Tíminn - 27.11.1979, Blaðsíða 20
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
Auglýsingadeild
Tímans.
18300
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
Q_iniJ\#AI Vesturgötull
wUWIl VHL simi 22 600
Þriðjudagur 27. nóvember 1979 265. tölublað—63. árgangur
Skoöanakannanir siðdegisblaðanna:
Framsókn með forskot á AA-flokkana
— 20% kjósenda hafa enn ekki ákveðið sig
ólafur og Steingrfmur, samhentir foringjar Framsóknarflokks.
GV — Ef þaö er eitthvaö eitt
sem þessi þjóö þarfnast mest þá
er þaö sterk stjórn sem af viö-
sýni og meö langtimamarkmiö f
huga tekst á viö þau vandamál
veröbólgu og ringulreiöar sem
fyrir liggja. Sterk stjórn er þvf
aöeins möguleg aö hún hafi
sterka leiötoga, sem fóik ber
verulegt traust til.
Af skoöanakönnunum Visis og
Dagblaðsins sem birtar eru nii
kringum þessa siöustu helgi er
ljóst aö Framsóknarflokkurinn
nýtur nii aftur meira fylgis og
litur út fyrir aö veröa aftur
næststærsti flokkurinn. Þessber
þó vel aö gæta viö túlkun þess-
ara skoöanakannana aö hluti
þeirra sem ekki hafa ákveöiö
sig er mjög stór, 19-20% og geta
þeir sem enn eru i vafa haft
veruleg áhrif til breytinga úr-
slitanna frá þvi sem nú viröist
liklegt. Sennilegt er aö megin-
þorriþessahópsmunikjósa, þvi
5-6% gefa upp aö eigi muni þeir
kjósa eöa aö skilaö muni auöu.
Þar eö um fimmtungur kjós-
enda er enn óákveöinn gerir þaö
kosningabaráttuna verulega
spennandi þessa siðustu daga.
Mikið traust borið til
Ólafs sem þjóðarleið-
toga
Þaö vekur einnig verulega at-
hygli aö um helmingi fleiri óska
sér Ólafs Jóhannessonar sem
næsta forsætisráðherra en sem
nemur fjölda þeirra sem gefa
upp aö þeir muni kjósa Fram-
sóknarflokkinn. f þessari tölu-
vert viötæku skoöanakönnun
þar sem um 1200 manns gáfu
upp álit sitt reyndust hvorki
meira né minna en 42% treysta
Ólafi best sem leiötoga þjóöar-
innar eftir kosningar. Nær
helmingi færri en gefa upp
stuöning viö Sjálfstæöisflokkinn
óska sér hinsvegar Geirs Hall
grimssonar sem forsætisráö-
herra, sem þýöir aö þrátt fyrir
aö um 25% óski sér hans sem
þjóðarleiðtoga, þá nýtur hann
ekki almenns trausts, ekki einu
sinni meöal sinna eigin flokks-
.manna! Þar sem hópur hinna
óákveönu er eins og fram hefur
komiö verulega stór er líklega
ein af orsökum þessara miklu
yfirburöa Ólafs hvaö persónu-
fylgi varöar sú, aö hann njóti
persónulegs trausts mjög
margra Ur hópi hinna óákveönu
og yfirgnæfandi fylgis meöal
allra þeirra sem vilja einhvers-
konar vinstri stjórn.
Þaö er mikilvægt aö allir sem
meta mannkosti og forystuhæfi-
leika Ólafs Jóhannessonar og
treysta honum sem þjóöarleiö-
toga geri sér grein fyrir því aö
eina leiðin til þess aö Ólafur geti
veriö verulegt áhrifaafl sem
ráöherra í næstu rlkisstjórn er
aö menn efli Framsóknarflokk-
inn meö atkvæöi stnu, þjóöar-
leiðtogi þarf sterkan flokk.
Tvisvar sinnum á þessum
áratug hafa vinstristjórnir
undir forystu Ólafs Jóhannes-
sonar veriö rofnar af mönnum
sem nú skipa sér undir merki
Alþýöuflokksins. Af þeirri
staöreynd geta óákveönir kjós-
endur skýrt séö hvar höfuövígi
sundrungarafla meöal félags-
hyggjufólks liggur.
Reynslan frá stjórnar-
myndunartilraunum slðastliöið
sumar sýnir ljóslega aö Alþýðu-
bandalagiö getur viö núverandi
kringumstæöur ekki veriö for-
ystuafl i samvinnu félagshyggju
og umbótaafla þjóðfélagsins.
Val þeirra sem vilja víötæka
samstöðu og árangur i barátt-
unni viö þau huldu öfl sem
skapað hafa verbólguvanda,
skipulagsleysi og streituþjóð-
félag undanfarinna ára mun
þvi beinast að Framsóknar-
flokknum og samhentum for-
ingjum hans Steingrimi Her-
mannssyni og Ólafi Jóhannes-
syni.
^42% aðspurðra treysta Ólafi Jóhannessyni best^
sem þjóðarleiðtoga, um helmingi fleiri en hafa
enn ákveðið að styðja Framsóknarflokkinn.
