Tíminn - 27.05.1979, Page 32

Tíminn - 27.05.1979, Page 32
Sýrð eik er sígild eign < TRtSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 • SIMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Sunnudagur 27. maí 1979 118. tölublað — 63. árgangur. Skipholti 19, R. simi 29800, (5 linur) Verzlið ?.f sérverzíun með buðin litasjónvörp og hljómtæki Agúst ásamt mófturinni og lömbunum. Verkift er hafift, en sjúklingurinn sefur dásvefni. Tvllembingar teknir með keisaraskurði Fleiri þurfa á fæðingarhjálp að halda en kvenfólkið. Á þessum myndum, sem Magnús ólafsson tók, má sjá hvernig keisaraskurður gengur fyrir sig, þegar kind á í hlut. Eigandi kindarinnar, sem hér er skorin keisaraskurði, er Ágúst Jónsson á Blönduósi. Tvö lömb komu þannig í heiminn og bæði lifandi. Dýralæknirinn, sem verkið framkvæmdi, er Sigurður H. Pétursson, en eins og flestir dýralæknar landsins, sker hann margar skepnur uppárlega. Hér hefur hin verðandi móftir verið rökuft og dýralæknirinn býst til að beita hnifnum. Leiftin i heiminn styttist hjá lömbunum tveimur. * , . Og hér eru þau i heiminn komin : K' ' 0 ' 1 *k >é k r \ \ ■ :> ■*«> v Myndir tók Magnús Ólafsson, Blönduósi Saumaft saman

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.