Tíminn - 18.08.1979, Síða 7

Tíminn - 18.08.1979, Síða 7
Laugardagur 18. ágúst 1979 7 % Húsnæöisvand- ræði Pjóðskjala- safns Stærð eða öllu heldur smæð lestrarsalar Þjóðskjalasafns er i nokkurn veginn réttu hlutfalli við hiisnæði safnsins. Þetta hús- næði er aðeins einn þriðji hluti Safnahússins við Hverfisgötu, auk dálitils leiguhúsnæðis. Um hin gifurlegu húsnæðis- vandræði Þjóðskjalasafns skal vitnað til ummæla Bjarna Vilhjálmssonar þjóðskjalavarð- ar i fyrirlestri, sem hann flutti á bókavarðaþingi fyrir réttum áratug siðan. Þau ummæli eru enn i fullu gildi, nema hvað vandinn hefur að sjálfsögðu aukiztað mun á þeim tima, sem siðan er liöinn. Fyrirlestur Bjarna birtist i Arbók Lands- bókasafns 1970, en þar kemst hann m.a. svo að orði: „Nú er svo komið, að við óbreytt skil- yrði getur safnið ekki tekið við neinum umtalsverðum skjala- sendingum vegna rúmleysis. Sá vandi verður ekki leystur nema með nýju húsnæöi fyrir safnið. Að visu gæti komið til mála, að Þjóðskjalasafntæki við öllu nú- verandi Safnahúsi, þegar hin fyrirhugaða Þjóðarbókhlaða er komin i gagnið. En það bjarg- ræðier ekki nógu fljótvirkt. Auk þess mundi allt safnahúsið ekki fullnægja þörfum Þjóðskjala- safns nema nokkur ár eða i Safnahúsiö við Hverfisgötu. Þar eru nú Þjóöskjalasafn og Landsbókasafn. safni og Þjóðskjalasafni átti nú- verandi Safnahús við Hverfis- götu aðeins að vera fyrsti áfangi i stórri húsasamstæðu. Siðar skyldi semsé annað álika hús byggt Lindargötu megin á þeirri . stóru lóð, sem söfnunum var út- hlutað, og þessi tvö hús svo tengd saman með álmum, þannig að innangengt væri milli þeirra. Seinna gleymdu menn greinilega þessari áætlun, eins og stórbyggingarnar rétt við Safnahúsiö, þ.e. Arnarhvoll, en þó einkum Þjóðleikhúsið, bera glöggt vitni um. Aldarafmæli Pjóðskjalasafns í nánd Upphaf Þjóðskjalasafns ber að rekja til landshöfðingjabréfs 3. april 1882. Það er þannig skammur timi þar til það á ald- arafmæli. Ef svo heldur sem horfir um húsnæðismál þess og annan aðbúnað, verður siður en svo nokkur ástæða til að efna til neins konar fagnaðar á þeim merku timamótum, heldur miklu fremur til einhverrar sorgarathafnar. Aðbúnaður að Þjóðskjalasafni íslands Seinni hluti hæsta lagi 2 til 2 1/2 áratug. Hafa verður hugfast, að Þjóð- skjalasafn hefur enn ekki tekið við nema örlitlu broti af þvi skjalamagni, sem myndazt hef- ur í landinu siðan um 1940, og ýmislegt eldra vantar enn i safnið”. Allt safnahúsið væri aðeins bráðabirgða- lausn tathugasemd aftan við þenn- an fyrirlestur lætur Bjarni þess getið, aðþann 12. marz 1971 hafi þáverandi menntamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gislason, lýst þvi yfir á fundi með ráðuneytis- stjóra menntamálaráðuneytis, háskólarektor, landsbókaverði og þjóðskjalaverði, að það væri vilji ráðuneytisins, sem og rikisstjórnarinnar, að Þjóð- skjalasafnið fengi allt Safna- húsið við Hverfisgötu til afnota þegar Landsbókasafn flytti i væntanlegt Þjóðarbókhlöðuhús. Bjarni kveðst þá hafa tekið þáð fram, að þetta yrði aldrei annað en bráðabirgðalausn á hús- næðisvandræöum Þjóðskjala- safns. Byggingar áætlanir sem gleymdust Samkvæmtlögum frá 1905 um húsbyggingu handa Landsbóka- Sigfús Haukur Andrésson, skj alavör ður Svo vikið sé að Þjóðarbók- hlöðuhúsinu, þá átti það víst upphaflega að vera tilbúið árið 1974. Eftir langa mæðu er nú aðeins búið að steypa grunn þess, en frekari framkvæmdir liggja niðri. Af einu kirkju- loftinu á annað Þjóðskjalasafnið hóf feril sinn á lofti dómkirkjunnar i Reykja- vik. Ef til vill voru menn minn- ugir þess, erþeim hugkvæmdist árið 1954 að flytja mikið safn verzlunarskjalaúr húsakynnum Þjóöskjalasafns i Safnahúsinu við Hverfisgötu til geymslu á lofti kirkjunnar á forsetabú- staðnum á Bessastöðum. Og þar hafa þessi merku gögn legið sið- an. í þessu safni eru skjöl frá ýmsum hinna gömlu verzlunar- staða landsins á siðustu öld og fram á þessa öld og fleiri atvinnusöguleg gögn, sem hér skulu ekki talin. En engin að- staða er til að nota þau til neins meðan þau eru i þessari óhag- kvæmu geymslu. Feiknamikið af öðrum gögn- um, bæði opinberra aðila og einkaaðila, liggur nU i óhirðu viðsvegar um landið og skemmist unnvörpum og týn- ist án þess nokkuð verði að gert meðan ekki rætist úr húsnæðis- málum Þjóðskjalasafns. V EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. • • • •• Þeim sem senda vilja framlög tíi blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- imarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Timann með því að greiða í aukaáskrift P heila □ hálfa á mánuðí Nafn _________________________________________ Heimilisf.------------------------------------ Sfmi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.