Tíminn - 09.11.1979, Side 10
10
Föstudagur 9. nóvember 1979
Föstudagur 9. nóvember 1979
11
Biöröb viö bensinstöö i Bandarikjunum á árinu 1979. 1920 héldu íorsvarsmenn oliuiönaöarins þvi íram. aö olia væri á þrotum i Bandarikjunuin og drógu mikiö úr bensinsölu.
Veröiö á bensini tvöíaldaöist.
Oft á siöastliðnum 50 árum hafa oliufé-
lögin borið fram þá aðvörun, að oliu-
lindir Bandarikjanna séu á þrotum. 1
hvert sinn hefur kreppan tdkið enda,
þegar oliufélögin hafa fengið vilja sin-
um framgengt. Vandamálið i dag er það
sama og áður, það að almenningur á
ekki greiðan aðgang að upplýsingum
um ástandið. Þetta er álit bandariska
blaðamannsins Roberts Sherrill i ný-
legri blaðagrein.
anna ogallanalmenning kominn I
viöbragösstööu, gáfust þeir upp
og samþykktu aö hafa samstarf
viö Bandarikjamenn i irak. Þar
meö var þessi kreppa Ur sögunni,
næstum eins skyndilega og hUn
hófst.
Þetta var fjarri þvi aö vera i
fyrsta skipti, sem oiluiönaöurinn
lýsti þvi yfir, aö landiö væri aö
veröa oliulaust, en þarna var
tækninni beitt á svo stórbrotinn
og árangursrikan hátt, aö tveir
enskir rithöfundar stóöust ekki
mátiö. Þeir skrifuöu ibók, sem út
kom 1924: „Ameriski oliuiönaöur-
ínn hefur einn sérkennilegan
ávana, sem vel er þess viröi aö
taka eftir. Þó aö framleiöslan
tvöfaldist áhverjum tiuárum, til-
kynna forsvarsmenn iönaöarins á
tveggja ára fresti, aö nU hafi há-
markinuveriö náö og oliuforöinn
sé á þrotum.... Þaö er óhjá-
kvæmilegt aö láta sér detta i hug,
aöhinar dapurlegu framtiöarsýn-
ir bandariskra oliumanna, séu i
einhverju samhengi viö óskir um
hækkaö verö”.
1929-31: Fullkomið dæmi
um einokun
1 þetta skipti var kreppunni
skellt á i nafni „verndunar.” Al-
rikisoliuverndunarnefndin bar
fram þá viövörun 1929, aö Banda-
rikin væru aö „eyöa oliubirgöum
slnum hættulega ört.” Nefndin
lagöi til, aö til landsins yröi flutt
öll sú olia, sem mögulegt væri,
sérstaklega frá Suöur Ameriku,
og jafnframt yröi dregiö úr
innanlandsframleiöslunni. Mikil-
vægasta oliuframleiöslulandiö i
Suöur Ameriku var Venezuela, en
þar áttu stóru bandarlsku oliu-
1947: „Heiðarlegur”
A meöan heimsstyrjöldin siöari
geisaöi fékk Harold Ickes innan-
rikisráöherra Roosevelt forseta
til aö fallastá aö stofna rikisfyrir-
tæki til aö kaupa upp bandarisku
oliufýrirtækin i Saudi Arabiu.
