Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 27. nóvember 1979 í spegli tímans Æ tli það sé nokkur framtíð i þessu? Ekki vitum við, hvort þetta er nokkur vísbending um framtíð þessa unga manns, en hann virðist ekki vera upp- næmurfyrir því að hafa heims fræga ballettdansmey sem dansfélaga. Satt að segja virð- ist eitthvað annað vekja áhuga hans frekar. Ungi maðurinn er Andre Michel, 19 mánaða gamall sonur dansmeyjarinn- ar Nataliu Makarova, og hann fékk að heimsækja mömmu sina, þar sem hún var önnum kafin við sjónvarpsupptöku á atriði, sem hún dansar á móti Mikhail Baryshnikov í verki Jerome Robbins, Other Dances. Sögunni fylgir, að ekki fái sjónvarpsáhorfendur að sjá atriði mæðginanna, þar sem myndavélarnar voru í hvíld á meðan það fór fram. Jórdanska fegurðardisin og auðjöfurinn Griski skipakóngurinn Stavros Niarchos er nú sjötugur aö aldri og hefur þegar 6 hjónabönd aö baki. Hann er þó ekkert aö hugsa um aö gefast upp og undanfarin 2 ár hefur hann oft sést i fylgd meö jórdanskri prinsessu, Ferial aö nafni. Þegar þessi mynd var tekin, datt fólki helst i hug, aö þau væru aö ræöa væntanlegt brúökaup sitt, en slikur kvittur hefur svo sem gosiö upp áöur. Einn hængur er á þvi, aö úr slikri fyrirætlun geti oröiö, a.m.k. fyrst um sinn. Ferial er nefnilega gift bróöur Husseins Jórdaniukon- ungs, Mohammed prins, og sam- kvæmt múhameöskum lögum er ekki um hjónaskilnaö aö ræöa, nema frumkvæöiö komi frá eigin- manninum. Enn sem komiö er hefur Mohammed prins ekki synt neina tilburöi I þá átt aö skilja viö konu sina, svo aö helst litur út fyrir aö Stavros og Ferial veröi enn aö taka á þolinmæöinni. bridge Þaö er alltaf eitthvaö viö þaö aö fá game á báöum boröum i sveitakeppni, þó svo aö launin i impum séu ekki mikiö meiri en fyrir venjulega gamesveiflu. Spiliö i dag kom fyrir I leik f aöalsveita- keppni B.R. A/Enginn Noröur S 10 H 1086 T A987632 L 54 Vestur Austur S D8632 S K9754 H ADG52 H K73 T G104 T L Suður S AG H 94 T KD5 L AKD963 L G10872 í opna salnum gengu sagnir þannig: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 L(16+) lspaöi p (0-4 p.) 2 spaöar 3 grönd áspaöar 4 grönd pass pass pass Vestur kom skiljanlega Ut meö spaöa og þegar suöur tók tigulslagina i blindum, henti austur tveim laufum, svo suöur tók alla slagina 13 og fékk 510 fyrir spilið. Sagnir viö hitt boröið voru ekki siður fjörugar. Vestur Noröur Austur Suöur pass 2lauf (1) 2 grönd (2) dobl 4 lauf dobl 4 hjörtu (3) 5 tíglar 5 spaöar dobl pass pass pass (1) Alkrafa, (2) láglitir! (3) Afsakið ég meinti hálitir. NS voru heppnir að AV þurftu ekki aö „fórna” nema 15 spaöa, þvi austur gaf aö- eins einn slag, á trompásinn. Þaö geröi 750 til AV og 15 impar í allt. skák Hérsésthvernighvitur, sem á leik, fær- ir sér i nyt þrönga stööu svarts og nær mátsókn I nokkrum leikjum. N.N. BxRf5 N.N. gxBf5 Bxe5 Gefiö Þvi svartur er mát eftir næsta leik. krossgáta HÖSB /O ■zpr /i /3 vr (fi w w 3164 Lárétt 1) Fiskur,- 6) Kaupstaöur.-10) Eins,- 11) Ofugur tvihljóöi,- 12) Þaö minnsta,- 15) Aviröing,- Lóörétt 2) Söngfólk.- 3) Akur.- 4) Naumast,- 5) Saklausa.-7) Búla.-8) Veik,-9) Málmur.- 13) Mánuöur.- 14) Svar,- Ráöning á gátu No. 3163 Lárétt 1) Frýsa.-6) Samsett.-10) ís,-11) An,-12) Ukulele,- 15) Sleöi.- Lóörétt 2) Hás.-3) Gerast.-4) Asiur.-5) Otnes.-7) Ask - 8) Sól.- 9) Tala.- 13) U..- 14) Eiö.- SS. með morgunkaffinu Mér þykir verst, aö þaö er ekki hægt aö láta hann hætta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.