Ísafold - 19.09.1874, Side 3

Ísafold - 19.09.1874, Side 3
3 gagnstœðar merkingar og þýtt bæði byrjun og endir. Sól í daymálastað er = dagmál = sól í landsuðri niiðju = kl. 9 f. m. Sól í eyMarstað er = eylit = nón = sól í útsuðri miðju = kl. 3 e. m. Kl. Tí/2 f. m. táknuðu fornmenn með orðunum sól í miðmundastað austrs og landsuðrs (Sbr. Rímb. 941S: Lét hann þann dag upp koma í miðmundastað at sýn austrs og landsuðrs); enn kl. 4l/a e. m. táknuðu þeir með sól í miðmundastað útsuðrs og veslrs. (Rímb. 9420). — Að dagmál hafi í fornöld, svo sem enn er, verið haldin kl. 9 f. m., þykir mega ráða af þessum tveimur stöðum: 1) af Elucidarius eða handritinu Á. M. nr. 674 A. 4. það handrit er prentað í Annaler for nordisk Oldkyndighed 1858 og siðan ljósprentað og steinprentað Kh. 1869. |>ar segir um Adam og Evu á 29. bls. í hinni síðari útgáfu: Discipulus. Hve lenge voro þau í Paradiso. Magister. Siau stunder. D. hui eigi lengr. M. {>ui at cona viitesc þegar es hon vas scopoþ. At dagmolom vas Adam scapaþr oc gaf haun nofn ollom cvqvendom. en at mipiom dege vas cona scopoþ. oc át hon þegar af bonnoþo tre. oc selde manne sinom oc át hann. oc rac goþ þau at aptne dags ór Paradiso. I hinu latneska frumriti, er þessi orð eru tekin eftir, stendr hora tertia fyrir orðin at dagmálom, hora sexta fyrir at miþiom dege og hora nona fyrir at aptne dags. Hora tertia (þriðja slund) samsvarar kl. 9 f. m., hora sexta kl. 12, hora nona kl. 3. Dagmál eru því hér kl. 9 f. m., miðr dagr kl. 12. Milli dagmála og miðdegis eru taldar 3 stundir, svo sern enn er gjört. Af þessum stað sést enn fremr, að aftan- inn hófst kl. 3. e. m. (enn eigi 4 ’/a e. m. sem Páll Vídalín og Finnr Jónsson ætia) og endast kl. 9 e. m. — 2) af Thó- mas sögu erkibyskups, Christiania 1869, 483]9: Sýkist piltrinn um átta daga, enn andast síðan á þriðju tíð dags (= hora iertia = kl. 9 f. m.), er vœr höllum dagmál. Orðið eylit merkir sama sem nón (= nona hora, kl. 3 e. m.) og má meðal annars sjá það af því, að orðin eyktheilagr og nónheilagr merkja hið sama, og af því, er sagt er í Grá- gás, Konungsbók, I 26, að á nónhelgan dag skuli eklii vinna upp frá eykt (= eftir nón). Á þessum stað í Grágás er þannig á kveðið, hvað eykt sé: «þa er eykt er vtsvðrs œtt er deilld í þriþiunga. oc hefir solin gengna tvá hluti. enn eiN ogengiN«. Útsuðrsætt samsvarar tímanum frá kl. \'/2 til kl. 4V2 e. m.; tvo hluti af þeim tíma heflr sólin gengið til Z'/2 e. m., og er eykt hér sett hálfom tíma siðar enn venjulegt var, hvort sem það er sprottið af ónákvæmum reikningi þeirra, er lögin sömdu, eða hér er af eftirlátsemi við húsbœndr aukið hálfri stundu við vinnutímann á nónhelgum dögum og því sett eykt hálfum tírna síðar, enn hún var annars taliu. Að nónhelgin hafi í Noregi verið talin frá kl. 3 e. m., má sjá af Gulaþingslögum, 16. kap. (Norges gamle Love I 928): «þat er nú því nœst, at hinn sjaunda dag hvern erheilagt ok köllum vér þann sunnu- Fósturjörð og frelsi eru hinar helgustu hnossir hjer í heimi; hið mesta dýrmæti, sem góður maður á eða eiga fýsir hjer á jörðu. f>ess vegna eru þær þrælasálum hjegómi, og heimska öll- um þeim, er hafa magann fyrir sinn guð. En hetjunum lypta þær himnum ofar, og vinna furðuverk í hjörturn smælingjanna. Rís því á fætur, og bið guð þinn daglega, að veita styrk- leik hjarta þínu, og fylla brjóst þitt hug og trausli. Að enginn hlutur sje þjer dýrmætari en ættjörð þín, og enginn fögnuður inndælli en sá, er frelsið veitir. Svo að þú vinnir aptur það, sem svikarinn vjelaði undan þjer, og heimskinginn heflr fyrir borð borið. jþví að þrællinn er lævíst og áleitið kvikindi, og sá maður er hverri skepnu vesalli, er enga á