Tíminn - 16.11.1979, Page 9

Tíminn - 16.11.1979, Page 9
Föstudagur 16. nóvember 1979 9 byggðalínan Rannsóknarstarf Veiöimálastofnunar í sumar: Islenskar ár kann- aðar með tílliti tíl laxaræktar í þeim Þessi mynd af baggatfnunni fylgdi grein um hana f Þjóftólfi á dög- unum og tökum viö okkur bessaleyfi til aö birta hana. Taliö er aö þeir niu bændur sem hana notuöu sföasta sumar, sumir ásamt grönnum sinum, hafi hirt meö henni 200.000 bagga. Góö reynsla af íslensku landbúnaöartæki Tínir upp 6-12 hey- bagga a mínútu AM — „Þar sem ég vegna mins starfa hef átt mikil samskipti viö bændur, varö ég snemma var viö aö hiröing heybagga var mikiö vandamál eftir aö vél- binding hófst og þvi hannaöi ég og smiöaöi „Baggatinuna”, sagöi Bjarni Helgason vél- smiöur á Hvolsvelli, en þessi nýja uppfinning hans var tekin i notkun hjá nlu bændum i Hang- árvallasýslu, sl. sumar. Er ekki aö orölengja þaö, aö „baggatínan” hefur reynst meö afbrigöum vel og bútæknideild- in á Hvanneyri hefur samiö álitsgeröum hana, þar sem seg- ir aö hún geti hirt frá 6-12 bagga á mlnútu, eöa 9 bagga aö meöal- tali. Tuttugu pantanir hefur vél- smiöja Kaupfélags Rangæinga fengið á þessari nýju vél, og sagöi Bjarni Helgason blaöinu aö ætlun hans væri aö reyna aö smlöa 60 stykki fyrir næsta M.Ó. Sveinsstööum /FRI- Vatnasvæöi Blöndu og Svartár hafa nú veriö boöin út og þurfa tilboö aö hafa borist til formanns veiöifélagsins Péturs Hafsteinssonar Hólabæ fyrir 31. des. n.k. Mikill lax gekk I Blöndu s.l. sumar þótt ekki tækist aö veiöa nema 909 laxa. Aö sögn Péturs Hafsteinssonar, formanns veiöi- félagsins er ástæöan fyrst og fremst sú aö áin var köld og tók laxinnn þvi illa'. Einnig rann hann fljótt upp og var dreiföur um alla á. Til marks um sumar, þótt óneitanlega væri aðstaðan hjá Vélsmiöju K.R. ekki góð, vegna ónógs húsrýmis. K.R. — baggatlnan, eins og tækiö nefnist, samanstendur af tveimur aöalhlutum, — inntaks- rennu og baggastokk. I bagga- stokknum eru tvö færibönd sem visa upp meö 10 gráöu halla. Þau eru drifin af tveim gúmml- hjólum, sem tlnan gengur á. Hjólbaröastærö er 560x15”. Tækiö er tengt meö einum splittbolta viö vinstri hliö á hey- vagni eöa flutningabll. Slöan er ekiö meöfram rööum bagganna á túninu, þannig aö þeir lenda I opi inntaksrennunnar, en inn- taksrennan stýrir þeim aö baggastokknum. t bagga- stokknum lenda þeir á milli ofangreindra færibanda, sem skila þeim upp I þriggja metra hæð, en þar velta þeir ofan f stutta rennu, sem skilar þeim inn á vagninn eöa bílinn. Svartá nálægt Reykjum. laxfjöldann þá var dregiö fyrir I ánni og fengust þá 100 laxar I AM.- Nú er mikiö rætt um fiski- rækt og fiskeldi hérlendis og sýnist sitt hverjum. Viö áttum nýlega samband viö veiöimála- stjóra, Þór Guöjónsson, og spuröum hann álits á mögu- ieikum á aö nýta þau seiöi meira hér innanlands, em aldin eru, en þau eru nú flutt út I veru- legum mæli. „Þaöihve miklu viö sleppum af þessum seiöum I okkar eigin ár, takmarkast af áhuga og fjárhagsgetu,” sagöi Þór. „Af þessum sökum er markaöurinn takmarkaöur. Eldisstöövarnar selja seiðin til þess að sleppa I árnar, ýmist sumargömul, eftir aö hafa verið alin i fáeina mánuöi, eöa gönguseiöi, sem alin hafa verið i eitt eða tvö ár Flest veiöifélög landsins kaupa eitthvaö af seiöum árlega til þess aö sleppa, þótt meö þessum takmörkunum sé.” Er hætta á aö óeölileg samkeppni skapist milli stöövanna? Þótt fjárhagshliöin sé auövitaö veigamikill þáttur, þá hefur allt farið friösamlega fram milli eldisstöövanna og ekki komiö til neinnar samkeppni.sem kalla mætti óeölilega. Okkar hlutverk I stööinni I Kollafiröi er þjónustu- hlutverk viö fiskiræktina I landinu og viö erum ekki I neinni keppni viö aöra um markaö. Viö tilkynnum einfald- lega okkar verö, en stöndum ekki I neinni sölumennsku.” Laxaseiöi netiö á aöeins þremur ’klukku- stundum. Þar af voru 25 stórar og góöar hrygnur sem fluttar voru i klakstööina á Sauöár- króki en hinum löxunum var sleppt. í Svartá veiddust 469 laxar og þaöan er svipaða sögu aö segja og I Blöndu, laxinn tók illa. Þó var veiöin þar á annaöhundraö löxum meiri en á slöasta ári. Laxinn úr þessum tveimur ám er vænn, um 8 pund alla jafnan. Aö meöaltali