Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. nóvember 1979 7 O KíMt Umsjón: Jón Þ. Þór Einhver öflugustu, höröustu og skemmtilegustu skákmót, sem haidin eru, eru sovézku ólympiumótin, eöa Spartakl- ööurnar. Þetta eru sveitakeppn- ir allra lýövelda Sovétrfkjanna og sendir hvert þeirra á vett- vang sjö karla og tvær konur, auk þess sem hver sveit má hafa einn varamann. VII. Sparaklaöan fór fram fyrr á þessu ári og sendu öll 15 lýö- veldin sveitir til þátttöku, og aö auki komu sérstakar sveitir frá Moskvu og Leningrad. Kepp- endur voru þannig samtals 170, þar af 41 stórmeistari. 1 undankeppninni var sveitun- um 17 skipt i riðla og komust tvær efstusveitir Ihverjum riöli i A-úrslit, tvær næstu i B-Urslit o.sv.frv. Þetta er þannig svipað fyrirkomulag og viðhaft var á ólympiuskákmótum áöur en þær glæstu skákhátiðir voru eyðilagöar meö hinu heimsku- lega Monradkerfi. í A-Urslitunum kepptu siðan þær sex sveitir, sem hlutskarp- astar uröu i undanrásum til úr- slita. Crslit i A-riðli Urslitta- keppninnar uröu þessi: 1. Úkra- ina 26 v., 2. Moskva 25,5 v., 3. RSFSR 23,5 vi., 4 Leningrad 22 v., 5. Grúsia 22 v., 6 Moldavia 16 v. í B-riðlinum sigruöu Lettar meö Tal I broddi fylkingar, hlutu 27,5 v., en Eistur urðu i 2. sæti meö 26, 5 v. Eins og áöur sagöi voru stór- meistarar, sem þátt tóku i keppninni,samtals41. Þeim var eölilega misskipt á milli sveita, en efstu sveitirnar höföu marga stór'meistara innan borðs og ekki er óliklegt aö a.m.k. fjórar efstu sveitirnar heföu getaö sigraö á hvaöa ólympiumóti sem er. í Ukrainsku sveitinni vour þannig þessir menn: taldir eftir borö- um: 1. Romanischin, 2. Belja- wsky, 3. Kusmin, 4. Tuka- makow, 5. Dorfman, 6. Michaltschin, 7. Paltnik, 8. Litinskaja, 9. Semenowa. Allt stórmeistarar nema Semenowa og varamaöur sveitarinnar var fyrrverandi skákmeistari Sovétrikjanna, stórmeistarinn Vladimir Savon! A efstu borö- unum fyrir Moskvu tefldu þeir: Petrosjan, Smyslov, Balasjow og Wasjukov, en varamaöur þeirrar sveitar var DavIÖBron- stein. RSFSR er samband skák- félaga á svæöinu umhverfis Moskvu, nokkurskonar Stór- Moskvusvæöi.Þar hafa jafnan búiö ýmsir þekktir skákmenn og fyrir sveit RSFSR tefldu nú á efstu borðum: 1. Spassky (hann fór til Sovétrikjanna gagngert til þátttöku I keppninni), 2. Polugajevsky, 3. Geller, 4. Zeschkowski og varamaöur var Suetin. Þannig mætti halda áfram aö telja upp fræg nöfn og þess skal aö lokum getiö, aö fyrir Lenin- grad tefldu þeir Karpov og Tai- manov á tveim efstu boröunum. En Spartakiaöan er ekki ein- göngu keppni hinna stóru. Þar tefla lika litt þekktir meistarar, sumir komnirlangt aö. Þeir fá i mótum sem þessu mikla reynslu og sumir vinna þar sig- ur lifs sins, leggja aö velli fræga kappa, komast jafnvel i heims- pressuna og hverfa svo jafn- hljóðlega og þeir birtust. Þannig var um 1. borösmanninn frá Asiulýöveldinu Uzbekistan. Hann heitir I. Iwanow og er litt þekktur I skákheiminum. I undanrásunum vann hann þó góöan sigur og likast til gleymir hann ekki eftirfarandi skák: Hvltt: I. Iwanow (Uzbekistan) Svart: A. Karpov (Leningrad) Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. RÍ3 e6, 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 b5 (Þetta er fremur sjaldgæft áframhald, en þó engan veginn slæmt fyrir svartan). 