Tíminn - 24.08.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.08.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 24. ágúst 1979, i spegli timans Hinn frægi rússneski cello- leikari og hljómsveitar- stjóri Mstislav Rostro- povich (51 árs) og kona hans sopran-söngkonan Galina Vishnevskaya (einnig 51 árs) sátu dag einn i ibúð sinni i Paris og horfðu á sjónvarp. Þá komust þau að þvi, að búið var að svipta þau rikisborgararétti þeirra vegna „óæskilegrar starf- semi”. Þau hjónin höfðu undanfarin fjögur ár verið á stöðugu ferðalagi á rúss- neskum vegabréfum. Þessi frétt orkaði mjög sterkt á þau hjónin. bridge A siöasta spilakvöldi Asanna i Kópavogi kom þetta skemmtilega spil fyrir: Noröur. S D8753 H 1095 T G85 L 72 N/AV Vestur Austur S S 2 H K762 H AG843 T 742 T KD3 L AKG1084 Suður S AKG10964 H D T A1096 L D L 9653 Á flestum borðum opnaði suður á 4 spöðum eftir tvö pöss. Einstaka pör náöu að koma NS upp i 5 spaða sem voru einn niður. Eitt AV-par, þeir Þórir Sigursteins- son og KristjánBlöndalfundu út hvað spilin þeirra buðu upp á, eftir þessar sagnir. Norður Austur Suður Vestur pass lhjarta 4spaðar 4grönd pass 5lauf pass ðhjörtu 5spaðar pass pass 6hjörtu pass pass dobl allir pass Suður kom út með spaðaás eftir að hafa doblað i bræði sinni. En það var til litils og austur renndi upp 12 slögum og að sjálf- sögðu hreinum toppi. Ég hef verið svo órólegur að undanförnu, aö maginn hefur alveg veriö I hnút. [7 10 u 15 3097 krossgáta dagsíns Lárétt" 1) Angriö. 6) Elska. 7) Ónotuð. 9) Borðaði. 10) Skinn. 11) Hasar. 12) Hreyfing. 13) Ellegar. 15) Kambar. Lóðrétt 1) Útidyr. 2) Guö. 3) Kiðlingur. 4) Ónefndur. 5) Brúkaðir. 8) Vökvaö. 9) Púki. 13) Eins. 14) Samtenging. Ráðning á gátu No. 3096 Lárétt 1) Æskuár. 5) Aum. 7) Sál. 9) Afl. 11) LL. 12) Rá. 13) 111. 15) Tók. 16) Ost. 18) Skút- an. Lóðrétt 1) Ærslin. 2) Kal. 3) UU. 4) Ama. 6) Hlák- an. 8) All. 10) Fró. 14) Lok. 15) TTT. 17) Sú. — Ætlar þú aö rétta pabba máiningar- rúiluna núna? Alit i lagi, allt i lagi, fáöu þér bara annan rótara. Ég sagöi þér, aö hann væri aö fara úr hárunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.