óákveðnir kjósendur sem bera traust til ólafs
sem þjóðarleiðtoga ættu að spyrja sig þeirrar
spurningar: t hvaða flokki er Ólafur Jóhannes-
v.son? ____________________________________J
„Ákveðinn í að kæra
Ragnar fyrir meiðyrði”,
segir Bogi Hallgrimsson fyrrverandi skólastjóri i Grindavik
FRI — Eldri nemar I Mennta-
skólanum viö Hamrahliö dimitter
uöu i skólanum i gær. Dimission
er slöasta tækifæri þeirra sem
hyggjast taka stúdentspróf til
þess aö sleppa fram af sér beisl-
inu áöur en próflestur hefst og
geröu HM-ingar þaö ósvikiö.
Eftir mikinn ósigur Sjálf-
stæöisflokksins I sföustu
kosningum lýsti Matthias
Bjarnason þvi yfir i Morgun-
blaöinu aö ástæöan fyrir
fylgishruninu væri sú aö
..peningapungarnir” heföu
snúiö baki viö flokknum. Sjálf-
stæöismenn ætla ekki aö láta
slikt endurtaka sig aö þessu
sinni og nú er altaiaö aö
„leiftursóknin” gegn Iffskjör-
unum sé til þess gerö aö fá
„peningapungana” til liös viö
flokkinn aftur.
Brúöan á myndinni er tákn
fyrir kennara skólans en sá
skuggalegi I hægra horninu neöst
(styöur sig viö leiftursókr.ar-
tösku) er annar tveggja náunga
sem rændu brúöunni er liöa tók á
glensiö. En eins og menn muna þá
var fjörugt lif i MH I vetur og var
þar meöal annars framkvæmt
eitt „mannrán”.
FRI — Fyrir stuttu eyddi Flkin-
efnalögreglan meö cldi nokkrum
kilóum af kannabis-efnum. Er
taliö aö söluverömæti þeirra hafi
numiö allt aö 85 millj kr. á mark-
aöi hérlendis.
„Bál sem þessi fara nokkuö
eftir aöstæöum og magni þvi sem
viö náum” sagöi Guömundur
Gigja hjá Fikniefnalögreglunni i
JSS — ,,Ég er ákveðinn
i, að kæra fyrrverandi
menntamálaráðherra
fyrir meiðyrði sem hann
viðhafði um mig í sjón-
varpinu á mánudags-
kvöld i fyrri viku”, sagði
Bogi Hallgrimsson fyrr-
verandi skólastjóri í
Grindavik, i samtali við
Timann.
„Éghóf málsundirbúning strax
daginn eftir aö Ragnar Arnalds
lét þessi ummæli falla og aö und-
anförnu hef ég haft samráö viö
lögfræöing minn um málsbúnaö.
Þeir löglæröu menn, sem ég hef
rætt þetta mál viö eru allir á einu
máli um, aö þessi ummæli fyrr-
verandi menntamálaráöherra
samtali viö Timann. „Hér var
aöallega um kannabis-efni aö
ræöa en svolitlu af öörum fikni-
efnum var einnig eytt.
Viö höfum fengiö fregnir af þvi
aö hættulegustu efnin svo sem
heróin hafi borist hér til lands en
þær fregnir eru ekki nógu vel
staöfestar til þess aö hægt sé aö
taka mikiö mark á þeim. Morfin
um aö ég hafi meinaö Friöbirni
Gunnlaugssyni aö taka viö starf-
inu i haust og oröiö vis aö em-
bættisafglöpum, flokkist undir
meiöyröi”.
Þá hafa aöilar þeir sem áttu
sæti I bæjarstjórn og skólanefnd á
umræddum tima undirritað yfir-
lýsingu, þarsem segir aö ummæli
Ragnars séu tilhæfulaus. I yfir-
lýsingunni segir aö bæjarstjórn
og skólanefnd á árunum 1974-1978 1
telji sér skylt aö mótmæla um-
maelum Ragnars Arnalds fyrrum
menntamálaráöherra, sem hann
hafi viöhaft i sjónvarpsþætti 19.
þessa mánaðar, um Boga Hall-
grimsson fyrrverandi skólastjóra
þess efnis aö Bogi hafi hrakiö
fyrirrennara sinn úr starfi.
Þessiummæliséubæöi röng og
tilhæfulaus, enda hafi fyrirrenn-
ari Boga ekki veriö hrakinn úr
starfi heldur hafi hann látiö af
er til hér i lyfjakössum skipa og
þaö kemur fyrir aö þvi sé stolið úr
Kókain þaö sem selt hefur veriö
hérlendis er oftast amfetamin
sem selt er sem kókain er kókain
er mikið tiskulyf erlendis og þá
sérstaklega i Bandarikjunum. Þó
hefur komið fyrir aö Fikniefna-
lögreglan hefur haft upp á
kókaini.”
störfum samkvæmt samkomu-
lagi þar að lútandi, sem bæjar-
stjórn og skólanefnd hafi veriö
einhuga um og beri fulla ábyrgö
á.
Undir þetta rita sem fyrr segir
þeir aöilar sem áttu sæti I bæjar-
stjórn og skólanefnd á umrædd-
um tima.
Blað-
burðar-
böm
óskast
Tímann vantar fólk
til blaðburðar í eftir- 1
talin hverfi:
Bólstaðarbllð
Tjarnargata
Suðurgata
SÍMI 86-300
Fíkníefni að söluverðmæti um
85 milljónir kr. brennd
Flkniefnalögreglan eyddi nokkrum kllóum af kannabisefnum fyrir stuttu