Tíminn - 27.05.1979, Side 29

Tíminn - 27.05.1979, Side 29
Sunnudagur 27. mai 1979 29 þörf og gefur aukna möguleika á samvinnu milli hinna Jnnsu visindagreina, sem þarna eru stundaöar. Merkasti áfanginn er þó talinn vera sérstök rannsókna- stofa i geislavirkniáhrifum á líf- verur (radiobiological laborato- ry). Auk verkefna heimafyrir liggja fyrir margar beiönir um rannsóknir fyrir þróunarlöndin, en stööin hefur tekiö aö sér ýms alþjóöleg verkefni, en þó færri en æskilegt væri, aö sögn yfir- manna i Lowestoft. Eftir stækkunina veröur Haf- rannsóknastofnunin i Lowestoft sústærsta i Bretlandi. Einnig er gert ráö fyrir aö ferskvatnsfisk- rannsóknir Breta, sem nú eru geröar i' London, veröi fluttar til Lowestoft áriö 1981. JG Rysjótt tíð í í Bretar stækka Hafrannsóknaskipiö CIROLANA Hafrannsóknastöðin i Lowestoft stækkuð. Cirolana hafrannsóknastöðvar sínar Um þessar mundir fórust nokkrir fiskibátar á þessum slóöum og telja yfirvöld aö yfir- ising hafi átt þátt i þessum sjó- slysum, eöa hafi veriö orsök flestra þeirra. Þaö eru þvi fleiri en Is- lendingar, sem hafa mátt heyja haröa baráttu viö kaldan vetur á þessu ári. Hafrannsóknastofnunin Lowestoft. Þess má geta 1 leiöinni aö nú stendur yfir mikil stækkun á fiskifræöirannsóknarstööinni I Lowestoft, ný fjögurra hæöa bygging er í smiöum, sem mun gefa aukin tækifæri til visinda- rannsókna. Þessi rannsóknarstofa er kunn viöa um heim, og nýtur mikillar viröingar. Stækkun stöövarinnar bætir úr brýnni Norðursjó vetur Veturinn i vetur hefur verið örðugur fyrir sjósókn alla hjá þjóðunum á megin- landi Evrópu. Skip hafa farist og fiskimenn með þeim. Fyrir um það bil mánuði siðan kom breska hafrannsókna- skipið CIROLANA úr fjögurra vikna leið- angri, sem farinn var til þess að rannsaka sildarstofnana við Noreg og i Skagerak. Veðurgurðirnir voru þeim ekki hliðhollir, og er ferðasaga skipsins gottdæmi upp á tiðina i Norðursjó i vetur. Heimskautaveður við Suður-Noreg Seinast í febrúar lagöi breska hafrannsóknarskipiö CIROLANA úr höfn meö níu fiskifræöinga, auk áhafnar, en fiskifræöingarnir voru frá fiski- fræöirannsóknarstööinni i Lowestoft. Strax eftir brottförina lenti skipiö I miklum stormi er þá geisaöiá Noröursjó, en skömmu siöar hittu þeir fyrir lagnaöaris á hafinu, þannig aö þeir uröu aö leita uppi vakir til þess aö geta sent rannsóknartæki sin niður frá skipinu. Þetta var eins og á heim- skautasvæðunum,og reyndir sjómenn sögöust aldrei hafa lent í verra veðri viö fiskirann- sóknir i Noröursjó, eöa á Atlantshafi. Dögum saman varð skipið aö halda sjó í illviðrum og isingin beit sig um allt ofanvert skipiö, þannig aö þaö varö ein klaka- brynja, og þar meövari raunog veru ómögulegt aö athafna sig við nokkra vinnu á þilfari, þótt storminn lægði. Einn á skipinu, maöur meö mikla reynslu, sagöist aldrei fyrr hafa lent i hafís á þessum slóöum. Er CIROLANA leitaöi hafnar i Esbjerg, varö skipiö að brjót- ast gegnum þykkan lagnaöaris, og svo mikiö var frostiö, aö ekki var unnt aö snerta málmhluti með berum höndunum, og örö- ugt var um alla vinnu. H V E L L 6 E I R I D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.