Tíminn - 19.10.1979, Síða 16

Tíminn - 19.10.1979, Síða 16
16 hljóðvarp Föstudagur 19. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr.. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson les frum- samda smásögu: „Sakborn- inginn”. 9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning- ar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Josef Szigeti og Béla Bartók leika Rapsódlu nr. 1 fyrir fiölu og pianó eftir hinn slöarnefnda / Lamoureux-hljómsveitin leikur Ungverska rapsódíu i d-moll eftirFranzLiszt, Ro- berto Benzistj. /Svjatoslav Rikhter og Enska kammer- sveitin leika Pianókonsert op. 13 eftir Benjamin Britt- en, höfundurinn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn" cftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les þýö- ingu sina (10). 15.00 Miöde gis tónleika r. John Ogdon leikur á pianó tvö tónaljóö op. 32 og Atta etýö- ur op. 42 eftir Alexander Skrjabi'n / Elisabeth Sch- warzkopf syngur lög eftir Franz Schubert og Robert Schumann, Geoffrey Par- sons og Gerald Moore leika undir á pianó. 15.40 Lesin dagskrd næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi Ur <morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatíminn.Stjórn- andi timans, Sigriöur Ey- þórsdóttir, les söguna „Reksturinn” eftir Líneyju Jóhannesdóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur: Elisabet Er- lingsdóttir syngur laga- flokkinn „1 barnaherberg- inu” eftir Módest Múss- orgský og skýrir efni ljóö- anna. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.00 „Góöa nótt, Daisy mfn”, smásaga eftir John Wain Asmundur Jónsson islensk- aöi. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les. 20.40Tónleikar a. Impromptu op. 86 eftir Gabriel Fauré. Marisa Robles leikur á hörpu. b. Inngangur og til- brigöi eftir Kuhlau um stef eftir Weber. Roswitha St'áge leikur á flautu og Raymund Havenith á pianó. c. Prelú- dlur nr. 1-5 op. 32 eftir Ser- gej Rakhmaninoff. Yara Bernette leikur á pianó. 21.15 Leitin aö tóninum.Gunn- ar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr óbiriri sögu Siguröar Þóröarsonar tón- skálds. Einnig flutt tvö lög eftir Sigurö. 21.45 Barnaþættir op. 15 eftir Robert Schumann. Hans Paulsson leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Póstferö á hestum l974.Frásögn Sigur- geirs Magnússonar. Helgi Eiiasson les (4). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 19. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Guöión Einarsson. 22.05 Arnhem’ Nýleg, bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Clive Rees. Aöalhlutverk John Hallam. Hinn 17. september 1944 voru niu þúsund fallhlifarhermenn úr liöi bandamanna sendir inn á yfirráöasvæöi þýska hersins i Hollandi. Ætlun þeirra var aö ná á sitt vald brúnni yfir Rin viö borgina Arnhem. Þaö mistókst, og aöeins þriöjungur hermann- anna komst lifs úr átökunum. Þessi mynd greinir frá flótta eins mann- anna, herlæknisins Graeme Warracks. 23.30 Dagskrárlok. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bilaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö- um á Noröurlandi. Sölufélag Austur-Húnvetninga Blönduósi óskar að ráða starfsmann til að annast viðhald og rekstur véla og tækja í slátur- húsi og mjólkursamlagi félagsins. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi vél- stjóramenntun eða aðra hliðstæða mennt- un. Umsóknir sendist til Árna Jóhannssonar, Blönduósi fyrir 31. þ.m. Simi 95-4200. Föstudagur 19. október 1979 AIGIB Heilsugæsla Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 19. til 25. október er i Holts Apóteki. Einnig annast Laugavegs Apótek kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu frá kl. 9-22. samhliöa næturvörslu- apótekinu. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: ' Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvifld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fuUoröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavfk- ur: AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. BUSTAÐASAFN-SBústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASOFN- Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. „Þaö er ekkert aö marka aö lesa um þaö sem er aö boröa. Eg ætla aö fara og sjá hjá inum hvaö litur best út”. DENNI 1 DÆíVIALAUSI 1 a Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Útlánstimi bóka veröur fram- vegis 30 dagar. Aö þeim tima liönum veröur beitt dagsektum, kr. 2,00 á dag. Tilkynningar Arnesingar. Nú hefjum viö vetrarstarfið af fullu fjöri meö skemmtun aö Síöumúla 11, föstudaginn 19. okt. Húsiö opnaö kl. 20.30. Myndasýning, heimatilbúiö glens- Skemmtinefndin simi 32385. GP — Eftir 31. október mega ökumenn blla meö vanstillt ökuljós eiga von á föstum tökum lögreglunnar og I fram- haldi af þvi kærum. Þetta segir i frétt frá Umferðarráöi þar sem þess er og getiö aö fyrr árum heföi mátt rekja orsök margra umferöarslysa til ranglega stilltra ökuljósa. Þann 6. október 1979 var opnuö sjálfvirk simstöð aö Arnesi, Gnúpverjahreppi, Arnessýslu. Svæöisnúmer er 99. Stööinhefur 60 númerog hafa 42 simnotendur þegar veriö tengd- ir stööinni, númer eru 6000 til 6059. Reykjavik 1979-10-17 Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir I Reykjavik vikuna 2.-8. september 1979, samkvæmt skýrslum 7 (6) lækna. Iðrakvef...............12 (23) Kighósti............... 3 (5 > Heimakoma ............. 1 (0 ) Hlaupabóla............. 8 (4 ) Ristill ............... 1 (1 ) Hettusótt.............. 4 (14) Hvotsótt............... 2 (0 ) Hálsbólga..............49 ( 52) Kvefsótt...............51 (63) Lungnakvef.............22 (32) Kveflungnabólga........ 3 (4 ) Virus .................13 (22) Kirkjan GENGIÐ _ . Almennur Gengið á hádegi gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir þann 17.10 1979. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 385J20 386.00 423.72 424.60 1 Sterlingspund 827.65 829.35 910.42 912.29 1 Kanadadoilar 327.50 328.20 360.25 361.02 100 Danskar krónur 7357.45 732.75 8093.20 8110.03 100 Norskar krónur 7741.15 7757.25 8515.27 8532.98 100 Sænskar krónur 9118.90 9137.80 10030.79 10051.58 100 Flnnsk mörk 10206.70 10227.90 11227.37 11250.69 100 Franskir frankar 9141.50 9160.50 10055.65 10076.55 100 Belg. frankar 1330.50 1333.30 1463.55 1466.63 100 Svissn. frankar 23523.70 23572.50 24876.07 25929.75 100 Gyllini 19359.20 19399.40 21295.12 21339.34 100 V-þýsk-mörk 21453.60 21498.20 23598.96 23648.02 100 Lirur 46.44 46.54 51.08 51.19 100 Austurr.Sch. 2981.40 2987.60 3279.54 3286.36 100 Escudos 772.25 773.85 849.47 851.23 100 Pesetar 583.40 584.60 641.74 643.06 100 Yen 164.60 164.94 181.06 181.43 Kirkjuh volsprestakall: Hábæjarsókn, Þykkvibær. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir. Skemmtanir Kvikmyndasýning I MIR- salnum á laugardag kl. 15:00 — Sýndur veröur fyrri hluti kvik- myndarinnar „Hin unga sveit”. Myndin fjallar um baráttu viö þýska hernámsliöiö aö baki vig- linunnar. Ókeypis aðgangur og öllum heimill. — MIR. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan ~simi 11166, s lökk viliöiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir ■ Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Slmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.