Ísafold - 12.01.1876, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.01.1876, Blaðsíða 4
247 248 um, Sigurgeir presti Jakobssyni, málskostnað fyrir yfirdómin- um með 40 krónum. Málskostnaður fyrir undirrjettinum falli niður. Hinum skipaða málsfærslumanni hins stefnda fyrir und- irrjettinum, Sigfúsi hreppstjóra Bergmann, bera 5 krónur í málsfærslulaun, er borgist honum úr opinberum sjóði. Hið idæmda að greiða innan 8 vikna frá löglegri birlingu dóms þessa undir aðför að lögum. — 16. Dómiir, 6. sept. — Ilið opinbera gegn Jóhanni Frímann Sigvaldatyni, sjáifseignarbónda á Mjóadal í Bólstað- arhlíðarbreppi ( Húnavatnssýslu. Hann hafði óhlýðnast skipun hreppstjóra, byggðri á sýslumaunsúrskurði, um að leggja til mann í fjallgöngur á Eyvindarstaðaheiði, afrjett Bólstaðarhlíðar- hrepps, haustin 1873 og 1874, svo að hreppstjórinn varð að kaupa mann í staðinn í leitirnar fyrir 16 krónur úr sveitarsjóði. Kærði afsakaði sig með þvi, að hann noti ekki Eyvindarstaða- heiði fyrir afrjett, heldur Reynistaðarfjöll, og sje því einungis skyldur að gjöra fjallskil þar; auk þess bar hann fyrir sig fund- arályktun nokkra 5. sept. 1862, og kvaðst samkvæmt henni vera laus við geldQárupprekstur .og fjallskil á Eyvindarstaða- heiði. »En þar sem það — segir yördómurinn — samkvæmt Jb. L.l.b. 46. og 49. kap. og erindisbrjefi hreppstjóranna 24. nóv. 1809, 28. gr., ber undir hlutaðeigandi hreppstjóra að skipa fyrir um fjallskil hreppsbúa sinna, getur enginn hrepps- búa skotið sjer undan að hlýðnast fyrirskipunum hreppstjórans f þessu efni fyrst um sinn, þótt hann ekki áliti þær á rökum byggðar, heldur verðm1 hann að leita leiðrjettingar á máli sínu með því, að leggja það undir úrskurð æðri yörvalda eða dóms- stólanna». Með hjeraðsdómi 13.apr. f. á. var kærði dæmdur tii að greiða 4 krónur í sekt í hlutaðeigandi sveitarsjóð og 16 kr. ( skaðabætur, og allan málskostnað. þennan dóm stað- festi yfirrjetturinn, og dæmdi kærða, en eptir ósk hans hafði máiinu verið skotið til yfirdómsins, til að greiða allan kostnað af áfrýun þess. — í bæjarstjórniiia f Reykjavík var á kjörfundi 8. þ. mán. endurkosinn E i n a r yörprentari Þórðarsoo, til 6 ára, með 58 atkvæðum af 93. Næst honum hlaut Einar verzlunarstjóri Jafetsson 20 atkvæði, og Bjarni Bjarnason frá Esjubergi, fátækrastjóri, 11 atkvæði. Á kjörskrá voru 240: hinn almenni flokkur kjósenda. — Hallscri á Vestmannaeyjum.— Svo sem kunnugt er, var stakt fiskileysi í Vestmannaeyjum árið sem leið. þar á ofan urðu matvöru-aðdrættir kaupmanna þar í sumar með minnsta móti. Leit því út fyrir mikið bjargarleysi þar þegar í haust, og var sent skip þaðan hingað til Reykjavíkur eptir 100 tunn- um af korni. Bjuggust Vestmannaeyingar við að fá heiming- inn að gjöf, af gjafakorninu síðan um árið, en beiddust láns úr landssjóði til að kaupa fyrir hinn helminginn. Lánið fjekkst, 1000 kr., en ekki nema 10 tunnur ef gjafakorni. Með þess- ar 60 tunnur fór skipið síðan heimleiðis. Nú heör borizt hingað lausafregn austan úr Landeyum um, að þar hafi átt að reka í land flösku með brjefmiða i, frá Þorsteini Jónssyni hjer- hverju utan um hann, það átti að vera skikkjuslóðinn, og keis- arinn sneri sjer í krók og kring fyrir framan spegilinn. «En hvað þau eru falleg, en hvað þau fara vel!» sagði allt hirðfólkið. «En litadýrðin! eða hvað vel feráþeim! Þessi búningur kostar skildinginn!». «Þeir bíða hjerna úti með hásætishvelönguna, sem á að halda yör höfði Yðar Hátignar á hátíðargöngunniN sagði stall- arinn keisararans. «Jæa, jeg er til!» sagði keisarinn. «Fara ekki fötin ve!?» Og svo sneri hann sjer enn við hringinn i kring fyrir speglin- um, eins og hann ætlaði aldrei að fá fullskoðað hin kostulegu skrúðklæði. Kammerherrarnir, sem áttu að halda undir faldinn áskikkju- slóðanum, fálmaðu með höndunum um gólöð, eins og þeir væri að taka upp faldinn; síðan hjeldu þeir höndunum fram undan sjer, eins og þeir hjeldu í eitthvað, og gengu á eptir keisaranum; þeir þorðu ekki að láta á því bera, að þeir sæju ekkert. Og svo spássjeraði keisarinn