Tíminn - 14.10.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 14.10.1979, Blaðsíða 24
hljóðvarp Sunnudagur 14. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö o g bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsar hljómsveitir leika lög eftir Gounod, Brahms, Offen- bach o.fl. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin í vor. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur. Stjórnandi Iona Brown. a. Brandenborgarkonsert nr. 2 I F-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 29 i A-dúr (K201) eftir Mozart. c. Serenaöa I E-dúr fyrir strengjasveit eftir Dvorák. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Þóra Guömundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Veik”, smásaga eftir Siv Scheiber. Sigurjón Guöjónsson islenskaöi. Helga Þ. Stephensen leik- kona les. 14.00 Miödegistónieikar: Frá tónlistarhátiöinni i Helsinki i fy rrahaust,a. Sónata nr. 4 i C-dúr f yrir selló og pianó op. 102 eftir Beethoven. Natalia Gutman og Vladimir Skanavi leika. b. Chaconna i G-dúr eftir Hándel / Sónata i f-moll „Apassionata” op. 57 eftir Beethoven / Prelúdia i G-dúr op. 32 eftir Rakhmaninoff / Tyrkneskur mars eftir Beethoven. Lazar Berman leikur á pianó. 15.00 Dagar á Noröur-lriandi, — önnur dagskrá af fjórum. Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Steingrimsdóttir aöstoöaði viö gerö dag- skrárinnar, sem var hljóö- rituð iaprii I vor með atfylgi brezka útvarpsins. Rætt viö Sandy Corse barnasál- fræöing. Lesari: Þorbjörn Sigurösson. 15.35 Fimm sönglög eftir Richard Wagncr við ljóð eftir Mathilde Wesendonk. Jessye Norman syngur. Sinfóniuhlj ómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi: Colin Davies. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Haustsjór” . Steinunn Sigurðardóttir og Sverrir Hólmarsson lesa kvæöi eftir Kára Tryggvason. 16.40 Endurtekið efni. a. Frakklandspunktar: Sigmar B. Hauksson talar viö Vigdísi Finnbogadóttur leikhússtjóra og Erni Snorrason sálfræöing (Aöur útv. 12. ágúst i sumar). b. Svamparnirí sjónum: Ingi- mar óskarsson náttúru- fræöingur flytur erindi. (Aöur útv. i mars 1971 I þættinum ,,úr myndabók náttúrunnar”). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Þjóölög frá Kanada leikin og sungin. 18.10 Harmonikulög.Lennart Wármell leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kosiö á aöventu? Umræöuþáttur i umsjá Ólafs Sigurössonar og Páls Heiöars Jónssonar. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siöari. Frásaga eftir Magnús Finn- bogason. Bessi Bjarnason leikari les. 21.00 Fiöiukonsert eftir Aiban Berg. Wolfgang Schneid- erhanogSinfóniuhljómsveit útvarpsins IHamborgleika. Stjórnandi: Klaus Tenn- stedt. 21.30 Ahrif ofbeldis i kvik- myndum á uppeldi barna og unglinga.Borgór Kærnested tók saman þáttinn. 22.05 Kvöldsagan: Póstferð á hestum 1974. Frásögn Sigurgeirs Magnússonar. Helgi Ellasson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar a. Tilbrigði eftir Tartini um stef eftir Corelli. Erick Friedman leikur á fiölu og Brooks Smith á pianó. b. Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn, strengjasveit og sembal eftir Telemann. Zdenék og Bedrich Tylsar leika á horn og Frantisek Xaver Thuri á sembal meö Kammersveitinni I Prag. Stjórnandi: Zdenék Kosler. c. Sinfónla i d-moll eftir Michael Haydn. Enska kam mersveitin leikur, Charles Mackerras stj.. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 14.október 18.00 Stundin okkar Fram koma m.a. tslandsmeistar- ar 5. flokks i knattspyrnu, tR, Marteinn Geirsson knattspyrnumaður, öddi og Sibba, bankastjóri Brandarabankans, Barba- papa og Kata og Kobbi. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Andrés Indriöason. 18.50 Hié 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Hvert má þá halda...?” Ólöf K. Haröardóttir syngur lög Þorkels Sigurbjörns- sonar viö ljóö Jóns úr Vör. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Seölaspil Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Fjóröi og siöasti þáttur. Efni þriöja þáttar: Miles Eastin losnar úr fangelsinu og leitar á náöir Juanitu, sem biöur Nolan Wain- wright aö útvega honum vinnu. Eastin er ráöinn til aö rannsaka kritarkorta- falsiö á lann. Hann byrjar á þvi aö leita uppi kunningja sinn úr fangelsinu, LaRocca, sem útvegar hon- um starf I Klúbbi 77. Þar er Eastin ætlaö að vinna af sér gamla skuld. George Quart- ermain gefur Roscoe Heyward veröbréf aö laun- um fyrir lánveitinguna. Orörómur er um aö fyrir- tæki Quartermains sé I kröggum. Heyward ber hann til baka I góöri trú. 1 ljós kemur aö orörómurinn er sannur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Indland Seinni hiuti. Alan Whicker ferðast um Kerala-fylki á Indlandi, þar sem jafnrétti kynjanna var við lýöi löngu áður en Vesturlandamönnum hafði dottíö slikt i hug. Þar upp- götvar hann meöal annars Gyöingasöfnuö, sem þrauk- aö hefur siðan fyrir Krists burð, en er nú aö flosna upp. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 22.55 Aö kvöidi dags Séra Guðmundur Þorsteinsson, sóknarprestur i Arbæjar- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. ia'mm’* Sunnudagur 14. október 1979 OCMHOOO Heilsugæsla Kvöld-, næstur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 12. til 18. október er I Borgar Apóteki og Reykja vikur Apóteki.Það apótek sem fyrr er nefnt annast vörsluna á sunnudaginn og almenna fri- daga og einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 ásunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Það apótek sem slðar er nefnt ann- ast vörsluna eingöngu á kvöld- in frá kl. 18-22 virka daga og laugardagavörslu frá kl. 9-22 samhliöa næturvörslu-apótek- inu. Athygli skal vakin á þvi að vaktavikan hefst á föstu- degi. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviSd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn ,,Nú vorum viö heppnir. Viö komumst svo snemma á ösku- hauginn aö þaö var ekki fariö aö róta yfir dótiö”. DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN-Bústaða- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Köpávogs, Eélags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Ferdalög UTi ViSTARFERÐlR Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn-LESTRARS ALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. F ARANDBÓKASÖFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Sunnud. 14.10 kl. 10: Grindaskörö og ná- grenni, hellar gigir. kl. 13: Dauðudalahellar eöa Helgafell, hafiö góö ljós með i hellana. Fritt f. börn m. full- orönum. Farið frá B.S.I. benzín- sölu, I Hafnarf. v. kirkjugarð- inn. Útivist Feröafélag tsiands Sunnudagur 14. október kl. 10.00: Gönguferð á Hátind Esju. (909 m.) Gengiö frá Hrafnhólum aö Mógilsá. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson — greitt viö bilinn. kl. 13.00: Raufarhólshellir. Nauðsynlegt aö hafa góð ljós meöferöis. Farið er frá Umferöamiöstöö- inni aö austanverðu. Feröafélag Islands. GENGIÐ Almennur gjaldcyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarflcjadollar 382.20 383.00 420.42 421.30 1 Sterlingspund 828.80 830.50 911.68 913.55 1 Kanadadollar 325.55 326.25 358.11 358.88 100 Danskarkrónur 7327.80 7347.10 8060.58 8081.81 100 Norskar krónur 7732.10 7748.30 8505.30 8522.91 100 Sænskar krónur 9133.30 9152.40 10046.63 10067.64 100 Finnsk mörk 10183.15 10205.15 11201.47 11225.67' lOOFranskir frankar 9135.35 9154.50 10048.89 10069.95 100 Belg. frankar 1327.10 1329.90 1459.81 1462.89 100 Svissn. frankar 23727.30 23777.00 26100.03 26154.70 100 Gyliini 19340.15 19380.65 21274.16 21318.71 100 V.-Þýsk mörk 21438.80 21483.60 23582.68 23631.96 100 Lírur 46.32 46.42 50.95 51.06 100 Austurr. Sch. 2975.50 2981.70 3273.05 3279.87 100 Escudos 770.60 772.30 847.66 849.53 lOOPesetar 578.45 579.65 636.29 637.61 100 Yen ) 169.23 169.58 186.15 186.53 Fundir Safnaöarfélag Ásprestakalls: Fyrsti fúndur á þessu hausti veröur sunnudaginn 14. okt. aö Noröurbrún 1 að lokinni guös- þjónustu sem hefst kl. 2. Kaffi- drykkja og sagt frá sumarferö til Bolungarvikur. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn: Fyrsti fundur vetrarins veröur 16. oktöber I Félagsheimilinu kl. 20.30. Stjórnin. Tilkynningar Basar Systrafélagsins Alfa veröur aö Hallveigarstööum sunnudaginn 14. okt. kl. 2 e.h. Margir góöir munir og kökur, ó- dýrt. Stjórnin. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins verður meö basar og kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 14. október kl. 2. GP— Eftir 31. október mega ökumenn bila meö vanstillt ökuljós eiga von á föstum tökum lögreglunnar og i fram- haldi af þvi kærum. Þetta segir i frétt frá Umferðarráði þar sem þess er og getiö aö fyrr árum heföi mátt rekja orsök margra umferöarslysa til ranglega stilltra ökuljósa. Lögregla og slökkvilið ** ______ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögregian simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bílanír . Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.