Ísafold - 31.05.1875, Page 2

Ísafold - 31.05.1875, Page 2
mátulega hituð, og beygð utan um innviðuna. Er þá hægðar- leikur að fá lagið eins og það á að vera. 4. í miðjuna eða bumbuna á skipinu hafa menn tilhöggna bita með línutali, til þess að rjett mál haldist, þannin útbúna með skrúfum (þar sem mikið er smíðað), að þá má stytta og lengja eptir þörfum. Hliðin á skipinu á að vera sljett utan, eins og hefluð fjöl; allir naglahausar grópaðir inn í viðinn, svo að þeir veiti enga mótstöðu og að sjður festist skeljungur og óþverri við skipið. Skjólþilið @ð ofan á að vera fremur hátt. þilskipafjelögin ættu að eiga saman eina verksmiðju, ein- hverstaðar við Faxaflóa, eins og herra Egilsson stingur upp á, og láta smiða þar öll skip sín. Til þess að fá góða formenn á skip sin — jeg vona að alþingi stofni sem fyrst sjómannaskóla til þess að koma þeim upp — ættu fjelögin að láta þá fá til eignar svo sem V4 part í skipinu, er þeir væri fyrir, og gefa þeim 5 ára gjaldfrest á andvirðinu. Auk þess ætti að veita þeim kost á að kaupa j smátt og smátt allt skipið, eptir því sem þeim væri hægt. Einar Þórðarsnn. Póstskipsferðirnar milli Islands og D a nm e r fe u r. — í fjárhagsáætlun Dana um árið 1875—76 eru 52,000 kr. ætlaðar til viðgerðar á póstskipinu Díönu og til þess að leigja annað skip ( fyrstu ferðina hingað að vori (1876). Innanríkis- ráðgjafinn, sem bað þingið um fje til þessa, kvað alla sem vit hefðu á, samdóma um, að ekki mætti dragast lengnr en þetta árið að gjöra við Díönu þ. e. gufuvjelina í henni og katlana. Og með þvi að reynslan hefði svnt, að Díana væri oflítil til þessar íslands ferða, hefði þótt vel til fallið að nota tækifærið, er farið væri að dytta að henni á annað borð, til að stækka þiljuskálann svo, að með skipínu gætu komist 56 farþegja, á »æðra bekk«, og 8 á óæðra, með því mætti og auka nokkuð formrúm skipsins. Ráðgjafinn kvaðst reyndar hafa sjeð, að ef bæta ætti almennilega úr annmörkum í póstgöngunum til Islands þyrfti að fá til þeirra langt um stærra skip, er ætti að vera smiðað beinlínis i þessar ferðir, og það mundi einnig reynast } hagkvæmara að því er kosnað snerti, en stjórnin hefði í mörg ! horn að líta, miklar skipapóstferðir að standa straum af í Dan- j mörku, og hfði eigi sjeð sjer fært að ráðast í meira í þetta sinn. Verðiasfsskrá í Suður- og Vesturamtinu frá miðjum maimánuði 1875 til jafnlengdar 1876. Í.Rang.v.-, Vestm.-, í Mvra-, Dala-, I Skaptafells- Arnes-, Borg.f. ogl Snæfellsnes- og I Barbastrandar- [ Isafiarbarsvslu sýslum. Gullbr. og Ivjósar- Hnappadals- og Strandasýslum. og Isafjarðar- sýslum og Reykjav. sýslum. kaupstað. A. Fríðuur peningt í pening. Alin á I pening. Alin á í pening. Alin á 1 peníng. Alin á i pcning. Alin á r. kr. aur. aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. Kýr, snemmbær, 3—8 vetra . . ( fardögum 81. 44 67,9 95. 43 79,5 99. 18 82,7 102. 15 85,1 108. 91 90,8 Ær, loðin og lembd, 2—6 vetra — 9. 79 49 10. 75 53,8 12. 80 64 13. 57 67,9 13. 87 69,4 Sauður, 3—5 vetra . á hausti 11. 8 55,4 14. 45 72,3 18. » 90 17. 66 88,3 18. 51 92,6 — tvævetur — 8. 53 56,9 11. 22 74,8 13. 90 92,7 13. 79 91,9 14. 51 96,7 — veturgamall — 6. 25 62,5 8. 38 83,8 10. 23 102,3 10. 32 103,2 10. 48 104,8 Ær, geld — 8. 11 54,1 10. 32 68,8 12. 7 5 85 13. 18 87,9 14. 62 97,5 — mylk ....... — 5. 46 45,5 6. 98 58,2 8. 95 74,6 9. 12 76 8. 95 74,6 Áburðarhestur 5—12 vetra . . í fardögum 59. 94 50 75. 29 62,7 74. 27 61,9 70. 99 59,2 80. 11 66,8 — hryssa 5—12 — . . — 44. 61 49,6 54. 40 60,4 57. 14 63,5 60. 6 66,7 61. 