Tíminn - 19.10.1979, Side 10
80 ára
10
liMWiÍÍ
Þorsteinn Víglnndsson
Þorsteinn Þ. Viglundsson,
heiöursborgari Vestmannaeyja,
er áttræöur i dag, 19. okt. — Hann
ber aldurinn fádæma vel og er
enn i dag hress og myndarlegur,
eins og hann hefur ætiö veriö.
Sjálfsagt veröa margir til aö
skrifa um hann, viö þessi tima-
mót i lifi hans, og ennþá fleiri
munu senda honum kveöju per-
sónulega, því samfylgdarhópur-
inn er oröinn stór.
Sá, sem þessar linur ritar, átti
þvi láni aö fagna aö dvelja á
heimili hans á unglingsárum sin-
um, var tekiö sem einum af fjöl-
skyldunni og geymir I huga sér
minningar um fagurt heimilisllf,
þar sem ást og umhyggja sátu I
öndvegi. — Mig langar þvl aö
biöja blaöiö fyrir fáeinar linur til-
einkaöar honum og fjölskyldu
hans á þessum tlmamótum á ævi
hans.
Ættir Þorsteins eru af Vestur-
landi. Faöirinn var frá Staöar-
bakka I Helgafellssveit og Jónína,
móöir hans, frá Geirshlíö I Flóka-
dal.
A áratugunum fyrir og eftir
aldamótin slöustu, var mikiö um
aö fólk leitaöi atvinnu á Aust-
fjöröum, einkum aö sumarlagi,
þar sem Norömenn stóöu fyrir
sildveiöum og hvalfangi og fiski-
dráttur á línu var mikill og ár-
viss. Margt af þessu aökomufólki
ilentist fyrir austan I lengri eöa
skemmri tima. Svo var um for-
eldra Þorsteins. Þau settust aö i
Mjóafiröi, og þar er hann fæddur.
En sjö ára gömlum var honum
komiö I fóstur til Noröfjaröar, til
merkishjónanna Stefaniu Guö-
jónsdóttur og Vigfúsar Sigurös-
sonar á Hóli. Þau voru bæöi Sunn-
lendingar aö ætt og komin austur
I atvinnuleit eins og foreldrar
Þorsteins.
Þarna dvaldi drengurinn næsta
áratuginn viö gott atlæti og hollt
vinnuuppeldi og lauk slnum
barnalærdómi. Siöan lá leiö hans
til sinna ættbyggöa, þar sem hann
settist á skólabekk I Bændaskól-
anum á Hvanneyri i Borgarfiröi,
og útskrifaöist þaöan áriö 1919.
Þorsteinn á þvi sextíu ára bú-
fræöingsafmæli i ár, sem einnig
ber upp á niutiu ára afmæli skól-
ans.
Þeir eru nú ekki margir eftir
félagarnir af þeim myndarlega
hópi, sem þá útskrifaöist, en tveir
þeirra mættu á afmælishátíöina á
Hvanneyri 24. júni s.l. — Þor-
steinn var annar þeirra. — Viö
þaö tækifæri flutti hann ávarp, og
voru þar engin ellimörk á. Þor-
steinn hefur alla tíö veriö mikill
og snjall ræöumaöur. Hann færöi
Hvanneyrarskóla aö gjöf eitt af
afreksverkum slnum, bókina
„Islensk-norsk oröabók” sem
gefin var út i Björgvin 1967. —
„Meö góöum óskum og miklu
þakklæti til skólans”. Þorsteinn
hefur ætiö veriö mikiíl Hvann-
eyringur og ber hag skóíans og
landbúnaöarins fyrir brjósti enn i
dag.
Þorsteinn var ákveöinn i aö
leita sér æöri búfræöimenntunar,
en vildi áöur kynna sér búrekstur
hérlendis eins og hann myndi
bestur. Fór hann I þvi augnamiöi
noröur I Þingeyjarsýslu og dvaldi
árlangt aö Stóruvöllum I Báröar-
dal. Síöan brýst hann I aö komast
til náms erlendis og er tvö ár I
Lýöháskólanum I Voss og veröur
stúdent frá Menntaskólanum i
Volda 1924.