Ickes haföi oröiö vitni aö svo
miklu oliubraski, að hann hélt þvi
fram, aö „heiðarlegur og hreins-
kiptinn maöur i oliuviöskiptum sé
þegar ein nefnd Bandarikjaþings
fór aö kanna málið. Arið 1949 gaf
hún þá skýrslu, aö þaö eina og
hálfa ár, sem nefndin heföi unniö
aö þvi aö kynna sér oliuiðnaöinn,
heföi aldrei veriö um raunveru-
legan skort aö ræöa. M.a.s. á
þeim tima, sem neytendur heföu
veriö látnir finna mest fyrir
kreppuástandi, heföu 220 milljón-
ir fata af hráoliu veriö i
„geymslu” hjá stóru oliufélögun-
virtist sem Bandarikjamenn
væru I þann veginn aö svikja
þjóöerni sitt fyrir ódýra erlenda
oliu. Röksemdafærslan var þessi:
Olia i Miö-Austurlöndum kostaöi
ekki i framleiöslu nema tiunda
hlutann af þvi, sem bandarisk
olia kostaði. Þar af leiöandi væri
náttúrlega hægt aö fá hana
keypta á miklu lægra veröi. Ef
erlenda olian fengi aö fljóta
óhindraö inn i landiö, færi svo, aö
MALIÐ GEGN OLIUFELOGUNUM
L
Allar götursiöan Jimmy Carter
kom til Washington hefur hann
veriö aö reyna aö sannfæra
bandarisku þjóöina um aö oliu- og
gasskorturinn, sem ööru hverju
lætur á sér kræla, stafi ekki af
visvitandi blekkingu oliufélag-
anna, sem sækist eftir meiri
hagnaöi á kostnaö neytendanna. 1
fyrstu stóru ræöu sinni til þjóöar-
innar 1977, þegar hann Iklæddist
peysu og lýsti yfir siörænu striöi
gegn orkuvandanum, sagöi hann:
„Ég geri mér grein fyrir þvi, aö
mörg ykkar hafa ekki trúaö þvi,
aö viö búum raunverulega viö
orkuvanda. „Hann virtist um-
buröarlyndur.Ensiöan kom hann
aftur fram I sjónvarpi meðan
bensinskorturinn mikli 1979 geis-
aöi og hélt sina 5. ræöu um orku-
vandann og enn út frá sama
sjónarmiöi. I þetta sinn haföi
hann greinilega misst þolinmæö-
ina. „Orkukreppan er raunveru-
leg,” sagöi hann og hækkaði
röddina um hálfa áttund. „Hún
nær til alls heimsins. Þjóö okkar
stafar bein og nálæg hætta af
henni. Þetta er staöreynd — og
viö veröum aö horfast i augu viö
hana.”
Sennilega hefur hann aldrei
flutt jafn tilfinningaheita ræöu á
sinum pólitiska ferli. Samt sem
áöur virtist hvorki áskorun hans
né benslnskorturinn hafa hin
minnstu áhrif á almenning. Eftir
þessa ræöu héldu ennþá 65%
þjóöarinnar, aö orkuskorturinn
væri blekking ein, samkvæmt
skoöanakönnun.
Þaö er skiljanlegt aö meirihluti
bandarisku þjóöarinnar skuli
vera þessa sinnis. Arum saman
hafa margir fróðir stjórnmála-
menn og áhugamenn, sem hafa
sérhæft sig I þessum málum,
haldið þvi fram, aöoliufélögin séu
mjög likleg til aö beita brögöum.
Verkamálaráöherrann I stjórn
Nixons, George P. Shultz, sem
stýröi netnd, sem átti aö kynna
sér eftirlit meö oliuinnflutningi,
sagöi aö þeirri könnun lokinni:
„Hegöun oliuiönaöarins er stund-
um óútskýranleg....og stundum
viröist hann jafnvel búa til aö þvi
er viröist hættuástand. „Hann
sagöi einnig, aö olluiönaöurinn
beitti „pfnvel „lagfæringum”” á
skýrslum um birgöir til aö hafa
meiri peninga út úr neytendum.
Arið 1973 kæröi Alrikisviöskipta-
nefndin átta af stærstu oliu-
félögunum fyrir aö mynda meö
sér samtök til aö koma I veg fyrir
samkeppni og fyrir aö mynda
meö sér samtök til aö hafa af
neytendum billjónir dollara meö
þvi aö koma sér saman um verö.
Lögfræöingar oliufélaganna eru
enn aö verja mál skjólstæðinga
sinna fyrir dómstólunum, en
þessar stórbrotnu ásakanir, og
gagnsleysi þeirra, gera-þetta mál
aö áleitnustu spurningu þessa
orkuáratugar.
