Tíminn - 16.11.1979, Qupperneq 16

Tíminn - 16.11.1979, Qupperneq 16
16 Föstudagur 16. nóvember 1979 hljóðvarp Föstudagur 16. nóvember 7 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bœn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aó lesa „Söguna af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (5). 9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Morguntónleikar Jórunn Viöarleikur á pianó Fjórtán tilbrigbi sin um islenskt þjóölag/Benny Goodman og Sinfóniuhljómsveitin í Chicago leika Klarinettu- konsert nr. 1 i f-moll op. 73 eftir Weber: Jean Martinon st j./Ungverksa filhar- moniusveitinleikur Sinfóniu nr 53 i D-dúr eftir Haydn: Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20. Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig leikin léttklassisk tónlist og lög ilr ymsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les eigin þýðingu (17). 15.00 Framhald syrpunnar 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Sigriður Eyþórsdóttir. Talað við tvö börn og lesnar sögur. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guðbergsson Höfundur les (9). 17.00 Siðdegistónleikar Josef Bulva leikur á pianó tvær sjonvarp Föstudagur 16. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson fréttamaður. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.15 Marmarahiisið. Ný, etýðureftir Franz Liszt/Rut Magnússon syngur söngva úr „Svartálfadansi” eftir Jón Asgeirsson: Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó/Heinz Holliger og félagar úr Rikishljómsveit- inni Dresden leika Konsert I G-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Georg PhiUpp Telemann: Vittorio Negri stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.10 Tónleikar i Háteigs- kirkju Kammerhljómsveit Tónlistarháskólans i Munc- hen leikur: Albert Ginthör stj. a. Concerto grosso i C-dúr op. 6 nr. 5 eftír Handel. B. Svita i h-moll eftír Bach. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráðsson syngur iög eftir Jó- hann ó. Haraldson Gubrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Kristf járkvöð Vatns- fjarðarstaðar Fyrsti hluti erindis eftir Jóhann Hjalta- son kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. „Ævisporin 'enginn veit” Markús Jónsson á Borgar- eyrum fer með frumortar visur og kviðlinga. d. Þegar Tungu menn timbruðust og sóttkveikjan barst um tJtmannasveit og Austfirði. Frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. Óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur Islenzk lög Söngstjóri: RutL. Magnús- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, endurminningar Arna Gfsiasonar Bárður Jakobs- son les (7). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. frönsk sjónvarpskvikmynd. ABalhlutverk Dany Carrel, Giséle Casadesus og Cathe- rine Creton. Colette er ein- stæð móðir og á tiu ára gamla dóttur. Hún vinnur I verslun og hefur lág laun. Dag nokkurn kemst hún að þvi að óþekkt kona hefur fengið áhuga á velferð mæðgnanna og greitt húsa- leigu þeirra. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskráriok ALTERNATORAR i FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, , segulrofar o.fl. f margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 AIGIB Heilsugæsla Kvöld nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 9.-15* nóv. er i Vesturbæjar Apoteki. Einnig annast Háa- leitisapótek kvölldvörslu frá kl. 18-22. alla virka daga og laugar- dag frá kl. 9-22. samhliba nætur- vörslu apóteki. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður simi 51100. ( Slysavarðstofan: Slmi 81200, ^eftir skiptiborðslokun 81212. 'Hafnárfjörður — Garðabær:' Nætur- og heigidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavik* ur. Ónæmisaðgerðir fyrir' fullorðna ge^.i mænusótt fara ,fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. „Heyrðu, viltu biðja hann Gvend jaka að koma út I slag”. F.NIM! DÆÍVIALAUSI Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafn —útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftír lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud.-föstud. kj. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a simi aðalsafns Bókakassar lánaöir, skipum.heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatiaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaöakirkju slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safnið eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. |Tilkynningar Frá Atthagafélagi Stranda- manna. Strandamenn i Reykjavik og nágrenni, muniö spilakvöldiö I Domus Medica, laugardaginn 17. þ.m. kl. 20.30. Mætið stundvlslega. Stjórn og skemmtinefnd. AL-A-NON Fjölskyldudeildir Aðstandendur alkohólista hringið I slma 19-2-82 Kvenfélag Háteigssóknar: Bas- arinn verður á Hallveigarstöð- um laugardaginn 17. nóv. kl. 2. Allar gjafir eru vel þegnar og er þeim veitt móttaka á föstudag að Flókagötu 59. til kl. 5 og Hall- veigarstöðum fyrir hádegi á laugardag. Af gefnu tilefni vilja Leigjendasamtökin benda á að lögum húsaleigusamninga tóku gildi þann fyrsta júní slðastlið- ‘ inn. 1 þeim lögum eru m.a. ákvæði um fyrirframgreiðslur. Þar segir i 51. grein að óheimilt sé að krefjast fyrirfram- greiðslu, nema fyrir fjórðungi umsamins leigutíma. Svo dæmi sé tekið, ef samningur er gerður til eins árserekki hægt að krefj- ast fyrirframgreiðslu til lengri tlma en þriggja mánaöa. Ef greitt.er ár fyrirfram verður að gera samning til fjögurra ára. Slöar á leigutimanum má að- eins fara fram á þrjá mánuði fyrirfram I einu. 1 55.grein sömu laga segir að leigusali eigi rétt á að krefja leigutaka um tiltekna fjárhæð sem tryggingafé, áður en hon- um er afhent húsnæðið til af- nota. Má upphæöin nema allt að þriggja mánaða leigu fyrir hús- næðið eins og hún er I upphafi leigutlmans. Jafnframt segir I áöurnefndri 51. grein að ef leigutaki er krafinn um trygg- ingafé, þá er óheimilt að krefja hann um fyrirframgreiðslu. 1 55. grein er kveðið á um aö tryggingaféö skuli varöveitt i banka eða sparisjóöi á hæstu mögulegum vöxtum. Þrátt fyrir að lög þessi hafi veriö I gildi I fimm mánuði gegnir furöu hve fáir vita um tilvist þeirra. Viö hvetjum alla til að kynna sér efni laganna, en þau er hægt að fá á skrifstofu félagsmálaráöuneytisins og hjá Leigjendasamtökunum aö Bók- hlööustig 7. E innig má geta þess að opið hús verður n.k. laugar- dag á milli 3 og 6. Guðrún Helgadóttir mætir og stjórn samtakanna kynnir starfsem- ina og lögin yfir kaffibolla. Skrifstofa samtakanna er ann- ars opin alla virka daga frá 3 til 6. GENGIÐ Gengið á hádegi vlmennur Ferðamanna- þann 14.11. 1979 , gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 824.10 825.80 906.51 908.38 1 Kanadadollar 330.20 330.90 363.22 363.99 100 Danskar krónur 7430.80 7446.00 8173.88 8190.60 100 Norskar krónur 7741.30 7757.10 8515.43 8532.81 100 Sænskar krónur 9213.20 9232.00 10134.52 10155.20 100 Finnsk mörk 10246.10 10267.00 11270.71 11293.70 100 Franskir frankar 9356.90 9376.00 10292.59 10313.60 100 Belg. frankar 1357.60 1360.40 1493.36 1496.44 100 Svissn. frankar 23636.30 23685.60 25998.83 26054.16 100 Gyilini 19755.20 19 795.60 21730.72 21775.16 100 V-þýsk mörk 21973.30 22018.20 24170.63 24220.02 100 Llrur 47.29 47.39 52.02 52.13 100 Austurr.Sch. 3056.60 3062.90 3362.26 3369.19 100 Escudos 774.30 775.90 851.73 853.49 100 Pesetar 587.50 588.70 646.25 647.57 100 Yen 161.74 162.07 177.91 178.28 Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögregían~,iimi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi .41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörbur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreiö slmi 51100} Bilanir Vatnsveitubilanir simi''85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgars tofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.