Þarna liföi Þorsteinn Viö iltil
fjárráö og þröngan kost og af
frekara námi erlendis varö ekki
aö sinni, þó aö hann siöar færi
námsferöir til Noröurlanda og
Englands. Hann heldur heim og
giftir sig elskunni sinni, henni
Ingigeröi Jóhannsdóttur frá
Krossi i Mjóafiröi, lýkur
kennaraprófi og tekur viö skóla-
stjórn Unglingaskóla Vest-
mannaeyja haustiö 1927.
Þau ungu hjónin Inga og Þor-
steinn setja saman heimili I Vest-
mannaeyjum og dvelja þar svo
næstu hálfa öldina. 1 Vestmanna-
eyjum er þvl megniö af ævistarfi
þeirra og ekki litiö aö vöxtum.
Þau eignuöust fjögur börn, en þau
eru: Stefán Vigfús raftæknir I
Hafnarfiröi, kvæntur Erlu Guö-
mundsdóttur, tækniteiknara, og
eiga þau fimm börn, Kristin Sig-
riöur húsmóöir, R.vik., gift Sig-
fúsi Jörundi Johnsen, kennara og
eiga þau sex börn, Viglundur Þór,
læknir, kvæntur Friöu Danlels-
dóttur, kennara, og eiga þau fjög-
ur börn. Yngst er Inga Dóra,
sjúkraliöi, gift Guömundi Helga
Guöjónssyni, bifvélavirkja, og
eiga þau þrjú börn. I Eyjum
bjuggu þau lengst I húsi slnu
Goöasteini viö Kirkjubæjarbraut,
sem þau byggöu og fluttu I áriö
1947. Þar stóö heimili þeirra, þar
til þau uröu aö flýja Eyjarnar i
eldgosinu á Heimaey I janúar
1973. Aöur höföu þau lengi búiö I
Háagaröi viö Austurveg, höföu
þar nokkrar jarönytjar og ráku
búskap. Stunduöu þau garöyrkju
og höföu nokkrar kýr. — Þor-
steinn haföi mikiö yndi af þessu
tómstundastarfi sinu, fór á fætur
fyrir allar aldir .og sinnti búverk-
um, áöur en hann hélt til vinnu
sinnar viö skólann. Honum likaöi
best aö vinna á morgnana. Ariö
1930 var Gagnfræöaskóli Vest-
mannaeyja stofnaöur upp úr
Unglingaskólanum og tekur Þor-
steinn viö stjórn hans og uröu ár-
tugifnir fjórir, sem hann hélt þar
um stjórnvölinn.
Maöur skyldi ætla aö æriö starf
hafi hvilt á Þorsteini viö stjórn
vaxandi skólastofnunar og hann
myndi þvl láta búskapinn nægja
sem tómstundagaman. Sú varö
þó ekki raunin. Þorsteinn er maö-
ur afburöarduglegur og ósérhllf-
inn og hefur auk þess brennandi
áhuga á öllu er til framfara horfir
fyrir Eyjarnar og Ibúa þeirra.
Hann valdist þvl til forystu viö hin
ólikustu málefni og félög, svo aö
ýmsum þótti nóg um. Oft varö
róöurinn þungur, aö ekki sé meira
sagt. Skal ekki fariö frekar út I þá
sálma hér og tæpast viöeigandi.
