Ísafold - 12.01.1876, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.01.1876, Blaðsíða 1
II, 31. Kemurút2—3 á mánuði. Kostar prjár krónur uml árið (32 blöð), stök nr. 20 aura. Arsverðið greiðist í:> kauptíð, eða f)á hálft á sumarmálum, hálft áhaustlestum.) 13. jan. íSkrifstofa Isafoldar eríhúsinu nr. 1 á Hlíðarhúsalandi) . qw/. ](Doktorshúsi). Auglýsingar eru teknar i blaðiðl [o/ U. (fyrir 10 aura smáletiu'slfnan eða jafnmikið rúm. j Vjannalög'in «. fl. (Niðurlag, samanber II, 29.). Af þessu erþá auðsjeð, að því fer svo fjarri, að kjörlæknanna sjeu bætt með þessum liinum nýju læknalögum, að þau eru lakari en þau áður voru, og hefði þó víst engin vanþörf ver- ið á heldur að bæta kjör þeirra en rýra, að minnsta kosti þarf víst enginn að öfunda þá af launum sínum; það mun og reynslan sýna og sanna, ef landsmenu eigi vilja gjöra sig ánægða með hvern og einn, sem læknisnafn getur fengið. tetta er nú um launin í heild sinni; en þá er hitt at- riðið: hvernig á að skilja hin nýju lögí Landshöfðinginn helir skilið þau svo, sem það ætti að setja hverjum einum í sjálfs vald, að kjósa um, hvort hann vildi taka laun sín fram- vegis eptir hinum eldri launalögum, eða eptir hinum nýju. En þetta verð jeg að vera ráðgjafanum samdóma um að sje mis- skilningur; því að eptir 7. grein launalaganna, fyrri liðnum, fæ jeg eigi betur sjeð, en að það sje ljóst, að hver embættismað- ur eigi að fá þau laun, sem honum eptir lögunum eru ákveð- in, og því geti eigi verið talað um, að kjósa um laun; því að þar er sagt með berum orðum, að hafi einhverjum samkvæmt fyrri launafögum verið lagt meira, en lagt er þvi embætti, sem hann hafi á hendi í þessnm launalögum, því haldi hann sem viðbót. [>essi orð virðast full ljós, og alls ekki óheppilega orðuð, eins og þjer segið. Enn þjer hafið enn fremur mis- skilið bæði 7. greinina og ráðherrabrjefið. í 7. grein verður að gæta þess : I. að allir embættismenn fá þau laun, sem lögin ákveða frá 1. degi janúarmán. 1876; 2. að þeir, sem áður höfðu minni laun en lögin taka til, fá því viðbólina; 3. að þeir, sem þegar eru komnir á hærri laun, fá það, sem fram yfir er ákvörðun launalaganna, sem persónulega viðbót; 4. að þeir, sem áttu að fá launa-auka einhvern tíma á árinu 1876, eða síðar, fá það af þessari launabót, sem þarf til þess, að launin verði eins há og hin nýju launalög ákveða, en það, sem þeir eiga að fá þar fram yfir, fá þeir fyrst þá, er þeir annars hefðu fengið launa-aukann, en þessum launa-auka halda þeir og sem persónulegri viðbót. Viðvikjandi 2. atriðinu hef jeg þegar nefnt þá embættismenn, sem undir þá ákvörðun komast, Undir 3. atriðið teljast t. a. m. landfógetinn, eldri meðdóm- andinn i landsyfirrjettinum o. s. frv. Undir 4. atriðið heyra t. a. m. amtmaðurina í suðuramtinu og biskupinn. Nú stendur í 3¥ýjn fötin keisarans. Eptir H. C. Andersen. Einu sinni var keisari, sem þótti svo dæmalaust vænt um ný og falleg föt, að hann eyddi hverjum skilding, sem hann eign- aðist, til að slássa sig. Hann hafði ekkert gaman af vígaleikj- um hermanna sinna, og ekkert gaman af að horfa á sjónarleiki og enga skemmtun af útreiðum; þó var hann dögum optar við þessar skemmtanir, einungis til þess að geta látið sjá sig á nýum fötum í hvert skipti; hann vildi allt til þess vinna. Hann hafði kjólaskipti á eyktamótum og jafnvel optar, og ef spurt var eptir keisaranum, var viðkvæðið jafnan, að hann væri í fataskemmunni sinni. «Hann situr á ráðstefnun, er annars optast viðkvæðið, ef einhver vill finna konunginn sinn, en hjer var jafnan svarað: «Keisarinn er í fataskápnum». í hinni miklu borg, er keisarinn sat i, var mikið skemmti- legt. þar komu óknnnugir á hverjum degi. Einu sinni komu þar tveir þorparar; þeir þóttust vera vafarar, og ljetust kunna að búa til svo ágætan vefnað, að enginn vissi dæmi slíks. En svo mjög sem vefnaður þessi bar af öðrum vefnaði að litum og allri gerð, var þó meira í það varið, að fötum þeim, er