Ísafold - 16.08.1875, Síða 2

Ísafold - 16.08.1875, Síða 2
123 124 ríkissjóðnum hefír verið svikinn, ef til vill, meiri hluti þeirra tolla, er lögboðið er að greiða skuli af áfengum drykkjum, er bruggaðir eru i landinn. Hefir það sannast, að fjöldi lögreglu- stjóra, sem um greiðslu þessa tollgjalds eiga að sjá, hefir þegið mútur af greiðeudum fyrir það, að hylma yfir stórkosticgau undandrátt. þótt eigi sje þetta gott í sjálfu sjer og beri vott um mikla spilling meðal almennings þess, er opinber störf hat'a á hendi, er það þó bót í máli, að því fleira af slíku, er upp kemst, því fremur hafa þeir, er við embjettum taka af sakadólgunum, ástæðu til að vera hræddir um sig, að eigi falli þeir í sönm gröfina. Allmikið tjón hefir orðið hjer vestra I vor af eldsbrunum. Seinast í aprílmánuði brann mikill hluti btejar þess, er Oshkosh heilir i Wisconsin, til kaldra kola. Sá bær brann i fyrra 14. júlí, og þar á undan hefir hann þrisvar sinnum brunnið stór- kostlega. Tjón það, er þessi hinn siðasti bruni í bæ þessum olli, var metið til 2 milljóna dollara. í fyrra brunnu þar 600 hús. 27. maí brann kirkja ein kaþólsk í Ilolyoke í Massachu- setts. t*ar biðu 71 menn bráðan bana og 27 særðust hættu- lega. Slys þetta kont af því, að Ijósin á altarinu kveyktu i blómsmíði nokkru, er þar var nærri. Messugjörð stó'ð yfir, og kirkjan fnll af fólki, er eldnrinn funaði upp. Auk þessa hafa víða brunnið rniklar eignir víðs vegar eyslra; meðal annars vorti miklir skógarbrunar seint í maímánuði í vesturiiluta Penn- sytvaníu og á einum stað gjöreyddist þar 100 ferhyruingsmíina stórt skóglendi af þeim völdum. Farizt hefir og í þessum mánuði, rjett nýlega, gufuskip fcitt, að nafni «Wicksburg». Skipið var eign hins svo nefnda nDominion»-fjelags (Dominion line), fermt hveiti, baunum og 92 nantkindum. Að samtöldum farþegjum og hásetum voru eitthvað um 50 rnanns á því; af þeim týndust nálægt 40; hinir komust af á 2 skipsbátum. Skip þetta var á leið frá Montreal i Canada til Liverpool á Englandi, og rakst á einn hinna ægi- legu hafísjaka, er berst með norðurslraumnum suður að INý- fundualandi og tengra frá Grænlandsóbyggðum eða öðrum ís- löndnm i ginnungagapinu þar fyrir vestan. Sökk skipið að fá- um stundum liðnum. Frá Suður-Amerfku hefir nýlega frjetzt um jarðskjálfta voða- legan 18. maí í Nýja Granada, er kvað hafa orðið 16 þúsund- nm manna að bana. Dalur sá, er Cucula kallast, er nefndur sem það hjerað, er fyrir mestu tjóni hafi orðið. Fjöldi bæja er tilnefndur, er ógurleg örlög liafa hlotið við þetta tækifæri. Eldgígur kvað hafa myndazt í nánd við bæ einn að nafni Sant lago, og spúði hraunleðju lalsverðri. Segja menn sveit þá, er eydd er af þessum völdum, frjósamasta hluta landsins. í höf- uðstaðnum Bogota varð og jarðskjálfta þessa vart, er stóð yfir þrjá fjórðunga úr klukkustund. Getið er þess og, að hann hafi náð tíl Venezuela, sem er næsta land fyrir austan Nýja Granada. Frjetzt hefir og um jarðskjálfta á eyju einni í Ástralíu, er eytt hafi þrem þorpum og valdið miklu eignatjóni, en það var löngn fyr í vor: 29. marz. Frá Fidjv-eyjum í sömu álfu hefir ogný- lega frjetzt, að þar geysi landfarsótt ein mikil, að drepið hafi hinn innfædda landslýð svo stórkostlega, að undrum sæti. það þótti miklum tiðindum sæta i fvrra, er kvennþjóð Bandamanna reis npp víðsvegar um landið með öfiugum sam- töknm bæði í orði og verki ofdrykkjunni til hnekkis. Hreifing sú er nú mjög hægfara, en málefni það, er fyrir var barizt, ef svo mætti að orði komast, er eigi verr komið fyrir það. Viða eru bindindisfjelög i gangi og kváðu starfa ötuilega. 