Tíminn - 30.11.1979, Qupperneq 10

Tíminn - 30.11.1979, Qupperneq 10
10 Föstudagur 30. nóvember 1979 Opið hús hjá B-listanum í Reykjavík B-listinn f Reykjavfk gengst ffyrir opnu húsi á Rauðarárstfg 18 Föstudag kl. 17.00 - 19.00 laugardag kl. 14.00 - 18.00 Lftið inn og ffáið ykkur ýmislegt gáðgasti og rábbið við fframbjóðondur B-listinn Laus staða Orkustofnun óskar eftir að ráða sér- fræðing til jarðeðlisfræðilegra mælinga i borholum. Æskileg menntun til starfsins eru t.d. i jarðeðlisfræði, eðlisfræði, verkfræði eða jarðfræði, ráðið verður i starfið til 1 árs og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veita Valgarður Stefánsson og Benedikt Steingrimsson, Orkustofnun Grensásvegi 9, Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar Orkustofn- un fyrir 20. desember 1979 Orkustofnun ALTERNATORAR 4 v 1 FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiöa. Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 Nauðungaruppboð Nauöungaruppboö sem auglýst var I 51. — 54. — og 57. tbl. Lögbirtingarblaösins 1979 á verslunarhúsi aö Reykholti Borgarfjaröarsýsiu, þingiesinni eign Steingrfms Þóris- sonar, fer fram aö kröfu Jóns Oddssonar hrl. og fleiri á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. des. n.k. kl. 14. Sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu. Einn vetur fyrir norðan Indriöi G. Þorsteinsson: Unglingsvetur. Almenna Bókafélagiö 1979 207 bls. „Faröu bara og skemmtu þér meöan timi er til”, segir Loftur Keldhverfingur viö vin sinn, Agúst, þegar langt er liöiö á vet- urinn, sem sagt er frá þessari nýju skáldsögu Indriöa G. Þor- steinssonar. Sagan hefst aö hausti og henni lýkur þegar komiö er fram á vor. Hún greinir frá einni fjölskyldu og fólki sem há henni leigir, sam- skiptum þessa fólks viö aöra, þátttöku þess i lifi og starfi, sorgum og gleöi. Aöalpersónur sögunnar eru unglingarnir Agúst og Loftur, foreldrar Agústs og menningar- maöurinn Jón Aöalsteinn Bekk- mann. Þeir Agúst og Loftur taka báöir sln fyrstu spor út I lifsbaráttuna þennan vetur. 1 sögubyrjun dansa þeir áhyggju- lausir en eftir þvi sem liöur á vetur eykst ábyrgö þeirra, sem þeir þó axla og finna hvor meö sinum hætti. Andstæöa þeirra félaga eru foreldrar Agústs, Ásmundur, fyrrum bóndi vestur i Skaga- firöi, nú grjótmulningsmaöur á Akureyri, og kona hans, hin dyggöum prýdda húsfreyja 1 gömlum stn. Þaö er ró og friöur yfir llfi þeirra gömlu hjónanna. Ásmundur vinnur I grjótinu frá þvi á útmánuöum og fram um veturnætur, timann þar á milli notar hann til þess aö grúska I gömlum fræöum og þar er hug- ur hans allur. Fimmta höfuöpersónan er Jón Aöalsteinn Bekkmann. Hann ætlaöi einu sinni aö veröa frægur rithöfundur en situr nú i leiguherbergi á jaröhæö i húsi Ásmundar og fæst viö aö snara Af bókum Indriöi G. Þorsteinsson verkum heimsbókmenntanna á islensku. Bekkmann er skemmtilegur persónuleiki, en nokkuö blendinn, aö ekki sé meira sagt. Auk þessara eru nefndar til sögu margar aukapersónur, ungar stúlkur, leigubilstjórar, heildsali og siöast en ekki sist Siguröur bóndi Lúter á Fosshóli. Þaö var út af fyrir sig bráösnjöll hugmynd aö leiöa bónda til sögu. Hann hefur ekki skipaö mikiö I rúm I bókmenntunum þótt um hann mætti gera marg- ar bækur, og allar góöar. Sögusviö Unglingsvetrar er Akureyri. Bærinn er aldrei nefndur á nafn I sögunni en litla skarpskyggni þarf til þess aö sjá hvar sagan gerist, auk þess sem velþekktur borgari er beinlfnis nefndur I sögunni, meira aö segja meö viöurnefni. Og ekki þykir mér óliklegt aö gamlir Akureyringar muni telja sig þekkja ýmsa, sem nefndir eru til sögu, þótt ekki séu þeir nafn- greindir. Skyldi t.d.nokkur fara i grafgötur meö þaö, hver hafi veriö fyrirmynd Jóns Aöalsteins Brekkmanns. Sagan gerist á fyrstu árunum eftir strlö. Þaö veröur ljóst þegar kemur aö sögulokum og rifjaöur er upp sorglegur at- buröur, sem átti sér staö vestanmegin Eyjafjaröar skömmu eftir strlöslok. Blær frásagnarinnar bendir þó lengst af til áranna fyrir stríö. Unglingsvetur er aö minni hyggju I hópi bestu skáldsagna Indriöa G. Þorsteinssonar og hún er tvímælalaust best þeirra nýju skáldsagna, sem ég hef séö i vetur. Frásögnin er vel upp byggö, róleg og lipur, mannlýs- ingar glöggar og atburöarásin