Tíminn - 30.04.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.04.1970, Blaðsíða 10
w TÍMINN FfMitt'MflWtítJK 30. aiH« 197«. Maysie Greig ÁST Á VORI 29 giftíst «aihverri skrifstoíustúlk unni. — Tom er ekki gamatl. Betlh tar orðin leið og óánægð. — Jœja, hann Mvtur nú saml að vera farinn að nálgast fertugt og það er þó gamalt. Að minnsta kosti finnst mér !það. — En fþú ihlýtur ]>á að vera mrjög umg, avaraði Beth. — Ég er nítján ára, sagði Sally nœstum hneyksluð. — Hvað ert ]m gömul, íBeth? — Tuttugu og iþriggja. — iÞú lítur liika stundum út fyrir að vera það, sagði Saliy og hallaði undir flatt, — þegar þú ygiir þig, og ert reið. Þú ert reið við mig núna, af því að ég sagði þetta um hr. Dillan. Jæja, mér fimnst hann vera gamall, of gam- ali fyrir þig. Beth. Bíddu þangað til búið er að laga hárið á þér svo- liLið, og þú heíur keypt þér ein- hver æsandi föt úr þessum dá- samlagu efnum, sem hér eru í öll- um þúðargluggum. Þá lítur þú ekki út fyrir að vera degi eldri en tvítug, það er ég viss um. — Er það kostur? spurði Beth. Það var hæðnistónn í röddinni. En Saily tók ekfci eftir neinu. — Auðvitað er það kostur. Nú leggja allir áherzlu á æskuna. Þú værir hrífandi Beth, ef þú hugsað ir ofunlítið meira um sjálfa þig. Hún ibrosti aftur kerksnislega, — og gleymdir því svolitla stund, að þú ert einkaritari, hr. Dillan. Ein stúlknanna kom nú ineð lítinn snyrtiiegan slopp til Beth. —Við erum tilhúnar til þess að þvo hár yðar. ungfrú Rainer. Befh reis snöggt á fætur. Eitt augnablik var hún glöð yfir að fá tækifaeri tíi þess að sleppa frá þessum hreinskilna un.glingi. Fjórtándi kafli. Meðan hún beið eftir því, að stúlkan iþvægi hár hennar, beygði hún sig áfram og virti andilit sitt nákvæmlega fyrir sér, í fyrsta skipti í marga mánuði. Hafði hún verið svo niðursokkin í áhuga sinn á Tom og vinnuna á skrif- stofunni, að hún tók ekki lengur eftir sjádfri sér? Sally hafði á glaðleigan hátt bent henni á að gera eitthvað fyrir sjálfa sig, og haetta að líta út eins og einka- ritari. Gerði hún það raunveru- lega? Húð hennar var falleg, kinnarnar eðlilega rauðar. En allt í einu varð henni lijóst, að það var heilmikið, sem hún gat gert tiil þess að bæta útlitið. Hvers vegna að bíða eftir þvi, að þessi hreinskilna stúlfca segði henni það beint út? — Gæti ég fengið andlitssnyi’t- ingu, þegai’ búið er að leggja hár- ið og snyrta hendurnar? — Með ánægju, sagði forstöðu- konan glaðlega. — Við skulum f ramitovæma andlitssnyr tinguna, áður en við greiðum úr hárinu. — Fjandinn hafi allan kostn- að, hugsaði Beth, — ég hef verið bjáni. Stúlkur ættu að eyða meiri peningum í útlit sitt. Það var rétt búið að setja rútl- urnar í hárið, og hún var í þann veginn að fara í þurrkuna — sem sagt þegar kona lítur verr út en nofckura tíma, að húm heyrði hlærjandi rödd fyrir aftan sig. — Beth, enigiMinn minn, þú lít- ur'út eins og geimibúi. Chris hefði ekki getað ko-mið að henmi á verra augnabliki, og hún varð æfareið. Allur andlits- farðin hafði þvegizt af henni við hánþvottinn, og hárið var vafið upp á plastrúllur. Það var vissu- lega trúlegt, að hún liti út eins og Mars-búi, sem allt í einu hefði skotið uipp koliinum á jörðinni. — Þú faefur engan rétt