Tíminn - 01.05.1970, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGIJR 1. maí 191«.
TÍMINN
Útg«fandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINH
Framkvænidastjárl: Krlstján Bened&tsaan. Rtartjórar: Þóraffam
Þórarineaon (áb). Andés Kristj ánsson, Jón Helgason og Tómai
Kartsoo*. Anglýslngastjórl: Stelngrfmtrr Gíslason. Ritstjómar-
ibBFote 1 Eddubústnu, atmar 18300—18306. Skrtfatofur
Banlkastrætl 7 — AfgrelOslusiml: 12323 Auglýstngasíml: 19623.
ABtrar sfcrtfstofur síml 18300. Ásfcrifargjald fcr. 165.00 á mán-
OSl, lnnanlands — f lausasðlu kr. 1080 efart, • Prentsm. Edda hf.
Aðalkrafan 1. maí
SJifldan hefur verið rikari ástæfSa tl þess fyrir felenssk-
an verkatýð að gera L maí að virkum baráttudegi en
eimnitt ná. Launastéttimar hafa búið við mflda kjara-
ricerðingu tvö undanfarin ár. Samikvæmt ummæium eins
ráðherrans á Alþingi fyrir nokkrum dögum, nemur hán
tnn 20%, og er þess sízt að vænta úr þeirri átt, að hún
sé sögð meiri en hún er. Á sama tíma hefur kaupmáttur
iauna hækkað verulega í nálægum löndum. MSsmunar
á launum hér og þar hefur því aukizt stóriega síðustu
árin. Menzkar launastéttir geta því stutt kröfur sínar
ótvíræðum rölkum, þegar þar við bætist, að góðæri er í
landinu og öll ástæða til að ætla, að það haldist
Aðalkrafa launþega hlýtur nú að vera sú, að launa-
kjörin verði bætt. Verkalýðsfélagið Dagsbrún hefur rið-
ið á vaðið og borið fram kröfu um, að kaupið hækki
um 25% frá því, sem það er í dag. Það kaup verði síð-
an gert að grunnkaupi og greidd á það full vísitala. Þess-
ar kröfur verða ekki taldar ósanngjamar, þegar þess er
gætt, sem er rakið hér á undan.
Þaö kom glögglega fram í málflutningi stjómarflokk-
anna — og þó einkum Sj álfstæðisflokksins — í eldhús-
dagsumræðunum, að þeir era að búa sig undir aö
standa gegn meginkröfum verkalýðsfélaganna. Ræðu-
menn Sj álfstæðisflokksins sungu aflir þann söng, að
ekki mætti ganga of nærri atvinnuvegunum. Ræðumenn
Alþýðuflokksins tóku undir. Rerum orðum sagt þýðir
þetta það, að atvinnuvegimir geti ekki borið sig, nema
kaupið sé stórum lægra hér en í nágrannalöndunum.
Áreiðanlega er þetta þó hrein vantrú á felenzka at-
vinnurekendur. Fái þeir svipuð skilyrði að öðru leyti
og starfsbræður þeirra í nágrannalöndunum, munu þeir
geta greitt svipað kaup og þar. En á þetta hefur skort
hingað tfl. Þeir hafa búið við miklu óhagstæðari láns-
lcjör, verri tolla- og skattakjör o. s. frv. Það er þetta,
sem þarf að breytast, í stað þess að halda kaupinu niðri.
En þar hefur það strandað mest á núverandi stjóm-
arflokkum að gera nauðsynlegar endurbætur. Það er
verkefni fyrir verkalýðssamtökin og atvimmrekendasam-
tökin að taka höndum saman og fá úr þessu baett
Á sama hátt þurfa þessir aðiiar að taka saman hönd-
um um aulkna hagræðingu, betra skipulag og heppilegri
vinnubrögð, því að það er beggja hagur, að það sé gert
Að sjálfsögðu bera verkalýðssamtökin fram margar
kröfur 1. maí, en aðalkrafan hlýtur að verða sú, að
kjaraskerðingin verði bætt. Verðalýðssamtökin geta stað-
ið fast saman um kröfu eins og þá, sem Dagsbrún hefur
gert, því að hún hefur við fyllstu rök og sanngirai að
styðjast.
