Tíminn - 14.10.1979, Qupperneq 22

Tíminn - 14.10.1979, Qupperneq 22
22 Sunnudagur 14. október 1979 Imjólkurfélag reykjavíkur Slmi: 11126 kfiriint'jlLi fiii)iiij>liiih/in: F OÐ U R fiórió sem bœndur treysta Kúafóður — Sauðfjárfóður Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóður — Hestafóður Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK SfMI 11125 FUNA GÓÐ LEIÐ TIL ORKUSPARNAÐAR Raf h ituna.rkatlar af öllum stærðum meö og án noysluvatnsspírals. *Gott verð og hagkvæm kjör. Uppfylla krofur Öryggiseftir-1 its og raffangaprófana ríkisins. Eingöngu framleiddir með fullkomnasta öryggisútbúnaði. FUNA OFNAR HVERAGERDI AUSTURMÖRK 9 •— SlMI 445« Tónleikar með verkum eftir Jón Nordal Sunnudag 14. október kl. 20. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Hall- dór Haraldsson, félagar úr Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavikur (stj. Páll P. Pálsson), og Hamrahliðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir). Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða i aukaáskrift | | heila E] hálfa á lUánuðl Nafn ' _______________________________ Heimilisf. Sími NORRÆNA HÚSIÐ Norræn menningarvika 1979 "TÍkíi ■» lÉÉHiri 1 rjrJggL IdRB g|É :: NÝ OG ODYRARI HITASTÝRITÆKI f hinum nýju Grohe hitastýritækjum sameinast tæknileg fullkomnun, gæði, öryggi og nýtiskulegt útlit. Einnig hafa þau öryggisstillingu, þannig að þú átt ekki á hættu að fá á þig óvænta hitastigsþreytingu á vatninu, brennheita eða ískalda. Þú getur áhyggjulaus notið baðsins þvi þú lærir að treysta Grohe. Sá sem kemst í kynni við þægindi og öryggi hitastýri- tækjanna, getur aldrei án þeirra verið. Þessi Grohe hitastýri- tæki eru lika ódýrari en mörg önnur sams konar tæki. GROHE er brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki á sviði blönd- unartækja. Sendum i póstkröfu um allt land. ( h B.B.BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SfMI 33331. (H. BEN. HÚSIO) 2 ANDERSEN norskar veggsamstæöur úr litaöri eik, huröir masslvar. Sérlega vönduö framleiösla og hagkvsmt verö, kr. 459.000,- öll samstæöan 275 cm. Húsgögn og ■___- ..._ Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86-900 I sláturtíðinni Húsmæður athugið Höfum til sölu vaxbornar umbúðir hent- ugar til geymslu hvers konar matvæla. Komið á afgreiðsluna. Kassagerð Reykjavikur. Kleppsvegi 33. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að taka á leigu 2ja-4ra herbergja íbúð með eða án húsgagna á Stór-Reykja- vikursvæðinu fyrir danskan tæknimann, frá og með 15. nóvember nk. i 6-7 mánuði. Upplýsingar veita Hilmar Ragnarsson, verkfræðingur og Brandur Hermannsson tæknifræðingur i sima 26000 á venjulegum skrifstofutima.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.