fósturjörð. Skilnaðarminni á þjóðkátíðarinndi i Hallormsstaðarskógi, Eg ferðast hef um fjöll og dali sljetta, og forðum gekk jeg Skrúð og bratta kletta; eg Ijek í dönskum lundi, en langaði heim í sveit; á engum stað jeg undi mjer eins og í þessum reit. dag\ en þváttdagr firi slcal heilagr at nóni, þá er þriðjungr lifir dags«. Dagrinn er hér auðsjáanlega reiknaðr 18 stundir, frá kl. 3. f. m. til kl. 9 e. m. Kl. 3 e. m. er þriðjungr dags- ins óliðinn; nón erþví kl. 3 e. m. — Að eykt hafi verið sama senr kl. 3 e. m. má sjá af hinni íslenzku Homiliubók, sern prentuð er í Lundi 1872 eftir skinnbók, er virðist rituð í upp- hafl 13. aldar. þar eru á 109. —110. bls. tipp taldar hinar klerklegu tíðir (horae canonicae), og eru þær þessar: 1) óttu- söngr enn fyrri. 2) óttusöngr enn efri. 3) miðs morgons tíð. 4) dagmála tíð. 5) miþs dags tíð. 6) eykþar tíð. 7) aftansöngs tíð. 8) náttsöngr. Með því að teljamá vist, að miðs dags tíð hafi verið kl. 12, og þrjár stundir verið milli tíðanna, þá heflr eyktartíð verið haldin kl. 3 e. m. Að eykt sé sarna sem nón, má enn fremr sjá afhinni sömu Homiliubók, 13110—14- jþar segir um Maríu mey: var hon hvern dag a beonom staþfost allt fra miþiom morne til dagmala. En epler dagmól var hon at veralld- lego verke. aNattveggja at dýrlegom vefnaþi. eþa aNat ne- cquat nytt at viNa. þangat til er kom aycþ. þa fór hon eN til beonar siNar at nóne. Með því nú að telja má algjörlega víst, að sól í dagmálastað sé sama sem kl. 9 f. m., þá má einnig telja víst, að sól í eyktarstað sé sama sem kl. 3 e. m., sólaruppkoma 3 tímum fyrir miðjan dag og sólsetr 3 tímum eftir miðjan dag. Sé nú bnattstaða Leifsbúða á Vínlandi reikn- uð út eftir nppkomu sólar kl. 9 f. m. og sólarlagi kl. 3 e. m., verðr Vínland miklu norðar enn það getr verið eftir lýsingu sögnnnar á því, þvt'að sagau segir, að þar hafi vaxið vínviðr. Hér er því eigi annað við að gjöra, enn að kannast við, að sagan sé í beinni mótsögn við sjálfa sig, og að annaðhvort sé það rangt, er hún segir um landgœði Vínlands, eða það, er hún segir um sólarupprás þar og sólsetr. Hnattstaða Vínlands verðr þvl eigi ákveðin. Reykjavík, % 74. Jón Porkelsson. Sigm ður málari var jarðaður á þriðjudag- inn var, 5. þ. m., og útför hans gjörð með mikilli sæmd og og prýði, sem maklegt var. Ritstjóri j>jóðólfs, skáldið sira Mattías Jochumsson, flutti húskveðju, og dómkirkjupresturinn ræðu í kirkjunni. Minntust þeir þess með fögrum orðum, hve rnikið fósturjörð hins framliðna ætti honum upp að inna, er hann hefði verið aðalfrumkvöðull þess, að stofnað varhjer forn- menjasafn og við það bætt að flytja fornleifar vorar suður í Dan- mörku, og i annan stað endurskapað þjóðbúning kvenna vorra, svo snilld væri á. Fjölda margar konur lijer í bænum gjörðu það í þakklætis- og virðingarskyni við binn framliðna listamanu, að fylgja honum til grafar í búningi þeim, er hann var höfund- ur að. «Jóns Árnasonar Le^íit< — heitir gjöf ein, er sjómannaekknasjóðnura í Ivjalarnesþingi hefur hlotnast nýlega. þessa stund þráði eg alla daga, hjer í lund að hreifa strengjurn Braga, hjer í lund. En þeir sem annars þekkja mannlegt hjarta, og þeir sem elska Snæfelistindinn bjarta, og fönnum skreyttu fjöllin, og fagra löginn hjer, og blómi búinn völlinn,— þeir brígzla varla mjer, þessa stund þó að jeg sje glaður í þessum lund, þetta er sælustaður, í þessum lund. Og hvað er sæla sje það ekki að fmnast á svona stað, og hver við annan mynnast, og frelsi sínu að fagna, og frjálsri ísagrund með góðum ráðum gagna, og gleðja sig um stund. Fagur, frjáls finnst mjer þessi staður; eg er frjáis, eg er nú svo glaður, því eg er frjáls.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.