Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.11.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 25. nóvember 1979 MMII Þórarinn Þórarinsson: Myndin sýnir óiaf I ræöustól á Alþingi þar sem hann lýsir þing- rofi voriö 1974. En hin haröa barátta fram- sóknarmanna á þessum árum hefur boriö árangur I blómlegra þjóöfélagi, sterkara og fjöl- breyttara atvinnuiifi og al- mennum félagslegum fram- förum í landinu. A þessum árum hafa veriö geröar furöulegar og ósvffnar árásir á Framsóknar- flokkinn og forystumenn hans. Þær árásir áttu mikinn þátt I þeim ósigri sem flokkurinn beiö I kosningunum i fyrra. Nú er mikiö undir þvi komiö aö Framsóknarflokkurinn öölist á ný þingstyrk til þess aö hindra nýja afturhaldsstjórn og halda öfgamönnum marxista f skefjum. Tvö skref 1 kosningariti sem Fram- sóknarflokkurinn hefur gefiö út, Ný framsókn til framfara, er verkefnunum á komandi kjör- timabili skipt i tvo meginþætti: Fyrsta skref og Annað skref. Fyrsta skrefið er að vinna að hjöðnun verðbólgunnar I sam- ræmi við þær tillögur, sem Framsóknarflokkurinn var bií- inn að leggja fram I rikisstjórn- inni og itarleg grein var gerö fyrir i bókun Steingrims Her- mannssonar, formanns Fram- sóknarflokksins,sem hannlagði fram á slðasta fundi rikisstjóm- arinnar. Annað skrefið er að hefja framfarasókn á nýjum og traustum grundvelli, þegar hjöðnun verðbólgunnar hefur náðst fram. Sú sókn þjóðarinnar má ekki einkennast af sam- drætti eða svartsýni, heldur auknu framtaki og trú á land og þjóð. Islendingar eru vaxandi þjóð og vinnufæru fólki f jölgar ár frá ári. Jafnframt þvi, sem sjá þarf fleira fólki fyrir atvinnu, þurfá rauntekjur að vaxa og vinnu- timinn að styttast. Þess vegna þurfa atvinnuvegirnir að eflast og arðsemi þeirra að aukast. Annað skrefið sem svo er nefnt, stefnir að þvi marki. Þetta er ekki aðeins að þakka gæðum landsins, heldur miklu frdcar framtaki þjóðarinnar, sem hefur kunnað að hagnýta sér þau, oft við erfið skilyrði, eftir að hún rétti úr ánauðar- kútnum. Framtak þjóðarinnar hefur sannazt glöggt á þessum ára- tug. Flestar aðrar þjóðir hafa búið við stórfellt atvinnuleysi. A Islandi hefur það mátt heita óþekkt og margir sérfræðingar menn og málefni A þessum áratug hafa öldur stjórnmálabaráttunnar oft risiö mjög hátt. Samstarfsflokkar framsóknarmanna hlupust fyrst undan merkjum áriö 1974, en þá gætti mjög áhrifa fyrstu oliu- kreppunnar, Vestmannaeyja- gossins og óraunhæfra kjara- samninga i öliu efnahagslifi þjóðarinnar. Þá rauf Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra þing og efnt var til kosninga. ísland er nóg fyrir okkur öll Nánar er Annað skrefið skil- greint i áðurnefndu riti á þessa leið: „Mikið átak til atvinnuaukning- ar er þvi nauðsynlegt og nýjar brautir þarf að ryðja. En Island er nóg fyrir okkur öll. Þvi er óþarft að eyða orku i kapphlaup við verðbólgu. Auðlindir íslands eru miklar. Við eigum að vinna jafnt og þétt að nýtingu þeirra. Við erum ein af fáum þjóðum i okkar heims- hluta sem þannig getur treyst á vaxandi hagkerfi. Skynsamleg vinnubrögð við nýtingu auðlindasjóðsins geta gert okkur að einni auðugustu þjóð heims. Fiskstofnar okkar geta með skynsamlegri nýtingu