Ísafold - 12.11.1875, Side 1

Ísafold - 12.11.1875, Side 1
U, 21. Kemurútð—3 á mánuði. Kostar prjár krónur uml járið (32 blöð), stök nr. 20 aura. Arsverðið greibist í> (kauptíð. eða þá hálft á sumarmálum, hálft áhaustlestum.) ÍSkrifstofa ísafoldar eríhúsinu nr. lá Hliðarhúsalandii ^ (Doktorshúsi). Auglýsingar eru teknar i blaðiðl lo70. fyrir 10 aura smáleturslínan eða jafnmikið rúm. j S v a r til »Pjóðólfs« upp á grein hans viðvíkj- a n d i hennslueyrinum í barnashólanum o.fl. j»að var við að búast, að höfundurinn að greininni I •>l’jóð- ólfi» út úr kennslukaupinu í barnaskólanura viidi eigi láta svo líta svo út, sem hann hefði sannfærzt af svari mínu, og hefur þvi orðið að svara mjer í 31. blaði •>t’jóðólfs«. l’egar jeg nú fer að svara honum að nýju, skal jeg eigi vera fjölorður; enda læ jeg eigi sjeð, að orð mín sjeu hrakin af höfundinum eða höfundunum1. Jeg segi »höfundunum« af þeim sökum, að svo virðist, sem þessi hin siðari greinin sje rituð í nal'ni minni hluta bæjarstjórnarinnar, og að minnsta kosti með vilja hans og vitund, og jeg verð að hafa það fyrir satt, nema þeir bæjarfnlltrúar, sem í minni hluta voru í barnaskólamálinu beri það af sjer með skjrum orðum. Ilöfnndurinn vill í fyrsta lagi bera það af sjer, að hann hafi viljað vekja óvild bæjarbúa til bæjarstjórnarinnar, eða ó- samlyndi og sundrungn meðal fulltrúanna sjálfra. J*að getur satt verið, að sá liali eigi verið tilgangurinn; en því verður eigi neitað, að allur blærinn á greininni er þannig, að önnur ályktun verður eigi þar út úr dregin, og hafi sá eigi verið tilgangurinn, þá er það ein sönnun fyrir því, að »{’jóðólfs«- greinin sje •>i 11 a rituð«, hvort sem höfundinn tekur það sárt eða eigi; eigi að rjettrituninni til; hana verður útgefandi J'jóðólfs að eiga, með því að hann hefir líklega leiðrjett próf- arkirnar; heldur að öllum hugsunum til. Jeg skal sannlega eigi meina, livorki þessum höfundi eða öðrum, að »láta álit sitt í Ijósi um nokkur stórvirki meiri hlutans«; og þótt þeir vilji rita um hvert smávirki hans, þá er þeim það guðvelkomið; en þeir verða þá líka að þola það, að jeg eða aðrir hafi aðra skoðun og láti hana líka í ljósi, og reyni að reka það, «em hinir segja rangt, áslæðulaust eða ástæðulítið. þ>ar sem höfundurinn er að kenna mjer, að «meiri hlut- inn verði að gæta varúðar, ef hann vill koma því fram, sem hann áformar, móti viljn minni hlutans«, þá skil jeg eigi þessa 1) Höf. virðist hafa gleymt því, að ritstjóri „pjóðólfs“ auglýsti eigi alls fyrir löngu í blaði sínu (27. árg. 16. bl.), að allar greinir, -- sem ekki væri öðrum eignaðar eða merktar með „Aðsent“, væri samd- ar af sjer (ritstjóranum) sjálfum. liitst. Titlar og krossar. .Jeg þarf ekki að gjöra grein fyrir, hver Nimrod var. Hann kannast allir við. flann var «voldugur veiðimaður», og loks varð hann svo svæsinn, að hann fór að veiða menn. Sú veiði var kölluð stríð eða hernaðnr. Nimrod gjörði nágrönnum sín- um tvo kosti, hvort þeir vildu heldur veiða með sjer eða verða fyrir sjer á veiðunum. |>eir kusu heldur að vera veiðendur en veiðidýr, og gjörðu Nimrod að foringja sínum eða höfðingja. j>etla urðu upptök konungstignarinnar. Meðal mannveiðenda eða hermanna Nimrods voru nokkrir, sem kunnu þá list að sitja á hestbaki. Sú íþrótt var fágæt mjög í þá daga. Til aðgreiningar frá hinum, sem fóru fót- gangandi á mannveiðarnar eða börðttsl á fæti, voru þeir nef'ndir reiðmenn eða ríðarar, og síðar meir riddarar, báru brodda á hæltinum til þess að stinga hestana með I síðurnar, og sverð við hlið til að vega menn með; rjeðu þeir opt leikslokum í bardögtun og komust við það í mikil met bæði hjá vinum og óvinum. I skyldugri viðurkenningu um afbttrði þeirra í manna- slátrun eða mannadrápi þokaði hver maður úr ieið, sem varð á vegi fyrir þeim; vildu þeir komast að að borða, stóðu menn orðalaust upp fyrir þeim og lofuðu þeim að setjast næst kon- unginum og krásunum, og byðu þeir einhverjum