Kröfur námsmanna
Jafnframt og þjóðin minnist baráttu verkalýðsstétt-
anna 1. maí, hlýtur henni einnig að verða hugsað til
íslenzkra námsmanna, sem nú heyja harða baráttu fyrir
rétti sínum við ósanngjöm stjómarvöld. Sii barátta er
þó engan veginn háð í þágu þeirra einna, heldur þjóðar-
innar allrar, því að þekking og menntim er það, sem hún
má sízt neita sér um á hinni upprennandi öld vísinda og
tækni. Því ber öllum þjóðhollum öflum að stuðla að því
að barátta námsmannanna verði sigursæl. Þ.Þ.
7
JAMES RESTON:
Vilja Thieu og Ky fallast á
hina „réttlátu lausn“ Nixons?
Og eiga þeir að ráða afstöðu Bandaríkjanna?
1 SJÐTTSTU iræOamd, sem
Nixan forsetl flutti nm styrj-
cxLdina 1 Vietnam, sagða hann
meðal annacs:
„Réttlát stjómmálalansn
ætti að endurspegla núverandi
styrMeibaiilutföUl stjórnmála-
aflanna 1 Suöur-Vietnain. Oas
er mæta veH ljóst, að ærið tor-
veHt hlýtur a® vera að fcoma á
sikiixaii, sem sýni réttláta skipt
ingn stjóramiálavaldsms í Suð
nr-Vietnam- En vér erum svedgj
anJegir. Vér hafum ekfci lagt
fram neimar tiilðgiur, sem ganga
þarf að óbreyttam eða hafine að
öðram kostL“
Þessd afstaða ætti að gefa
svigwim til samningaviðræðna,
en hún véfcur um leið mjög mifc
ilvægar spurniagam.
EINS og niú standa safcir hef
ir enginin stjórnmálaflokbur
eða Ðokfeasamsteypa afl tH þess
að ráOa yfir Suður-Vietiiiam
öllu og stjóma aliri þjóðinini,
sem þar býr. Þjóðfrelsishreyf-
ingin og hernaðararmur hennar,
Viet Cong, heflr öll tök á sum
um svæðum landsáns, en stjórn-
in í Saigom ræður yfir öðrum
svæðum, einfcum þó hinum
mamnfleiri borgum. A þétttoýl-
issvæðum þeim, sem ríkisstjóm
þeirra Thieus og Kys hefir að
mestu á valdi sínu, eru þó stríð
andi kommúnistar aufc einstakt
inga og samtafca, sem efcki lúta
kommúnistum.
Með ummælum stnium virðist
Nixon forseti vefcja athygli á
og viðurkenoa, að bvorugum
aðiia sé æflandi aO vflja við
sammiogaborðið afsala sér því,
sem hamn hefir aflað með erf-
iðum bardögum á vígvöUunum
ánim samaav. Hitt virðóst þó
jafnframt vafca fyrir hontun, að
„rétfilát stjémméllalaosn** ætti
að ledða tfl myndunar nýrrar
stjéraar, sean ^endurspegú nú-
verandi styiMeikaMutföiQ
stjórnmálaafflaima 1 Suður-Viet-
nam.“
MECI tafca orð forsetans etns
og {þau eru töluð virðist hann
vera að gefia bost á viðurfcenn-
ingu samsteypustjórnar sam-
tafca kommúnista og þeórra
gtjómmálaafla, sem efcki Mta
kommúnistum. Af þessu leiOir
óhjáfcvæmffljega þá spurningu,
hvort núverandd ríkisstjórn í
Saigon, Þjóðfrelsishreyfingin
og Norður-Vietnamar vilji
sætta sig við slika samsteypu-
stjórn.
