Tíminn - 30.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.04.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN RÆOA EYSTEINS Framhald af bls. 1. hietfði lagt til í flofeki sínum, ^að menn skyldu skiptast um frum- varpið og bruggaði iþví þannig banaráðin sjálfur sínu eigin frum- varpi. Frunwarpið átti að vera sjón- hverfingaspil sjálfstæðismanna til að róa einbverja, en hluti af Al- þýðuflokknum átti að hrósa sér af þvi að vera á móti. Það sýnir svo pólitískt siðferðismat ráðherr- ans, að hann skuli telja sér ávinn- ing í þyí. að draga athygli manna að tþessum ósköpum. Framsóknarmienn eru fylgjandi frjálsri verðmyndun, en hún er ekki framkvaemanleg, nema skyn- samleigri efnahagsmálastefnu sé fylgt ag skilyrði þannig til þess. Það væri t. d. fullkomið ábyrð- arleysi að samþykkja algért álagn- ingarfrelsi, en hanna með lögum verðlagsupípbætur á laun. Það kom að sjálfsögðu ekki til mála, aS þingfiokkur Framsóknaimanna sityddi þetta ógæfulega brask rík- isstj. mieð verðlagsmálin, en filokkurinn staðfesti stefnu sína í þeim mál-um á miðstjórnarfund- inum um daginn á þá lund, sem ég rifjaði upp rétt í þessu. Til þess að flóðlýsa svo í lokin heillindd í þessu, má minna á. að viðskiptaráðlherrann hefur verð- Iagsákvæðin í hendi sér gegnum oddamann sinn í verðlagsnefnd- inni — og þau, sem gilda, eru raunverulega ákveðin af honum og forsætisráðherra eins og ann- að, sem verulegu miáii skiptir. Af og til í vetur, hafa stjórn- ansamsteypumenn, minnzt á af- stöðu Fxamsóknarmanna til Efta og fært þar margt úr lagi. Ég vil því fara u-m hana nokkrum orðum. Á árunum 1960—1962 var far- ið að ræða um Efnahagsbandalag Evrópu og síðar um Efta. Fram- sóknarflokkurinn mótaði fljótt af- stöðu sína ti'l 'bandalaganna þann- ig, að íslendingar gætu alls ekki gengið í Efnaihagsbandalagið, ekki gengið undir Rómarsamninginn, né annan hliðstæðan. Á hinn bóg- inn yrðuim við að búa okkur und- ir vaxandi fríverzlun. Þetta yrði þá því aðeins hægt, að íslenzkt atvinnulíf, og þó einkum iðnaður og sjávarútvegur, yrði fært um að heyja samkeppni á innlendum og erlendum vettvangi við atvinnu fyrirtæki annarra þjóða. Strax á Alþingi 1960 flutti Framsókn- arflokkurinn tiilögu um að mörk- uð yrði iðnþróunarstefna, og iðn- aðurinn efldur og styrktur á þei.m grundvelli. Sdðan ihefur filokkurinn flutt fjölda rnála í sömu stefnu, en enigu verið anzað, og þegar Eftanefndin skilaði áliti í fyrra, kom í ljós, að nálega allt var ógert sem gera þurfti til þess að búa íslenzkt atvinnulíf undir þá fríverzlun og harðnandi sam keppni, sem Eftaaðild hefur í för með, og við sama stóð í vetur. Atfstaða Framisóknarflokksins í Eftamálinu nú var eðlileg í fram- haldi af stefnu hans frá upphafi í imálum þessum. Flok-kurinn lagði til, að við þessar aðstæður yrði því frestað að taka afstöð.u til Eftaaðildar, en tekið fram fyrir að gera lífsnauðsynlegar ráðstaf- anir í málum atvinnuveganna, sem sé tekin -upp skýr og afdráttar- laus stefna í iðnþróunarmálum, en slíkt er alger forsenda þess, að smáþjóð af okkar gerð geti þriifizt við þau skilyrði, sem Efta- aðild rnótar. Þessa afstöðu sína setti Fram- sóknarflokikurinn fram í dagskrár tillögu við lokameðferð málsins á Alþingi, og þegar flokkurinn hafði það gert og þar með