Þorsteinn var frumkvööull aö
stofnun tveggja kaupfélaga I
Vestmannaeyjum, Kaupfélags
Alþýöu og þess er nú starfar þar,
Kaupfélags Vestmannaeyja. Var
hann stjórnarformaöur þeirra um
árabil. Þá beitti hann sér fyrir
stofnun Sparisjóös Vestmanna-
eyja og stjórnaöi honum I röska
þrjá áratugi, — og fyrir fimmtiu
árum hóf hann söfnun sina tii
Byggöasafns Vestmannaeyja,
sem nú er ómetanleg menningar-
stofnun, þó aö I upphafi hafi litiö
þótt til koma. Nú á Þorsteinn
allra þakkir I Eyjum fyrir þetta
framtak, sem eitt útaf fyrir sig
mætti nægja til aö halda nafni
hans á lofti. Þorsteinn var for-
maöur Byggingasamvinnufélags
Vestmannaeyja I mörg ár og
haföi auk þess afskipti af og var
drifffjööurin viö byggingu ýmissa
stórhýsa s.s. Gagnfræöaskóla-
byggingarinnar, Sparisjóösins og
Safnhússins. Þá sat Þorsteinn I
bæjarstjórn fyrir Framsóknar-
flokkinn eitt kjörtlmabil og var
ritstjóri Framsóknarblaösins I
nokkur ár, og fréttaritari Rikisút-
varpsins. — Og árlega I fjörutiu
ár, má segja, aö hann hefi gefiö út
bók, þvi aö auk hinnar tslensk-
norsku oröabókar hefur hann gef-
iö út ársritiö Blik, allar götur frá
árinu 1936 og til þessa árs. Er þaö
rit ómetanlegur fjársjóöur og
náma fróöleiks um menn og mál-
efni I Vestmannaeyjum og viöar.
Þessir punktar um llfshlaup og
störf afmælisbarnsins veröa ekki
öllu fleiri hér, þó aö flest sé ósagt.
Bæöi er þaö, aö ég er ekki viss um
aö Þorsteinn kæri sig neitt sér-
staklega um svona skrif, og svo
hitt, aö þaö er i sjálfu sér ekki svo
undarlegt aö handaverka ham-
hleypu eins og Þorsteins Þ. Vig-
lundssonar sjái staö eftir svo
langan dag.
Þó vil ég ekki láta hjá liöa aö
minnast á eitt málefni sem Þor-
steini hefur veriö sérstaklega
hugleikiö, en þaö er baráttan
gegn óreglu unglinga. Sjálfur hef-
ur hann veriö stakur bindindis-
maöur alla ævi, mikil fyrirmynd
og eldheitur striösmaöur gegn
ósómanum.
Aö endingu, til aö undirstrika
þetta meö dugnaöinn og eljuna I
fari Þorsteins, hef ég þaö fyrir
satt aö hann hafi i eins árs orlofi
sinu frá skólastjórn flutt eitt
hundraö fyrirlestra um Islensk
málefni vlös vegar um Noreg. —
Og til aö undirstrika annan þátt i
fari hans og þeirra hjóna, sem er
hjartagæskan, vil ég segja, aö l
gegn um árin eru þaö ófáir ung-
ligar sem hafa notiö þess sama á
heimili þeirra og undirritaöur
segir frá i upphafi þessa máls. —
Og allra seinast vil ég flytja af-
mælisbarninu, hans yndislegu
konu, börnum þeirra og aöstand-
endum bestu afmælis- og árn-
aöaróskir og biö þeim blessunar i
lengd og bráö.
Trausti Eyjólfsson
MJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Slmi: 11125
kprnm)lLi lothirblttu,/w: kfnpiw
F ÖÐ U R fóóriÓ sem bœndur treysta
Kúafóður — Sauðfjárfóður
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóður — Hestafóður
Fóðursalt
'
E3
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK
SÍMI 11125
Föstudagur 1». október 1»7>
Jóhanna Frlörlksdóttir og maöur hennar Aöalstelnn ólafsson.
80 ára
Jóhanna Friðriksdóttir
i Hvallátrum
Tlöarandinn um þessar mundir
gerir ekki ráö fyrir aö afmælis-
greinar um fólk á efri árum sé
gott lesefni. En hún Jóhanna I
Hvallátrum er heldur ekki neitt
tiskufyrirbæri. Þvert á móti er
hún af manngerö sem kalla mætti
sigilda, þaö er aö segja þeirri
gerö sem samferöamenn á llfs-
leiöinni geta alitaf treyst og leitáö
til þegar vandi þeirra er meiri en
þeir ráöa viö sjálfir. Hún er þeirr-
ar geröar sem alltaf heldur gildi
slnu, hverjar sem stefnur trúar,
lista, stjórnmála eöa tlsku eru,
hvort sem samfélagiö er lítiö eöa
stórt. Hún er þeirrar geröar, sem
ööru tólki þykir gott aö vita af i
grendinni. Þess vegna sendi ég
henni þessa kveöju mina I tilefni
áttræöisafmælis hennar I dag.
