jónsson, ritstjóri, i samtali við Timann i gær, vegna umræddrar fréttar i Morgunblaðinu. Jónas sagði Gunnari hafa verið kunnugt um að ASt átti fulltrúa i umræddri nefnd þegar hann tók sæti i henni. Kannski væri þessi ranga staðhæfing Geirs til komin með þeim hætti, að um það leyti sem ASl var að hóta málsókn á hendur Gunnari og sex-manna- nefnd, hefði Gunnar haft á orði að hann ætti erfitt með að starfa með þessum mönnum. En þetta hefur aldrei tafið störf nefndarinnar, sagði Jónas, og komu aðrar á- stæður til. Bæði áttu veikindi nefndarmanna þar hlut að máli og einnig hitt, að ákaflega mikið hefur verið reynt að ná samstöðu nefndarmanna á hverju mála- sviði. Málin eru flókin og þvi hefur það tekið nefndarmenn langan tima að ræða þau fram og aftur og kynna sér þau frá sem flestum hliðum. og Japanir HEI — Árlegur vorfundur European Travel Commission, ETC, verður haldinn i Reykjavik 8. og 9. júni n.k. ETC er sam- starfsnefhd opinberra ferðamála- aðila 23 landa i Vestur Evrópu. Mjög fljótlega eftir stofnun samtakanna urðu menn sammála um að besti markaður Evrópu á sviði ferðamála væru Bandarikin og beinist starfið að markaðsöfl- un nær eingönu þangaö. Er á leiö — lokkaðir til Evrópu varðljóst, aðekkinægðiað hvetja til sumarferðalaga og var þvi unnið markvisst að þvi að lengja ferðatimabilið og hvetja til ráð- stefnuhalds o.s.frv. I Evrópú. A siðustu árum hafa menn gert sér ljóst að nýir markaðir hafa opnast. Ver ETC nú einnig tals- verður fjármunum til kynningar og auglýsingastarfsemi i Kanada og Japan. ( Verzlun Ö Þjónusta ) i tæki til fuglaræktar Eigum fyrirliggjandi: Ungabúr, Fóðursiló. Ungafóstrur. Brynningarker ýmiskon- ar. Einnig getum við út- vegað með stuttum fyrir- vara: Sjálfvirk hænsna- búr, útungunarvélar o.fl. M R MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Atgreiftsla Laugavegi 164. Simi 11125 og Fófturvöruafgreifisla Sundahötn Smii 82225 w/. 'J0 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦ ♦ HARÐVIDARVAL l-F ♦ ^ Skemmuvegi 40 KOPAV0GI s.7«3111 ^ ^ Grensós\-'eg 5 REVKJAVIK s. S<37 cL7 ^ } Spónlagðar spónaplötur } ♦ Spónaplötur ♦ ♦ Veggkrossviður ♦ ♦ Harðvióarklæðningar ♦ Ý Furu & Grenipanell } ♦ Goltparkett ♦ ♦ Plasthuðaöar spónaplötur ♦ ♦ ♦ X HARDVIÐARVAL HF ♦ ♦ Skemmuvegi40 KCPAVOQ ,74111 ♦ Gr^ensésveg 5 REVKJAVIK Q «47 27 ^ r jr/Æ/Æ/Æ/M/Æ/Æ/Æ/JT/*/Æ/Æ/Æ/Æ/J,''~ BESTU KAUPIN i LITSJÓNVARPSTÆKJUM Finlu f Bíjasala — Bílaleiga x ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jd 4 4 4 4 I Bifreiðaeigendur Ath. aö viö böfum varahluti I hemla, I allar geröir ameriskra bifreiöa á mjög hagstæöu veröi. vegna sérsamninga viö amerlskar verksmiöjur, sem framleiöa aöeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verösamanburö. STILUNG HF.Sk ,n Sendum gegn póstkröfu simar :im0-82740. r/Æ/Æ/JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^) Það heppnast ^ með HOBART ^ Vélavcrkstæfti BERNHARDS HANNESSONAR^. Suöurlandsbraul 