Tíminn - 30.11.1979, Qupperneq 17
Föstudagur 30. nóvember 1979
17
Árnad heilla
Árni Sæmundsson sjötug-
ur í dag.
Sjötugur er 1 dag Arni Sæ-
mundsson, hreppstjóri Stóru-
Mörk í Vestur-Eyjafjallahreppi.
Árni er fæddur i Stóru-Mörk
og þar hefur hann búiö allan
sinn búskap. Hann hefur gegnt
ýmsum trúnaðar- og fulltrúa-
störfum fyrir héraöiö m.a. átt
sæti í hreppsnefnd og gegnt em-
bætti hreppstjóra frá 1943. Þá
hefur hann átt sæti i stjórn Jarð-
ræktarsambands Eyfellinga,
gegndi um skeið formennsku i
Búnaðarfélagi Merkurbæja,
Nautgriparæktarfélagi Eyja-
fjallahrepps og sat i stjórn
Skógræktarfélags Rangæinga.
Kona hans er Lilja ólafsdótt-
ir.
son, próféssor um rafmagnsbila
og innlenda orku i þvi sam-
bandi. Sigurður Bjarklind ritar
um hávaða á vinnustað og
Davlð Lúðviksson og Pétur
Maack um Fjárfestingu og
verðbólgu.
Tilkynníngar
Bræðrafélag Bústaða-
kirkju gefur út tvö
jólakort.
Bræðrafélag Bústaðakirkju
hefur um langt skeið gefiö út
jólakort fyrir safnaðarstarfið I
Bústaðakirkju og smiði kirkj-
unnar.
1 þetta sinn hefur félagið
tvö kort á boðstólnum. Er
annað af Bústaðakirkju eftir
mjög fögru málverki Jóhannes-
ar Geirs listmálara, þar sem
hann nær frábærlega vel jóla-
stemningu og hátiöarblæ. Hitt
jólakortið er af Hallgrimskirkju
i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Hefur bræðrafélagið ákveöið aö
heiðra minningu sálmaskálds-
ins góða, séra Hallgrims
Pétursson með þvi að gefa Hall-
grimskirkju I Saurbæ hluta upp-
laesins af jólakortunum.
Sóknarpresturinn sr. Jón Einarsson, veitir kortunum viðtöku. A
myndinni er formaður bræörafélagsins ásamt nokkrum úr stjórn
þess.
iP,
Basar Sjálfsbjargar 1.
Des.
Basar Sjálfsbjargar, félags
fatlaðra I Reykjavik, veröur
haldinn I Lindarbæ, laugardag-
inn 1. desember kl. 14.00. Fjöl-
breytt úrval handunnina muna,
jóladúkar, svuntur, vettlingar,
jólaskreytingar, kökur og hiö
vinsæla happ.drætti.
Frá Lionsklúbbi
Hafnarfjarðar
Nú um þessa helgi (kosninga-
helgina) gengst Lionsklúbbur
Hafnarfjarðar fyrir árlegri
jólapappirssölu I Hafnarfiröi.
Ágóði af sölunni rennur allur til
liknarmála.
A undanförnum árum hefir
Lionsklúbbur Hafnarfjaröar
haft það verkefni á dagskrá
sinni að koma á og aðstoöa
heimili þroskaheftra I Hafnar-
firði, auk styrkja til ýmissa
liknarmála.
Klúbbfélögum hefir jafnan
verið vel tekið af Hafnfirðingum
og gera þeir sér vonir um góðar
undirtektir nú.
Dómkirkjan: Barnasamkoma
laugardag kl. 10.30 I Vestur-
bæjarskóla viö Oldugötu. Séra
Hjalti Guðmundsson.
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins verður
með vinnufund að Hallveigar-
stig 1, þriðjudaginn 4. des. kl.
20.30. Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Heldur fund i Sjómannaskólan-
um þriðjudaginn 4.des. kl. 8.30
Ýmis mál á dagskrá, þá mun
séra Guðmundur Óli Ólafsson
prestur i Skálholti segja frá ferö
sinni til ísrael I máli og mynd-
um, börn i Tónlistaskóla
Reykjavikur flytja tónlist við
undirleik Gigju Jóhannsdóttur.
Félagskonur mætiö stundvis-
lega.
Sunnud. 2/12. kl. 13
Ólfarsfell-Hafravatn.létt ganga
með Jóni í. Bjarnasyni.
Mánud. 3/12. kl. 20
Tunglskinsganga, stjörnuskoö-
un, ef veöur verður bjart, með
Einari Þ. Guðjohnsen, frftt f.
börn me. fullorðnum. Farið frá
B.S.l, bensinsölu.
Ótivist 5. ársrit 1979, er komið|
út.
Útivist
Blöd og tímarit
Tíu manns lofa Samúel
að fremja sjálfsmorð
Skrítuðu unðir totorðtó án þcss að lesa h»3ð þeir vwu skrifapðir
é «. .* .
Samúel útlíegur frá A-býskalandí
(Jt er komið 10. tölublað
timaritsins Samúel. Meðal efnis
i blaðinu er rætt við söngkonuna
frægu, Ellen Foley og fylgst er
með ungfrú Hollywood i Holly-
wood. Þá fer „hvunndagshetjan
Auður Haralds á stúfana og
lætur 10 manns skrifa undir
loforð þess efnis, aö viðkomandi
lofi Samúel þvi upp á æru og trú
að fremja sjálfsmorð einhvern
timann á næstunni. Þá er sagt
frá kvartmilu, ralli og torfæru-
akstri sumarsins, auk fleira
efnis.
í nýjasta tb. Iðnaðarmála, 1.
tbl. 26. árg. er þáttur um fræðslu
og upplýsingastreymi I iðn-
þróun, og sagt frá fræðslustarf-
semi Iðntæknistofnunar Is-
lands. Viötal er við Davið
Scheving Thorsteinsson, „Það
verður gaman aö lifa þann
dag,” skýrsla er tekin saman
um innlendan skipasmiöaiðnað,
sem nefnist „Kapp er best með
forsjá,” og rætt viö Gísla Jóns-
Komdu } Ha ha, ekki
til baka! yfyrir ykkar lif,
piltar. Sparið
lungun fyrír sundiö!
Hvort finnst i þér
betra, ljósa eða
dökka kjötið?
Ja, þegar ég hef bætt við kart-
Öflumós, sósu, brúnuðum kartöflum,
berjamauki, rauðkáli og grænum^
.baunum... þá finn ég engan mun^
SUI7
we
11-23