Tíminn - 27.05.1979, Side 31

Tíminn - 27.05.1979, Side 31
Sunnudagur 27. mal 1979 31 flokksstarfið Fjölskylduferðalag F.U.F. hyggst gangast fyrir feröalagi austur undir Eyja- fjöll ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af staö föstudags- kvöldiö 10. júni og komið heim siödegis sunnudaginn 12. júni siödegis. Meðal dagskrár veröur kvöldvaka og sameignilegur kvöldmatur á laugardagskvöldið og skemmtidagskrá fyr- ir börnin á sunnudeginum. Einnig eru fyrirhugaöar skoöanaferöir um nágrenniö. Vinsamlegast hafiö sam- band viö flokksskrifstofuna sem fyrst og tilkynnið þátt- töku i sima 24480. F.U.F. i Reykjavik Keflavík Fundur veröur i fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna sunnudaginn 27. mai kl. 17. Dagskrá: 1. stofnun bæjarmálaráös. 2. Bæjarfulltrúar ræöa starfiö á liönum vetri. 3. önnur mál. Stjórnin. Eru S.U.F.arar okkar of gamlir F.U.F. i Reykjavík heldur félagsfund fimmtudaginn 31, máf aö Rauöarárstig 18, (kaffiteriu) kl. 20.30 Dagskrá: 1. Lækkun S.U.F. aldurs Framsögumenn: Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri framsóknarflokksins. Gylfi Kristinsson, ritari S.U.F. 2. Starf F.U.F. á Reykjavikursvæðinu. Frummælandi Jósteinn Kristjánsson, Fundarstjóri ólafur Tryggvas F.U.F. Framtíð stjórnarsamstarfsins og skipulagsmól Félagsfundir um stjórnmálaviöhorfiö og skipulagsmál Framsóknar flokksins verða haldnir á eftirtöldum stöðum: í barnaskólanum Egilsstööum mánudaginn 28. maí. kl. 20.30 1 Félagslundi Egilsstööum þriöjudaginn, 29. mai kl. 20.30 í barna- og gagnfræðaskólanum Seyöisfiröi miövikudaginn 30. mai kl. 20.30. 1 Valhöll Eskifiröi fimmtudaginn, 31. mai kl. 20.30 Frummælendur á fundum veröa: Halldór Asgrimsson, varaþingmaöur Jón Kristjánsson, ritstjóri Austra Gylfi Kristinsson, ritari SUF Fundir á öörum stööum auglýstir siöar. Framsóknarfélögin og kjördæmissambandiö á Austurlandi. Þingmennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals I samkomuhúsinu Stokkseyri mánudaginn 28. mai 1979 kl. Þriðjudaginn 29. maf veröa þeir til viötals á Eyrarbakka kl. 21.00. Þrjár greinar © hafi illa efni á að verja hálfri milljón árlega til bókakaupa. Þessar tölur nefni ég til að sýna framan i þann veruleika að bókasöfnin eru nauösyn til þess aðmenn hafi aögang að þvi sem út kemur. Ef Jónas Guðmunds- son skrifar af hugsjón og trúir þvi að þaö glæöi menningarlif þjóðarinnar að bækur hans séu lesnar ætti hann aö gleðjast yfir þvi að bókasöfnin veita tækifæri Úl aðnjóta þeirra ýmssum þeim sem ella færu þess á mis. Hins vegar sé ég þvi miður ekki að I þessari grein hans komi fram annaö en viðhorf hins fégjarna maurapúka sem metur andriki sitt til fjáreingöngu ogheimtar fyllsta gjald. Frelsið er dýrt Það má sjálfsagt færa rök að þvi að o f margar bækur komi út hér á landi. Það er gott aö hafa úr miklu að velja, en markaður er takmarkaöur. Bækur gætu veriö ódýrari ef stærri upplög væru keypt. En þó viö séum sammála um að það væri aö ýmsu leytí betra aö færri bækur kæmu út og meira væri keypt af hverriséég ekki hvernig ætti aö hafa stjórn á útgáfunni svo aö hún yröi viö hæfi. Hver ætti aö meta og ráöa hvaö út væri gefið? Hver óskar eftir ein- hverri opinberri forsjá I þeim efnum? Ég held þvi aö viö verðum i þessu sem fleiru aö þola frelsiö, enda þótt annaö gæti veriö ódýr- ara. Vitanlega er bókaútgáfan svona mikil af þvi aö henni fylgir gróöavon og menn græöa á sumum bókum. Annars væri samdráttur i þessu