veiddust 2.5 á stöng f Blöndu á dag og 2.41 Svartá. Þór Guöjónsson veiöimálastjóri Hefur þessi grein veriö efld eins og skyldi? „Þróunin hefur aö okkar áliti veriö og hæg, þótt þaö sé svo með nýja grein eins og þessa, aö betra er aö flýta sér hægt. En fjármagnsskortur hefur staöiö þessu fyrir þrifum og vont hefur verið aö fá lán til þess aö vinna þetta upp. Meöan veriö er aö byggja upp, eru stöðvarnar vanalega tekjulitlar, boriö saman viö þaö sem seinna verður. Yfir þetta timabil verða menn aö komast, ef stöövarnar eiga að þrifast.” Eru útlendingar rétti aöilinn til þess aö ráöa bót á fjárskortinum? „Þessi möguleiki, aö útlent fjármagn komi hér til, er tiltölu- lega nýr. Þessir menn hafa heyrt aö hér gengi uppeldi harla vel, þótt fjármagniö skorti, og þvl seilast þeir hingaö. Viö á Veiðimálastofnum höfum aftur á móti þá sérstööu aö við erum þjónustuaðilar fyrir íslenska aöila, sem viö látum upplýsingar I té meö þvl aö gefa út á prenti okkar niöurstööur. Þær er hverjum heimilt að nota sér sem þær fær I hendur. Viö höfum raunar einnig sagt frá okkar tilraunu á ensku og þær hafa vakiö athygli þótt segja veröi aö nokkur tilhneiing hafi veriö hér innanlands til þess aö gera litið úr tilraunastarfinu I Kollafiröi. Hins vegar getum við engum sagt fyrir um hvort hann megi taka inn erlent fjármagn eöa ekki. Utan viö sllkt veröum viö aö halda okkur, eins og aörar ráðgefandi rikisstofnanir. Ég fagna hins vegar þeirri umræöu sem upp er komin um þetta efni, hvort viö eigum aö flýta fyrir þróuninni meö útlendu fjármagni eöa ekki. Þróunin hlýtur hins vegar aö veröa aft leiöa I ljós hvort ofan á veriö aö reyna að auka laxarækt til laxaframleiðslu. Hvernig miöar þessu innienda tilraunastarfi? „Viö höfum eins og menn vita veriöaö reynaaö auka laxarækt úti um landiö meö þvi aö sleppa seiöum I ár og gera tilraunir meö hafbeit á nokkrum stööum á landinu. Þetta er liður I þvl aö byggja upp atvinnuvegi á dreif- bbýlinu meö þvl aö taka nýja þætti inn f búskapinn. Þá höfum viö áhuga á ab nýta betur þau stööuvötn og þær ár sem til eru til laxaframleiöslu. Gaman er aö minnast hér á þá tilraun sem viö geröum 1974 austur I Þjórsárdal, meö þvl aö sleppa smáseiðum úr Kollafiröi þar. Þá slepptu Armenn seiöum I Fossá i Þjórsárdal, sem fellur i Þjórsá og I Kálfá i Eystrihrepp sem einnig fellur I Þjórsá. Útkoman úr þessu varö sú aö veiöin I Þjórsá þrefaldaðist á einu ári. Ég hef ekki fengið hinar endanlegu tölur núna, en mér er sagt aö I ár hafi veiðst i Þjórsá helmingi færri fiskar, en ifyrra, en aftur á móti þriöjungi þyngri. Þaö bendir til þess aö þar sem laxar hjá okkur eru i sjó I eitt eöa tvö ár, þá hafa Þjórsárbændur haft verulegan hagnað af þessum tilraunum okkar. Og þá vaknar sú spurning hvort viö gætum ekki gert þetta miklu viðar.” Hvaöa ár hafa þá helst komiö til greina? „Hér á Veiöimálastofnun i sumar var lögö áhersla á aö kanna ár á Vesturlandi I þessu sambandi, svo og I Húnavatns- sýslum, Skagafirði, og á Austurlandi, frá Hornafiröi og noröur á Raufarhöfn. Meö þessu er von okkar aö fá góöa nýtingu á framleiöslu eldisstöövanna og auka um leib fiskiræktina i landinu. Viö fengum I ár aukafjárveitingu til þess aö ráöa til okkar sjötta fiskifræbinginn ásamt aöstoöar- manni I þeim tilgangi aö færa þannig okkar könnunar- starfsemi út og geta leiðbeint bændum hvaö æskilegt sé aö gera. Þá skal nefna atriöi sem ætti aö verða okkur til leiöbeiningar um hvernig vib skulum haga svona ræktun. Viö fengum nokkurn styrk frá Byggöasjóöi til þess aö gera tilraunir ofan viö Réttarfoss í Hrútafjaröará. Þar settum viö út seiöi meö mismunandi þéttleika og könnuöum þetta svo aftur meö mismunandi millibili, til þess aö sjá hve vel þeim færi fram og hve mikið af seiðum er hag- kvæmast aö hafa á tiltekinni einingu á árbotni. Hér er um mikilvægt atriöi aö ræöa, sem halda þarf áfram aö kanna, en okkar tilraunafé er af skornum skammti. Seiöineru dýrogþetta miöar aö þvl ab nýting þeirra veröi sem best. Fáist ekki fjár- veiting frá rlkissjóöi I þetta, held ég aö kosta veröi kapps um aö afla þess fjár annars staðar frá.” Vatnasvæði Blðndu og Svartár boðin út

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.