Henry Jackson öldungadeildar-
þingmaöur, formaður orkunefnd-
ar öldungadeildarinnar, hélt
fræga ræöu 1974, þegar nefnd
hans var aö rannsaka „ósæmileg-
an hagnaö” oliufélaganna. Þá
sagöi hann: „Bandarfska þjóöin
vill fá aö vita, hvers vegna verö
húshitunaroliu og bensins hefur
tvöfaldast á sama tima og félögin
tilkynna, aö þau eigi nægar birgö-
ir....Bandariska þjóöin vill fá aö
vita, hvort stóru oliufélögin lumi
á lokuöum oliulindum og geymi
hamstraöar afuröir slnar I föld-
um geymum og á yfirgefnum
bensinstöövum... Bandar iska
þjóöin vill fá aö vita, hvers vegna
oliufélögin hagnast svona gifur-
lega”.
Þessar spurningar halda enn
fullkomlega gildi sinu, þvl aö
kviksögurnar, braskiö og tor-
tryggnin, sem riktu á árinu 1979,
skortur mitt i allsnægtunum, oliu-
skip i biöröö eftir aö fá losun,
ákærur á oliufélögin fyrir hamst-
ur, faldar birgöir, ásakanir á
hendur Miö-Austurlöndum —
hafa ekki breytst. 1 meira en 50 ár
hefur alltaf ööru hverju blasaö
viö B a n d a r ik j am ön nu m
orku„kreppa”, og þeir hafa veitt
þvi athygli, aö þaö eina, sem er
öruggt, er aö kreppunni eöa
spánni um kreppu hafa alltaf
fylgt veröhækkanir á oliu, eftir-
gjöf frá rikisstjórninni, hlutafjár-
aukning hjá oliufélögunum eöa
sambland af þessu öllu. Hér á eft-
ir er sagt frá nokkrum slikum til-
fellum.
1920: Visbending um
framtiðina
A þessum árum framleiddu
Bandarikin 65% allrar oliu i
heiminum. Oflugast oliufélag-
anna var Standard Oil, en þaö
öldungadeildarþingmaöurinn Henry Jackson sagði: Staöreyndirnar
eru þær, aö viö vitum engar staöreyndir.
vel þriggja ára fer innanlands-
framleiöslan hjá okkur minnk-
andi og sifellt meir og meir, þar
sem oliulindir okkar eru aö verða
uppurnar.” Oliukóngar fóru aö
upplýsa blööin um, aö þegar oliu-
lindirnar i Bandarikjunum yröu
þrotnar, yröu Bandarikjamenn
algjörlega upp á náö Breta komn-
ir. Hins vegar væru Bretar svo
vanþakklátir, aö þó aö Banda-
rikjamenn heföu bjargað þeim
um olíu I striöinu 1914-1918, biöu
þeir nú aöeins eftir þvi aö klóra
augun úr Bandarikjamönnum.
Fljótlega fór almenningur aö
finna smjörþefinn af þvi, hvaö hin
miskunnarlausa framtiö bar i
skauti sér. Sums staðar var
bensin aðeins selt i eins gallons
eöa tveggja gallona skömmtum.
Viöa tvöfaldaöist veröið. Fregnir
bárust um þaö aö veriö væri aö
flytja bensin frá þéttbýlisstööum,
og þar meö hækkaöi veröiö. Fariö
var aö ræöa um aö framieiöa
bensfneftirlikingu úr hveiti frá
Kansas. M.a.s. var aöeins fariö
aö ræöa þannmöguleika aö ganga
tilstrlös viöBreta.ef nauösynlegt
yröi, til aöfá „okkar” hlut af oliu-
foröanum.
Þessi strlöslist gaf góða raun.
Þegar Bretar sáu utanrikisráöu-
neyti og þing Bandarik janna vig-
búast undir merkjum oliufélag-
réöi yfir fáum oliusvæöum er-
lendis. Þess vegna voru forsvars-
menn þess óánægöir og órólegir.
Standard vildi fá hlutdeild i oli-
unni I Irak, sem þá framleiddi
mesta oliu allra Miö-Austur-
landa. En írak var þá undir stjórn
Breta, og Bretar kæröu sig ekkert
um aö hleypa Standard að þar.