til þess að koma hingað, Ohris. Hér eiga aðeins að vera konur. — Forstöðukonan hafði ekk- ert við það að athuga, þótt ég fcæmi inn, svaraði hann og Mó aftur. — Það var líka þess virði, hvað sem öðru Mður, að hitta þig eimu sinni, án þess þú ættir von á mér. Þetta er nú víst annars í annað skiptið, sem ég geri það síðustu dagana. Hún eldroðnaði, og minntist þess, hverniig hann hafði komið að henni, þegar hún var að koma frá baðherberginu í japanska gisti ihúsinu, með blautt hárið, og silki kimonoinri iiggjandi þétt að nökt um líkamanum. — Þú þarft ekkert að svitna af þessu, og láta þér líka það mið- úr, ymdið mitt. Harnn beygði sig niður að henni og næstum hvísl- aði. — Þú varst mjög yndisleg í gærkvöldi — yndislegi’i en ég hef nokkru sinni séð þig áður, og það er nú töluvert. Ég get þó tæpast sagt það sama um þig núna, en það er leiðinlegt, að ég skuli ekki geta verið hér, þegar þær taka rúllurnar úr hárinu á þér og verða búnar að snyrta þig til fullnustu. Hann bætti viG enn laegri röddu en áður, ég vildi, meira að segja kyssa þig, með allt þetta drasl í hárinu. Hún neyddist til að brosa. — Ég veit, að ég lít hryllilega út. —Ég er tiilbúin, Ohris! Sally stóð við Mið þeirra. Chris leit aðdáunaraugum á hana. — Þú ert aldeilis orðin augnayndi, Sailiy — lagleg, en um leið eins og sannkölluð heims- kona. Hún hneigði sig uiliega fyrir honum. — Það gleður mig, að þér sfculi falla þetta, herra minn. Nú skulum við íara. Það er svo mar.gt í þessari borg, sem ég vil fá að sjá. Beth öfundaði hana af léttleik anum og gáskanum, og sjálfs- traustinu. Hún óskaði þess, að hún gæti komið jafn kæruleysis- lega fram og ljóshærða stúikan. En þegar stúlkurnar voru búnar að fara höndum- um hana einni og hálfri klukkustundu síðar, varð jafnvel hún sjálf að viðurkenna, að þær höfðu unnið gott verk. Hárgreiðslan fór einstaklega vel. AndlitssnyrtingLn var einnig góð, og hún leit frísklega og fallega út að henni lokinni. Augnabrún- irnar höfðu verið málaðar, kinn- beinin rétt förðuð með rauðum lit, varirnar málaðar. Perluháls- menið fór fallega á hálsi hennar, og það glitraði og glampaði á eyraalokkana. Tom beið eftir henni í setu- stofunni. Hann stóð upp og gapti estum af undrun, þegar hann sá hana koma. — Hvað hafa þær gert við þig, Beth? — Þær hafa aðeins snyrt mig smávegis, svaraði hún. — Hvern- iig líkar þér þetta, Tom? —Ég veit það ekki, þú ert allt öðru vísi en þú ert vön. Hann brosti og bætti við, — ég veit ekki, hvort ég vil, að þú sért eitt- hvað öðruvísi eða ekki. Mér féll vel við þig, eins og þú varst, en hvernig svo sem þú ert, ertu fall- eg í mínum augum. Hann sagði þetta af hrein- skilni. Hún brosti ástúðlega tii hans. — Þafcka þér fyrir, Tom. Það er ekki oft, sem þú segir svona nokkuð við mig. — Er það ekki? Hann virtist undrandi. — Ég hef þá ekki kom- ið vel fram. Ég hugsa alltaf þann- ig til þín, Beth. Hún rétti ósjálfrátt báðar hend urnar til hans. — Það gleður mig, Tom. Þau stóðu þaraa augnaiblik mitt í ferðamannaþrönginni og horfð ust í augu. — Beth . . . Rðdd hans var breytt, en hann hætti aftur. — Já, Tom? Hann varð vandræðalegur og hló þvinguðum ihlátri. — Ég vil ©kki reka á eftir þér, en heldurðu ekki, að það sé kominn