20 maí hjeldu konur úr ríkinu Missouri, er myndað hal'a reglubundið fjelag bindindismálinu lil eflingar, fund í St. Louis. Varjung- frú sú, er Ida Burckingham heitir, forseti fundarins. Önnurjung- frú að nafni Mary Cleary hjelt snjalla ræðu um árangurinn af «krosslciðangri» kvenna í landi þessu. Svo hefir bindindis- hreifingin sú í fyrra opt verið nefnd i háði. Barátta kvenna r gegn ofdrykkjunni í fyrra, sagði hún, hefði átt rót sína í guð- legum innblæstri og miðaði til þess að varðveila og lífga sið- gæði þjóðarinnar. Árangurinn væri þegar orðinn sá, að 9 brennivínsgjörðarhús og 597 drykkjnstofur hefði hætt starfa sinum að eins í nokkrum hluta ríkisins Ohio (f>ar var það að bindindishreifingin hófst og varð áköfust). Auk þessa höfðu stofnuð verið 100 bindindisfjelög víðsvegar um landið Mál þetta væri þannig á góðnm vegi. I ræðn sinni komst hún svo að orði, að svo sem það hefði verið efasemi og vantrú kon- unnar, sem því hefði valdið, að mannkynið varð landfiótta úr Paradís, svo væri það staðfesta og trú konunnar, sem ætlað væri að ná aptur því, sem misstværi. — Bætt var og á fundi þessunt um atkvæðisrjett kvenna í almennum málum og skýrt tekið fram, við hver rök sú krafa hefir að styðjast. Bandariki Vesturheims hafa á þessu vori orðið svo fræg, að páfinn frá hásæti st'nu í Róm hefir litið hingað sínum náð- araugum, þar sem hann hefir sæmt einn af sínum trúu kirkjn- þjónum hjer i landi, með kardínálstign. Sá heitir Mac Closkey, er fyrir þeim sóma varð, erkibiskup í New York (Nýjti Jórvík). 27. apríl var hinn rauði hattur, sem er einkenni þessara æðstu erindsreka kirkjunnar katólsku, settur á höfuð manni þessum í dómkirkju liins helga Patreks í New York. Var þar við stadd- ttr mesti múgnr og margmenni, þar á meðal 5 kaþólskir erki- biskupar, 16 biskupar og 250 preslar, enda var mikið um dýrð- ir f messugjörð þeirri, er samfara var þessari kardínálsvígslu. kessi atburður þykir voltur þess, að hinn katólski klerklýður Bandaríkja muni í engu standa á baki bræðrunum í Nordurálfu að því er snertir dygga þjónustu undir merkjtim páfa, enda segja menn, að kaþólska sje hjer meira í uppgangi nú sem stendur en nokkur önnur kirkjudeild. Aldrei hafa heldur heyrzt eins hátalandi raddir fyr en á þessu ári frá klerknm kaþólskra hjer vestra gegn alþýðu upplýsing þeirri, er ríkið veitir, og er auðsjeð, að fullkomin andleg yfirráð yfir einstaklingnum er mark og mið fólks þessa, rjett eins og á tnyrkustu miðöldum. Hjer með er frjeltabálkur vor úti í þetta siun. Óskirheilla og hamingju lesendunum til handa fylgja honum heim yfir hafið. Decorah, lowa, 19. júní 1875. Jón Bjurnason. Ueykjavík 16. ágiíst 1875. — Alflingi, IV. Vjer seljum hjer ávörpin lil konungs, er vjer gáturn í siðasta blaði, neðri deildarinnar á undan. Herra konungur! Jtegar vjer, alþingismenn Islands, komum í fyrsta sinn saman á alls- herjarþingi þjóðar vorrat', er Yðar Hátign allramildilegast hefur veitt löggjafarvald, eptir að landið hafði svo öldum skipti farið á mis við þessi dýrmætu rjottindi, þá hlýtur þakklætistilfinning að gagntaka hjörtu vor fyrir það, er Yðar Hátign, fyrstur allra konunga vorrra, heimsótti fóstur- jörð vora á næstliðnu ári og veitti henni á 1000 ára afmæli hennar lengi eptirþreyða stjórnarbót. Mun slíkt jafnan verða talið með hinum merk- ustu atburðum í sögu þessa hins forna heimkynnis sögunnar, og að von vorri bera blessunarríka ávexti fyrir oss og niðja vora. þó svo fiti út um tíma, sem stórkostlegar umbyltingar í náttúrunni aldrei noldtur fegri sá; geislum í kann röðull rita rún, sem enginn lesa má. 8. Ungur sá jeg opt á kveldi aptansólu roða ský gullinrúna geisla-feldi, gladdist liugur minn af jiví, og á vængjum aptanroða önd mín fló á skýji’ um geim í undra-gandreið allt að skoða alvítt rúm og jiennan lieim. 9. Barns sem önd á bláu skýi berst um víðan liimingeim, lítur svo frá ijettu vígi ljósra geisla yfir heim — svo í ský sjer hrátt nam hreyta hjargið traust, er sat jeg á, og í geiminn ljett upp leita leið um himinvegu hlá. 10. Önd til fornra flýgur alda (löðri svitinn hógum á) yfir jicssa hakka hreiða. — Bíddu! — Hvað er hjer að sjá? Lít jeg festa línu veika landa millum hyls of gráð. — Hjer nam Blondín lipurt leika ljettum fæti’ um veikan jiráð. 6. Jeg lief og hætt mjer opt í æði út á sollinn lífsins straum vitlauslega’ á veikum jiræði og vaknað upp við slæman draum, reynt, að missa fóta og falla, en fcst j)ó hönd og hjargað mjer. Slíkur dans er ei fyrir alla — eg hef reynt jiað, hvað jiað er! 7. Sezt. jeg hjer á hergið hláa, hifar klöppin undir mjer; röðull skín á skúmið gráa skýjahólstra sveipað her. Auðlcgð fríðra undra-lita

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.