bú- in voru til úr vefnaðinum, fylgdi sú náttúra, að þau voru ó- sýnileg hverjum þeim manni, sem var annaðhvort ónýtur f embættisrekstri sínum eða þá heimskari en góðu hófu gegndi. Svona sögðu þorpararnir frá. hinni sömu7.grein launalaganna—: oþeir embættismenn, sem eptir eldri ákvöröunum hafa aðgang til hærri embættislauna, en ákveðið er i lögum þessum, skulu einskis í missavið þau». þeir menn, sem þessi ákvörðun nær til, eru eigi margir, og skal jeg halda mjer við amtmanninn ( suður- og vesturamtinu, með þvi að þjer takið hann til dæmis. Eptir hinum nýju launalögum fær hann frá nýári 6000 kr. um árið, þar sem hann þetta árið hafði að eins 5800 kr. Nú átti hann eptir eldri ákvörðunum að fá frá 1. degi septemberm. 1876 400 kr. viðbót um árið, eða laun hans hefðu orðið eptir því 5933 kr. 33 aur., en þjer teljið þau yrðu 6133 kr., en það er eigi rjett; laun hans verða 1876: 6066 kr. 66 aur., og er skýrt eptir hinni margnefndu grein laganna 15. októb. f. á., þvi að eins og hann á einskis ( að missa, eins á hann engan tekju-auka að fá við þessi nýu lög, nema þann einan, að helmingurinn af viðbótinni, sem hann átti að fá frá 1. d. sept., fær hann frá 1. d. janúarm. og við það græðir hann þá í eitt skipti fyrir öil 133 kr. 33 aur. á fyrstu 8 mánuðum ársins; en að öðru leyti er launaviðbót hans bæði þetta árið og verður framvegis miðuð eigi við þær 6000 kr., sem hann fær frá nýári, heldur við þá launaupphæð, sem hann byrjaði með, eða, ef lekin eru laun þau, sem hann nú hefir, við 5800 kr., og eptir þeim fer viðbótin. Öldungis eins er með biskupinn, að laun hans verða árið 1876 eigi 7000 kr. og að auk launaviðbótin 400 kr., held- ur 6800 kr., sem eru laun hans nú, og þar við bætist 400kr. viðbót sú, sem hann átti að fá hvort sem var frá l.d. aprílm., og græðir hann þannig á sama hátt og amtmaðurinn, á 3. fyrstu mánuðum ársins 50 kr. ( eitt skipti fyrir öll, en frá 1. degi aprilmánaðar verða laun hans hin sömu og þau hefðu annars orðið, eins og líka amtmannsins í suður- og vestur- amtinu frá I. degi septembermán. 1876. h-r. Athsemd. ViB þessa grein höfum vjer dálítið aö atliuga, og munum gjöra þaí síðar. Ritstj. — Síjórnartíðimlin. (Aðsent). Eins og öllum er kunnugt, skýrði stjórnarherranu landshöfðingjanum frá þvi ( brjefi, dags. 17. dag júlímán. 1874, að konungur hefði fallizt á, að gefin væri út tíðindi um stjórnarmálefni íslands, og er ( sama brjefi leyft að veita fyrir ritstjórnina 10 rd. fyrir hverja örk, eða alls allt að 150 rd. um árið, og 50 rd. i þóknun fyrir «Tarna eru almennileg föU, hugsaðikeisarinn, «værijeg í slík- um fötum, gæti jeg undir eins vitað, hvaða menn í ríki mínu eru óhæfir i embætti þau, er þeir eiga að gegna; jeg gæti undir eins þekkt heimskingjana úrl Jeg verð endilega að láta vefa í svona föt handa mjer». Og hann bað þorparana að taka undir eins til^verka, og vefa í föt handa sjer, og fjekk þeim stórfje til þess fyrirfram. t*eir ljetu jafnskjótt gjöra sjer tvo vefstaði, og þóttust fara að vefa í þeim, en þeir höfðu hreint ekki neitt í vefstaðnum. þeir Ijetu keisarann ieggja óspart til dýrasta silki og skírasta gull, stuDgu því öllu í sinn sjóð og ófu síðan í tómum vef- stöðunum, svo kappsamlega, að þeir sátu margopt fram á rauða nótt við vinnu sína. • Nú þætti mjer gaman að vita, hvað langt þeir eru komn- ir með vefinn», hugsaði keisarinn. En þá flaug honum í hug, þaðsem þorpararnir höfðu sagt: að sá, sem væri heimskur eða væri illa hæfur í embætti sitt, gæti eigi sjeð vefnaðinn. IVaun- ar ímyndaði hann sjer nú að sjer væri óhætt. [>ó var honum ekki um að eiga á hættu hvernig færi, ef hann færi sjálfur að skoða vefnaðinn, og þótti því ráðlegra að láta einhvern annan verða fyrstan til þess. Hver maður í allri borginni vissi, hvaða kynngikraptur fylgdi vefnaðinum, og hver maður var ólmur í að fá að vita, hve ónýtur eða heimskur granni sinni væri. 241 242

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.