Ísafold - 21.12.1874, Síða 1

Ísafold - 21.12.1874, Síða 1
I, *• Iflánnda^ *l. desember 1894. Skólaröð í Reykjavíkur lærða skóla í desember 1874. 4. bekkur. 1. Magnús Andrjesson, frá Urriðafossi í Árnessýslu (1). 2. Friðrik Petersen, skólakennara á Færeyjum, umsjónarmaður í bekknum (1). 3. Einar Jónsson, sál. bónda forsteinssonar á Stóra-Steins- vaði í Norðurmúlasýslu; umsjónarmaður í svefnloptinu minna (1). 4. Grímur Jónsson, prests Hjörtssonar á Gilsbakka (I). 5. Guðlaugur Guðmundsson, sál. bónda Ólafssonar á Ásgarði í Grímsnesi (I). 6. Skapti Jónsson, prests sál. þorvarðarsonar í Reykholti (I). 7. Helgi Gnðmundsson, bæjarfulltrúa f>órðarsonar í Reykja- vík (’/a). 8. Jón Jensson, rektors sál. Sigurðssonar í Reykjavík (I). 9. Gestur Pálsson, bónda Ingimundssonar á Mýrartungu í Barðastrandarsýslu; umsjónarmaður úti við (I). 10. Davíð Scheving Thorsteinsen, frá Æðey (I). 11. Sigurður Ólafsson, bónda þormóðssonar í Hjálmholti í Árnessýslu (I). 12. Sigurður Guðmundsen, sonur f>órðar kammerráðs Guð- mundsen á Litlahrauni (I). 13. Árni Jónsson, sál. timburmanns Jónssonar á Finnsstöð- um I Uúnavatnssýslu. 14. Franz Siemsen, sonur konsúls E. Siemsen í Reykjavík. 15. |>orvaldur Thoroddsen, sýslumanns (V2). 16. f>orsteinn Benediktsson, sál. prests Eggertssonar í Vatns- firði (1). 17. Björn Bjarnarson, sonur Stefáns Bjarnarsonar, sýslumanns í ísafjarðarsýslu. 3. bekkur «B». 1. Halldór Daníelsson, próf. Halldórsson á Hrafnagili, um- sjónarm. í bekknum (V2). 2. Magnús flelgason, bónda Magnússonar í Birtingaholti (I). 3. f>órhallur Bjarnarson, próf. Halldórssonar í Laufási (V2.) 4. Ólafur Halldórsson, próf. Jónssonar á Hofi (I). 5. *Jón Finsen, landshöfðingja. 6. Jón f>órarinsson, próf. Böðvarssonar í Görðum. 7. Jóhann f>orsteinsson, sál. bónda Helgasonar á Grund í Húnavatnssýslu (I). 8. Ólafur Ólafsson, bónda Ólafssonar í Hábæ við Reykjavík (1). 9. þorsteinn Halldórsson, bróðir nr. 4. (1). 10. f>órður Thoroddsen, bróðir nr. 15 í 4. bekk. (1). 11. *Morten Hansen, sál. verzlunarmanns í Reykjavík (1). 12. Bjarni Jensson, bróðir nr. 8 í 4. bekk (Va). 13. Jón Sigurðsson, sál. kaupmanns í Flatey (1). 3. bekkur «A», 1. Iíjartan Einarsson, bónda Kjartanssonar á Drangshlíð í Rangárvallasýslu, umsjónarmaður í bekknum, (I). 2. Finnur Jónsson, lögregluþjóns Borgfirðings í Reykjavík.(l). 3. Páll J. Eggertsson Briem, sýslumanns í Skagafjarðar- sýslu. (’/a) 4. Ásgeir Lárusarson Biöndal, sýslumanns í Dalasýslu (1). 5. Jóhannes D. Ólafsson, prófasts Johnsens á Stað á Reykja- nesi. (*/a). 6. *Geir Tómásson Zoega, sál. bónda á Bræðraparti á Akra- nesi. C/j). 7. Eiríkur Gíslason, sál. prests Jóhannessonar að Reynivöll- um í Kjós. (1). 8. Árni jþorsteinsson, bónda f>orsteinssonar í Reykjavík (1). 9. Halldór 0. f>orsteinsson, sýslumanns Jónssonar. (1). 10. *Halldór E. Egilsson, Jónssonar bókbindara í Reykjavík.(Va)- 11. Gunnlaugur E. Gunnlaugsson, bónda Guðmundssonar að Sólheimum í Skagafjarðarsýslu (°/2). 12. Markús Ásmundsson, prófasts Jónssonar í Odda. (1). 2. bekkur. 1. Jón Ólafur Magnússon, bónda Andrjessonaar á Steiná í Húnavatnssýslu. Umsjónarm. í bekknum. (V2). 2. Lárus Eysteinsson, bónda Jónssonar á Orrastöðum í Húna- vatnssýslh C/s). 3. Sigurður Stefánsson, bónda Stefánssonar á Heiði í Skaga- fjarðarsýslu ('/2). 