6. Bd3 Bb7 7.0-0 Re7 8. Khl (Hér kom einnig mjög vel til greina aö leika 8. Rb3, en hvitur hefur ákveöna áætlun i huga). 8. ------------------------ Rbc6 9. Rxc6 Rxc6 10. Dg4 H5 (Þaö var þessi veiking, sem hvitur vildi fá fram. Nú neyðist svartur til þess aö hef ja sóknar- aðgerðir á kóngsvæng, sem er fremur sjaldgæft i þessari byrj- un). 11. De2 Re5 12. f4 Rg4 13. Hf3 Dh4 14. h3 Bc5 15. Bd2 (Hér gæti svartur þvingað fram jafntefli meö 15. — Rf2+, 16. Kh2 — Rg4+ o.sv.frv. en Kar- pov vill eðlilega tefla til vinn- ings gegn litt þekktum andstæö- ingi). 15. - g6?! 16. Hafl De7 17. a3 f5 18. Hel Df8?! (Betra var 18. — 0-0, eöa 18. — Kf7). 19. b4 Bd4 20. a4 Hc8 21. Rdl (NU gæti svartur flækt tafliö meö 21. — bxa4, en heims- meistarinn hikar og þaö veröur honum dýrkeypt). 21. — Df6 22. c3 Ba7 23. axb5 axb5 24. exf5! (Snjöll hugmynd. Hvitur fórnar skiptamun fyrir peð og fær auk þess góð sóknarfæri gegn svarta kónginum, sem verður aö halda sig á miðborðinu). 24. — gxf5 25. Bxb5 Bxf3 26. Dxf3 Hc7 27. c4 Bd4 28. Dd5 (Hótar aö drepa á e6). 28. — Kd8 29. Dd6 Rf2 + 30. Rxf2 Bxf2 31. Be3! (Ef nU 31. — Bxel?, þá 32. Bb6! með máthótunum). 31. — Bxe3 32. Hxe3 De7 33. Dd2 Ke8 34. Dd4 (Svartur á úr vöndu aö ráöa. ef nú 34. — Hh6, þá 35. Hg3!). 34. — Hg8? 35. Db6! Dg7 36. Dxe6+ (Hér gætir hvitur sin ekki sem skyldi. Mun sterkara var 36. Hxe6-I---Kf7, 37. He2 o.sv.frv.) 36. — Kd8 37. Dd5 Ha7! 38. Hd3 (Hvitur vildi komast hjá jafn- teflinu eftir 38. Hel — Hal,39. Hxal — Dxal + , 40. Kh2 — Dg7, 41. Bxd7 — Dg3+ o.sv.frv.). 38. — Hal + ? (Úrslitaafleikur. Eftir 38. — h4 haföi svartur enn jafntefBs- möguleika). 39. Kh2! Ha2 40. Bc6 Ha7 41. Dc5 Hc7 42. Db6hótar43.Hxd7+ ogef nú 42. — Kc8 þá 43. Da6+ — Kd8, 44. Da8+ — Ke7, 45. He3+------ Kf6,46. Dal+ og vinnur. Svart- ur gafst upp. Jón Þ. Þór Frá VII. Spartakíöðunni Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember 1979 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn kjarasamninga. 3. önnur mál. Mætið vei og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Vestur-Landeyingar, heima og heiman Ungmennafélagið Njáll minnist 70 ára afmælis sins með hófi i Njálsbúð laugar- daginn 8. desember kl. 21. Allir hrepps- búar ásamt burtfluttum félögum eru boðnir velkomnir ásamt mökum þeirra. Þátttaka tilkynnist til formanns félagsins Haraldar Júliussonar i Akurey eða Guð- laugar Guðjónsdóttur i sima 83792 Reykjavik fyrir 1. desember n.k. Stjórn UMF Njáls A uglýsið í Tímanum afmælis- afsláttur og einstök afborgunarkjör til næstu mánaðamóta! JI5 húsið fagnar sjö ára afmæli sínu 25. nóvember, og býður því sérstök vildarkjör til næstu mánaðamóta. Staðgreiðsluafsláttur allt að 15% Einstök afborgunarkjör - t.d. allt niður í 25% útborgun og 9 mánaða lánstími á húsgögnum og teppum. Afsláttur (staðgreiðsla) Húsgögn, innlend 15% Húsgögn, innflutt 5% Teppi, mottur 10% Rafljós, raftœki 5% Gólfdúkur, korkflfsar, flfsar, hrelnlætistæki, blöndunartæki, verkfæri, málningarvörur 5% Kaupsamningar 5% afsláttur i öllum kaupsamningum, sé lónstlmi innan viö 6 mðnuði. Jón Loftsson hf. Hringbraut121 slmi10600 JU Stykkishólmi it

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.