og ýmsir hættir. En ef viö teljum ein- hverju skipta aö bækur séu yfir- leitt lesnar og almenningur njóti þess, þá skulum viö varast aö taka mark á þeim afturhalds- mönnum sem ráöast gegn bókasöfnum almennings. Af tvennu illu held ég aö það væri skárra að t.d. Jónas Guðmunds- son hætti að skrifa bækur en aö þjóðin hætti að lesa — en hér mun þó ekki svo mikið i hiifi. Ekki skammast ég min fyrir aö lána kunningjum bók. Eg man að visu ekki til aö ég hafí lánar bækur eftir Jónas Guömundsson nema einum manni Agúst berhenta, svo aö ég hef litt spillt sölu i bókum hans. Hins vegar hef ég lánað Einkamál Stefaniu i sjö staöi og þykir gaman að þvi. Ég minnist þess aö Guömundur frændi minn frá Mosdal sagöi einhvern tima aö þaö væri gaman aö eiga bækur tii aö lána þeim sem kynnu aö njóta. Hannvar göf- ugur maöur. Stauning 0 næröur og skellti sér af fullum krafti út I stjórnmálalifiö á ný. Hann var stööugt I samkvæm- um, I rauninni var hann I opin- berum boöum eöa I einka- samkvæmum hvert einasta kvöld. Hann hvatti aöra ráö- herra til aö gera sitt besta I félagslifinu. „Afþakkiö ekki boð,” sagöi hann, viö Jóhannes Kjælböl „þaö er nauösynlegt aö hitta fólk meö mismunandi skoöanir og tala viö þaö.” Fyrir vini sina, sem fáir voru stjórnmálamenn, hélt hann fjölda samkvæma á Valeursvej, og hann útilokaöi engan. Eftir að seinni heimsstyrjöld- in braust út varö Stauning stööugt þróttminni. Ræöur hans, sem hann skrifaði alltaf sjálfur, uröu sifellt lélegri. Siöasta nýársræöan sem hann hélt var hreinlega innihalds- laus. Fyrir utan hiö sjálfsagöa um striöiö „viötækara en viö höfum upplifað fyrr”, og „þaö vildi ég aö friöur og skilningur megi breiöast um heiminn og aö Danmörk megi komast I gegn- um þessa erfiöleika án sára.” Eins og sirkushestur Höfundurinn Hans Lyngby Jepsen segir að Stauning hafi ekki skiliö hvaö var aö ske tvö fyrstu ár heimsstyrjaldarinnar. Hann sagöi alltaf þaö sama um samvinnu, ró, skipulag og erfiða tlma. Siðast I april 1942 skrifaði hann kveöju, sem átti aö lesast upp á 1. mai, þar sem hann óskar baráttumönnum gleöi- legrar hátiöar og harmar aö geta ekki tekið þátt i aögeröum dagsins, vegna heilsu sinnar. Siðan komu endalausar endur- tekningar á sama hlutnum, um ástandiö i heiminum, samein- ingu og baráttu. „Hann er eins og sirkushestur, sem blindur af elli og aleinn i leiknum, drattast hring eftir hring,” segir Lyngby Jepsen. Stauning fyrir fólkið Sunnudaginn 3. mai 1942 kl. 10.15 dó hann. Hann fæddist á sunnudegi og. dó á sunnudegi. Fánar voru dregnir I hálfa stöng um alla Danmörku. Otvarpið breytti dagskránni, Vihl Buhl hélt minningarræðu og Tom Kristensenorti um mikilmenniö. Enn þann dag i dag er Staun- ing minnst i Danmörku sem mikils manns. Hann var maöur fyrir fólkiö. (Þýtt og endursagt GÓ) Leiðrétting Þau mistök urðu i blaðinu á fimmtudag, aö röng mynd birtist með frétt um aðalfund Eimskipafélagsins. Hér kemur rétta myndin en hún er af stjórn félagsins og nokkrum hluthöfum. i ræðustóli er Halldór H. Jónsson, formaður félagsstjórnar. Norðurlandamót snyrtisérfræðinga Norðurlandamót snyrtisérfræðinga stendur nú yfir á Hótel Loftleiöum. A mótinu er fjöldi fólks frá Norðurlöndunum auk nokkurra annarra gesta. Þetta er i fyrsta sinn, sem íslenskir snyrtisérfræðingar standa fyrir Norðurlandamóti, en þau eru haldin þriðja hvert ár. Vörusýning er I tengslum við mótið og er hún opin almenningi um helgina frá kl. 10- 19. Málfar Q ar, tökkun