4. Skúli Thoroddsen, bróðir nr. 10 í 3. bekk B. (*/»). 5. Bertel Edvard Ólafur f>orleifsson heitins lyfsalasveins Sig- urðssonar á Keldulandi í Húnavntnssýslu (V2). 6. Gísli Bjarnarson, sál. prests f>orvaldssonar í Holti undir Eyjafjöllum (I). 7. ‘Ólafur F insen, landshöfðingja (nýsveinn). 8. Helgi Árnason, prófasts Böðvarsonar á ísafirði. ('/2). 9. Niels Michael Lambertsen, kaupmanns í Reykjavík (l/3). 10. Hans Sigfús Bjarnarson, sonur St. sýslumanns Bjarnar- sonar í ísafjarðarsýslu (bróðir nr. 17 í 4. bekk). Jðrnbrautin og kirkjugarðurinn. Eptir Björnstjernc Björnson. Akra-Iínútur var mesti nefndarmaður í sinni sveit. Hann var þar borinn og barn fæddur, og átti þar mikinn kynbálk og gamlan. Höfðu þeir frændur jafnan haft orð á sjer fyrir, hvað þeir væri vel að sjer, og góðir fjelagsmenn. Faðir Knúts hafði komizt til mennta og orðið prestur, en dó úngur. Kona hans var bænda-ættar, og hlutu börnin því ekki nema bænda-uppeldi. Knútur hafði því eigi fengið aðra tilsögn, en veitt er í alþýðu- skólum, en bækur föður hans höfðu snemma kveikt hjá hon- um mikla námfýsi, og hana hafði vinur hans, Hinrik Werge- land, glætt á margan veg. Hann kom opt að finna Knút og sendi honum bækur og lagði honum mörg ráð. Að hans ráði stofnaði Knútur snemma fjelag, sem átti upphaflega að hafa margvíslegt fyrir stafni, svo sem »að temja félagsmönnum málsnilld og að skýra grundvailarlög landsins*, en siðan varð úr því búnaðarfjelag. Annað ráð Wergelands var að koma upp bókasafni hauda hreppnum; Knútur gjörði það, og Ijet bækur föður sínAvera fyrstu gjöfina í hrepps-bókasafnið. Loks kom hann eírá að Wergelands ráðTupp sunnudagaskóia á bæ sínum hanáa þeim, er vildu læra að skrifa og reikna og nema mannkynssögu. Við þetta allt komst mikið orð á Knút, svo að hann var kosinn í hreppsnefndina, og varð hann innan skamms framsögumaður í henni. þar kostaði hann kapps um að bæta uppfræðing alþýðu í hreppnum, og varð mikið ágengt í þeirri grein. Akra-Iínútur var maður lítill vexti, en hvatleg- ur, smáeygur og snarpeygur, með úfið lubba-hár. Munnurinn var stór, og aldrei kyrr, tennurnar vænar, og var eins og hann beitti þeirn líka, þegar hann talaði; það skein í þær, og orðin kubbuðust í sundur og þutu eins og neislar úr báli. Meðal þeirra, er Knútur hafði frætt og leiðbeint, var ná- búi hans þórður á Haugi einna fremstur. þórður var litlu yngri en Knútur, en nokkuð seinþroska. Knúti var svo varið, að hann þurfti að hafa einhvern til að tala við um það sem hann las eða honum dalt í hug, og til þess var þórðurvel fallinn; hann var hæglátur og alvörngefmn, og tók vel eptir því, sem Knútur sagði, og gat smátt og smátt dæmt um það með góðri greind. Kom þar að lokum, að Knútur lagði varla út í neitt fyr en hann var búinn að spyrja þórð, hvernig honum litist á það, enda horfði það optast til bóta, er þórður lagði til. Knútur kom því nágranna sínum inn í hreppsnefndina, og smámsaman í önnur veg-sæli, er hann hafði. þeir urðu jafn- an samferða á fundi, en þar talaði þórður aldrei orð; en á leiðinni af fundi eða á fjekk Knútur að heyra, hvað honum leizt. það var mál manna, að hvorugur mætti af öðrum sjá. það var einhvern góðan veðurdag um hausttíma, að brepps- 25

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.