Ísafold - 24.12.1875, Síða 2

Ísafold - 24.12.1875, Síða 2
219 220 Auk «Manfreðs» eru í kverinu nokkur kvæði eptir Byron, sem Matthías hefir þýtt, og hefir honum tekizt það með hinni sömu snilld; það er leitt, að þýðinguna á því kvæði eptir Byron, sem skáldinu hefir tekizt b e z t af ö 11 u að snúa, skuli vanta í kverið fyrir handvömm þess, sem sjeð hefir um útgáfuna; er þar önnur þýðing komin í staðinn eptir annað skáld, og viljum vjer alls eigi lasta hana, en þýðing Matthíasar ber þó langt af henni. f>að er Fall Senakeribs, sem vjer eigum við. Vjer efumst um, að nokkur hafi nokkurntíma lagt betur út nokkurt kvæði á íslenzku, en Matthíasi hefir tekizt með þetta. Jónasi Hallgrímssyni hefir tekizt eins vel með <'Dagrúnarharm», og nokkur fleiri kvæði, en ekki betur. Ann- ars hefir kvæðið áður staðið í þjóðólfi, svo að það var ekki nýtt framar. Matthías skáld er enn á hinu bezta aldursskeiði, og vilj- um vjer óska honum, að honum endist aldar og kraptur til að koma á vort mál fleirum slíkum listaverkum erlendra skálda, sem Macbeth og Manfreð eru, og mundi það verða bókmenntum vorum til mikils sóma og til gleði og fróðleiks fyrir þjóð vora. Vjer ljúkum máli voru með því, að ráða öllum þeim, sem skáldskap og fræðum unna, að eignast kvæði þetta og lesa vandlega, og munu þeir þá bera sjálfir andlegan fjársjóð úr býtum, og auk þess mundi það verða hvöt fyrir höfundinn, að ráðast í meira, ef hann sæi, að alþýðu gætist að kvæðinu. Björn Magnússon. — §kólaröð í Reylijavíkur lœrða skóla í desember- mán. 1875. — 4. b e k k u r: 1. Einar Jónsson bónda frá Stóra- steinsvaði í Norðurmúlasýslu (umsjónarmaður við bænir og kirkju og í 4. bekk) 1. 2. Guðlögur Guðmundsson bónda, frá Ásgarði í Árnessýslu I. 3. Halldór Daníelsson, prófasts á Hrafna- gili í Eyjafirði 1. 4. *Jón Jensson, rektors, úr Reykjavík 1. 5. Magnús Helgason, bónda, í Birtingaholti í Árnessýslu 1. 6. Ólafur Ilalldórsson, prófasts á Ilofi í Vopnafirði (umsjónarm. í svefnloptinu minna) 1. 7. Sigurður Þórðarson, kammerráðs, á Litlahrauni 1. 8. þórhallur Bjarnarson, prófasts í Laufási (umsjónarm. úti við) V2. 9- Sigurður Ólafsson, bónda í Hjálm- holti í Árness. 1. 10. Davíð Scheving Þorsteinsson, kaup- manns frá Æðey í ísafjarðarsýslu 1. 11. Ólafur Ólafsson með- hjálpara í Reykjavík (umsjónarm. í svefnloptinu meira) 1. 12. *Jón Finsen landshöfðiogja. 13.*Jón þórarinsson, prófasts í Görðum. 14. Þorsteinn Halldórsson, bróðir nr. 6 1. 15. þórður Thoroddsen, heitins sýslumanns 1. 16. Jóhann Þor- steinsson, bónda á Grund í Húnavatnssýslu 1. 17. *Björn Stefánsson, sýslumanns í ísafjarðarsýslu. 18. Þorsteinn Beni- sjer, og sendi Joseph þá Rigdon og nokkra öldunga þangað honum til aðstoðar. Farareyri höfðu þeir nógan, því að Smith hafði nokkru áður birt opinberun, þar sem söfnuðinum var boðið »að safna saman auðæfum sínum til þess að kaupa fyrir landeign þá, er kalla skyldi Jerúsalem ena nýu«. þegar þeir voru komnir vestur, sendi Smith þeim opinberun þess efnis, að landið Missouri værihiðfyrirheitna land og þarættiZíons borg að standa«. Aðalstöðvar Mormóna þar skyldu vera í borginni Independence. í opinberuninni var visað á, hvar »musterið« ætti að standa. Enn fremur var einum Mormóna boðið að reisa þar sölubúð, »til að selja prettalaust, og afia fjár til að kaupa land handa hinum heilögu*. Annar álti að koma upp prentsmiðju í sama tilgangi. Borgina Independence skirði Joseph upp, og nefndi hana «nýu Jerúsalem». Hann rak suma af söfnuðinum í Ohio til að selja það sem þeir áttu þar, og flytjast vestur þangað, og eins sendu trúarboðar hans þang- að alla, sem þeir gátu náð i, til þess að byggja hið nýa land í Missouri. Fje safnaðist og furðanlega, eptir opinberunum Smiths, og stofnaði spámaðurinn sparisjóð með nokkru af þvi, en nokkuð hafði hann til að verzla með. Hann Ijet og alla hina trúuðu greiða sjer tíund. Hann bannaði þeim að skulda »óvinunum«. |>etta var í einni opinberuninni og þessu við bætt: »f>að hefir aldrei verið sagt, að drottinn vildi eigi taka eptir velþóknun og borga eptir því sem honum gott þykir. diktsson, prests frá Vatnsfirði 1. 