Nú var þörf fyrir áróöursstriö,
og áöur en nokkurn varöi var
bandariska þjóöin komin á bóla-
kaf i kreppu. Fyrsta janúar 1920
sagöi talsmaöur bandarisku jarö-
fræöikönnunarstofnunarinnar i
viötali viö The New York Times,
og byggöi vitneskju sina, eins og
endranær, á upplýsingum frá
oliufélögunum: Staöa Bandarikj-
anna, hvaö varöar oliu, er vægast
sagt viökvæm. Siöan bætti hann
þvi viö, aö innan mjög skamms
tima yröu Bandarikjamenn aö
treysta á oliu erlendis frá eöa
nota minni oliu, eöakannski hvort
tveggja. Annar talsmaður sömu
stofnunar sagöiskömmu siöar, aö
„nema þvi aðeins viö höfum
hemil á neyslunni, veröum viö á
árinu 1925 háöir erlendum oliu-
svæöum um alltaö 200 milljónum
fata af hráoliu á ári. Innan jafn-
HnamanaamHBBi
félögin Standardog Gulf stór oliu-
vinnslufyrirtæki. Reyndar vildi
svo undarlega til, aö hiö siöar-
nefnda var i' eigu fjölskyldu And-
rew Mellon, sem var fjármála-
ráöherra og einnáhrifamesti ráö-
gjafi Hoovers forseta. Gulf og hin
alþjóðlegu oliufélögin vildu fá
góða og þjóöholla afsökun fyrir
þvi aö flytja inn ódýrari oliuna
sina. Þess vegna var geröur þessi
hamagangur i „oliuverndun.”
En þá geröist þaö áriö 1930, aö
sjálfstæöir oliuvinnslumenn fóru
aö vinna olfu á hinu stórkostlega
Austur-Texas oliusvæöi. Þarna
fannst hiö viöfræga Spindletop-
svæöi og fleiri svæöi. Sums staöar
gaus ollan upp, allt aö 10.000 föt á
dag. Stóru oliufélögin höföu lltil
afskipti haft af þvi aö leita aö oliu
á þessu svæöi, svo aö þau þóttust
vera slegin hneykslun mikilli yfir
aöferöum þessara aöskotadýra,
sem þau sögöu einkennast af só-
un.Svo aö þaufórufram á þaö,aö
stjórn Texasrikis neyddi þessi
litlu félög til aö „vernda” — þ.e.
aö þau fengju aðeins aö selja eins
mikla oliu og stóru oliufélögin
kæröu sig um. Þegar litlu félögin
neituöu aö láta beygja sig, fengu
þau aö kenna á þvi, hvers stóru
félögin voru megnug. Þau lækk-
uöu þaö verö, sem þau voru fáan-
leg til aö borga fyrir hráoliu, úr
u.þ.b. 1 dollari 10 sent áfat. Fjár-
hagshruniö, sem fylgdi i kjölfar-
iö, neyddi rikisþing Texas til aö
setja lög um „kröfur markaös-
ins.” Þaöan 1 frá yröi framleiösl-
an bundin þvi, hversu mikla oliu
var hægt aö selja á markaönum
(markaöurinn = stóru ollufélög-
in). Þar sem Texas er aðaloliu-
framleiöslurikiö, fer veröiö ann-
ars staöar I landinu eftir veröinu
þar. Þaöan ifrá hafa stóru félögin
haft þá aðferö, þegar þau hafa
viljaö koma á eklu á oliu til aö
hækka verðið, aö bara minnka
pantanir sinar, og þá fyrirskipar
rikisvaldiö i Texas minni fram-
leiöslu. Aöilar, sem kynntu sér
máhö fyrir hönd öldungadeildar-
innar siðar, komust aö þeirri
niöurstööu, aö þessu kerfi heföi
veriö komiö á fót — ekki til
verndunar, heldur sem hluta af
„fúllkominni fyrirmynd aö ein-
okunarvaldi yfir oliufram-
leiöslu... og aö lokum varö al-
menningur aö borga brúsann.”
svofágætur,að hann ætti heima á
safni.” Þvi vildi hann að almenn-
ingur heföi meiri stjórn á oliu-
birgöum. En ollufélögin voru
nógu voldug til aö ganga af tillög-
um Ickes dauöum þegar i fæöing-
unni. Þau höföu sinar eigin hug-
myndirum aö styrkja stööu sina i
Miö-Austurlöndum.