hinna frið- 161 kenningu. Ef meiri hluti hverrar nefndar sena er, er aam- huga um eitthvert mál, þá þarf hann engrar varúðar að gæta til þess að koma vilja sínum fram; því að atkvæði meiri hlul- ans verður að gilda, hvað sem svo minni hlulinn segir, og m i n n i hlutinn verður aldrei m e i r i hluti. Uöfundinum hefir þvi eitthvað skjátlað hjer í hugsuninni, og virðist hjer enn ein sönnun fyrir því, að hann hafi eigi sem bezt rúð á hugsunum slnum. En ef sú á að vera hugsunin i orðum þessum, að meiri blutinn verði að gæta varúðar í ákvörðunum sínum, og verði vandlega að hugsa fyrirskipanir sínar, áður en til ályktunar komi, þá er það satt; en því meiri varúðar verð- ur minni hlutinn að gæta i þvi, að segja íyrirskipanir meiri hlutans óskynsamar; en eptir orðum höfundarins virðist þó svo, sem hann þurfi engrar varúðar að gæta; út úr orðunum verður engin önnur ályktun dregin en sú, að minni hluta bæjarstjórnarinnar geti eigi skeikað, og meiri hlutinn eigi því að hlýða honum. Er þetta skoðuo yðar? herra höfundur. Ef svo er, þá ætlið þjer minni hlutanum heldur mikið; en ef eigi er svo, þá kemur hjer enn ein sönnun fyrir því, hversu Ijós- lega þjer getið ritað það, sem yður býr í brjósti. j>á tekur höfundurinn aptur fyrir mótoliinn, og þykist þar auðsjáanlega maður með mönnum, og er einsætt, að hann tel- ur vist, að hann hafi sýnt nægilega fram á það með dæmi því, sem hann telur til, að engan mótoll hefði átt á að leggja. En því fer fjarri, að hann hafi nokkuð sannað með dæmi sinu. Ilver gjöld greiða bæjarbúar ( bæjarsjóð úr annara vösum? t’að væri gaman að vita. Og hvaða gjöld gætu þeir með rjettu greitt nema úr sínum vösum? Að imynda sjer, að nokkur tollur verði að óþörfu á lagður af fulltrúum, hvort heldur einstaks sveitarfjelags eða þjóðar, »gagnstætt vilja sveitarbúa eða landsbúa», sem fulltrúarnir eigi fá einn skilding af, íæ jeg eigi skilið að nokkrum manni detti f hug; enda ætti höf- undurinn að vera svo kunnugur því máli, úr því liann fer að rita um það, að hann vissi, að uppástungan um mótollinn kom eigi i fyrstu frá neinum bæjarfulltrúanna, heldur frá öðrum bæjarbúa. Hann ætti líka að vita það, að yfirrjettardóniári Magnús Stephensen var eigi kominn í bæjarstjórnina, þegar þessi mótollur var á lagður, og, ef jeg man rjett, að Einar prentari þórðarson var eigi meðmæltur mótollsálögunrii, og hvað verður svo úr þessu álasi, sem hann leggur á meiri látu meðbræðra sinna að taka ofan höfuðfatið, gjörði sá hinn sami það viðstöðulaust — það var ekki nema sjálfsagt. En Nimrod átti marga frændur og kunningja, sem hvorki höfðu reiðmennsku nje manndráp sjer til ágætis, en nóg af hjegómlegum metnaði. j>eir komu að máli við konung og spurðu hann, hvort þeir mættu ekki vera riddarar eins og hinir. «Velkomið mín vegna», svaraði Nimrod, «undir eins og þjer eruð búnir að læra að ríða og berjast, skal jeg loía yður með mjer i strlðið». En það var nú ekki það, sem þeim Ijek hugur á. l’að sem þeir vildu fá, var, að menn skyldu þoka úr leið fyrir þeim, er þeir voru á gangi, taka ofan fyrir þeim, og kalla þá «herra riddara«. «j>að er þá að eins nafnið og metorðin, sem yður leikur hugur á — ekki annað en það!», mælti Nimrod, brá sínum stælta brandi, lagði með því þrjú högg í herðarnar á þeim hverjum fyrir sig og spurði þá síðan, hvort þeir fyndu uú eigi á sjer að þeir væru orðnir riddarar. Jú, jú, fremur fanost þeim það; og þar eð nú kongurinn sjálf- ur hafði gjört þá að riddurum, þótti þeim jafnvel sem þeir væru göfugri og belri riddarar en hinir. Fyrir því fengu þeir sjer miklu lengri sverð en hinirhöfðn, svo löng,[að þeir urðu að fá 6jer menn til að bera þau (skjaldsveina), og spora, sem voru gyltir, til þess að þeir skyldu glóa í augum manna. Og það fór eins og þeir ætluðust til; það var haft helmingi meira við þá en hina. Enginn gat betur sjeð en þeir væru reglulegir riddarar. 1G2

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.