tími til þess að þú farir afur til Ito-hjón- anna? ' — Ég gei’i ráð fyrir því. Allt í einu var komið áhugaleysi í rödd hennar. — Viltu sjá um, að eitt- hvað af farangri mínum verði sent tM mín, Tom? Og viitu láta dyravörðinn kalla á leigubíl. Þegar hún kom að húsi Ito þennan morgun, hafði það verið baðað í sól. Allt hafði verið bjart og ske.mmtMegt, meira að segja aðlaðandi. Þegar hún gekk nú upp gangstíginn og sólin var setzt, var húsið nær hulið' kvöld- skuggunum. Þannig útlits var þessi gamla bygging langt frá því áð vera jafn vinaleg og áður Hún var fráhrindandi og næstum ljót og undarleg, óttatiifinning igi’eiþ um sig í brjósti Beth. Hún bað Hlstjórann um að hjálpa sér inn með farangurinn. Hún gerði það aðallega með bend ingum vegna þess, að maðurinn talaði mjög litla ensku, en henni var skemmt, þegar hún sá, að hann skipti um skó, áður en hann fór inn i húsið. Henni skildist, að bezt væri, að 'hún gerði 'hið sama, úr því það var siðvenja. Litla þjónUstustúlkan sem hét Hanako, en þáð þýddi Blórna- barnið, opnaði dyrnar. Hún talaði til bMstjórans á japönsku. Hann setti farangur Beth frá sér í for- stofunni, og hún sagði — Dooso. Svo benti hún Beth að fyigja sér til setustofunnar, sem var búin sambvæmt japönskum venjum. er fimmtudagur 30. aprii — Serverus Tungl í hásuðri kl. 9.11. Árdegisháflæði í Rvík Id. 1.32. HEILSUGÆZLA SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabiírelðlr SJÚKRABIFREH) i HafnarflrJT) sima 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog Símj 11100 8LYSAVARÐSTOFAN I Borgar spftalanom er opin allan sólar hringinn. Aðeins móttáfca sla» aðra. Simi 81212. Kópavogs-APótek l og Keflavikur Apótek eru opin virka daga fcl 3—19 laugardaga kL 9—14 fcelga daga kl 13—15. Aimennar applýsingar um lækna þjónush. i borginni eru gefnar i simsvara i æknafélags EteykjavQi ur, slmi 18888. Fæðingarheimilið í Kópavogi, Hlíðarvegi 40. sími 42644 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá ki 9—7 á laus ardögum kl. 9—2 og í sunnudög u.m og öðrum helgidögum er op lð frá kl. 2—4. Kópavogis-apótek og Keflavíkm apótek eru or' virka dasa kl. ! —19 laugardaga kl. 9—14. helgi daga kl. 13—15 Tamnlæknavaikt er í HefLsuvesrnd arstöðinni (þar sem slysavarðstof- an var) og er opin laugardaga og sunnudaga M. 5 — 6 e.h. Sími 22411. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík annast Vest- urbæjar apófcek og Háaleitisapófcek vitouna 25. apríl tdl 1. maí. Næturvörzlu í Keflavík 30. aprffl aunast Kjartan Ölafsson. SIGLINGAR Skipadeild SÍS. Arnarfell ef í Reykjavík. Jökulfell fór 28. þ. m. frá Þorlákshöfn til New Bedford. DisarfeM er í Vemfcspffls, fer þaðan trl Nonrköping og Svendborgar. LdtlafeM fór i gær frá Bergen til Svendborgar. HeílgafeM fer í dag frá Reyðarfiriði til Akureyrar. StapafleU kemur tfl Hvailfjai’ð- ar í dag. Mælifell fór 28. þ. m. frá Gufunesi tffl Hamborgar, Zand- woorde og Sas Van Ghent. Knud Sif íór 28. þ. m. ffá Heröya til íslands. Bestik fór í gær írá Ro stock til Heröya. Ebba Victor er í Þorlákshöfn. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðii' h.f. Leifur Eiviksson er væntanleg ur frá NY kl 08.30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanilegur til liaka kl. 0030. Fer tffl NY kl. 01.30. Guðríður Þorbjarnardóttii’ er vænt anleg frá NY kl. 10.30 Fer tii Brussels kl. 11.30. Er vasritanleg til baka kl. 0215. Fer til NY l.AGSLlF Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur sumarfagnað sinn i Þjóð- leifchúskjallaranum 1 maí kl. 21. Þar koma fram meðal annars: Hall gi’ímur Jónasson með upplestur og Leirárkvartettinn írá Akranesi syngur. Síðan verður dansað fram eftir nóttu. Kvenfélag Laugarnessóknar. Saumafundur verður í kvöld fimmtudag 30. apríl í fundarsal kirkjumnair. Saumanefndin. Stúdentar M.R. 1940. Fndur að Hótel Borg, þriðjudag- inm 5. maí kl. 5 e. h. Kvenfélag Háteigssóknar hefur sína árlegu kaffisölu í Tóna- bæ, laugardaginn 2. mai M. ,3. Kæru samborgarar styrkið félags- starfið með því að fjölmenna og kaupa ljúffengt kaffi. Stjórnin. 1. maí kaffi í félagsheimili prent ara, Hvérfisgötu 21 frá kl. 3—6. Kvennadeild Botgfii'ðiii.e félagsins heldur kaffisö’ai og skyndihapp- drætti, sunnudaginr. 3. inai í Tjarn arbúð. Komið og styrkið gott mál- eíni. Kvenfélag Hreyfils heldnr aðalfund að Hallveigarstöð um fimmtudaginn 30. apríl kl. 8,30 Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breýtimgar. Stjórnin. Kvenfélag Laugainessóknar fundtir verður mánudaginn 4. maí kl. 8,30 i fumdarsal kkkjunmar. Rætt verður um kaffisölu, sumar- ferðalag og fl- Kristniboðsfélag Kvenna heldur sín'a árlegu kaffisölu í Beta- níu Laiufásvegá 13, fösfudagdnn 1. maí. Húsið opnað kl. 2 e.h. Allur ágóði renmur tffl kristniboðsins í Konso. Verkakvennafélagið Framsókn: Spilakvöld wrður næstkomandi íimmtudagskvöld (30. aprH) kl. 8,30. Fjölmennið. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins i Reykjavik: Bazar og kaffisala í Lindarbæ 1. md! kl. 2 síðdegis. Tekið á 'móti munum á bazarinn hjá sömu kon- um og síðast og i Lir.darbæ fimmtu daginm 30. apríl eftir kl. 8 síðdegis. Kökumóttaka að morgni 1. maí. Upplýsingar í síma 40217. Ferðaf él n "'ftrðir. 1.—3. niaí Mýrdalur og nágrenni. Farmiðar á skrifstofunni. Sunnudag 3- maí kl. 9.30 frá Arnar- nóli. Fuglaskoðunarferð á Garð- skaga og Hafnarberg. Fei’ðafclág íslands. ORÐSENDTNG Minninaarspjöld VTi-mi r«ió«=. Mariu JónsdéÞjr flugfr fást á eftirtöldui.i stððum Verzl Okulus Austurstræti 7 R'-fk Verzl Lýsins H',orf’ssötu 64. Ryík Snyrtistofunnl Valhöll. Lauaav ns ng hjá Marín A’"fsdótt.ur Dverga -*"ini Rn'-'!'''-'f'rðÍ Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar. Kirkju- hvoli, Verzlunin Emma. Skólav. stig 22 Þóru Magnúsd. Sólvalla götu 36. Dagnýju Au'ðuns. Garðar stræti 42. Elisabetu Arnad., Arag. 15. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndisi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10 (umb. Happdr. Háskólams) Ilelgu Þorgilsdóttur, Víðimel 37, Jórumni Guðnadóttur, Nökkvavogi 27, Þuríði Þorvaldsdóttur, Öldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar, Laugavegi 8. BRÉFASKIPTI Ungur enskur stúdent óskar eftir að fá íslenzkan pennavin: Mr. Paul T. Robert. 132, ELTHAM RD, ELTHAM, LONDON S.E. 9, ENGLAND. Andres Valberg sýnir í Réttar- liolti við Sogav. (inóti apotekinu) 2000 náttúrugripi. Opið daglega tíl 5. maí M. 2—10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.