19.*Morten Hansen verzlun- armanns í Reykjavlk 1. 20. Jón Sigurðsson, kaupmanns, frá Flatey í Barðastrandarsýslu I. 3. bekkur «b». 1. Iíjartan Einarsson, bónda, frá Drangshlíð í Rangárvallasýslu (umsjónarm. í bekknum) 1. 2. *Finnur Jónsson Borgfirðings, löggæzlumanns í Reykjavík 1. 3. Jóhannes D. Ólafsson, prófasts á Stað á Reykjanesi ’/a* 4. Bjarni Jensson, heit. rektors f Reykjavík I. 5.‘Geir Zoega, heit. bónda á Bræðraparti 1. 6. Ásgeir L. Blöndal sýslumanns í Fagradal 1. 7. Páll E. Briem, sýslumanns á Reynistað 1. 8. Eiríkur Gíslason, prests frá Reynivöllum 1. 9. Halldór f>orsteinsson, sýslumanns i Kiðjabergi. 10. *Árni f’orsteins- son, heit. jarðyrkjumanns í Reykjavík 1. 3. bekkur «a». 1. Jón Ólafur Magnússon, bónda á Steiná í Ilúnavatnss. (umsjónarm. í bekknum) I. 2. Lárus Eysteinsson, bónda á Orrastöðum í Húnavatnss. 1. 3. Sig- urður Stefánsson, bónda á Heiði í Skagafjarðars. 1. 4. Skúli Thoroddsen, bróðir nr. 15 í 4. bekk 1. 5. *Olav Finsen, bróðir nr. 12 í 4. bekk. 6. Bertel Edvarð Ólafur Þorleifsson, heit. lyfsalasveins frá Iieldulandi í Húnavatnss. ‘/a- 7. Gísli Bjarn- arson, heit. prests að Holti undir Eyjafjöllum 1. 8. *IIalldór Egilsson, bókbindara í Reykjavík ’/a- 9. *Níels Michael Lamb- ertsen, kaupmanns í Reykjavík 1/2. 10. Markús Ásmundar- son, prófasts í Odda. 11. Helgi Árnason, prófasts á ísa- firði V3. 2. b e k k u r. 1. Pálmi Pálsson, bónda að Tjörnum í Eyjafjarðars. (umsjónarm. í bekknum) \l2. 2. Lárus Ólafur f>or- Iáksson, heit. prests að Undirfelli I. 3. Hannes Þórður Ilav- stein, heit. amtmanns 1. 4. Jón Jakobsson, prests á Mikla- bæ 1/2. 5. *þorgrímur f>órðarson, bónda í Reykjavík */2. 6. Jónas Jónasson, bónda á Tunguhálsi í Skagafjarðars. (ný- sveinn). 7. *HáIfdán Helgason, prestaskólakennara í Reykja- vík V3. 8. Bjarni f>órarinsson, jarðyrkjumanns frá Syðra- Langholti í Árness. V2. 9. *Hans Sigfús Stefánsson, bróðir nr. 17 í 4. bekk. 10. *Jón Thorsteinsen, heit. sýslumanns í Suð- ur-Múlasýslu 1/2. 11. Jónas Jónsson, bónda í Hörgsholti í Árness. Va- 12. Jón Jónsson, trjesmiðs í Reykjavík '/2. 13. Emil II. L. Schou, kaupmanns frá Húsavík í þingeyjarsýslu ‘/2. 14. Finnbogi Rútur Magnússon, heit. bónda á Brekku í ísa- fjarðarsýslu ’/3- 1. b e k k u r. 1. Einar Gísli Hjörleifsson, prests að Goð- dölum (umsjónarm. í bekknum). 2. Lárus Jóhannesson, heit. sýslumanns í Mýrasýslu. 3. Arnór Jóhannes f>orláksson, bróðir nr. 2 í 2. bekk. 4. Halldór Jónsson, hreppstjóra frá Bjarna- stöðum í Bárðardal. 5. *Arne Finsen, bróðir nr. 12 ( 4.bekk. 6. Jón Magnússon, prests að Skorrastað. 7. f>orvaldur Jakobs- son, heit. prests að Steinnesi. 8. Halldór Bjarnarson, Skúla- sonar umboðsmanns, frá Eyjólfsstöðurn. 9. Ólafur Einarsson, — Hinir óguðlegu skulu af höggvast, og hinir þverbrotnu upprætast". Alltaf var »spámaðurinn« að fá vitranir og opinberanir, og var opt hvor þvert ofan í aðra, t. a. m. allt af verið að breyta til um fyrirkomulag kirkjunnar. Ein vitrunin var dómsdagur, og sýndi hún þeim »spámanninum« og Rigdon forlög manna á þeim degi. Ekki voru þeir Smith búnir að vera nema 1 ár i Ohio, þegar þeir voru orðnir svo illa kynntir þar, að einu sinni var hann og bróðir hans Hiram og Rigdon teknir í rúmum þeirra á náttarþeli, núið tjöru í skrokkana bera og þeim síðan velt upp úr fiðri. Síðan voru þeir reknir burtu úr borginni, er þeir höfðu gist í um nóttina. þetta var gjört samkvæmt Lynch-Iögum; en það er svo kallað, er lýðurinn tekur sig saman og refsar mönnum fyrir óknytti, er dómi verður eigi á komið. f>essi útreið er í formála Mormónsbókar talin einn vottur þess, að Joseph hafi sendur verið af Guði. Eptir þetta var þeim Rigdon eigi vært í Kirtlandi, og fóru því vestur til Independence, vorið 1832. f>ar voru þá saman komnar 2000 Mormónar; alls konar rusl og landeyður í ýms- um áttum. Jóseph hafði boðið þeim að hafa sameign á öllum nauðsynjum, og fór það sem nærri má geta ekki betur en svo, að ekkert var til að lifa ó, og allt í uppnámi, þegar Jóseph kom til Independence. En ekki lagaðist mikið við komu hans,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.