Ísafold - 30.12.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.12.1875, Blaðsíða 2
227 228 ar baðað hefir verið úr valzisku baði, getur komið af því, að baðið er of heitt, þegar meðulin eru látin saman við, tjaran, sem í baðinu er, skilur sig þá frá og flýtur ofan á baðinu og sezt í ullina og límir hana saman, þegar kindin er böðuð; eins þæfir það og ullina, þegar baðlögurinn (eins og almennt er) er kreistur úr kindinui, í staðin fyrir að láta hann síga úr sjálfkrafa eða þá einungis strjúka hið mesta úr ullinni með lófunum. Til þess því að koma í veg fyrir það, að ullin límist saman af tjörunni eða öðrum efnum, er óuppleyst kunna að vera í baðinu, ætti ætíð að sýja bað- meðulin i gegnum striga, áður þau eru látin í baðið. Sje ullin farin að þvælast eð flókna, álít jeg að karbólsýrubað sje betra að viðhafa en valzískt bað, þar eð karbólsýran brýzt miklu betur í gegnum ullina en þau lyf, sem Walz- baðið er samsett af. Karbólsýrubað er búið til á þann hátt, að I pund af óhreinsaðri karbólsýru er hrært saman við 20—25 potta vatns (eðu kúahlands- og vatns) og skal áður leyst upp í vatninu svari '/2 pundi af grænsápu. Karbólsýran verður að blandast nákvæmlega saman við vatnið, áður heita vatninu er bætt í baðið, svo ekkert af sýrunni fljóti ofan á baðinu, og verður þess vandlega að gæta, þvi annars er hætt við að sýran brenni þær kindur, sem fyrst eru látnar í baðið. Eptir því sem lyfsali Uandrup hefir skýrt mjer frá, heflr skýrt mjer frá, hefir hann nú nái. 2,100 pund af óhreinsaðri karbólsýru, og mun það nægja í eitt bað á 16,000 fjár í ullu. Lyfsalinn ségist muna selja pundið af sýrunnt á 55 aura; auk þess að karbólsýrubaðið þannig verður næstum helmingi ódýrari en Walz-baðið, þá skemmir það alls eigi ullina, enda álít jeg það fullt eins kláðadrepandi og Walz- iska baðið«. Af brjefi þessu sjest, að j e g heyri eigi til þeirra »lækn- ingameistara«, er segja, að fje fái fjárkláða af sterkum baðlyfj- um, enda ímynda jeg rojer, að það sje kunnugt, að j e g er e i g i á þcirri skoðun, að kláðinn — eða rjettara sagt kláða- maurinn — kvikni hjer af sjálfu sjer. Að »kláðinn slái sjer út við vætuna» er annars mjög óheppilega að orði komizt — þótt margir »bændur« kunni að segja það —, því kláðamaur- arnir skríða utan að á kindina, en koma eigi innan úr henni sjálfri. Reykjavik, í desember 1875. Snorri Jónsson. Launalö^in, O. íl. Herra ritstjóri! í 25. blaði ísafoldar þ. á. minnizt þjer á laun embættismanna þeirra, erfá-laun sín úr landssjóði, og enn fremur í 27. blaðinu í grein einni, er þjer bælið aptan við brjef ráðherrans 8. dag nóvembermán. þ. á. um sama efni, og Má þar af ráða, hvað þessir kumpánar ætluðu fyrir sjer. teir skiptu sjer í flokka, og hjet sá Davíð Palter, er fyrir þeim var, en breytti nafni sínu, og kallaði sig kapteiro Fearnot (Hugum- prúður). Hann var einn af postulunum. Smith var jafnan í fjárkröggum, enda hafði hann mikinn kostnað fyrir sjer og í mörg horn að líta. Sumarið 1838 gaf hann út opinberun frá Drottni, er skyldaði alla hans áhang- endur til að fá allt, sem þeir ættu afgangs, «i hendur biskupi hans í Zíon, til að reisa húsið, grundvalla Zíon, og í skuldir forsetadæmisins'i; auk þess skyldu þeir greiða tíund af öllum lekjum sínum. Þeir, sem synjuðu, skyldu rækir úr söfn- uðinum. Með þessu móti safnaðist allmikið fje í Guðskistuna Smiths, enda hafði hann Daníta til taks á þá, sem ætluðu að sýna einhvern inótþróa. En nú þóttust fjelagar Jósephs, þeir Cowdery og Whittmer, sem ásamt Harris höfða einir ritað undir vottorðið um, aö þeir hefðu sjeð gullbiflíuna, eiga skilið að njóta nokk- nrs af fengnum, en það vildi Jóseph ekki. Og til þess að verða laus við þá, Ijet hann höfða mál á móti þeim, og kæra þá um lygi, fals og þjófnað og fleiri glæpi; voru þeir siðan reknir úr söfnuðinum. þetta voru nú vitnin, sem Mormónsbók segir, að óliætt sje að reiða sig á og trúal! Þetta þótti þó mörgum áhangendum Smiths nóg um, og virðist mega ráða af fyrri greininni á 193. dálki ísafoldar, sem yður líki það eigi, að þau lögin, sem hafi mestan kostnaðar- auka í för með sjer, eru látin koma strax, svo sem launalögin og læknaskipunarlögin, en