Ísafold - 30.12.1875, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.12.1875, Blaðsíða 4
231 232 Gunnar Gunnarson á Vorsabæ, Jón bóndi á Móakoti, þor- varður bóndi á Saurbæ, Bjöm bóndi á Kröggólfsst., Nikulás bóndi á Iírossi, Jórunn Magnúsdóttir ljósmóðir á Grænhól, Magnús Oddsson á Þúfu, Sigríður húsfreyja á Hvoli, Svanh. Hannesdóttir á Hvoli, Kalrín Hannesd. á Hvoli, Sigr. Hannesd. á Hvoli, Jóh. Hannesd. á Hvoii, Snorri bóndi á Þórustöðum, Guðr. ráðskona á Kröggólfsstöðum, Páll Pálsson, er var barna- kennari í þorlákshöfn, einn «ónefndur», Ingveldur v. k. á Egilsstöðum, Jón bóndi á Árbæ, Ólafur Stefánsson í fórust. Snorri bóndi á Gljúfurholti, Eiríkur bóndi á Gljúfri, Jón Ein- arsson á Grímslæk, Bjarni Siggeirsson á verzlunarmaður, Árni Björnsson f Reykjavík, Björn Björnsson á Nesjum í Grafningi, Arnór bóndi á Vorsabæ; 64 sk. gáfu: Jón Ólafsson, ívar Hall- dórsson, þórður Jónsson, Jón Eyjólfsson, þorbjörn Sigurðsson, Oddur Pjetursson, Sigurný Þorsteinsdóttir, Ólafur bóndi á Helli; 48 sk. gáfu Jón Hannesson, Sigurður Pálsson, Jón Jónsson á Króki, Guðrún Snorradóttir, Jón Jónsson á Bakkarholtsparti, Bjarni Ilannesson, Einar Hannesson, Ingvar t’óroddsson, f>ór- dís Guðmundsdóttir, Iíristin Helgadóttir, Arnbjörg Magnúsdóttir, Helgi Magnússon, Ketill Magnússon, Valgerður Árnadóttir, Guð- rún Gísladóttir, Gísli bóndi á Reykjahjáleigu, Ögm. bóndi á Yxnalæk, Ólöf Eyólfsdóttir, Aldís Pjetursdóttir, Guðm. Ólafsson, Guðný Hannesdóttir, Sæm. Gíslason, Hjörtur Sigurðsson, Ól- afur Jónsson á |>órustöðum; 82 sk. gáfu: Sigríður G. Johnsen, Ingveldur G. Johnsen, Guðrún Bergsdóttir á Nethömrum, Loptur Ilansson, Guðrún j>orsteinsdóttir á Hól, Sigurður v. m. tórðarson, Helgi þórðarson, Jón Jónson á Egilsstöðum, Böð- var Jónsson, Ólafur Snorrason, Borghildur ekkja á Kotströnd, Jórunn Hannesdóttir, Steinunn Ilannesdóttur, Sigríður Ólafsd. v. k., Gisli þorvarðsson, Einar Steindórsson, Daníel Guðnason, Guðlaug Gísladóttir, Einar Einarsson á Reykjahjál., Guðrún Ingimundard. á Yxnalæk, Guðm. bóndi Guðmundsson á Saur- bæ, Sigríður kona hans, Jórunn IGuðmundsd., Guðríður Guð- mundsd., Vilborg Ólafsdóttir, Guðrún Gunnarsd., Björn Jak- obsson, Halldóra Sigurðardóttir, Svanhildur Gísladóttir; 24 sk. gáfu : þóranna Rósa v. k., Jórun Erlindsdóttir, Árni Guðmunds- son, Jón Jónsson barn á Árbæ; 20 sk. gáfu: þórður Jónsson v. m. Jórun v. k. Magnúsdóttir, Helga Jónsdóttir á Móakoti; 16 sk. gáfu: Guðrún Einarsdóttir v. k. Guðrún Guðmundsd. v. k., Arnbjörg ekkja Gísladóttir, þórdís Jónsdóttir, Guðmundur Björnsson, horst. Egilsson, Margrjet Steindórsd., Jón Ivarsson, Guðfinna þorvaldsd., Oddur Jónsson, Steindór lngimundsson, Guðrún Bergsdóttir á Strýtu, Hannes Hannesson, Eysteinn vinnum. á Reykjum, Sigríður Sigmundsdótiir, Guðrún Beinteinsdóttir, Valgerður Gísladóttir, Sigríður Árnadóttir, Kat- rín Ögmundsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Halldóra Hjörtsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir 4 Vorsabæ, ólöf Gunnarsdóttir, Ög- mnndur Lárusson, Gísli Guðmundsson, Valgerður Ólafsdóttir, Hann hafði fíflað konu eins af Danítum, og vildi sá hefna þess. Fjekk hann með sjer einn af helztu höfðingjum Mor- móna, er Law hjet, og tóku þeir sig tíl báðir, og fóru að gefa út blað á móti Smitb. í fyrsta númeri blaðs þessa lýstu sextán nafngreindar konur því yfir, og buðust til að vinna eið að, að þeir Rigdon höfðu ætlað að tæla sig til saurlífis. Fyrir þetta ljet Jóseph bannsyngja þá Law; síðan fóru nokkrir fjelagar haus, og rifu niður prentsmiðju þeirra og brutu press- una. Flýðu þeir þá, og báru sig upp við ríkisstjórnina i Iliinois. Hún var ekki búin að gleyma morðráðunum við Boggs og öðrum klækjum Mormóna, og ljet nú her manns fara að Jóseph, og þegnum hans í Nauvoo. teim viðskiptum lauk svo, að Mormónar urðu að fram selja Smith og Hiram bróður hans, og láta af hendi vopn sín. þetta bar til á Jóns- messu 1844. Voru þeir bræður síðan færðir í varðhald, í borg þeirri, er Carthago heitir, í Illinois. En svo mikil heipt var í borgarlýðnum við þá Jóseph, að setja varð mannafla við dýflissnna til að varna skrílnum að ryðjast inn og svala sjer á bandingjunum. Óltaðist fólkið, að eins