Tíminn - 18.08.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 18.08.1979, Qupperneq 16
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. 1)hÁLt£ci/wéÁWv hf * MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson hinsigilda dráttarvéi DfuMWlvéÁWv hf FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. SJÓNVAL^rSlöö Laugardagur 18. ágúst 1979 186. tbl. 63. árg. Guðmundur og Margeir f toppbar- áttunni KEJ — Guðmundur Sigurjónsson og Margeir Pétursson, sem um þessar mundir tefla á mjög sterku skákmdti i Gausdal I Nor- egi, blönduðu sér báðir i' toppbar- áttuna i gær og að sögn Margeirs á Guðmundur góða möguleika á að halda sér á toppnum. Sjötta umferö var tefld á mót- inu i gær og geröi Margeir þá jafntefli við Raafte frá Finnlandi og hefur þrjá og hálfan vinning eftir umferðina. Guðmundur gerði jafntefli við Karlsson frá Sviþjóð og er nú með fjóra vinn- inga. Efstureftir sex umferðir á mót- inu er Keen, enski stórmeistar- inn, með 4 og hálfan vinning en næstir koma Ravikumar frá Ind- landi og Romanizhin frá Sovét- rikjunum með fjóra vinninga og biðskák innbyrðis. Eins og fyrr segir er skákmót þetta i Gausdal mjög sterkt, eitt hið sterkasta sem haldið hefur verið f Noregi. Þátttakendur eru 50 og tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Siðustu um- ferðirnar verða tefldar i dag, sunnudag og mánudag. Karl Þorsteíns á barnaárs- skákmót I Puerto Rico KEJ — A morgun hefst i San Juan i Puerto Rico sérstakt skákmót fyrir 1B ára og yngri sem haldið er I tilefni barnaárs. Einn tslend- ingur teflir á mótinu og er það Karl Þorsteins, 15 ára, skóla- skákmeistari Reykjavikur. Að sögn Einars S. Einarssonar forseta Skáksambands tslands er Karl styrktur til Puerto Rico fararinnar af framkvæmdanefnd alþjóðaárs barnsins hér á landi en auk þess styrkja Skáksambandið og TaflfélagJ Reykjavikur för Karls. Mótið stendur til loka mánaðar- ins og er haldið samtimis 50. aðal- þingi FIDE þar sem Friðrik FIDE-forseti verður i forsæti. Einar S. Einarsson mun og sækja þingið á vegum Skáksambands íslands og Danmerkur, en helsta mál þingsins verður væntanlega sá grunursem leikur á um að So- vétmenn séu aö reyna að ein- angra Kortsnoj frá skákmótum með þvi aö mæta ekki þar sem hann teflir. Benedikt Gröndal utan- rikisráðherra gefur stórgóða yfirlýsingu i yfirheyrslu hjá Heigarpóstinum þessa helg- ina. Aðspurður um hvort ungu þingmennirnir I Al- þýðuflokknum fari I taug- arnar á honum svarar hann: „Nei, nei. Ég væri kominn á Klepp, ef svo væri”. — Pá vitum við það, aö aöeins full- komið ónæmi fyrir ungu mönnunum sinum bjargar Benedikt frá þvi að lenda á Kleppi. Verða þeir nlu flugmenn, sem sagt var upp starfi, endurráðnir? Fleirí áhafnir þarf til starfa, þegar Twin Otterinn kemur AM —„Ef Fliigleiðir ætla að selja eina Fokkervélanna ogtaka Twin Otter i staðinn, sjáum við ekki annaö en félagið þurfi jafn margar áhafnir og hingað til, eða jafnvcl fleiri,” sagði Robin Baueher, flugmaður, I viðtali við Tímann I gær, en hann er einn nfu flugmanna frá Ft, sem sagt hefur veriö upp störfum. Robin réðst til Flugleiða i april i fyrra, eftir að hafa verið flugmaöur á Twin Otter hjá Vængjum i þrjú og hálft ár og yfirflugmaður þar. Hann sagði að vegna minni afkasta Otter vélanna, þyrftimeirastarfslið, en vélarnar taka aðeins 19 manns og eru ætlaðar hlaðnar fyrir 45 minútna flugleið að meðaltali. Hann lauk lofsorði á vélarnar, en minnti á, eins og fram kom i Timanum i gær, að þær eru hæg- fleygari en Fokker og ekki með jafnþrýstibúnaði, sem veldur þvi að þær eru ófærar um að fljúga yf- ir vond veður. Þetta eykur isingarhættu þar sem vélin er þá lengur að fljúga i gegn um is- ingarsvæðið. Þá er augljóst að ekki verðaflognar margar ferðir á vélinni i skammdeginu, þar sem ekki er hægt að lenda á mörgum stöðum hériendis i myrkri, þar á meðal f Vestmannaeyjum. Loks gat hann þess að vélarnar væru afar viðkvæmar hvað jafnvægi á milli farþegafjölda og bensin- hleðslu snerti, en fullhlaðnar af bensini geta þær ekki tekiö nema 14-15 farþega með 10 kg. farang- ur. Séu farþegar 19, er ekki gert ráð fyrir neinni þjónustu I Framhald á bls. 15 ÉHMMyiiÉMMÍMMMMMMiMMBI^^MHMBHMMMMHMMBHBEMnfflMMMHMHMÉBSMMl^ Greenpeacemenn eru nú aftur mættir en hafa ekkert aðhafst ennþá hvað sem síðar kann að veröa. (Timamynd: Róbert). Lögbanniö ekki gilt Greenpeacemenn þó ekki frjálsari en áður * ráöuneytisstjóri GP — „Það má segja þaö að þessar hugleiðingar Þrastar séu réttar, en hins vegar er réttur þeirra sem stunda lögmætan at- vinnurekstur alveg jafn mikill eftir sem áöur”, sagði Baldur Möller ráðuneytisstjóri I dóms- málaráðuneytinu þegar Timinn bar undirhann ummæli Þrastar Sigtryggssonar skipherra hjá Landhelgisgæslunni i einu dag- blaöanna I gær. Þar lætur Þröstur að þvi liggja að I raun sé lögbannið, sem sett var á áhöfn Rainbow Warrior, skip Greenpeacesamtakanna, fallið úr gildi núna þar sem annar skipstjóri og annar leiðangurs- stjóri eru teknir við. Baldur gat þess fyrst i sam- talinu viö Timann að reyndar væri það ekki landhelgisgæslu- manna að gefa út svona yfirlýs- ingar sem Þrastar en þegar grannt væri skoðað væri hún ekki fjarri sannleikanum eins og áður sagði. Baldur sagði að nú séu t.d. niu áhafnarmeölimir þeir sömu og hingað komu fyrr i sumar og skipstjórinn nú sé sá er gegndi embætti 1. stýrimanns þá. Sagði Baldur að þó að lögbannið sé ekki virkt sem slikt þá myndi það sjálfsagt skoðað réttmætt ef fyrir dómstóia kæmi. Baidur bætti við að mennirnir heföu engan rétt frekar en aðrir til þess að trufla þá sem stunda sina löglegu vinnu. Skip Greenpeace-manna hefur legið við mynni Hval- fjarðar siðan það kom hingað til lands fyrir nokkrum sóiarhring- um. Samkvæmt upplýsingum landhelgisgæslunnar var skipið þar enn i gærkvöldi þegar blaðið fór i prentun og var ekkert fararsnið á þvi. Nokkur hval- veiðiskip hafa farið framhjá skipinu með afla en áhöfn Rain- bow Warrior hefur engin merki sýnt á aö trufla gerðir þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.