Efcki verðúr séð, að komið
hafi fram á opimiberum vett-
vangi neinn órækur vottur þess,
að þessir aðJLar séu redðuibúnir
að viðurkenna sMka samsteypu-
stjóm. Samsteypustjóm stjóm
málaafianna { lamdinu yrði að
tafca við af Saigon-stj órninni áð
ur en geugið yrðá frá friðar-
samningum, en rifcisstjóm
þedrra Thieus og Kys hefir
lýst yfir, að hún muni, ef
nauðsyn krefji, beita hervaldi
tll þess að bindra myndim sam-
steyprastjóraar, sem fcommún-
istar eigi aðild að.
AF þessu leiðir, að óhjá-
kvæmilegt virðist að bera upp
nokkrar mjög míkiivægar
sporningar við Nixon forseta:
Hefir hann npp á sitt ein-
dæmi tryggt sér viðurkenningu
Saigon-stj órn arinnar á þeirri
.j-éttílátu stjóramálalaiusn“, sem
hann er að stinga npp á?
Og ef svo er, heffir hann þá
borið það samfcomulag undir
leiðtoga Hanoi-stjóraarinmar og
Þjóðfrelsishreyfingarinnar?
Ætlar hann ef efcki er þegar
frá þessum mátom gengið, að
halda áfram að berjast til þess
a® halda Thieu og Ky við völd
og láta þá eiga úrsfcurðarvald
um þá „lausn“, sem hann tel-
ux „rétöáta?"
Vitaskuld getur svo farið, að
andstæðingar ofcfcar f styrjöld-
inni geri þessar spuraingar með
öllu óþarfar. Leiðtogar Hanoi-
stjórnarinnar og Þjóðfrélsis-
hreyffingarinnar gera sér Ijóst,
að bandarísfci herinn er að
hverfa af vettvangi smátt og
smátt. Þeir eiga sér hins vegar
heraaðarlegt griðland handan
landamæra Laos og Cambodin.
Þedr ktmna þvi aO vilja hverfa
að því ráði að láta sér hægt þar
til stríðandi hersveitir Banda-
ríkjamanna eru horfnar á burt,
og treysta é þann möguleika,
að þeir getí. á sínum tíma ráð-
ið niðurlögum hers Suður-Viet-
nama og náð völdum í landinu
upp á eigin spýtur.
HVAÐ sem þessu líður, hefir
Nixon forseti lagt höfuðáherzta
á mifcilvægi samningsilausnar
svo skjótt, sem verða má. Þess
vegna er bráðnauðsynlegt að
vita vissu sina um, hvort ríkis-
stjórmin í Saigon hefír fallizt
á hima „rétöótu lausn“ forset
ans eða héldur fast við þá
kröfu, að her Bandarifcjanna
verði um kyrrt í landinu og
berjist tíl þrautar fyrir ein-
hverri amnanri lausn. Sé síðar
nefnda viðihorfið uppi á ten-
ingum ættum við að minnsta
kostí að fá að vdta, hvens fconar
,Jausn“ rikisstjórnin í Saigon
stingur upp á.
Nixon forsetí sagði f áður-
nefndri ræðu sinmi:
„Fáll sérhvens einstaklingB í
styrjöldinni er mannlegur harm
leifcur, hvort sem um er að
ræða Bandaríkjamenn, Suður-
Váetnama, Norður-Vietnama eða
hermenn Viet Cong. Af þeirri
ástæðu viljum við umfram aillt
binda endi á styrjöldina og
fcoma á réttiátum friði."
Þetta er fyllilega heilbrigð
afstaða, — jafnvel þó að svo sé
komið, að þegar hafi fallið 40
þúsund Bamdaríkjamenn og eitt-
hvað á aðra mdBjón Vietnama,
— enda eiga efalaust fjölmarg-
ir eftír að lóta líf sitt í styrjöld-
inni nema því aðeins að komið
verði á friðarsamningum á þeim
grundvelli, að ný ríkisstjóim
tafci vdð völdium í Saigon.
BAiRÁTTAN hefir fynst og
fremst staðið um stjórnmála-
völdin í Suður-Vietnam aJlt sfð
am að Nixon forsetí ftattí i
Hvíta húsið. Rikisstjórnim í
Saigon og fylgismenn hennar
bafa háð styrjöld um yfirráðin
yffir landinm við ríkisstjórnioa
Framhald á 11. síðu
KY og TniEU