Tíminn - 28.07.1979, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 28. jtili 1979.
hljóðvarp
Laugardagur
28. júli
7.00 Ve&urfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ég veit um bók.Sigrún
B jörnsdóttir stjórnar
barnatima, þar sem kynnt
veröur bókin „Úlfsyndi”
eftir Thöger Birkeland I
þýöingu Jóhönnu Þráins-
dóttur. Lesari: Jón Gunn-
arsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin. Edda And-
résdóttir stjórnar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 TónhorniöJGuörún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Söngvar i léttum diír.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”.
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórssonleikari les (23).
20.00 Kvöldljóö.Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn:
Hróbjartur Jónatansson og
Hávar Sigurjónsson.
21.20 HlööubalUónatan Garö-
arsson kynnir ameriska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
oid Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýöingu sina
(17).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Alternatorar
1 Ford Bronco,
Maverick,
Chevrolet Nova,
Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
Sunbeam,
Fíat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
/ 19.800.-
Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
Bendixar,
Segulrofar,
Miöstöövamótorar
ofl. i margar
teg. bifreiöa.
Póstsendum.
Bílaraf h.f.
S 24700
Borgarfúm 19.
Skagfirðingar —
Ferðafólk
Hrossamarkaður verður haldinn í Silfrastaða-
rétt/ Skagafirði/ laugardaginn 4. ágúst nk. kl.
16.
Seld verða úrvalshross frá Miðsitju í Blöndu-
hlíð. Uppboðsskilmálar auglýstir á staðnum.
Tvo kennara
vantar að grunnskólanum á Borðeyri.
Upplýsingar gefa skólastjórinn og oddviti
Bæjarhrepps, simi um Brú.
Kaupfélag Borgfirðinga
- Ráðskona
Kaupfélag Borgfirðinga vantar ráðskonu
að veitingahúsi félagsins við Vegamót i
Miklaholtshreppi frá 1. sept. 1979 eða siðar
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur Skúli Ingvarsson i sima
93-7200 Borgarnesi.
Kaupfélag Borgfirðinga.
„Siggi segist geta étiö meiri
rjómais en ég. Ætlar þú aö láta
hann komast upp meö þaö?”
DENNI
DÆMALAUSI
Heilsugæsla
-
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík
vikuna 27. júlí til 2. ágúst er i
Holts Apóteki og einnig er
Laugavegs Apótek opiö til kl.
10 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst f heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100,
Hafnarfjöröur sfmi 51100.
Slysavaröstofan: Sfmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og heigidagagæsia:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
slmi 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvád til kl. 7 nema laugar-
| daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur. Ónæm isaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöö
Reykjavlkur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
| hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Heimsóknartimar á Landa-
[ kotsspltala: Alla daga frá ki.
15-16 Og 19-19.30.
2) Skaftafell
3) öræfajökull
4) Landmannalaugar — Eld-
gjá
5) Veiðivötn — Jökulheimar
6) Þórsmörk
7) Fimmvöröuháls
8) Hvanngil — Emstrur
9) Hveravellir — Kjölur
10) Lakagigar
11) Breiðaf jaröareyjar —
Snæfellsnes
Sum arleyfisferöir:
l.ágúst: Borgarfjörður eystri.
Flug til Egilsstaöa. Gist I húsi
i Bakkageröi og farnar þaöan
dagsferöir til skoöunarveröra
staöa.(8 dagar) Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.
I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til
Hafnar. Gist i tjöldum viö
Illakamb. Gönguferöir frá
tjaldstaö (9 dagar). Farar-
stjóri: Hilmar Arnason.
3. ágúst: Gönguferö frá Land-
mannalaugum til Þórs-
merkur, 5 dagar. Fararstjóri:
Gylfi Gunnarsson.
8. ágúst: Askja — Kverkfjöll
— Snæfell (12 dagar). Farar-
stjóri: Arni Björnsson.
II. ágúst: Hringferö um Vest-
firöi (9 dagar).
Ferðafélag tslands.
Skógræktarfélag Hafnar-
f jarðar fer i plöntugreiningar-
ferö I Gráhelluhraun mánu-
daginn 30. jiíli n.k.