gefið mun meiri arð en nú, auk þess sem betri nýting aflans gefur mikið i aðra hönd. Landið sjálft er auðlind. Auk fegurðar, rýmis og hreinleika sem eru þættir i lifsmynstri okkar, býr landið yfir ónýttum gæðum sem metin verða til fjár. Verulegir möguleikar felast enn i landbúnaði, i hinum eldri bú- greinum sem nýjum. Enfleira býr ilandinu. Skipuleg nýting jarðefna er nú hafin og hefur komið i ljós að þar sem menn sáu einungis harðar klappir og brunasand liggja þýðingarmikil verðmæti. Orkan er þó stærsta auðlindin sem enn er að mestu ónotuð. Auðvelt er að virkja margfalt meiri orku úr fallvötnum og jarðvarma en gert er nú. Þessi auðnýtanlega orka er meira virði en allur vöruút- flutningur okkar. Leiðir munu þeir atvinnuleysi og fjárhags- lega eymd. Þeir sjá ekki, að útfærsla fisk- veiðilandhelginnar á eftir að skapa stóraukna atvinnu vegna eflingar þorskstofnsins, nýting- ar fleiri fisktegunda og fjöl- breyttari fiskvinnslu. Sjáanlegt er, að fiskiðnaðurinn þarf á stórauknum mannafla að halda. Fiskirækt getur orðið stór at- vinnuvegur og veitt mörgum at- vinnu. Aukin nýting orkunnar leggur grundvöll að margvis- legum iðnaði sem er Islending- um vel fjárhagslega viöráðan- legur. Þannig mætti lengi telja. Helzt gæti sumt af þessu strandað á þvi, að viö hefðum ekki nægilegt vinnuafl. En foringjar Sjálfstæðis- flokksins loka augunum fyrir þessu. Trúin á Islenzkt framtak er ekki fyrir hendi hjá þeim. Þess vegna hrópa þeir á út- lendinga og biðjaþáum að efna hér tíl stóriðju. Þótt ekki sé rétt að fordæma stóriðjuna, fylgja henni margir ókostir. Hún veldur ásælni er- lenda auðhringa. Henni fylgja oft ómannleg vinnuskilyrði og mengunarhætta. Þess vegna veröur að sýna mikla gætni i þessum efnum. „Kæri herra Malone” En Sjálfstæðisflokkurinn er ekki einn um það að vera veikur fyrir, þegar erlend stóriðju- fyrirtæki eiga i hlut. Enn er mönnum i fersku minni bréfin sem iðnaðarmála- ráðherra Alþýðubandalagsins skrifaði einum af forstjórum ameriska auðhringsins um- deilda, Union Carbide. öll hóf- ust bréfin á ávarpinu: Kæri herra Malone. Þau voru skrifuð vorið 1974. Efni þeirra var, að vegna pólitiska ástandsins á Is- landi væri ekki hægt að leggja fyrir Alþingi samning, sem búið var að gera við hringinn um byggingu járnblendiverk- smiðju. leinu bréfinu (dagsettu 20. april 1974) sagði: „Rikisstjórnin og ég teljum kjör þau og skilmála sem samið hefur verið um, aðgengileg i öll- um meginatriðum, og vil ég fullvissa yður um mikinn og áframhaldandi áhuga á þvi að áætluninni verði hrundið I fram- kvæmd svo fljótt sem verða má”. Af þessum samningi varð hins vegar ekki, þvi að „kæri herra Malone” missti áhugann, þegar til kom. En þetta er ekki öll sagan. Þjóðviljinn upplýsti 11. þ.m., að dagana 14.