alilt, sem í hans valdi stóð til þess að fá | þá afgrei'ðslu á málinu, sem hann iáleit skynsamlegasta, þá sáu þing Daníel Sigurðsson, Einarsnesi 54, SkerjafirSi, andaðist þriðjudaginn 28. apríl. Þorbjörg Bjarnadóttir og ættingjar. Móðursystir mín, Halldóra Guðmundsdóttir tll heimiiis að Elliheimilinu Grund, lé^t f Slysavarðstofu Borgar- spitalans að kvöldi 27. þ. rp. Guðmundur R. Brynjólfsson. Fósturmóðir mín, Halldóra Magnúsdóttir frá Snjailsfeinshöfða, andaði’st í Landakotsspítaia 28. apríl. Ingólfur Einarsson, Kerlagötu 7. Innilegt þakklæti til alira nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Kára Sigurjónssonar, prentara. Sérstaklega þökkum við Hinu íslenzka prentaraféiagi, starfsfélög- um í P.O.B., íþróttafélaginu Þór og Ferðafélagi Akureyrar. Lára Halldórsdóttir, Rósfríður Káradóttir, Elín Káradóttir, Lúther Kristjánsson, Elín Valdímarsdóttir. Þökkum innilega samúð og vlnarhug vegna fráfalls Höllu Guðjónsdóttur frá Syðstu-Mörk. Ólafur Óiafsson og börn. menn flokksins ekki ástæðu til þess að taka frekar þátt í atkvæða greiðslunum um málið, enda gat það engin áhrif haft á úrslit þess, en úrslitin réðust í raun og veru endanlega með atkvæðagreiðslunni u.m dagskrártillögu Framsóknar- flokksins. Með þessum hætti varð myndin skýrust aif því hvað Frám- sóknanfilokkurinn vildi, sem sé að setja það fram fyrir að búa þjóð- ina undir fríverzlun og fá hieppi- lega samninga, en ekki andstaða við Eftatengsl, ef hyggilega væri um búið. Núverandi stjórnarsamsteypa ihefur verið ellefu ár við völd. Þetta tímabil hefur verið, þegar á heildina er litið, langmesta upp gripatímabil í sögu þjóðarinnar og viðskiiptakjör við önnur lönd þau beztu, sem þekkzt 'hafa og það svo framúrskarandi, að þegar talað var um verðfall og jaifnvel verðhrun 1968, þá jöfnuðust við- skiptakj'örin á við það, sem bezt tíðkaðist fyrir 1960 og þegar tal- að var um afilaforest, þá var hei-ld- araflinn í meðallagi, miðað við það, sem lengstum tíðkaðist þótt síldina vantaði að mestu, en hana hafði vantað alveg í 10 ár fram að 1960. Þessi 11 ár eru langmestu fram- faraár allra pálægra þjóða í efna- hagslegu tilliti og það svo, að sums staðar má nálega kal'la bylt- ingu. En hvað hefur gerst hér? j Við skulum 'horfa á hilutina um- | búðalaust, eins og þeir eru. j Við hafum búið við bullandi ' verðbólgu og gengishrun. Óða- verðbólgan og óttinn við mestu genigislækkun hefur verið látin og eru látin stjórna fjárfestingunni. því það hefur ofan á annað verið liður í stjórnarstefnunni að stjórna ekki fjárfiestingarmálunum og hatfa ekki forustu um uppbygg- ingu atvinnulífsins, eins og áður bafði þó tíðkast hér. Stjórnleys- isstefna var tekin í stað forustu- stefnu þeirrar, sem áður var fylgt um áratugi hennar liafði orðið sá að í lok 10. sfldarleysisársins í röð, 1958, liöfðu hér allir verk að vinna og kaupmáltur laiuna var meiri en liamn er nú. Óðaverðbólgan hefur stjórnað þannig fjárfestingunni á vegum rikisstjórnarinnar, að tilfinnanleg- ur skortur er framleiðslu- og at- vinnutækja, verulegt atvinnuleysi hefur haldið innreið sfna víða, nerna stórtfelldar aflahrotur komi urn stundarsakir og nú kosninga framkvæmdir sums staðar. Land- ið er hlaðið skuldum, togaraflot- inn hefur verið látinn grotna