Tíminn - 11.04.1979, Blaðsíða 13
Enn sigrar
Liverpool
Miövikudagur 11. aprfl 1979
er í kvöld
Úrslitaleikur íslandsmótsins
i handknattleik milli Vals
og Vikings hefst kl. 20.30
Vestur- þýsku liðin MSV Duisburg og
Borussia Mönchengladbach léku í gær fyrri
leik sinn i UEFA keppninni í knattspyrnu.
Leikurinn sem er liður i
undanúrslitum keppninnar var
leikinn á heimavelli Duisburg
og lauk honum með jafntefli 2:2
eftir aö staðan i leikhléi hafði
verið 0:0
Mörk Duisburg skoruðu þeir
Worm og Frunck en fyrir Glad-
bach skoruðu þeir Simonsen og
Lausen.
25 þúsund áhorfendur sáu
leikinn.
8. Stefán Gunnarsson
9. Þorbjörn Jensson
10. Jón Karlsson
11. Jón Pétur Jónsson
13. Þorbjörn Guðmundsson
14. Björn Björnsson
15. Gisli Dan Rafalowich
16. Brynjar Kvaran
Þjálfarar: Hilmar Björnsson og
Gunnsteinn Skúlason.
OOOOOOOI
A Þorbjörn Jensson einn af landsliðsmönnum Vals. Hann er hér
” i baráttu við FH-inga fyrr i vetur.
Ýmsar upplýsingar : Meðal-
aldur liðsins er 24.2_ ár, lands-
leikjafjöldi 463, með Val 2622,
meðalhæð 185 cm, meðalþyngd 88
kg., meðalskor er 18 mörk og
fengið á sig 15. í liðinu er 9 núver-
andi eða fyrrverandi landsliðs-
menn.
Vikingur:
Markverðir:
1. Eggert Guðmundsson
12. Kristján Sigmundsson
Aðrir ieikmenn:
3. Steinár Birgisson
4. ólafur Jónsson
5. Skarphéðinn óskarsson
6. Sigurður Gunnarsson
7. Páli Björgvinsson
8. Erlendur Hermannsson
9. Arni Indriðason
10. Guðmundur Skúli Stefánsson
13. Gunnar Gunnarsson
14. Einar Magnússon
11. Viggó Sigurðsson
Þjálfari: Bogdan Kowalezyk.
Liðsstjóri: Hannes Guðmunds-
son.
Ekkert
keppt
Á.S ísafirði, SK.
Reykjavik.
Skiðamót íslands var
sett i Seljalandsdai i
gærdag kl. 14.30 og gerði
það forseti bæjarstjórn-
ar, Guðmundur H.
Ingólfsson.
Ekki verður sagt að veðrið hafi
slegist i lið með keppendum i gær
þvi fresta varð fyrstu grein móts-
ins, 15 km göngu 20 ára og eldri
og eins 10 km göngu i flokki 17-19
ára.
Þetta er i 44. sinn sem skiöamót
tslands er haldið og rétt 40 ár eru
liðin siðan það var fyrst haldiö á
tsafirði.
1 dag var ráðgert að keppa i
göngu og stökki og verða úrslit úr
þeim greinum að bíða morgun-
dagsins.
rísanna
meðal og eru þeir
eflaust margir sem bíða
eftir honum óþreyju-
fuilir.
Fyrri leik liðanna i Islandsmót-
inu lauk með jafntefli, hvort liö
skoraði 21 mark. Liðin hafa bæði
verið i sérflokki i deildinni i vetur
og ekkert annað lið náð að ógna
sætum þeirra.
Segja má að ógjörningur sé að
spá um úrslit leiksins og verður
ekki gerð til þess tilraun hér. En
það verður að segjast eins og er,
að lið Vikings er mun sterkara á
pappirnum. Leikmenn liðsins
hafa t.d. leikið 389 landsleiki á
móti 275 landsleikjum Vals-
manna. Valsmenn hafa leikið 1377
meistaraflokksleiki samanlagt en
Víkingar 1944.
Þvi verður ekki neitað að lið
Vikings hefur að dómi undirritaðs
leikið betri handknattleik i vetur
en það er engan veginn nóg. Það
er frammistaðan i kvöld sem
gildir.
Sterkasta vopn Valsmanna i
leiknum i kvöld verður örugglega
markvarslan, en i marki Val
stendur enginn annar en Ólafur
Benediktsson. sem óþarfi er að
kynna hér. Einnig verður það að
segjast eins og er aö vörn Vals
getur orðið geysisterk. En það
sem Vikingarnir hafa á móti er
gifurlega góður sóknarleikur.
Sóknarleikur Vikings er sá besti
hér á landi um þessar mundir, á
þvi leikur enginn vafi. En hvort
það nægir i kvöld skal ósagt látið.
Forsala að leiknum.sem hefst i
kvöld kl. 20.30,hefst i dag kl. 18 og
er fólki eindregið ráðlagt að
tryggja sér miða i tima til að
koma i veg fyrir óþarfa biðraðir
stuttu áður en leikurinn hefst.
