Tíminn - 24.08.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.08.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. ágúst 1979. 5 Kurt Schleucher og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjaröar Stefán Jónsson. Bókagjöf tU Bæjar- og Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og sendibifreið, (með sætum fyrir sjö far- þega). Ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 28. ágúst kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Kvennaskólinn í Reykjavík Uppeldissvið Nemendur komi til viðtals i skólann, mánudaginn 3. september kl. 2. Nánari upplýsingar um sviðið gefnar i simum 13819 og 13290. héraðsbókasafnsins í Hafnarfirði Hinn 9. ágúst s.i. af- henti Kurt Schleucher forstöðumaður „Die Martin-Behalm-Gesell- schaft" í Darmstadt í Þýskalandi Bæjar- og héraðsbókasafninu í Hafnarfirði mjög vand- Hreindýr töldust 2700 að þessu sinni Náttúrufræðistofnun íslands hefur nú tekið við talningunni AM — Talning hreindýra á há- iendi Austurlands og á Aust- fjöröum hefur nú fariö fram og og á grundvelli niöurstaöna, sem sýndu fram á aö fjöldinn er 2700 dýr, hefur nú veriö ákveöiö aö Ieyfa veiöi á 520 dýrum. Þá er gert ráö fyrir tilvist 700 dýra fram yfir þaö sem talningin leiddi í ljós. í fyrra mátti veiöa 1000 dýr, en aöeins veidd 660. Ævar Petersen hjá Náttúru- fræðistofnun Islands sagði Tim- anum i gær að stofnunin hefði nú i fyrsta sinn annast talningu dýranna og er það i framhaldi af þvi að hún hefur nú tekist á hendur fyrir Orkustofnun að fylgjast með lífriki þessa lands- hluta, vegna Austurlandsvirkj- unar. Talningin fór fram 25.—31. júli og var flogið yfir megin- hluta Austurlandsöræfa, i kring um Snæfell og þar vestur, norður og suður af. Fóru tveir menn frá Náttúrufræöistofnun i þetta flug ásamt ljósmyndara, sem ljósmyndaði hjarðirnar, og voru þær taldar eftir á. Aö þessari rannsókn lokinni fór tvimenningarnir frá stofn- uninni á bil um Austfirðina, vegna þess að nú er talið aö á seinni árum hafi hreindýrin haldið sig æ meir niðri i fjörð- um. Tók þetta ferðalag sex daga. Ingvi Þorsteinsson, gróður- kortafræðingur hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins hefur annast talningu hreindýranna á undanförnum árum, allt þar til Náttúrufræðistofnun tekst hana nú á hendur. aða bókagjöf/ alls nær 200 bindi. Þetta eru eingöngu tónlistarbækur/ enda er tónlistardeild starfrækt við safnið. Die Martin-Behalm-Gesell- schafter stofnun, sem vinnur að gagnkvæmum menningarkynn- um milli þjóða undir kjöroröinu „Brucken uber Breitengrade” (Brýr yfir breiddargráður), og hefur m.a. gefið bækur til bóka- safna, skóla og sjúkrahúsa viða um heim. Viðstaddir afhendinguna voru auk yfirbókavarðar og forstöðu- manns tónlistardeildarinnar, sendiráðunautur Karlheinz Krug og frú frá þýska sendi- ráðinu i Reykjavik, bæjarstjór- inn I Hafnarfirði, bókasafns- stjórnarmenn og forseti bæjar- stjórnar, sem veitti gjöfinni við- töku. Útboð Sauðárkrókskaupstaður auglýsir hér með eftir tilboðum i jarðvegsskipti og endur- nýjun lagna i Suðurgötu, Sauðárkróki. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrifstof- unni á Sauðárkróki á venjulegum skrif- stofutima gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á bæjarskrifstofuna •á Sauðárkróki fyrir kl. 14.00 mánudaginn 27. ágúst nk. en þá verða tilboðin opnuð. Sauðárkróki 20. ágúst, 1979. BÆJARSTJÓRI. Við erum í Höllinni! Verið velkomin í sýningardeild okkar nr.18 Þar sýnum við nýjungarnar í okkar glæsilegu og ótrúlega fjölbreyttu heimilistækjalínu. - LumaD) UTSJÓNVARP auknecht KÆLISKÁPAR SINGER PRJÓNA & SAUMAVÉLAR ALÞJOÐLEG VÖRUSÝNING INTERNATIONAL FAIR=f=1979 Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.