og fleira geta haft allt að segja um þaö, hvort þau eru einhvers viröi eöa ekki. En fri- merki geta verið mikils viröi, þótt þau séu ekki hátt metin i verölist- um, séu þau I höndum safnara sem hefur áhuga á þeim og þykir vænt um þau. Já, þú spyrö um seriuna sem stimpluö var vegna komu Balbo „hópflugiö”. Jú, hún er oröin nokkuö dýr og ég á eintak af henni. Þeir sendu 298 bréf meö Balboen ég held aö 150 hafi skilaö sér. Sjálfsagt hefur margt mis- farist og kannski liggur eitthvaö i öörum heimshdrnum óþekkt”. Þú hefur stundað kennslustörf erlendis? „Þaö er rétt. Ég hef tvivegis verið kennari i Sviþjóö. Hiö fyrra sinn var um veturinn 1950-51 I Uppsölum og hiö siöara sinniö i Umeá mánuöina janúar til mai 1972. Þar hittist reyndar svo skemmtilega á aö ég fann fyrir gamlan nemanda minn frá Upp- sölum prófessor Sigurd Friis en kona hans er ágætlega mælandi á islensku og hefur til dæmis þýtt ýmsar af bókum Laxness. Mén var og boöið kennslustarfiö i Upp- sölum, þegar kennarasætiö þar var stofnaö 1956 en vegna per- sónulegra aöstæöna haföi ég ekki tök á að þiggja þaö þá”. Nú og auk þess má ekki gleyma þeim skóla þar sem ég lengst hef kennt en ég var kennari viö Kvennaskólann iællefu ár”. Skaftáreldaskýrsla Magnúsar Við erum staddir I bókaher- bergi Jóns Aðalsteins og ekki fer hjá aö athyglin beinist að bókun- um hans sem bæöi eru margar og gersemisfallega bundnar margar hverjar. „Jú, her á ég Fjölni i frumút- gáfunni”, segir Jón. „Og hér er sá árgangurinn sem erfiöast er taliö aö ná i — en ég var svo lánsamur aö þann árgang rak á f jörur min- ar fyrst. Já, og hér koma svo Ný félagsrit, Timarit Bókmennta- félagsins og sú seria ef ég má kalla þaö svo. Hér er Óöinn og öll Arbók Ferðafélagsins sem bóka- safnarar eiga margir erfiö kynni af. Ég varð aö kaupa marga „slatta” til þess aö ná henni saman”. Viö förum yfir fleira markvert úr safni Jóns sem ekki veröur upp taliö og oft er staldraö viö þó ekki sé nema til þess aö dást aö fegurö bókanna. Eftirminnileg er skýrsla Magnúsar Stephensen sem hann samdi fyrir rikisstjórn- ina I Kaupmannahöfn eftir ferö til Islands I miöjum Skaftáreldum. Þær fögru litmyndir sem bókina prýða koma sannarlega á óvart, en hún er útgefin 1785. Auövelt er aö gleyma sér viö slik tækifæri og móttökurnar hjá Jóni Aðalsteini og frú Vilborgu eru eftirminnilegar og hiö fallega heimili þeirra. Þau eiga þrjú börn, Jón Viðar sem stundar framhaldsnám i leiklistarsögu, Guöjón sem les efnafræöi og Sig- riöi sem um þessar mundir er aö ljúka stúdentsprófi. Viö kveöjum nú meö þakklæti þau hjón aö Geitastekk 9 og göngum út I kalt „sumarveöriö”, auövitaö er minnst á aö vonandi fari aö koma „betri tið”, þvi Jón og Vilborg muna ekki betur en aö þau hafi verið aö raka og slá blettinn fyrir utan þennan sama dag fyrir fimm árum. Nú-Tíminn @ á fikniefnum, og ástæðuna segir hann vera þá að rlkisstjórnin vilji hafa ákveðinn hluta ungs fólks bæði heimskan og sljóan. — Ef til vill er Frank Zappa geð- klofi en hvað sem þvi liður hefur hann mörg stór áform uppi um framtiðina. Næsta plata hans, sem valið hefur verið heitið „Arrogant Mop" kemur út inn- an skamms og á henni er m.a. eitt lag, sem Zappa telur að fall- ið geti Gyðingasamtökunum betur, en lagið „Jewish Princess”. „Það gæti þó orðið til þess að ýta við öðrum enn þá stærri „minnihlutahóp”, þvi að það heitir einfaldlega „Catholic Girls”.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.