í prósessíu um borgarstræt- in, með hinn ljómandi hásætishimin yfir höfði sjer, og aliur borgarlýðurinn kallaði einum rómi: «Sjer er nú hver búning- urinn! dæmalaust eru þau falleg, nýju fötin keisarans! En að sjá skikkjuslóðann! þvílík Ijómandi prýði! Og svo fara þau svo inndælislega vel! Eru þan ekki» sæt! Eru þau ekki inn- ' aðslækni á Vestmannaeyum, og haö staðið á miðanum, að að viku liðinni mundi öll björg þrotin þar á eyunum. Hve nær seðillinn haö verið dagsettur, höfum vjer eigi frjett. I*að mun hafa flýtt fyrir bjargþrotunum, að 3 skipshafnir af landi, lík- lega fram undir 50 manns, kváðu hafa legið veðurtepptar úti í eyunum síðan löngu fyrir jól. MlSPllENTAÐ ( síðasta bl. 235. d. 17.1.: breytt fyrir beitt. líitt og þetta. — Hjúskaparaldur í ýmsum löndum. í Austurheimi er ó- viða tiltekinn neinn hjúskaparaldur; þar giptast menn börn, sem hjer mundi kallað. Eins er í löndum Tyrkja hjer í álfu. Á Ung- verjalandi mega karlmenn kvongast undir eins og þeir eru 14 ára, en konur giptast 12 ára. Eins er ( hinni grísku kirkju þeirra rjetttrúuðu. f Austurríki er hjúskaparaldurinn 14 ár, jafnt karla sem kvenna. f Rússlandi kvongast karlmenn 18 ára, en konur mega ekki giptast yngri en 15 ára. Sömu lög ganga á Ítalíu, Frakklandi, og i Belgíu. Á Prússlandi karlar 18, konur 14 ára; á Grikklandi karlar 15, konur 12; á Spáni og í Portúgal karlar 14, konur 12. f Rúmeníu og Sachsen er hjúskaparaldurinn 18 (fyrir karlmenn) og 16 ár (fyrir kon- ur). í Sviss 20 og 17 í sumum ríkjunum, í öðrum 14 og 12. — Ráð til að gjöra slcófatnað vatnsheldan. Bræða skal saman V3 pott af soðinni línolíu, V2 mörk af sauðatólg, 3 lóð af gulu vaxi og 2 lóð af harpix. Hræra vel i meðan þetta ter að bráðna. Síðan er grautur þessi borinn volgur (ekki heitur) á skófatnaðinn með pensli. Bezt er að gjöra þetta meðan skórnir eða stígvjelin eru ný, og verða þau að vera þurr og hrein. Leðrið verður þá lungamjúkt. I’enna áburð kváðu enskir fiskimenn lengi hafa haft á slígvjel sín, og kemst eng- in deigja inn um þau, þótt staðið sje heilan dag í vatni í þeim. — l.öng ská'u. það þykir löng skák, sem stendur beilan dag, og fáir mundu bafa þolinmæði til að sitja heila viku yfir einni skák, hvað þá heldur lengur. I*ó eru til dæmi þess, að þetta heör verið gjört. En því mundu fáir trúa, að nokkur maður gæti verið svo árum skiptir með sömu skákina. Þó eru þess og dæmi, en mörg eru þau líklega ekki. Hið eina sem vjer höfum heyrt getið, er, að í fyrra vetur var lokið við skák, sem hafði staðið i 16 ár. Þeir, sem tefldu, voru sem sje ekki saman, heldur sat annar i Pforsheim á I’ýzkalandi, en hinn í New-York ( Vesturheimi. I’eir skrifuðust á um Ieikina; bvrj- uðu 1859. Svo lauk, að þjóðverjinn varð mát. AUGLÝSINGAR. — lleilbrigðistíðimlin og Sæmnndnrfróði eru til sölu hjá útgefandanum, Dr. J. Hjaltalín (í Glasgow). — Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e.m. (’féjf* Kaupendur Isafoldar úr nœrsveitunum hjer við Reykjavík geta vitjað hennar % apótekinu, hjá herra Brynj- hlfi Jóhannssyni, aðstoðarmanni apótekara. Utgefandi og ábyrgðarmaður: lijórn Jonsson, cand. phil. Landsprentsmiðjan í íteykjavik. Einar þórðarson. dæl!» Enginn viidi láta á því bera, að hann sæi ekkert, því að þá hefði sá hinn sami verið haldinn bráðónýtur embættis- maður, eða nautheimskur. Hafði mönnum aldrei litizt jafnvel á nokkur föt keisarans. «En hann hefir enga spjör á kroppnum», sagði barn eitt dálítið. «Heyrið þið hvað barnið segir, saklaus blessaður ung- inn I» segir faðir þess. Og svo hvísiaði hver að öðrum, hvað barnið hefði sagt. «Hann henr enga spjör á kroppnum, segir dálítið barn; hann gengur allsber». «Hann er ekki í neinni flík», kallaði loks allur mannfjöld- inn. það fór að fara um keisarann. Honum þótti sem fólkið hefði rjett að mæla, en sá, að ekki tjáði annað en halda á- fram, úr þvi út í þetta var komið. Og hann ryksaði ennborg- inmannlegar en áður, og kammerherrarnir báru skikkjuslóð- ann, sem enginn var til.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.