Tíminn - 19.10.1979, Qupperneq 5

Tíminn - 19.10.1979, Qupperneq 5
Föstudagur 19. október 1979 5 ma ÍSVWSLJÓSINU Norræna félagiö: Jan Mayen á haustvöku 1 Kópavogi Alþjóöaforseti LIONS hreyfingar innar heimsækir ísland 23. október næstkomandi er Frá vinstri Bjarni B. Asgeirsson, fyrrverandi forseti Evrópusambands Kiwanis, Forseti tslands Hr. Kristján Eldjárn, Mark A. Smith, Jr., forseti heimssambands Kiwanis og Hilmar Danieisson, um- dæmisstjóri Kiwanis á islandi. Forseti heimssambands Kiwan- ismanna í heimsókn á íslandi Dagana 9. til 12. október sl. varhr. Mark A. Smith, Jr., for- seti heimssambands Kiwanis- manna, staddur hér á landi. Hann mættiá fjölmennum fundi Kiwanisklúbbsins Heklu, elzta Kiwanisklúbb á Islandi, sem varö fimmtán ára fyrr á þessu ári. Hann fór, ásamt konu sinni og nokkrum Kiwanisfélögum til Þingvalla, sem skartaöi sinum fegurstu haustlitum. Auk þess flugu þau til Vestmannaeyja aö skoöa nýjustu og hrikaleg- ustu afleiöingar elda islenzkrar fjalla í byggöu bóli. Mark A. Smith, Jr., Hilmar Danielsson, umdæmisstjóri, KiwanisklUbbnum Hrólfi, Dal- vfk og Bjarni B. Asgeirsson, fyrrverandi forseti Evrópusam- bands Kiwanismanna heimsóttu Hr. Kristján Eldjárn, forseta Islands aö Bessastööum og vott- uöu honum viröingu sina. A föstudag 19. október efnir Kiwanishreyfingin á Islandi til mikillar Kiwaníshátiöar aö Hótel Sögu. HUsiö veröur opnaö kl. 18.00, en vel er vandaö til skemmtiatriöa. Baldur Brjáns- son, sýnir töfrabrögö, Ömar Ragnarsson, gamanvisur og eftirhermur, Guörún A. Simonar, óperusöngkona, syng- ur gömul og ný lög. Einnig verö- ur tískusýning I discostil á veg- um Karonsamtakanna. væntanlegur hingaö til lands Lloyd Morgan alþjóöaforseti Lionshreyfingarinnar. Er forsetinn nú á feröalagi ásamt eiginkonu sinni og kemur hann hingaö til lands frá Evrópuþingi Lionshreyfingar- innar, sem haldiö er i Vinarborg aö þessu sinni. Lloyd Morgan er frá Lower Hutt á Nýja-Sjálandi og var hann kjörinn alþjóöaforseti samtakanna á alþjóöaþinginu, sem haldiö var i Kanada i sumar. Lloyd Morgan mun dveljast hér i þrjá daga, og hann mun halda fundi meö Lionsmönnum, en auk þess fara i skoöunar- feröir bæöi um Suöurland og einnig til Akureyar, og fl. staöa. Þá veröur alþjóðaforsetinn viðstaddur Lionshátiö, sem WBMM——B——WHI Heimsfor- seti J. C. á Sögu KEJ — Kuma P. Gera, heims- forseti J.C. International mun næstkomandi miövikudags- kvöld mæta á kaffifund hjá J.C. i Súlnasal Hótel Sögu, raeöa við fundarmenn og svara spurningum þeirra. Kumar P. Gera var kosinn Heimsforseti JC. INT. fyrir áriö 1979-1980, á 33. Heimsþingi I Manila á Filipseyjum. Kumar Gera er fæddur 20. april 1946, á Indlandi. Hann er verkfræö- ingur aö mennt og rekur ásamt fjölskyldu sinni húsgagnaverk- smiöju i Poona. Þar býr hann ásamt konu sinni, Nalini og þremur börnum. Hann gekk i Poona Jaycees, 1967, og hefur verið mjög virkur félagi. Forseti félagsins 1969, Landsforseti á Indlandi 1975, varaheimsforseti 1976, gjald- keri 1977, framkvæmdavara- forseti 1978, þingforseti á tveimur JCI þingum I Poona 1976 og i Antwerpen 1978. Kumar Gera er Senator nr. 17392. Sem Heimsforseti mun Kumar Gera heimsækja mörg af 84 þjóölöndum