Fariö veröur frá lþróttahúsi
Hafnarfjaröar kl. 20.00. Leiö-
beinandi veröur Hákon
Bjarnason fyrrv. skdgræktar-
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreið, sfmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100,
Bilanir
VatnsveitubOÍanir simi 85477.
SimabQanir slmi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis tU kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka i slm-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.
stjóri. Einnig veröur hugað aö
örnefnum f nágrenninu.
öllum heimil þátttaka.
Stjórnin
Asprestakall: Safnaöarferö
verður farin 11. og 12. ágúst
nk. til Isafjarðar og Bolungar-
vikur, messaö i Bolungar-
vikurkirkju sunniidaginn 12.
ágúst. Nánari upplýsingar I
slma 32195 og 81742. Tilkynniö
þátttöku sem fyrst.
Safnaöarnefndin.
Blöð og tímörit
Skinfaxi, timarit Ung-
mennafélags tslands kom út
fyrir skömmu og er þaö 3.
hefti á þessu ári. Gert er ráö
fyrir að sex hefti komi út á ári,
en i ár er gefin út 70. árgang-
ur. t þessu hefti er meðal efnis
sagt frá heimsókn Skinfaxa i
lýöháskólann f Skálholti. Þá er
i blaöinu grein sem ber nafniö,
„Gliman enn vinsæl?” og er
þar sagt frá ýmsu varöandi þá
íþrótt hjá héraössambandinu
Skarphéöinn.
Eins er i ritinu grein eftir
Pálma Frimannsson héraös-
lækni um iþróttameiösli og af-
leiöingar þeirra, endur-
hæfingu og annab þess háttar.
Þá er sagt frá ýmsu úr félags-
lifi UMFÍ og aðildarfélaga
þess.
Ritstjóri og ábyrgöarmaöur
Skinfaxa er Gunnar Kristjáns-
son.
Veiðimaöurinn, málgagn
stangaveiöimanna kom útfyr-
ir skömmu. t blaðinu er i þetta
sinn getiö um 40 ára afmæli
Stangaveiöifélags Reykjavík-
ur og fleira um starfsemi þess.
Þorsteinn Þorsteinsson, for-
maöur sambands veiöifélaga,
ritar grein i blaðið um slepp-
ingu og endurveiöi laxa i
Grimsá s.l. sumar. Þá er I
blaðinu ýmis fróðleikur og
greinar um stangaveiði al-
mennt, bæði löglega og ólög-
lega .
Ritstjóri Veiðimannsins er
Vlglundur Möller.
Tilkynning
Kjarvalsstaöir:
Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarval er opin alla daga
frá kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
Prestkvennafélag Islands
heldur aöalfund sinn mánu-
daginn 30. júll kl. 20.30. i Safn-
aöarheímili Hallgrimskirkju.
Ferðalög
Feröir til Þórsmerkur alla
miövikudagsmorgna I júli og
ágúst kl. 08.00.
Feröir um verslunarmanna-
heigina:
1) Strandir — Ingólfsfjöröur
GENGIÐ Almennur gjaldeyrir -Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir iKaup Sala
T Bandarikjadollar 353.90 354.70 389.20 390.17
1 Sterlingspund 822.40 824.30 904.64 906.73
1 Kanadadollar 303.50 304.20 333.85 334.62
100 Danskar krónur 6819.90 6835.30 7501.89 7538.30
100 Norskar krónur 7062.50 7078.40 7724.20 7786.24
100 Sænskar krónur 8460.40 8479.60 9306.44 9327.56
100 Finnskmörk 9298.50 9319.50 10228.35 10257.45
100 Franskir frankar 8414.20 8433.20 9255.62 9276.52
100 Belg. frankar 1227.75 1230.55 1350.52 1353.60
100 Svissn. frankar 21747.70 21796.80 23922.47 23976.48
100 Gyllini 17841.30 17881.60 19594.30 19669.76
100 V-þýsk mörk 19609.40 19653.70 21570.34 21619.07
100 Lirur 43.54 43.64 47.89 48.04
..100 Austurr.Sch. 2669.95 2775.95 2937.94 2944.64
100 Escudos 732.90 734.50 806.19 807.95
100 Pesetar 532.20 533.40 585.20 586.74
100 165.16 165.53 181.67 182.03