Tíminn - 01.05.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1970, Blaðsíða 6
6_____________________________TIMINN_______________ FÖSTUDAGUR 1. maí 1970. 1. maí ávarp Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík: Efling ísienzks atvinnulífs FyTsta «naí 1970 stendur íslenzk verkalýðshreyfing á þröskuldi ör- lagaríikrar kjarabaráttu. Á síðustu 2—3 áruim hefur laiunakjörum verkafólks hrakað um að minnsta bosti fjórðung. AtvinniUileysi befur um lengri eða skemmri tíma orð- ið íMutskipti þúsunda manna, hundruðir hafa flúið land, efna- hagslegt misrétti stóraukizt. _ Með þessari þróun hefur fsland eitt meðal grannþjóða orðið land lágra launa og atvinnuleysis, og menntunarskilyrða, sem leiitt hef- nr til hnignandi trúar æskulýðs á íslenzka möguleika. Þessi þróun er þein ógnun við efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinn- ar og framtak Jandsmanna sjálfra andspænis erlendu fjármagni og vaxandi erlendri samkeppni, sem leiða mun af BFTA aðild. Það er því þjóðamauðsyn, að öfuigþróun undanfarandi ára verði snúið við. Þa'ð miun Iþví aðeins takast, að ísilenzkmr verkalýður sameinist n að knýja fram ger- breytt ástand. Þess vegna krefjumst við EFtLENGAiR ÍÖLENZES ATVENNULÍFS með þvi m. a. að nýtízkiu togar- ar verði keyptir til landsins, fiski- báitum fjötgað sjávaraflinn full- unninn, áHt þetta miundi skapa atvinnuiöryigigi og auðveldia enn frekar kauptryggingu í fiskiðnaði, með því að verja auknu lánsfé til íbúðabygginga og fjölga leigu íbúðum, með því að efla þróun iðnaðar og koma upp nýjum at- vinnugreinum, með því að þessar tiUögur og aðrar um framkivæmd- ir á næstu árum verði felldar sam- 1. maí ávarp Alþjóðasambands frjálsra verka- lýðsfélaga 1970: Sækjum einhuga fram til uýrra sigra Verfeamenn allra landa. Fyrsti. maí er sá dagur ársins, sem við erum stoltastir af. Þenn- an dag staðfestum við trú okkar á einingu verkalýðs um víða ver- öld. Nú við upiphaf nýs áratugar, strengir Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga þess heit enn á ný, fyrir hönú meðlima sinna í 95 löndum, að halda baráttunni áfram gegn eyrnd, kúgun og stríðs hættu. Við upphaf þessa áratugar eru framfarir tækninnar örari en nokfcru sinni fyrr. Samt sem áður níilrir efn'ahagslegt stjémleysi í veröldinni, sem er afleiðing af samleik óskyldra efnahagsafla, þar sem annars vegar rfkir bunigur; hinsvegar allsnægtir, atvinnuleysi og skortur á þjálfuðu starfsfólki og þar sem verðbólga etur upp launahækkanir. Það er krafa okkar, að þessi efnahag^H v°rði háð lýðræðis- legri stjónn og í stað efnahags- legra styrjalda í gróð»"V—*! alþjóðleg samvinna, er jiííöí að félagslegum og efnahagslegum framförum, að félagslegar þarfir verði liátnar sitja í fyrirúmi við skipulagningu og áætlanagerð, og að hin frjálsa verkalýðshreyfing hafi hönd í bagga um -ikvarðanir í alþjóðlegum peningamálum og aiþjóðaviðskiptium, en hvort- tveggja hefur álhrif á iifskjör og atvinnu. Þetta er brýnna nú, en niofckra sinni þar sem gjörbreyt- ingar eiga sér stað á viðteknum viðskiptaháttum og efnahagslög- málurn. Þeim ákvörðunum fækkar nú óðum, sem hver þjóð tekur fyrir sig, og áhrif hafa á hag verfea- lýðsins. Það gerist nú æ í ríkari mæli, að bankar, stofnanir og fyr- irtæki starfi á allþjóðavettvaugi, og þvií verða samtök verkalýðsins að styrkja aiþjóðleg tengsl sín, og starfa meii. á alþjóða grund- velli en áður. Eitt þeirra vanda- mála, sem verkalýðshreyfingin verður sérstaklega að snúa sér að, blasir við í mynd alþjóðlegra fyr- irtækja þar oft og einatt er erf- itt að ihenda reiður á hvar hið raunverulega áfcvörðunarvald er faiið. Stríðshættan er enn fyrir hendi og varpar skelfingarskugga á frarai- tíðina. Það er -irafa okkar, að deilur milli þjóða verði settar Framhaild a bls. 11 an í marfejvissa áætlun, sem miði að því að tryiggja fulla atvinnu í landinu. Við krefjumst jafnframt STÓMHÆKKAÐiRA LAUNA