Standard Oil i Kaliforniu og
Texaco höföu sölsaö undir sig
oliuframleiðslu Saudi Arabiu
þegar fyrir striö. En þessi tvö fé-
íög höföu ekki yfir nógu öflugu
dreifingarkerfi aö ráöa, svo aö
þau gengu i félag viö Standard Oil
i New Jersey og Mobil. Sú sam-
steypa, sem þá varö til, heitir Ar-
amco og er vel þekkt. En á meðan
þetta var á hugmyndastiginu,
geröu viökomandi sér grein fyrir,
að þetta myndi brjóta bandarisk
lög gegn hringamyndun og al-
menningur yröi æfur. Svo nú var
rétt einu sinni kominn timi fyrir
neyöarástand og hrakspár.
1947 lýsti forstöðumaöur oliu-
deildar utanrikisráöuneytisins
þvi hreinlega yfir, aö „næg olia
finnist dcki i Bandarikjunum.”
Tveim árum siöar sagöi þáver-
andi innanrikismálaráöherra, aö
„nánast væri séö fyrir endann á
oliubirgöum i Bandarikjunum.”
Til þess aö fólk tæki mark á þess-
ari bölsýni, tóku oliufélögin undir
þennan söngog héltuþvi fram, aö
um oliuskort væri aö ræöa og
hækkuöu verö. En hvers eölis
þessi „skortur” var kom I ljós,
um, á meöan margar hreinsunar-
stöðvar I eigu minni félaga heföu
unniö undir getu.
1959: Hömlur settar á
innflutning
Þegar hér var komiö, voru
stóru oliufélögin farin aö finna
stórkostleg oliusvæöi I öörum
löndum. En þaö sama gilti um
nokkra framtakssama einstakl-
inga, svo sem J. Paul Getty,
William Keckog Hunt-feögana. A
miöjum sjötta áratugnum má
segja, aö heimurinn hafi veriö
löörandi i olíu og möguleikinn á
þvi, aö olíumarkaöurinn yrði aö
beygja sig fyrir venjulegum
markaöslögmálum, virtist fyrir
hendi. Stóru oliufélögin höföu fyr-
ir löngu komist upp á lag meö aö
stjórna heimsveröinu meö þvi aö
stýra birgöum. Þau voru ekki á
þvi aö senda svo mikla ódýra er-
lenda oliu til Bandarikjanna —
sem enn var stærsti markaöurinn
i heimi — aö veröiö lækkaöi. En
þessir sjálfstæöu einstaklingar,
sem komnir voru á stúfana, voru
ekki meö neinar slikar grillur.
Stóru félögin ályktuöu sem svo,
aö þegar væru svo margir komnir
á ferö meö oliuborana sina, aö
ómögulegt væri aö halda þeim i
skefjum.
Viöbrögö oliufélaganna voru
þau, og þau fengu vini sina i
stjórn Eisenhowers til aö taka
undir meö sér, aö lýsa þvi yfir, aö
þjóöaröryggi væri I voöa. Svo
bandariskir oliumenn heföu ekki
bolmagn til aö leita aö nýjum
oliusvæöum i Bandarikjunum
sjálfum, og þannig yröu Banda-
rikjamenn smám saman háöir út-
lendingum meö oliu, sem myndi
veikja aöstööu þeirra mjög, ef til
striös kæmi.
Þennan þjóðholla málflutning
stóöst þingiö ekki. Þaö setti lög,
sem heimiluöu forsetanum aö
takmarka innflutning á oliu.