nið- ur, iðnaðaruppbyggingin hiefur sáralítil orðið, þegar álverksmiðja j úitlendinga er frátalin, á sama j tíma, sem iðnaði annarra þjóða! hefur fleygt fram. f skólamálum, heilbrigðismá'l- um og öðrum þjónustumálum höf- um við dregizt aftur úr. Alþýðu- i tryggingum hefur farið aftur í: mörguim greinu-m og hefur þó; Albýðuflokkurinn afsakað 11 ára) þjónustuna með því að hann væri: að passa tryggingarnar. Þetekist ■ líklega óvíða ömurlegri útreið, en ; Alþ.fil. hefur hlotið á þessum ár-! um, cnda segja margir alþýðu- j filokksmenn, sem verið hafa, að; hvaða íhaldsstjórn sem er geti j jafnazt á við þessa. Kaup: .'.ttijr kaupgjalds og launa er minni nú, þ.e.a.s. kaup er raun- verulega lægra hér nú en fyrir 12 árum, en í nálægum löndum hafa lífskjör almennings batnað jafnt og þétt með vaxandi þjóðarfram- leiðslu. Sú stjórnarrtefna, sem hér hef- ur verið fylgt, er lfka algert eins- dæmi miðað við þau lönd a.m.k., sem monn vilja bera sig saman við. og þar hvergi neina hlið- staiðu að finna. Þessi úrelta stefna, sem enn er fylgt, er í því fólgin, að reyna að halda jafnvægi í þjóðarbúskapn um með neifcvæðu leiðinni að takmarka sem mest peningamagn í umferð, draga úr kaupmættin- um og bæta síðan við gengislækk- un eftir þörfum, til þess að bjarga eins og það hieitir á þeirra máli, og bíta svo höfuðið af skömminni með því að dást að því, hvað gengislækkanirnar hafi borið' glæsilegan árangur. Ráðherra í reisu Framhald af bls. 1 þrjár vikur. Rétt áður en hann hélt af landi brott henti hann inn í þingið hinu vanhugsaða frumvarpi um húsnæðismál, þar sem skerða átti stórlega eignarrétt eigenda hinna frjálsu lífeyrissjóða í landinu- Hann hefur ekki verið við til skýr- inga eða viðtals um frumvarp- ið. Þingmönnum stjórnarliðsins er bara ætlað að afgreiða það óbreytt og helzt orðalanst með an ráðherrann situr í liinum opinberu veizlum kommúnista- flokkanna austan tjalds. Eggert G. Þorsteinsson þurfti að hvíla sig eftir hið milda þrekvirki er hann fel'ldi stjórn- arfrumvarp, er hann hafði s/álf ur staðið að að flytja, þ. e. verðgæzlufrumvarpið. Hann er fari'nn í skemmtireisu með frúnni tiil útlanda. Áður en hann fór gaf hann sér þó tíma til aö ganga fram hjá Guðjóni Hansen sem 4 af 5 trygginga- ráðsmönnum höfðu mælt með og skipaið flokksbróður sinn og undirsáta í þingflokki Al- þýðuflokksins, forstjóra Trygg- ingastofnunar ríkisins. Eftir skyldi hann heilan helling af óafgreiddum stjórnarfrumvörp um, sem þingmönnum stjórnar- liðsins er víst ætlað að afgreiða að homum fjarverandi. Þeir greiða varla atkvæðí á móti frumvörpum ráðherranna, þótt ráðherratrnir telji sér til ágætis að gera það sjálfir, ef svo ber undir. Verst er þetta ástand þó fyr- ir Gylfa. Hanm kemst ekkert á meðan. Inntaksmannvirkin Framhaid af bls. 1 mannvirkjun, sem síðar leiddu til ístrufilania. Dr. Gunnar segir, að módel- rannsóknirnar í Þrándheimi hafi verið ómetanlegar, en tveir Norð- menn, sem unnu við þær, voru hér fyrri hluta vatrar, til aðstoð- ar Landsvirkjunarmönnum, við að stjórna mannvirkjunum Fjórir menn vinma við ísgæzluna, og stjómar Elías B. Elíasson verk- fræðingur þeim. Að lokum segir dr. Gunnar, að reynslan af mannivirkjunum við Þjórsá í vetur, hafi verið í samræmi við þær áætlanir, sem gerðar höfðu verið um