laus viö öfgar. Hér er lýst þvl mannllfi, sem lifaö var noröan- lands fyrir tveim til þrem ára- tugum og kemur likast til aldrei aftur. Sögusviöiö er skýrt, höf- undur gerir ekkert til þess aö villa á þvi heimildir og stöku sinnum gripur hann til þess aö segja söguna á þann hátt aö hún má kallast sannsöguleg. Þaö er I aukaatriðum, eins og t.d. hinni skemmtilegu frásögn af dans- leiknum I bragga Fosshólsbónd- ans, frásögninni af þrifnaöi öku- kennarans og vlöar. Allt veröur þetta til þess aö skapa heil- steypta, myndræna og lifandi sögu. Jón Þ. Þór Athugasemd vegna ummæla Skúla Johnsen borgarlæknis Ég undrast að lesa, hvaö borgarlæknir i Reykjavlk hefur um byggingu heilsugæslustöðva úti álandi aö segja. Hann talar um, að dýrt sé aö reka þær fyrir sveitarfélög, en gleymiraö geta þess, hvaö kostar aö sækja alla heilbrigöisþjónustu út Ur héraö- inu. Hvaö kostar t.d. aö senda öll skólaskyld börn úr Kirkju- bæjarlæknishéraði til tannlækn- is til Vlkur eöa Reykjavikur? Börnin eru 120 i skólanum á Kirkjubæjarklaustri. Borgarlæknir telur aö 10 manns þurfi aö leita læknis á dag. En hvaö kostar bensiniö, svo að ekki sé annaö nefnt fyrir þessa 10, sem yröu aö leita læknis til Vikur á degi hverjum. Fyrir yfir 500 manns úr héraö- inu er vegalengdin yfir 80 km aöra leiöina. Hvaö kostar aö fara i heyrnmælingar, láta mynda beinbrot og fleira og fleira. Borgarlæknir getur ábyggilega reiknaö þaö út eins og ræstingarkostnaöinn. En þetta er þjónusta, sem viö fáum heim i læknishéraöiö, ef aöstaöa er fyrir hendi. Skúli Johnsen viröist aldrei hafa komiö austur aö Klaustri og þvi siöur oröið tepptur þar vegna ófæröar, en hér háttar svo til, aö vegir eru ekki færir allan veturinn og eins gerir Mýrdalssandur okkur þann óleik, aö þar er ekki farandi um dögum saman vegna sandbyls. En Vlkurlæknir er utan Mýr- dalssands og næsti læknir fyrir austan okkur er á Höfn. Borgarlæknir talar um að heilsugæslustöövar séu of stór- ar, en er ekki betra að byggja heldur stórt i dag en þurfa að stækka á morgun. Ég get nefnt sem eitt dæmi um þá þjónustu, sem viö höfum átt viö aö búa, aö hafi ég þurft aö kaupa plástur eöa aörarnauösynjar.sem fást i apóteki, varöégaö gjörasvo vel aðbiöa á biöstofu hjá la&ninum allt upp I tvær klukkustundir, þvi að engin aöstaöa var til aö afgreiöa úr apóteki og læknarn- Hnefahögg í andlit launþega Stjórn Verkamannasambands- ins baö A-flokkana tvisvar sinnum aö vinna saman I rikis- stjórn. Stjórn Dagsbrúnar baö A-flokkana einnig aö vinna saman i rikisstjórn, Kratarnir löörunguðu laun- ir afgreiddu þessar vörur sjálf- ir. Ég gæti trúaö, aö borgar- lækni þætti þetta ekki góö þjón- usta, ef það væri i Reykjavík. Borgarlæknir telur, aö hreppapólitlk sé ástæöan fyrir því, að heilsugæslustöövar eru byggöar úti um land. Það er mesti misskilningur. Heil- brigöisþjónustan er eitt af þvl, sem allir landsmenn eiga jafnan rétt á, hvort sem þeir búa Iborg eöa sveit. Ég gæti trúað aö Skúla Johnsen þætti tafsamt aö skreppa til læknis austur á Hellu eða jafnvel Hvolsvöll. Ég skil, áöur en skellur I tönn, en þaö á bara að leggja niöur svona smálæknishéruð, þó svo aö hér hafi setið læknir I heila öld og finnst mörgum, aö þaö sé að setja heldur betur ofan. Viö hér I Kirkjubæjarlæknis- héraöi höfum heyrt þennan söng áöur og úr fleiri áttum, en hing- aðtil hefur ekki staðiö á greiösl- um sveitarfélaga hvort heldur er til greiðslu ræstingar eöa annars kostnaöar viö heil- brigðisþjónustuna. Sólrún ólafsddttir Kirkjubæjarklaustri þegasamtökin meö því aö rjúfa samstarfiö. Þar sýndu krat- arnir framkvæmdina á kjara- sáttmálanum, sem þeir veg- sömuöu og héldu fram 1978. Nú er hugtakiö afhjúpaö, sem ómerkt glamuryrði. „Samningana i gildi” sögöu A-flokkarnir fyrir siðustu kosn- ingar. Kratarnir hlupu frá öllu saman og úr rikisstjórninni. Hekiur litiö lagöist fyrir kapp- ana eftir öll stóru oröin. Bomban mikla i ársbyrjun 1978 þ.e. öll erlendu umboðslaunin, yfir 20 milljaröar til inn- flutningsaöila, sem orsakaöi hærri álagningu I krónutölu, er alveg sprungin. Ekkert, bók- staflega ekkert, kom út úr meö- ferö viöskiptaráöherrans Svavars Gestssonar, eins af A-f b kka mönnunu m. Vonsvikinn launþegi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.