sem ekki verði aftur tekin með verðhækkunum, gengisfellingum eða öðrum stj órn arfarsl egum ráð- stöfunum, sem hingað til hafa ver- ið afsakaðar með minnkandi afla og verðfalli á afurðum. Þessar af- sakanir eru sízt frambæriilegar nú, þar eð sjávarafli jókst um 11% s.L ár og verðmætisaukning varð 24%, og það sem af er þessu ári hefur þessi þróua aukizt. Við krejumst í dag EFN AHAGSLEGS JAFNBÉTT- ES TIL NÁMS og fordiæmium þá þróun, a8 Framhald á 11. síðu Ávarp 1. maí nefndar launþeganna í Hafnarfirðu V arnarbaráttunni verði snúið í sókn Um gjörvallan heim fylkir verka Iýðshreyfingin liði 1. maí undir merkjum heildarsamtaka sinna, til þess að treysta samtök sín og tii þess að sameina kraftana Oio gleðjast yfir unnum sigrum, til nýrra átaka fyrir bættu þjóð- skipulagi, auknum lýðréttindum, andlegu og stjórnarfarslegu frelsi alhliða framsókn hins vinn- andi fólks og varðveizlu friðarins í heiminum. íslenzk alþýða minn- izt 1. maí að hún hefur unnið marga og stóra sigra með mætti samtaka sinna fyrir fómfúsa bar áttu brautryðjendanna. Alþýðan lýsir yfir því að hún er staðráðin í að halda þessari baráttii áfram með sívaxandi þunga og víkja til 1 'iðar öllum hindrunum sem standa í vegi fyrir mannsæmandi lífi al- þýðu manna. Alþýðan fordæmir alla sérdrægni oig sundurlyndi í þessari baráttu. Hún krefst þess af sjálfri sér og forustumönnum sínum að allar innri deiiur verði lagðar til hliðar og öllum mætti samtafeanna beitt gegn atvinnu- rekendavaldinu og erindre&um þess í hvaða mynd sem þær koma fram. Alþýðan er staðráðin að snúa í sókn vamarbaráttu þeirri sem verkalýðshreyfingin hefur staðið í undanfarin ár. Alþýðan mun fenýja fram kröfur verkalýðsfé- laganna um hækkað kaupgjald og nauðsynlegar úrbætur í hönd far- andi samningum við atvinnurek- endur. Alþýðan varar við þeirri hættu að framhaildsnám ver® sérrétt- indi ihinna ríku. Hafnfirzk ailþýða sýndu samtaka mátt í dag. — Fram til baráttu! 1. maí ávarp Bandaiags starfsmanna ríkis og bæja: Full verðla Minnkandi kaupmáttur og lifs- kjaraskerðing hafa orðið hlut- skipti íslenzkra launþega að und- anförnu Á launastéttumum hafa aigerlega hvílt erfiðleikarnir af þeim efnahagslega vanda, sem þjóðin átti við að stríða af völd- um minnkandi útfiutningsfram- leiðslu og verðlækbunar afurða. Ábendingar launþega um ráðstaf anir í efnahagsmálum, skipulags- málum fjarlestingar, skattamálum, verðlags- og gjaldeyrismálum hafa ekki verið teknar til greina nemu að litiu leyti Nú er svo komið, að rekstrar- grundvöllur atvinnuveganna heíur batnað til mikilla muna. Forsend- urnar fyrir kjaraskerðingu laun- þega eru því horfnar og kaup get- ur stórhækkað. Ástæða er til að minna á það, að lauD opinberra starfsmanna þyrftu að hækka um 17—37% til þess að ná sama kaupmætti og var í september | 1967. Meginkrafa opinberra starfs- j manna í dag er því stórfelld launa hækkur. Greidd verði full verð- lagsuppbót á öll laun, því að það eru kjarasamningarnir jálfir, sem eiga jafnan að kveða á um launa- hlutföll miMi starfshópa. Vill stjórn B.S.R.B. leggja sér- saka áilierzlu á samstöðu allra i opinberra starfsmanna um kröfu þessa. Meðal opinberra starfsmanna eri: mjög ólíkar starfsgreinar og því cðíilegt, að það gæti nokkuð mismunandi viðhorfa. Samelgin- legir hagsmunir þeirra allra eru þó yfirgnæfandi og máttur heild- arsamtaka meiri en sundraðra hópa. Opinberir starfsmenn vilja ítreka kröfur sínar um fullan samningsrétt og verfcfallsrétt, sem jofnframt tryggi einstöfeum banda lagsfélöigum sérstaka aðild að samningagerð. Bandalagið leggur áherzlu á nauðsyn þess, að efla einisttik fé- lög og heildarsamitök opinberra starfsmanna og vinna að aukinni samvinnu Jaunþegasamtakanna sín á milli. Stjónn Bandalags starfemanna ríkis og bæja sendir félögum sín- um og launafólki öllu fcveðju á hátiðis- og baráttudegi launlþeiga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.