Tíminn - 24.08.1979, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 24. ágúst 1979.
Umsjón: Kjartan Jónasson
byggðalínan
Orlög norræns gervihnattar-
sjónvarps ráðin í október?
KEJ — Norrænt sjónvarp
um gervihnött hefur a II-
nokkuð verið milli tann-
anna á þeim sem þar um
véla hin síðustu ár, en mál-
ið sjálft, framkvæmd
Nordsatmálsins, hangir
enn í lausu lofti og kemur
raunar fyrst alvarlega til
athugunar um miðjan
október þegar ráðherrar
Norðurlandanna og
Norðurlandaráð fjalla um
álitsgerðir nefnda og
vinnuhópa sem verið hafa
að vinna í málinu fram til
þessa.
Timinn hyggst kynna lesendum
Fyrstu reglulegar
útsendingar 1987
einni samnorrænni og einni
danskri. Þetta fyrirkomulag
mundi haldast i um það bil eitt ár
en árið 1988 yrðu notaðar fleiri
rásir sem táknar fyrir okkur
möguleika á þvi að velja milli
fimm sjónvarpsdagskráa.
Ef ákveðið verður aö fara út I
sameiginlegt gervihnattarsjön-
varp á Norðurlöndum er ráögert
að gervihnöttur verði tekinn i
notkun i áföngum eftir að fram
hefur farið rækileg tæknileg
könnun á öllum búnaði. Veröi
ákvörðun um notkun gervi-
hnattar tekin fyrir vorið 1980 má
búast við að unnt yrði að senda
fyrsta gervihnöttinn á sporbaut
um jörð árið 1985.
Tveimur árum siðar eða á
árinu 1987 er þá gert ráð fyrir að
unnt verði aö hefja reglulegar
sjónvarpsútsendingar. Aö svo
komnu máli ættu Islendingar að
geta náð einni islenskri dagskrá,
sinum hvað áætlunin felur i sér
fyrir ísland. Til þess að þessi
kynning verði sem aðgengilegust
er henni hér skipt niður i marga
þætti og er þess fyrst að geta að
efni þetta er að mestu leyti fengið
úr fréttabréfi frá menntamála-
ráðuneytinu og allar beinar til-
vitnanir eru i umrætt fréttabréf.
í fréttabréfi þessu segir meðal
annars að til skamms tima hafi
verið „útilokaö af tæknilegum
ástæöum að ísland yrði með i
sameiginlegu dreifikerfi
sjónvarps- og hljóðvarps um
Norðurlönd. Þau viðhorf eru ger-
breytt og Island, Færeyjar og
Grænland hafa möguleika á þvl,
að þvi er tæknihlið málsins varð-
ar, að vera með. Sérstakur fund-
ur var haldinn 20. aprfl s.l. I
Danmörku um málið meö
fulltrúum þessara þriggja landa,
einkum til þess að kynna. Færey-
ingum og Grænlendingum máliö,
en þeir hafa lítil afskipti haft af
þvi til þessa.”
Kostnaður ís-
lenska ríkisins
cg einstaklinga
„Útgjöld hins almenna
notanda, auk hins venju-
lega sjónvarpstækis, eru
áætluð sem hér segir: 4500-
6500 danskar krónur
(280.000-405.000 ísl. kr.)
fyrir einstakan notanda
1000-3000 danskar krónur
(62.000-187.000 ísl. kr.) fyr-
ir lítil sameignarloftnet.''
Þessi tilvitnun er úr fréttabréfi
frá menntamálaráðuneytinu og
tekur til kostnaðar sem hver ein-
staklingur mun hafa af þvl að
verða sér úti um búnaö til mót-
töku á sjónvarpsefni frá gervi-
hnettinum. Um kostnað Islenska
rikisins segir I sama bréfi: „Eina
leiðin fyrir Islendinga til þess að
notfæra sér þessa rándýru tækni
virðist vera sú, að vera i sam-
starfi viö önnur Noröurlandariki
og njóta þar sama eða svipaös
greiðsluhlutfalls og i annarri nor-
rænni menningarmálasamvinnu,
þ.e. að greiða 0,9% af kostnaðin-
um.”
Þess er þá að geta að almennur
árlegur rekstrarkostnaður fyrir
timabilið 1987-1999 er áætlaður á
bilinu 31 til 56 milljarðar is-
lenskra króna. Gildi 0,9% reglan
má þvi búast við aö árlegur
kostnaöur islenska rfkisins fyrstu
12 árin verði eitthvaö i kringum
hálfan milljarð en ekki meiri en
það.
Auk þess mun islenska ríkið að
öllum likindum eitt þurfa að bera
kostnaðinn af smiöi jarðstöðvar i
landinu til aö taka á móti merkj-
um frá gervihnöttum. Slik stöð
mun kosta um 700 milljónir is-
lenskar. Ennfremur þyrfti á Is-
landi að byggja um þaö bil átta
endurvarpsstöðvar i þröngum
fjörðum sem eru i skugga við
geisla gervihnattarins.
Að lokum ber að taka það fram
að alls ekki hefur verið gengið frá
kostnaðarskiptingu I þessu mikla
fyrirtæki, hvorki þvi hvar mörkin
verða milli sameiginlegs kostn-
aöar og kostnaðar sem hverju riki
fyrir sig beri að standa straum af,
né hinu I hvaöa hlutföllum sam-
eiginlegi kostnaðurinn greiðist.
Þaö er þvi alls ekki frá þvi gengið
að Islendingar sleppi með 1%
kostnaöarins.
Sjómenn
fá þá
sjónvarp
KEJ — Með tilkomu gervi-
hnattarsjónvarsins fá Islenskir
sjómenn . . .ámiðum útiloks skil-
yrði fyrir viðunandi sjónvarps-
notum, en mjög dýrtyröiað koma
sjónvarpsgeislanum út á miðin
beint af landi.
Aö sögnHarðar Frimannssonar
hjá sjónvarpinu verður þó bún-
aður sá sem þarf á skipin aö lik-
indum m jög dýr vegna veltings á
skipum. Þarf flókið og fullkomið
loftnet sem stöðugt heldur afstöðu
sinni til geisla gervihnattarins I
þvi horfi að geislinn náist yfir-
leitt.