Jóhanna Sesselja Friöriksdóttir
fæddist fyrir áttatlu árum I Ólafs-
vlk, „Ihungrinu þar um aldamót-
in, þegar allir voru aö deyja úr
sulti,” segir hún sjálf. Hún ólst
upp i Skógarnesi á Snæfellsnesi
hjá óskyldu fólki, en foreldrar
hennar fluttust til Amerlku, þeg-
ar hún var á fyrsta árinu. Hún
giftist Aöalsteini Ólafssyni,
bóndasyni úr Hvallátrum á
Breiöafiröi 1920 og fluttist meö
honum I Hvallátur. Meö honum
átti hún Björgu og Aöalstein en
fyrsta barniö þeirra dó ungt. Hún
missti manninn áriö 1923 I sjóinn
en 1932 giftist hún Jóni Dantels-
syni, náfrænda og fósturbróöur
fyrra mannsins. Þau Jón eignuö-
ust fimm börn, Óllnu, Danlel,
Marlu, Valdimar og Ellnu, sem
dó á ööru ári. Allan sinn búskap,
aö undanskildum tveim árum,
bjuggu Jóhanna og Jón i Hval-
látrum, en nú síöustu ár eiga þau
heimili á Hörpulundi 5 i Garöabæ.
Þar taka þau á móti þeim sem
vilja heimsækja þau i dag.
Jóhanna hefur alltaf veriö glaö-
sinna, haföi og hefur enn hressa
og sterka skapgerö, en líkamlegri
heilsu hennar hefur hrakaö á
seinni árum. Ég óska henni allra
heilla I dag og um ókomna daga.
S.V.
Heimsstyrjöldin 1939-1945.
Robert Wernick o.fl.: Leiftur-
strlö.
Almenna Bókafélagiö 1979.
208 bls.
Björn Jónsson Islenzkaöi.
Fyrsta bindi heimsstyrjaldar-
sögu þeirrar mikru, er Almenna
Bókafélagiö gefur nú út, lauk
þar sem Adolf Hitler haföi inn-
limaö Tékkóslóvaklu i þýzka
rikiö og var þess albúinn aö
ráöast á Pólland. Þetta bindi
hefst þar sem hinu fyrra lauk og
segir þar fra atburöum
styrjaldarinnar frá innrásinni i
Pólland og aö falli Frakk-
lands.
Leifturstríð.
Aö morgni 1. september
réöust þýzkar hersveitir yfir
landamæri Póllands eftir aö
Þjóöverjar höföu sett á sviö
árás pólskra hermanna á þýzka
landamærastöö. Pólski herinn
var á allan hátt varbúinn aö
mæta árásinni og Þjóöverjar
fóru yfir landiö eins og logi yfir
akur. Innan skamms tlma höföu
þeir gjörsigraö Pólverja og þá
kom . hetjan Stalin til sögu og
hjálpaöi til viö aö skipta
fengnum. Þegar Þjóöverjar
réöust inn I Pólland sögöu
Bretar og Frakkar þeim strlö á
hendur— heimsstyrjöldin siöari
var hafin.
Lýsing bókarhöfundar á
atburöarásinni I Póllandi er
mjög glögg. Þjóöverjar lögöu
mesta áherzlu á hraöa og góöa
samvinnu allra herja sinna. Af
þvi leiddi aö þýzki herinn brun-
aöi áfram og nýtt orö bættist i
oröasafn herfræöinnar:
Blitzkrieg-Leifturstriö.
Skrýtna stríðið.
Eftir fall Póllands varö
atburöarásin öll hægari og
veturinn 1939-1940 varö tiöinda-
litill á vesturvlgstöövunum. Al-
menningur tók tæpast eftir þvi
aö striö geisaöi, einu bardaga-
fregnirnar voru úr næsta af-
skekktum löndum. Rússar réö-
ust á Finna og hugöu á auö-
veldan sigur. En þaö fór á