virkjun- ina, og 'hrakspár svarsýnustu and- stæðinga virkjunarinnar hafi ekki rætzt. T. d. hafi ekkert borið á IgrunnlstingH við mannvirki, og Bjarnalækur og Bjarnalækjarskurð ur hafa fleytt ísnum mjög vel fram. Þvottaefni Framhald aí bls. 3. Perla, Sparr, íva, C-lll, Vex (inn- lend). Skip, Dixan og Riniso (er- lend). Ennfremur var gerð könn- un á verði allmiklu fleiri þvr/.ta- efna í 6 verzlunum í Reykjavík. Meðalverð íslenzku lágfreyðandi þvottaefnistegundanna í janúar 1970 var kr. 75,00 hvert kg., en meðalverð á Dixan og Skip var kr. 120,00 fyrir hvert kg. Hagstæð uistu þvottaefniskaupin eru íslenzk þvottaefni í 3 kg. öskjum. FIMMTUDAGUR 30. aprfl 1970. AÐALFUNDUR Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 20,15 í félags- heimili Hauka við Skólabraut. Áríðandi að félagar fjölmenni. Stjórnin. Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. sig ekki strax á því að verið væri að tala um forsætisráð- herrann á íslandi, heldur fcom njönnum geimfari í huig, sem hefði sent slœyti til jarðar ut- an úr geimnum. Fyrirsögnin sem drufcfcnaði í erlendu frétt- unum var nefnilega svohljóð- andi: „Erum á réttri braut, villumst efcki af vegi“. Undir myndinni af Bjarna kom svo tveggja dállka fiyiirsögn svo- Mjóðandi: „Nýr rifetjióri við Novi Mir“. TK Sænski osturinn Framhald af bls. 9 stofunni væi-j matarskammtur þeirra. Og það var efcki að furða þótt þeir hefðiu hann með sér. Ég fór aitur inn ó skrifstof- una þar sem .L,enín og Gorbúnof voru að gianga frá fundargerð. Haon spurði hvað gerzt hefði, og ég sagði honum það. Hann Mó hjarianlega. — Já héru a, sag<ði hann hlæj- andi, var þetta góður ostiur? Nú, voru'ð þér ekki búnar að smakka á honiuin? Það var leið- inlegt. En það gerir ekkí mik- ið til — ef ekki við, þá éta hann einhverjir aðrir. í AUGUM Lenlíns Ijómaði hlý legt bros. Hvað um það, sagði þetta augmaráð hans, ekki þjóð- fulltrúar heldur hermenn eða verkamenn gæddu sér á ostá, þeir enu mettir og það er alveg ágætt. Og Lenín hélt áfram að lesa fuindargerðina, hélt áfram hvensdagslegum Störfum for- seta þjóðfulltrúaráðsins. Stórefling Framhald af 8. síðu ingu nýrra hótela, enda verði þá sýnt oig fiengin á því nokkur reynisla, hver verði þréun fierða- mannastraumisins til landsins. Þá fari einnig fram skipulagning gistingar í heimahúsum yfir há- annatímann en slík starfsemi er í mjög föstum skorðum víða um lönd. 5. Nauðsynlegt er, að hér verði komið á fót ferðaskrifstofiam, sem sérhæfa sig í að laða ferðamenn : hingað í stað þess að beima straumi fslendinga til annarra landa ,og starfi slíkar ferðaskrif- stofur í n'ánum tengslum við mið- stöð þá, sem um getur í 2. lið þessara tillagna.“ „Það er skoðun SVG, að mál þessi séu nú komin á það stig, að vart þurfi að ræða þau lengur — nú sé komið að framkvæmd- um, hafi einhver alvara verið í þeim athugun'um, serni fram hafa fariö að undanförnu. Verði fram- kvæmdum hagað á þann hátt, sem Alkjær prófiessor hefur gert til- lögur um, svo og samýtvæmt á- bendinigum SVG hér að framan, munu samtöfcin efcki láta sinn hlut eftir liggja til að tryggja þjóð- inni sem mestar tekjur af þessari atvinnugrein framtíðarinnar," segja forvígismenn SVG að lokum í skýrslu sinni. — AK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.