-16. mai 1974 hafi hér verið stödd sendinefnd frá ame- riska risahringnum AMAX, til að kynna sér möguleika á að reisahérsvostóraálbræöslu, aö virkjun Dettifoss eða Blöndu myndi ekki nægja heldur þyrfti Austurlandsvirkjun að koma tíl. Þessi nefnd fékk hér höfðingleg- ar móttökur. Ingi R. Helgason var einn þeirra, sem ræddi við hana, en Magnús Kjartansson var þá iðnaðar- og orkumála- ráðherra. Þetta sýnir,að ameriskir auð- hringar eru ekki neitt ógirnileg- ir I augum Alþýðubandalags- manna, þegar þeir eru I rlkis- stjórn. íslendingar ráði einir Framsóknarfbkkurinn hefur á siðasta flokksþingi, sem haldið var i marz 1978, markað skýra stefnu I umræddum mál- um. Þar segir: „Nýting orkulinda landsins verði miðuð við þarfir lands- manna sjálfra. Stefnt verði að þvi, að innlend orka leysi er- lenda orkugjafa af hólmi, hvar sem þvi verður við komiö. Framsóknarflokkurinn telur að smærri og fjölbreyttari rekstur henti islenzkum að- stæðum betur en stóriðja. Samstarf við erlenda aðila um orkufrekan iðnað kemur aðeins til greina i einstökum tilfellum, enda skal þess ætið gætt, að meirihluti eignaraöildar sé I höndum íslendinga. Starfsemi slikraf élaga skal háð islenzkum lögum og dómsvaldi, enda njóti þau ekki betri lögkjara en sam- bærileg Islenzk fyrirtæki”. Þannig vill Framsóknar- flokkurinn tryggja Islenzku framtaki full yfirráð alls at- vinnurekstrar hér á landi, hvort heldur er um stóran eða smáan atvinnurekstur að ræða. Hann trúir þvi, að þá farnist islenzku þjóðinni bezt, þegar hún hefur stjórn allra sinna mála i eigin höndum. Hann fordæmir ekki aðeins vantrú á land og þjóð, heldur telur hana hættulega sjálfstæði þjóðarinnar og sjálfs- trausti, enda hefur reynsian af- sannað hana fullkomlega siöan þjóðin endurheimtí frelsi sitt. finnast til að stækka þennan sjóð, en hann þrýtur aldrei og hækkar slfeilt I verði. A þessari upptalningu má s já að næg verkefni eru fyrir siðast talda, en þýðingarmesta hafa orð á þvi að atvinnan hafi verið of mikil. Vinnuaflið hefur ekki verið nóg til að fullnægja framtaki þjóðarinnar. Framsóknarmenn treysta á þetta framtak og hafa þvi óbil- Mikilvægasta auðlindin Framangreind lýsing ber glöggt með sér hina sterku trú framsóknarmanna á landið og möguleika þess. Möguleikar þessir nýtast þó ekki, nema mikilvægasta auðlindin komi til sögunnar, sem er atorka og framtak þjóðarinnar, og hugvit hennar. A það skortir ekki, að þessi auðlind sé fyrir hendi. Siðan ts- lendingar endurheimtu sjálf- stæði sitt, hafa orðið hér hlut- fallslega eins miklar eða meiri framfarir en þar sem þær hafa orðið mestar annars staðar. Að- ur voru íslendingar I hópi þeirra þjóða, sem bjuggu við lökust kjör. 1 dag eru lifekjörin óviða betri en á tslandi. Aratugur Framsóknarflokksins auðlindaforðann sem er atorka og hugvit íslendinga sjálfra. Hér á landi er engum ofaukiö. Allir geta fundiö til þess að þeir eru þátttakendur en ekki aöeins áhorfendur”. andi trú á landi og þjóð ef rétt er á málum haldiö. Vantrú á íslenzkt framtak En það eru ekki ailir, sem hafa sömu trú á land og þjóð og Framsóknarmenn. Forustu- menn stærsta stjórnmálaflokks- ins Sjálfstæðisflokksins, hafa ekki þessa trú. Þeir vantreysta einkum framtaki þjóðarinnar. Kosningaboðskapur Sjálf- stæðisflokksins fjallar um tvo aðaláfanga, eins og hjá fram- sóknarmönnum. Fyrri áfanginn er leiftursóknin illræmda. Siðari áfanginn er að útlendingar reisi hér stóriðjuver. Þá leiö sjá for- ustumenn Sjálfstæðisflokksins helzta tU að tryggja þjóöinni at- vinnu og afkomu. Annars óttast Mismunandi trú á íslenzkt framtak

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.