aptur eru þau látin bíða, sem eiga að fylla upp í skarðið og auka tekjurnar, svo sem brennivíns- gjaldslögin og tóbakstollsiögin. Jeg ætla mjer hvorki að á- fella nje afsaka stjórnina fyrir frestun þessara tolllaga, þótt ýmislegt megi segja bæði með og mót, en jeg vil leyfa mjer að fara fáeinum orðum um launamálin. fað getur vel satt verið, að ýmsir kunni þeir landar vorir að vera, er ímyndi sjer, eins og þjer virðist gjöra, að allir embættismenn þeir, er laun fá úr landssjóði, fái Iauna-auka eptir hinum nýju lög- um, frá því, sem þeir höfðu eptir eldri lögum, en þetla eralls eigi rjett skilið. Hinir einu embættismenn, sem hærri laun fá við hin nýju lög, en þeir áðurhöfðu, eru: I.) Dómendurnir í landsyfirrjettinum, með því að forstjórinn átti áður að byrja með 2000 rd. eða 4000 kr., auk launabótarinnar 416 kr., og þessi laun skyldu síðar fara hækkandi unz þau yrðu 3000 rd. alls, en hann fær nú 5800 kr., og meðdómendurnir í yfirrjett- inum, sem fá nokkra hækkun, þar sem þeir áttu áður að byrja með 1416 rd., og fá 200 rd. fimmtahvert ár, unz launin væru orðin 2216 rd., en laun þeirra eru nú ákveðin 2000 rd. eða 4000 kr., án allrar hækkunar. 2.) Yfirkennarinn við latínuskól- ann og 4 kennararnir við sama skóla, og sömuleiðis hinir 2 kennarar við prestaskólann. Yfirkennarinn álti að byrja með 1192 rd. eða 2384 kr. og fá síðan 400 kr. launaviðbót fimmta hvert ár, unz launin yrðu 1800 rd. eða 3600 kr., en hinir 4 kennararnir og prestaskólakennararnir 2 áttu að byrja á 612 rd., að launaviðbótinni meðtaldri, og laun þeirra áttu á 15 ár- um að hækka, unz þau yrðu 1192 rd., en þeir fá eptir hinum nýju launalögum þegar frá upphafi 1000 rd., eða 2000 kr., og geta síðar fengið 1200 rd. eða 2400 kr. (>ó ber þess að geta, að af þeim mönnum, sem nú gegna þessum embættum, eru það einungis 2. meðdómandinn í landsyfirrjettinum, yfirkenn- arinn við skólann og 3 yngstu kennararnir, er njóta góðs af þessari launabót, með því að hinir þegar eru komnir á þau laun, sem þeir geta bæst fengið, og því eins há og hærri, en þeir hefðu fengið eptir hinum nýju launalögum. Laun annara embættismanna eru alls eigi hækkuð, því að þjer sjáið það víst sjálfur og viðurkennið, að það er engin launahækkun, þólt launin sjeu nú ákveðin meðaltalið af því, sem embættismaður- inn fær minnst, og því, sem hann fær mest, það er sama launahæðin nokkuð öðruvísi borg'uð út. J>ar sem þjer teljið læknalögin til útgjaldaauka landssjóði, þá verð jeg að ætla það hreinan misskilning, því að þar sem hjeraðslæknar eptir hinum nýju lögum eiga að fá 1500 kr., þá er það í rauninni minna, en þeir fengu áður, þar sem þeirbyrjuðu með 600 rd, eða 1200 kr., og viðbótin 112 rd., eða 224 kr., það er sam- gengu af trúnni. Síðan kærðu þeir Smith um landráð og fleiri klæki. tít af því spunnust óeirðir. í þeim ófriði brenndu Danítar bæina Gallatin og Milport til ösku. En svo lauk, að Mormónar biðu ósigur, og misstu margt manna, þar á meðal kaptein Hugumprúð. Loks voru þeir umkringdir af ofurefli liðs, og urðu að vinna sjer það til iíís, að fram selja fyrirliða sína, og borga hernaðarkostnað. Síðan voru þeir reknir úr landi, úr Missouri, en Smith og 12 öðrum haldið eptir í varð- haldi. Síðan var mál höfðað gegn þeim fyrir landráð, inn- brotsþjófnað, rán og morð. Nú leit helzt út fyrir, að Mormónar mundu hvergi fá hæli. En þávildi þeim það happ til, að í næsta riki fyrir aust- an, er lllinois heitir, gekk landslýður allur í tvær sveitir, ná- lega jafnstórar, og deildu um landsstjórakosningu 0. fl. Buðu nú Mormónar lið sitt þeim flokknum, sem vildi leyfa þeim bólfestu í landinu. Þetta lánaðist, og settust Mormónar þar að vorið 1839 í hjeraði því, er Quincy heilir. |>eir Smith og hans fjelagar struku úr varðhaldinu, og komust til Quincy. Hann kom sjer í mjúkinn hjá landssljóranum ( Illinois, er Mormónar höfðu styrkt til valda, og fjekk fyrir landeign all- mikla gefins. f>ví landi iniðlaði hann síðan nýjum Mormóri- um, en ljet þá gjalda fyrir fullt verð. í lllinois gengu Mormónar allmjög upp. Meðal stórlaxa, er þeir fiskuðu þar, var læknir einn allfrægur og auðugur, er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.