færi hjer og áður í Ottawa, að fjelagar Jósephs mundu ná honum með hervaldi. Hinn 27. júní um kveldið kom flokkttr manna með grímum fyrir andlili að fangelsinu, rjeð á varðmennina og stökkti þeim á flótta; brutu síðan upp dyrnar og drápu baodingjana. «Jeg dey», sagði Hiram, er hann fjekk banaskotið. Jóseph ætlaði Magnús Sigurðsson, Ingveldur I’orleifsdóttir, Aldís Ólafsdóttir, Torfi Jónsson, Narfi Björnsson, Þórður G. þorgeirsson, Vilborg Bjarnadóttir, Herdís Hannesd., Guðlaugur Hannesson; 14 sk. gaf Magnús Egilsson; 8 sk. gáfu: Margrjet Björnsdóttir, Sigur- laug Jónsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, þuriður Sigurðar- dóttir á Laugarbökkum, þuríður Sigurðardóttir á Kirkjuferju, Ólafur Árnason á Reykjahjál.; 4 sk. gaf: Jón Jónsson. Samskot þessi, sem jeg hefi veitt viðtöku eru þannig alls: 126 rd. 48 sk. = 253 krónur. Meðan menn voru að skjóta saman þessu fje, sneri jeg mjer til hra stórkaupmanns Lefolii í Kaupmannahöfn, «g bað hann að kaupa og senda til Eyrar- bakka hljóðfæri (Harmonium), vandað og traust, og mátulega hljóðmikið fyrir Arnarbæliskirkju, er mjer var kunnugt um, að hann hafði sjeð. Stórkaupmaðurinn varð vel við þessari bón minni, og keypti hljóðfæri það, er hjer ræðir um, fyrir 184rd. (eða 368 krónur), og ljet flytja það kauplaust til Eyrarbakka. Hann kvað flutningskaupið vera tillag sitt til að styðja fyrir- tækið. Allir þeir, er hafa heyrt hljóðfærið, og hafa kunnáttu til að dæma um þess konar, telja hra Lefolii hafa valið það á- gætlega. Á hljóðfæri þetta hefir verið leikið við guðsþjónustu- gjörðir hjer í kirkjunni síðastliðið ár, og hefir kirkjusöngurinn sem hjer eins og allviða á land þessu var áður næsta hneyxl- anlegur, tekið allmiklum bótum. Skýrsla þessi er látin koma fyrir almennings sjónir til þess, að þeir, er hlut eiga að máli, sjái, hvernig samskotura þeirra til þessa fyrirtækis hefir verið varið; og skal jeg um leið nota tækifærið til þess, að þakka binum heiðruðu gefend- um gjafir þeirra fyrir hönd kirkjunnar, er hljóðfærisins nýtur. Sjerstaklega vil jeg þó benda á veglyndi þeirra af gefendunum, sem eiga heima utan þessa prestakalls, og vel gálu látið vera málefni þetta sjer óviðkomandi, en sýndu með því að styrkja það áhuga sinn á að efla þá hina fögru fþrótt, er svo lengi hefir vanrækt verið bjer á landi. Arnarbæli í Ölfusi, 12. desember 1875. Jens Pálsson. AUGLÝSINGAR. — Hiis til söln. Iljer með auglýsist, að jeg bef i hyggju, ef kaupandi fæst, að selja hús það, er jeg hefi reist í Kaplaskjóli svo nefndu, í sumar. Það er múrhús, 16 áln. á lengd, 11 á breidd og 11 á hæð. Húsið er fullgjört að öðru en því, að það vantar á það helluþak, en plægð súð í þak- inu, og er óþiljað innan. Sömuleiðis er eptir að hlaða upp skorsteininn, en nóg grjót dregið að í hann, og nokkuð af því höggvið. 94 borð eru með í kaupinu. í Iíaplaskjóli er af- bragðsgóð uppsát, og hef jeg rutt þar vör, sem einnig fylgir húsinu, ásamt hálfgjörðum kálgarði. Húsinu fylgir ogvænlóð, nálægt 1200 ferh. álnum. |>á er og væn stjett í kringum allt húsið, og brunn hefi jeg grafið þar og hlaðið upp. Háholti við Reykjavík, 27. des. 1875. Jakob Jónsson. — lleilbrig-distíðindin og Sæmnndnr fróði eru til sölu bjá útgefandanum, Dr. J. Hjaltalín (í Glasgow). — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e.m. (£5|p' Kaupendur Isafoldar úr nœrsveitunum hjer við Reyhjavík geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj- vlfi Jáhannssyni, aðstoðarmanni apótekara. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Bj'örn Jónsson, cand. phil. Landsprentsmiðjan í Reykjavík. Einar þórðarson. að stökkva út um glugga, en fjekk banaskot í þeirri andránni. «Drottinn, Guð minn», kallaði hann, er hann gaf upp öndina. — (f>essi æfisaga er samin eptir útlendum ritum um Mormóna, þar á meðal bækling á dönsku, er heitir „Underviisning om Mormonerne, deres Propheter og Lærdomme," Kh. 1863“. í ritum þessum er vísað til trúarbóka Mormóna sjálfra alstaðar, þar sem lýst er kenningum þeirra, eða sagt frá opinberunum þeim, er spámaðurinn þóttist fá. Að öðru leyti styðst frásagan mestmegnis við eiðfestar vitnaskvrslur).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.