JC- hreyfingarinnar. Norræna félagiö I Kópavogi hefur vetrarstarf sitt meö haustvöku, sem haldin veröur aö Hamraborg 11 sunnudaginn 21. okt. n.k. kl. 20:30. Þar mun Steindór Steindórs- son fyrrv. skólameistari á Akureyri sýna kvikmynd frá Jan Mayen og flytja erindi um dvöl slna á eyjunni fyrir nokkrum árum. Hann mun vera sá tslendingur sem gerst hefur kannaö þessa umdeildu eyju og dvalist þar lengst islenskra manna i seinni tiö, aö þvi er best er vitaö. Þá munu tónlistarmennirnir Gisli Helgason, Guömundur Arnason og Helgi Kristjánsson, sem nefna hópinn Musica Nostra, flytja frumsamda tón- list á blokkflautu, bassa og gítar. Þeir félagar unnu til fyrstu verðlauna ásamt dönsku visna- söngkonunni Hanne Juul á mikilli hljómlistarhátiö i Vestervik á austurströnd Svi- þjóöar á liönu sumri. Komu óvænt, sáu og sigruöu. Loks mun Ragnheiöur Tryggvadóttir fulltrúi félagsins á vinabæjamóti i Óöinsvéum i Danmörku á siöasta vori flytja frásögn frá mótinu, en höfuö- umræðuefniö þar var umönnun aldraöra i vinabæjunum. Allir eru velkomnir á kvöld- vökuna meöan húsrum leyfir. Steindór haldin veröur aö Hótel Sögu fimmtudaginn 25. október. Forsetinn heldur siöan utan næsta morgun. Kjartan ásamt lelkurum I Ofvitanum, þeim Jóni Hjartarsyni, Lilju Þórisdóttur og Emil Guömunds- syni. Tímamynd: Róbert. Aldamótabragur Reykjavíkur: Ofvitíim frumsýnd ur í Iðnó á morgun FRI — „Leikritiö er þannig til- komiö aö ég heföi áhuga á aö leikgera eitthvert verka Þór- bergs Þóröarsonar” sagöi Kjartan Ragnarsson leikstjóri á fundi meö blaöamönnum, sem haldinn var i tilefni frumsýn- ingar á leikritinu Ofvitanum I Iönó- „Ofvitinn kom strax I huga mér því Þórbergur er hvergi jafn dramatiskur og I Ofvitan- um. Jafnframt þykir mér þetta merkasta verk Þórbergs aö þvi er varöar upplýsingar um llf hans.” „Þórbergur byggir bækur sinar frekar upp á skýrsluformi heldur en dramatísku formi og vissulega skrifar hann Ofvitann mikið sem skýrslu, þ.e. hann þjappar I flokka hverju viö- fangsefni fyrir sig á þessu tfma- bili, þ.e. rétt eftir aldamótin. Það sem ég geröi var aö ég end- urbyggöi efnið i rétta timaröö og b jó til tvo Þórberga, annar er unglingur sem upplifir atburöi sögunnar en hinn er maöur á milli fertugs og fimmtugs sem er nokkurs konar sögumaöur”, sagöi Kjartan. „Mitt vandamál var aö búa til Jög viö ýmsa húsganga og ljóö sem notuö eru i leikritinu”, sagöi Atli Heimir Sveinsson, en hann samdi tónlistina fyrir verkið. „Tónlistin er aö sjálf- sögöu I stil viö timann, alda- mótabraginn I Reykjavik. Einnig nota ég leikara sem kunna á hljóöfæri aö einhverju leyti, og sem fyrir þá til aö leika samhliöa hljómsveitinni. Jón Sigurbjörnsson er t.d. ansi góö- ur á takka-harmónikku”. Steindór Sigurösson sá um leikmynd og búninga, en leik- myndin er mest I formi gamalla mynda úrbæjarlifi Reykvikinga sem varpaö er á sviöiö, auk þess sem leikendur sjálfir mynda leikmyndina”. Lýsing er i hönd- um Daniels Williamssonar. 15 leikarar fara meö 38 hlutverk i leikritinu og helstu hlutverk eru i höndum Jóns Hjartarssonar (Meistarinn), Emils Guö- mundssonar (Þórbergur) og Steindórs Hjörleifssonar (Skólastjórinn).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.