12. Sfmi 35810 Æ/Æ/Æ/ L. , 1 RAFsuDuvORUR HAUkURogÓLAFUR^ 2 RAFSUÐUVÉLAR í Armúla 32 - Simi 37700.i ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J P'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Gullsmiður Jóhannes Leifsson, ^ ^ Laugavegi 30, Reykjavflt ^ 2 simi-19209, auglýsir: Hefðbundið hand-t. P smiðað viravirki á islenska þjóðbúning-1 } mn, silfurskartgripir meö islenskum * 4 steinum, gullhringar i stóru úrvali, önn- 4 4 umst viðgerðir og gyllingu. Sendum I póst- yá 2 krofu. * VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æzjá Landsmenn athugið Borgarbilasalan hefur aukið þjónustuna. Höfum opnað bilaleigu, undir nafninu BÍLALEIGAN VÍK S.F. Erum meft irg. 1979 af Lada Topas 1600 og Lada Sport 4X4. Verið velkomin að Grensásvegi 11. BORGARBÍLASALAN S.F. BÍLAI.EIGAN VÍK S.F. Grensásve, I, simar 83085 — 83150 eftir lokun 3768« — 22434. Opiö alla daga 9—7 nema sunnudaga 1—4. BILALEIGA Bilaleiga Akureyrar Reykjavik: Síðumúli 33. Simi 8-69-15 Akureyri: Simar 2-17-15 & 2-35-15 VW— 10 sæta bilar — 7-10 manna Land/Rover Blazer — Range Rover — Mazda — Skoda ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Fólksbílar % Jeppar J Símar ♦ 4 w F13009 28340 ♦ ♦BILALEIGAN EKILL ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ EINHOLTI 4 Licentia vegg-húsgögn ^ ? Strandgötu 4— Hafnarfirði — Simi 5-18-18 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/f/Æ/Æ'Æ/ÆSÆ/Æ/Æ/JÉL Sendum i póstkröfu án pökkunarkostnaðar 'V<\ m/myndum eða áletrun eft- ir eigin vali. Sendið mér lista yfir myndir sem þið prentið á boli án skuldbindingar af minni hálfu og mér að kostnaðarlausu Nafn............................. Heimili........................... Póstn.............Simi............ ELLE Laugav. 17. s. 11506 Po. Box 1143-101. Reykjavik »«**•- ••• ■+ >rnr. Vanti ydur klædaskáp ■ t>á _ HHjón Loftsson hf ■■■ Hringbraut 121 Simi 10600 komid til okkar Húsgagnadeild } Odýrt ♦ ) Cggai ódýr,| ♦ <ASSETTUR{ ♦ ♦ ^ Sendið mér frian lista yfir sértilboö } A ykkar á óáteknum kasettum. ♦ Nafn................. O ♦ Heimili..............♦ ♦ Póstn....Simi .......♦ ♦ ♦ l PSs#S'W«®S'3l5> { ♦ Laugavegi 17 Pósthólf 1143 ♦ ♦ 121 Reykjavík Sími 27667 ♦ ♦♦♦♦♦mttfftmwo^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Eikar parkett | Panel-klæöningar 4 x < ♦ Vegg- og j ♦ < X loftplötur < i . .i X H U S T R E S/F T ÁRMÚLA 38 — REYKJAVlK ♦ SlMI 8 18 18 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* LÖOOILTUR 26748 PIPULAGNINQA- MCISTARI JT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A RAFSTILLING ^ rafvélaverkstæði 4y Dugguvogi 19 — Simi 8-49-91 4 Látið okkur gera við 4 RAFKERFIÐ t RAFGEYMASALA %T/Æ/Æ/Æ/Æ/.Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ) r/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Varahlutir í rafkerfi á enskum og japönskum bílum RAFHLUTIR HF. v.Siðumúla 32. Simi 39080.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.