Helsti ráögjafi Eisenhowers i
þessum málum var Robert
Anderson f jármálaráöherra,
oliumaöur frá Texas, og forsetinn
var snar i snúningum viö aö
skella þeim takmörkunum á, aö
innflutningur mætti ekki nema
meiru en 12 prósentum af innan-
landsframleiöslunni, og aö aöeins
þau félög, sem hefðu yfir
hreinsunarstöövum aö ráöa, þ.e.
aö langmestum hluta stóru félög-
in, fengju aö stunda þennan inn-
flutning.
Ahrifin uröu þau, aö hlutur
sjálfstæöu oliumannanna fór si-
minnkandi og stóru oliufélögin
gátu flutt ódýru erlendu olluna til
Evrópu I stórum stil, enda fóru
þau aö koma upp hreinsunar-
stöövum þar, ekki I Bandarikjun-
um, og þaö m.a.s. meö styrkjum
frá bandariskum skattborgurum.
1974 var þessum lögum aflétt og
þá viöurkenndi forstjóri Gulf
félagsins, aö „oliuinnflutnings-
stýringu var beitt til verðstýring-
ar.”
Enn óhóflegur gróði olíufélaganna
Samkvæmt nýjustu frétt-
um hafa stóru bandarfsku
oliufélögin skýrt frá hagnaði
sinum á þriðja ársfjórðungi
liðandi árs. Sé hafður I huga
skorturinn á oliuvörum á ár-
inu og himinhátt verð á ben-
sini og húshitunaroliu, verð-
ur ekki annað sagt en að
hann sé skammarlega mik-
ill. Agóði Texaco og Stand-
ard Oil I Ohio þrefaldaðist,
ogMobil, Exxon og Gulf gáfu
upp hagnaðaraukningu um
97 til 131 prósent.
Mobil deildi ágóðanum
með hluthöfum sinum með
þa ð s am a og jók þeirra hlu t á
ársfjórðungnum um 25%, en
þó að forsvarsmenn héldu
þvi mikið á lofti, að
hagnaöarauki fyrirtækisins
væri um leið hagnaðarauki
hins almenna hiuthafa, fór
ekki hjá þvi, að heitar um-
ræður hæfust um hinn óhæfi-
lega arö oliufélaganna. For-
seti fulitrúa deildar banda-
riska þingsins tók svo til
orða, að hann væri þjóöinni
tilskammar. Henry Jackson
öldungadeildarþingmaöur
heimtaöi rannsókn, þrátt
fyrir fyrri reynslu sina af
þvi, hvernig gengur að hafa
upp á réttum upplýsingum
um rekstur ollufélaganna.
Og sjáifur Jimmy Carter
sagöi, að svo kynni að fara,
að hann neyddist til að gripa
til refsiaögeröa. Er nú svo
komiö, aö hinar himinháu
tölur, sem oliufélögin hafa
gefið upp, hafa eytt öllum
vafa um, að bandarlska
þingið setji ströng iög um að
oliuiðnaðurinn skuli borga
„skyndihagnaöarskatt” þeg-
ar fyrir áramót.
1973: OPEC kemur til
sögunnar
Um miöjan sjöunda áratuginn
var oröiö svo mikiö framboö af
oliu frá Miö-Austurlöndum, aö
sumum fór aö detta I hug, aö tök
stóru oliufélaganna á markaön-
um færunú dvinandi og verösam-
keppni yröi neytendunum i hag.
Þeir gleymdu aö taka meö i
reikninginn snilligáfu þá, sem
oliufélögin hafa ætiö sýnt, þegar
þeim hefur boöiö svo viö aö horfa.
Einn fróöur maöur lét svo um-
mælt, aö svo framarlega sem
ekki yröi stofnaö eitt alþjóölegt
fyrirtæki, sem kæmi sér upp al-
gjörri einokunarstööu, svo aö
slikt heföi aldrei fyrr þekkst, Mti
nú út fyrir, aö almenningur mætti
búast viö frjálsri samkeppni á
oliumarkaönum. Sá visi maöur
gleymdi aö slikt fyrirtæki, sem
gæti haft einokunaraöstööu á
markaönum, var þegar til. Ariö
1960 haföi OPEC (samband oliu-
útflutningsrikja) veriö stofiiaö,
en litiö látiö aö sér kveöa til
þessa. En meö smáheppni og
réttu neyöarástandi var mögulegt
aö hleypa mætti lifi I þennan risa
og láta hann þjóna stóru oliu-
félögunum. Rétta tækifæriö virt-
ist koma upp úr 1970. Miö-Austur-
lönd voru púöurtunnu likust.