72 68,6 B. U11, smjör ogtól g- Hvít ull, vel þvegin .... pundið á » 89 89 » 90 90 » 98 98 1. 1 101 » 99 99 Mislit — " » 62 62 » 69 69 » 74 74 » 74 74 » 68 68 Smjör, vel verkað — - » 54 54 » 65 65 » 59 59 » 59 59 n 71 71 Tólg, vel brædd ~ » 33 33 » 37 36 » 37 37 » 44 44 » 51 51 C. T ó v a r a a f u 11 u. Hespugarn — - » » r, n » » 1. 37 » D » » » 68 » Eingirnissokkar ....... parið - » 83 41,5 » 62 31 » 61 30,5 » 58 29 » 54 27 Tvíbandsgjaldsokkar - 1. 33 » i. 34 » 1. 6 26,5 » 87 21,8 30 i. 14 28,5 Sjóvetlingar - » 28 42 » 28 42 » 17 25,5 » 20 » 31 46,5 Eingirnispeisur hver - 2. » » 2. 56 » 3. 13 52,2 2. 52 42 2. 95 49,2 Tvíbands gjaldpeisur - 2. 25 » 4. 25 » 5. 46 68,3 139 4. 78 59,8 6. 48 81 Gjaldvoðarvaðmál, áln. breitt . . 1 alin á 1. 26 » 1. 30 n 1. 39 1. 34 134 1. 45 145 Einskepta, 4—5 kv. breið . . . " - 1. 2 » » 99 » 1. 5 105 0 96 96 1. 5 105 D. F i s k u r: Saltfiskur vættin á 13. » 65 10. 78 53,9 11. 2 55,1 12. 64 63,2 13. 16 65,8 Ilarðfiskur - 12. 17 60,9 18. 75 93,8 17. 9 85,5 13. 37 66,9 14. 90 74,5 þyrsklingur — - 12. » 60 11. » 55 11. 90 59,5 10. 31 51,6 10. 93 54,7 Hákarl, hertur - 9. 56 47,8 10. 37 51,9 9. 64 48,2 10. 47 52,4 1 1. 2 55,1 ísa, hert - 10. » 50 10. 76 53,8 10. 91 54,6 9. 97 49,9 10. 34 51,7 E. Lýsi: Hvalslýsi . . Lunnan á 60. » 50 47. 55 39,6 » » » 36. 15 30,1 38. 55 32,1 Hákarlslýsi — 49. 35 41,1 40,6 45. 60 38 46. 50 38,8 48. » 40 45. 45 37,9 Selslýsi — 48. 75 48. » 40 53. 85 44,9 45. » 37,5 39. 90 33,3 f»orskalýsi — 46. 80 39 45. 30 37,8 43. 50 36,3 38. 70 32,3 46. 50 38,8 F. Skinnavara: Nautskinn 12. 15 40,5 14. 84 49,5 15. 70 52,8 13. 22 44,1 13. 64 45,5 Iíýrskinn 9. 30 46,5 12. 48 62,4 13. » 65 11. 54 57,7 12. 46 62,3 Tóu-skinn 7. 33 36,7 10. 43 52,2 10. 90 54,5 9. 98 49,9 10. 61 53,1 Sauðskinn, af tvævetrum og eldri . — " 5. 96 39,7 7. 79 51,9 7. 89 52,6 7. 99 53,8 9. 47 63,1 — veturgömlum og ám . — - 4. 22 42,2 5. 58 55,8 0. 99 59,9 6. 63 66,3 7. 73 77,3 Selskinn 6. 91 34,6 9. 71 48,6 10. 95 54,8 10. 49 52,5 11. 47 57,4 Vorlambaskinn, einlit » 14 28 » 24 48 » 23 46 » 19 38 » 16 32 G. Ý m i s 1 e g t: Æðardún, vel hreinsaður . . . . pdið á 14. 58 72,9 16. 12 80,6 17. 11 85,6 17. 47 87,4 16. 87 84,4 — óhreinsaður » » » 4. 13 137,7 1. 66 55,3 4. » 133,8 2. 16 72 Fuglafiður 5. 91 59,1 7. 94 79,4 7. 38 73,8 7. 7 70,7 6. 77 67,7 Fjallagrös » » » 2. 99 10 2. 17 7,2 2. 25 7,5 2. 25 7,5 Dagsverk um heyannir .... — - 1. 98 39,6 2. 29 45,8 2. 42 48,4 2. 15 43 2. 55 51 Lambsfóður 2. 62 52,4 3. 46 69,2 3. 99 79,8 4. 53 90,6 4. 49 89,8 Meðalverð á hverju hundraði og hverri alin: Hundr. á Alin á Hundr. á Alin á Hundr. á Alin á Hundr. á Alin á Hundr. á Aliná kr. aur aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. kr. aur. aur. í f r í ð u 65. 42 54,5 81. 90 68,3 95. 54 79,6 96. 82 80,7 101. 54 84,6 -ullu, smjöri ogtólg. . 71. 40 59,5 78. 30 65,3 80. 40 67 83. 40 69,5 86. 70 72,3 -ullar-tóvöru 50. 10 41,8 43. 80 36,5 76. 61 63,9 70. 71 58,9 82. 66 68,9 -fiski 68. 8 56,7 73. 99 61,7 72. 67 60,6 68. 11 56,8 72. 42 60,4 - 1 ý s i 51. 23 42,7 46. 61 38,8 47. 95 40 41. 96 35 42. 60 35,5 -skinnnavöru 45. 97 38,3 63. 14 52,6 66. 1 55 62. » 51,7 óH,H 66. 96 55,8 Meðalverð allr a meðalverða ÓH. ÍO 48,0 (>4.62 153,9 79. 19 G1 70. ðO 73.48 02,0 Ath.gr. Til rúmsparnabar er í verblagstöflu þessari aí> eins getií) um, hvab alinin á landsvísn er í peuingnm, en ekki hundrabib, enda er hægbar- ieiknr ab reikna þab út, meb því ab ekki þarf annab en margfalda áluarverbib meb 120.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.