Dómarar i kvöld verða þeir
Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl
Jóhannsson.
Skólalúðrasveit Arbæjar og
Breiðholts leikur fyrir leikinn og i
leikhléi. Stjórnandi hennar er
Ólafur L. Kristjánsson.
Ef leiknum i kvöld lyktar með
jafntefli mun leikufinn verða
endurtekinn þann 18. april n.k.
Mikið verður um heiðursgesti á
leiknum i kvöld. Má þar nefna
borgarráði og borgarstjórann i
Reykjavik'.
Liðin i kvöld verða þannig skip-
uð:
Valur:
Ekkert lát virðist vera á sigurgöngu Liver-
pool i ensku deildarkeppninni. í gærkvöldi lék
liðið gegn Wolves á útivelli og sigraði 1:0
Þá sigraði Arsenal lið Totten-
ham Hotspur á heimavelli sin-
um með einu marki gegn engu.
Úrslit annarra leikja i gær-
kvöldi urðu sem hér segir:
Bristol City — Chelsea 3:1
E verton — Coventry 3:3
Middlesbrough — Leeds Utd. 1:0
2. deitd:
Burnely — Newcastle 1:0 |
C Palace — Cambr Utd. 1:1
Millwall — Orient 2:0
Sheffield Utd. — Notts Conty 5:1
Skoska úrvalsdeildin:
Rangers — Motherwell 3:0
Fram vann Víking
Sk. Reykjavik.
Fram sigraði Viking I
Reykjavíkurmótinu i knatt-
spyrnu i gærkvötdi með tveimur
mörkum gegn einu. Staðan I
leikhléi var 2:0.
Pétur Ormslev og Gunnar
Orrason skoruðu mörk Fram en
Karl Heimir Karlsson minnkaði
muninn i siðari hálfleik.
Sem stendur er Valur i efsta
sæti með fimm stig eftir tvo
leikien Fram er með fjögur stig
eftir sama leikjafjölda.
Næstu leikir i Reykjavlkur-
mótinu eru sem hér segir:
(laugardaginn 14. april og
laugardaginn 5. mai verða
leiknir tveir leikir hver á eftir
öðrum.)
14. april laugard kl 14
KR. — Vikingur
Þróttur — Armann
17. april þriöjud. kl. 20
Fram — Armann
19. april fimmtud. ki. 16
Jafnt hjá
SK.-Reykjavik. — Hand-
boltaleikur ársins fer
fram i Laugardalshöll-
inni i kvöld en þá mætast
Valur og Vikingur i úr-
siitaieik íslandsmótsins.
Mikið hefur verið rætt
um þennan leik manna á
Einar Magnússon verður i sviös-
Ijósinu I kvöld og verður fróðlegt
að sjá hvort Valsmenn ráða viö
hann. Ef ekki þá??
Firmakeppni
í badminton
Badmintonsamband islands hefur ákveðið
að efna til badmintonmóts með þátttöku starfs-
manna fyrirtækja og stofnana. Fer mótið fram
i TBR.húsinu Gnoðavogi 1 Reykjavik. Hefst
mótið sunnudaginn 22. april kl. 1.30 e.h.
c. Skráður meistaraflokks-
maður, sem orðin er fimmtiu
ára gamall er óbundinn af vali
meðspilara.
Hverju fyrirtæki eða stofnun
er heimilt að senda fleiri en eitt
Keppnin er útsláttarkeppni
með þvi fráviki, að lið sem tap-
ar i fyrstu umferð tekur sæti i B-
flokki og heldur áfram keppni
þar eftir sama fyrirkomulagi.
Keppt skal i tviliða- eða
tvenndarleik. Annar eða báðir
keppendur skulu vera starfs-
menn fyrirtækisins sem þeir
keppa fyrir. Ef fyrirtækið eða
stofnunin getur aðeins sent einn
keppanda má viðkomandi velja
sér meðspilara sbr. 4. grein.
Reglur varðandi skipan liða:
a. Meistaraflokksmaður má
aðeins leika mað B-flokksmanni
(I B-flokki eru allir, sem ekki
eru f meistara- eða A-flokki)
b. Tveir A-flokksmenn geta
verið i sama liði.
lið.
Keppnin fer að öllu leyti eftir
reglum BSI.
Þátttökugjald er kr. 10.000,- á
lið, sem greiðist á mótsdegi.
Nánari upplýsingar gefa
eftirtaldir aðilar:
RafnViggóson simi 44962-30737
Magnús Eliasson simi 29232-
30098
Adólf Guðmundsson simi 22098-
72211
sem einnig taka á móti þátt-
tökutilkynningum og skulu þær
berast fyrir 19. april.
Borussia
1. Ólafur Benediktsson
2. Brynjar Harðarson
4. Bjarni Guðmundsson
5. Gisli Arnar Gunnarss.
6. Karl Jónsson
7. Steindór Gunnarsson