Arabar og Gyöingar áttu i stööug-
um styrjöldum og Arabar voru
farnir aö ræöa þaö aö beita oli-
unni sinni sem vopni gegn Israel.
Oliufélögin voru reiöubúin til aö
nota sér ástandiö.
En fyrst varö aö undirbúa al-
menning meö smákreppuástandi
ööru hverju. Þd aö oliufélögin
byggju yfir meiri birgöum en
nokkrusinni fyrr, gátu þau komiö
á oliukreppu þegar voriö 1973,
löngu áöur en OPEC fór aö hugsa
sér til hreyfings.
Oliuskorturinn, hvort heldur
hann var raunverulegur eöa ekki,
gaf stóru félögunum átyllu til aö
neita aö selja sjálfstæöum
bensi'nsölum oliu og þeir uröu
gjaldþrota unnvörpum. A sama
tima hækkuöu oiiufélögin veröiö
um 39% og hagnaöur þeirra jókst
um 63% á fyrstu niu mánuöum
ársins 1973, áöur en oliuútflutn-
ingsbann OPEC var sett á.
6. október 1973 réöust Egyptar
og Sýrlendingar inn i Israel.
Tveim dögum siöar hófust vib-
ræöur OPEC og stóru oliufélag-
anna um verökerfi. Séhafti huga,
aö OPEC haföi til þessa ekki sýnt
nein merki um, aö þaö heföi yfir
hinum minnsta kjarki aö ráöa, er
ekki óeölilegt aö láta sér detta i
hug, aö hin nýfengna dirfska staf-
aöi af samstarfi þess og ollufélag-
anna.
Hin mikla leynd yfir
oliufélögunum
Hvernig gátu svona margar af
þessum kreppum, sem reyndust
svo ekki vera kreppur, fengiö aö
veröa? Augljósasta svariö er, aö
þaö var engin andstaöa frá
stjórnarvöldum. Engin grein
iönaöar hefur notiö þviliks dá-
lætis stjórnarvalda sem oliu- og
gasibnaöurinn. Engin grein álika
mikilvægs iönaöar fær aö starfa
af þvillkri leynd. Ef stjórnarvöld
viija fá upplýsingar um birgöir
oliu, eru ekki önnur ráö fyrir
hendi en aö leita svara hjá
iönaöinum sjálfum. Hvort þær
upplýsingar eru réttar, skal ósagt
látiö. Þaö er ógerningur fyrir
nokkurn þann, sem ekki borar
eftir oliu sjálfur, aö gera sér
nokkra grein fyrir ástandinu.
Jarövisindakönnunarstofnun
Bandarikjanna, sem ööru hverju
lætur uppi mat á unnum og óunn-
um oliubirgöum, stundar engar
boranir sjálf. Þaö sama er að
segja um orkumálaráöuneytiö.
Þessar stofnanir fá upplýsingar
sinar frá oliuiðnaöinum.
Old u nga deil dar þingm a öu rinn
Henry Jackson, sem fyrr er
nefndur, er almennt álitinn
öldungadeildarmanna fróöastur
um mál oliuiðnaöarins. En jafn-
vel hann varö aö viðurkenna,
þegar nefnd hans var að kynna
sér orkukreppuna 1974, aö hann
heföi ekki minnstu hugmynd um,
hvaö væri að gerast I þessum
málum. Hann hóf eina ræöu sina
á meöan á þessari rannsókn stóö
þannig: „Viö hittumst hér núna
til aö gera tilraun til aö fá staö-
reyndir um oliukreppuna. Staö-
reyndirnar eru þær — aö viö vit-
um engar staöreyndir!”